Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR16.0KTÓBER1996 35 - • « « i S 4 í IDAG Árnað heilla Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 31. ágúst í Fella- og Hólakirkju af sr. Hreini Hjartarsyni Rósa Gunn- arsdóttir og Erling Frið- rik Hafþórsson. Heimili þeirra er í Asparfelli 6, Reykjavík. Ljósmyndari Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. ágúst í Háteigs- kirkju af sr. Sigurði Arnar- syni Tinna Björk Bald- vinsdóttir og Þórður Birg- ir Bogason. Þau eru búsett í Þýskalandi. Pétur Pétursson, Ljósm.st. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 31. ágúst í Dóm- kirkjunni í Reykjavík af sr. Pálma Matthíassyni Dalla Gunnlaugsdóttir og Agn- ar Sverrisson. Heimili þeirra er í Njörvasundi 27, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 28. september í Skálholtskirkju af sr. Guð- mundi Ola Óskarssyni Elfa Björk Magnúsdóttir og Svavar Njarðarson. Heimili þeirra er í Berja- rima 6, Reykjavík. Með þeim á myndinni eru Dan- íel og Tinna. Pétur Pétursson, Ljósm.st. BRIPS llmsjón Guðmundur l'áll Arnarson HVERNIG á að fara í hjartalitinn? Það er megin- viðfangsefni sagnhafa í fjórum spöðum. Austur gefur; NS á hættu. Norður ? 1)8-12 y 10543 ? Á7 ? 864 Vestur ? G93 V K92 ? 6 ? ÁKG932 Suður ