Morgunblaðið - 16.10.1996, Side 25

Morgunblaðið - 16.10.1996, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 25 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 15. október Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 56 56 56 380 21.280 Blálanga 78 68 72 1.540 110.707 Hlýri 133 122 126 5.796 728.154 Háfur 45 45 45 235 10.575 Karfi 105 30 82 5.343 439.311 Keila 70 38 56 998 56.315 Langa 100 30 80 3.019 242.491 Langlúra 120 70 115 750 85.971 Lúða 490 160 371 1.112 412.094 Lýsa 10 10 10 14 140 Sandkoli 76 50 72 5.504 394.986 Skarkoli 275 70 108 3.527 379.928 Skata 173 173 173 193 33.389 Skrápflúra 60 55 56 2.091 118.120 Skötuselur 215 191 207 146 30.244 Steinbítur 132 110 123 3.680 451.735 Stórkjafta 60 56 58 266 15.476 Sólkoli 210 130 191 324 61.861 Tindaskata 16 10 13 3.418 44.622 Ufsi 66 30 61 20.798 1.262.029 Undirmálsfiskur 104 60 85 9.094 772.471 Ýsa 111 46 83 57.246 4.746.129 Þorskur 159 60 99 49.309 4.874.016 Samtals 87 174.783 15.292.043 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 68 68 68 137 9.316 Hlýri 122 122 122 138 16.836 Karfi 42 42 42 58 2.436 Skarkoli 102 95 97 328 31.931 Steinbitur 124 124 124 116 14.384 Ufsi 58 50 58 249 14.362 Ýsa 88 56 81 7.792 631.853 Þorskur 159 111 143 258 36.989 Samtals 84 9.076 758.108 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 77 42 77 900 69.093 Langa 74 74 74 53 3.922 Langlúra 115 115 115 135 15.525 Skrápflúra 55 55 55 1.468 80.740 Steinbítur 123 123 123 100 12.300 Ufsi 58 50 58 1.130 65.359 Undirmálsfiskur 79 60 72 1.111 79.814 Ýsa 110 49 92 4.020 370.081 Þorskur 149 82 99 19.094 1.889.160 Samtals 92 28.011 2.585.995 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 30 30 30 65 1.950 Keila 38 38 38 393 14.934 Lúða 280 280 280 23 6.440 Skarkoli 119 91 113 403 45.394 Steinbítur 130 128 129 1.191 153.877 Ufsi 30 30 30 21 630 Undirmálsfiskur 80 65 67 1.871 124.683 Ýsa 111 111 111 205 22.755 Þorskur 90 60 79 2.486 195.822 Samtals 85 6.658 566.486 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 280 280 280 36 10.080 Ufsi 43 43 43 250 10.750 Undirmálsfiskur 65 65 65 1.000 65.000 Ýsa 110 100 105 600 63.000 Þorskur 146 68 90 18.709 1.691.294 Samtals 89 20.595 1.840.124 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 56 56 56 380 21.280 Blálanga 78 78 78 380 29.640 Hlýri 127 127 127 319 40.513 Karfi 91 56 88 779 68.178 Langa 100 30 55 182 10.019 Langlúra 70 70 70 35 2.450 Lúða 490 160 366 690 252.450 Lýsa 10 10 10 14 140 Sandkoli 76 72 73 5.000 366.000 Skarkoli 275 121 127 332 42.230 Skötuselur 200 200 200 2 400 Steinbítur 120 120 120 21 2.520 Sólkoli 210 155 193 313 60.431 Tindaskata 16 16 16 938 15.008 Ufsi 66 47 60 257 15.500 Undirmálsfiskur 79 79 79 1.147 90.613 Ýsa 105 58 99 5.868 578.761 Þorskur 132 70 109 2.250 244.508 Samtals 97 18.907 1.840.641 HÖFN Hlýri 133 133 133 752 100.016 Karfi 50 50 50 9 450 Langa 70 70 70 35 2.450 Lúða 340 340 340 25 8.500 Skarkoli 106 70 99 15 1.482 Skötuselur 215 215 215 20 4.300 Steinbítur 116 110 111 594 65.892 Ufsi 50 50 50 20 1.000 Ýsa 89 46 80 1.222 97.332 Samtals 105 2.692 281.423 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Sandkoli 60 60 50 77 3.850 Skarkoli 127 90 102 2.021 205.819 Steinbftur 132 115 122 247 30.156 ' Sólkoli 130 130 130 11 1.430 Ýsa 104 68 86 2.341 202.145 Þorskur 98 98 98 381 37.338 Samtals 95 5.078 480.738 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Hlýri 122 122 122 1.350 164.700 Karfi 105 106 105 1.486 156.030 Steinbítur 121 121 121 1.150 139.150 Ýsa 83 83 83 21.090 1.750.470 Þorskur 131 131 131 2.885 377.935 Samtals 93 27.961 2.588.285 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 73 73 73 381 27.813 Hlýri 127 127 127 1.567 199.009 Háfur 45 45 45 235 10.575 Keila 70 70 70 548 38.360 Langa 84 84 84 1.545 129.780 Langlúra 120 120 120 179 21.480 Lúða 417 309 386 133 51.289 Sandkoli 60 60 60 306 18.360 Skarkoli 124 124 124 428 53.072 Skata 173 173 173 193 33.389 Skrápflúra 60 60 60 623 37.380 Skötuselur 206 191 J 206 124 25.544 Steinbitur 130 127 128 261 33.455 Stórkjafta 60 60 60 145 8.700 Tindaskata 12 12 12 2.407 28.884 Undirmálsfiskur 104 104 104 3.965 412.360 Ýsa 103 74 91 3.061 277.143 Þorskur 143 77 109 274 29.800 Samtals 88 16.375 1.436.393 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 68 68 68 139 9.452 Hlýri 124 124 124 1.670 207.080 Þorskur 129 114 124 2.090 259.223 Samtals 122 3.899 475.755 TÁLKNAFJÖRÐUR Ýsa 104 98 100 1.154 115.839 Samtals 100 1.154 115.839 ERLEND HLUTABREF Reuter, 15. október. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 6014,1 (6C 12,98) Allied Signal Co 64,75 (64,875) Alumin Coof Amer.. 58,5 (58‘,125) Amer ExpressCo.... 47 (47,625) AmerTel &Tel 38,375 (38,875) Betlehem Steel 7,875 (8) Boeing Co 98,375 (99) Caterpillar 74,875 (74,75) Chevron Corp 66,625 (66,625) Coca Cola Co 48,125 (50) Walt DisneyCo 64,125 (64,5) Du Pont Co 95,625 (96) Eastman Kodak 79,125 (77,375) Exxon CP 87,875 (87,375) General Electric 95,5 (94,75) General Motors 52,625 (51,25) GoodyearTire 45,625 (45,875) Intl Bus Machine 130,5 (129,625) Intl PaperCo 42.25 (43) McDonalds Corp 46.875 (46,875) Merck & Co 71 (71) Minnesota Mining... 70,625 (71,5) JP Morgan&Co 83,5 (84,375) Phillip Morris 94,125 (93,875) Procter&Gamble.... 96,125 (95,375) Sears Roebuck 49,125 (48,875) Texaco Inc 101,625 (100,75) Union Carbide 43 (44) United Tch 122,75 (122,75) Westingouse Elec... 18,625 (18,75) Woolworth Corp 21,125 (21) S 8. P 500 Index 703,11 (704,66) AppleComplnc 25,375 (25) Compaq Computer. 73,375 (72,875) Chase Manhattan ... 82,25 (82) ChryslerCorp 33,25 (32,625) Citicorp 94 (93,375) Digital EquipCP 34,375 (34,875) Ford MotorCo 33,125 (32,75) Hewlett-Packard 47.5 (46,25) LONDON FT-SE 100 Index 4051,8 (4038,1) Barclays PLC 975 (965,5) British Airways 589 (583) BR Petroleum Co 683,5 (696) British Telecom 354 (354) GlaxoHoldings 995 (988) Granda Met PLC 485 (484) ICI PLC 823 (822) Marks & Spencer.... 521,5 (518) Pearson PLC 687 (685) Reuters Hlds 776 (774) Royal & Sun All 425 (428) SheilTrnpt(REG) .... 1041 (1028) ThornEMIPLC 1297 (1282) Unilever 1364 (1365) FRANKFURT Commerzbk Index... 2728,45 (2693,88) ADIDASAG .146,8 (148,3) Allianz AG hldg 2730 (2694) BASFAG 49,92 (49,66) BayMotWerke 904 (880,5) Commerzbank AG... 34,4 (34,47) Daimler Benz AG 86,65 (83,92) Deutsche Bank AG.. 71,4 (71,81) DresdnerBank AG... 39,95 (39,85) Feldmuehle Nobel... 306,5 (306,5) Hoechst AG 59,2 (58,32) Karstadt 537,5 (524,5) Kloeckner HB DT 7,8 (7,7) DT Lufthansa AG 21,48 (21,3) ManAGSTAKT 396,5 (391,7) Mannesmann AG.... 586 (579,8) Siemens Nixdorf 2,16 (2,1) Preussag AG 378,5 (372) Schering AG 123,95 (120,7) Siemens 81,58 (80,58) Thyssen AG 282,5 (281,2) Veba AG 83,85 (82,68) Viag 577 (572,5) Volkswagen AG TÓKÝÓ 583,75 (575) Nikkei225 Index 21429,93 (21029,25) AsahiGlass 1220 (1200) Tky-Mitsub. banki.... 2430 (2370) Canon Inc 2310 (2260) Daichi Kangyo BK.... 1880 (1860) Hitachi 1060 (1060) Jal 714 (702) Matsushita E IND.... 1890 (1860) Mitsubishi HVY 891 (887) Mitsui Co LTD 970 (959) Nec Corporation 1300 (1260) Nikon Corp 1330 (1280) Pioneer Electron 2390 (2300) Sanyo Elec Co 568 (555) Sharp Corp 1800 (1770) SonyCorp 7130 (7000) Sumitomo Bank 2010 (1960) Toyota Motor Co 2770 (2730) KAUPMANNAHÖFN Bourselndex 452,42 (448,04) Novo-Nordisk AS 980 (966) Baltica Holding 130 (128) Danske Bank 437 (430) Sophus Berend B.... 712 (700) ISS Int. Serv. Syst.... 159 (158) Danisco 347 (344) UnidanmarkA 291 (289) D/S Svenborg A 211000 (212000) Carlsberg A 388 (376) D/S 1912 B 148500 (149000) Jyske Bank ÓSLÓ 419 (417) OsloTotallND 884,73 (877,67) Norsk Hydro 314 (310,5) Bergesen B 145 (144) HafslundAFr 46 (46,5) Kvaerner A 254 (252) Saga Pet Fr 105 (105) Orkla-Borreg. B 367 (360) ElkemAFr 91 (89,5) Den Nor. Olies 13,4 (14,8) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 2143,61 (2124,8) Astra A 303,5 (296,5) Electrolux 385 (385) EricssonTel 179,5 (177) ASEA 746 (738) Sandvik * 157,5 (158,6) Volvo 138 (140) S-E Banken 57,5 (57) SCA 139 (139) Sv. Handelsb 162 (162,5) Stora 88 (88) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. I London er veröið í pensum. LV: verð við | lokun markaða. LG: lokunarverö daginn áður. | Ráðstefna um bamið og samfélagið SAMTÖK félagsmálastjóra á íslandi standa fyrir ráðstefnu um Barnið og samfélagið 17. og 18. október nk. í Súlnasal, Hótel Sögu. Forseti íslands, hr. Ólafur Ragnar Gríms- son, er verndari ráðstefnunnar. A ráðstefnunni fiytja ijölmargir nafnkunnir fyrirlesarar erindi. Fyrri daginn verður fjallað um stöðu barna í samfélagi okkar frá ýmsum sjónarhomum. Má þar nefna örygg- ismál og slysavarnir, skipulag íbúðahverfa með tilliti til þarfa barna, mátt foreldra og foreldra- samtaka, fjölskylduaðstaiður, efna- hagslega stöðu fjölskyldna og sjón- arhom heimspekinnar á stöðu barna í þjóðfélaginu. Seinni daginn verður fjallað um barnavemd og störf barnaverndar- nefnda og starfsmanna þeirra. Þar verður m.a. fjaliað um málsmeðferð bamaverndarmála, hvort flytja eigi úrskurðarvald í barnaverndarmálum til almennra dómstóla, starfsaðferð- ir í bamaverndarmálum og rann- sóknir á vinnuaðferðum, hvernig leitarstarfi er háttað í gmnnskólum og leikskólum _og hlutverk Barna- verndarstofu. í lok ráðstefnunnar verða pallborðsumræður. Þetta er sjötta ráðstefna sem Samtök félagsmálastjóra standa fyrir. Hafa hinar fjallað um ýmis þjóðfélagsmál sem snerta félags- þjónustuna. í undirbúningsnefnd eru: Aðal- steinn Sigfússon, félagsmálastjóri Kópavogs, Lára Bjömsdóttir, fé- lagsmálastjóri í Reykjavík og Snorri Aðalsteinsson, féiagsmálastjóri á Seltjamarnesi. Um örlög veiðigjalds á landsfundi MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Mark- úsi Möller: „í leiðara Morgunblaðsins í gær segir að veiðigjaldsmenn hafí ekki látið mikið að sér kveða á lands- fundi. Ég tel mig geta glatt blaðið með því að fréttir af andláti and- spymuhreyfingarinnar í Sjálfstæð- isflokknum eru ótímabærar. Við vor- um tilbúin í umræður og skriflega atkvæðagreiðslu. Eftir tóninn í setn- ingarræðu formanns átti ég fyrr á dauða mínum von en að tölta upp og mæla fyrir tillögu um markmið veiðigjaldsmanna með stuðnirigi Daviðs Oddssonar og Þorsteins Páls- sonar. Við, sem að tillögunni stóðum, þóttumst sjá í þessu opnun sem okk- ur væri skylt að láta reyna á. En ef menn fara ekki að talast við eftir landsfund, er allt í hnút, nákvæmlega eins og eftir setningarræðuna. Ekki er þó stór skaði þótt ófriður dragist um einhveijar vikur. Það er hins vegar makalaust að Þorsteinn skuli hreykja sér af þvi í Morgunblaðinu og víðar að seinni tillagan af tveim- ur, sem hann lét fella í starfshópi, var ekki borin upp á landsfundi. Hann stóð að samningum um að sú tillaga yrði lögð til hliðar gegn því að hin fyrri færi i gegn. Það er nýr siður í Sjálfstæðisflokknum að níðast á gerðum samningum." Markús Möller. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 15. október Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Tindaskata 10 10 10 73 730 Ufsi 55 55 55 77 4.235 Ýsa 62 62 62 68 4.216 Þorskur 119 119 119 74 8.806 Samtals 62 292 17.987 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 73 68 69 503 34.486 Karfi 69 69 69 2.046 141.174 Keila 53 53 53 57 3.021 Langa 80 80 80 1.204 96.320 Langlúra 116 116 116 401 46.516 Lúða 407 405 407 205 83.335 Sandkoli 56 56 56 121 6.776 Stórkjafta 56 56 56 121 6.776 Ufsi 63 55 61 18.794 1.150.193 Ýsa 89 49 64 9.825 632.534 Þor^kur 143 117 128 808 103.141 Samtals 68 34.085 2.304.271 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 5. ágúst til 14. okt. GASOLÍA, dollarar/tonn 260---------—------------;-----— 160M--1----1--1--1--1--1--1---1--H- 9.Á 16. 23. 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 11. SVARTOLÍA, dollarar/tonn 160-------------------------------------- 80- 60 1-4-- I---1---I---I---1---I---1---1—H- 9.Á16. 23. 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 11.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.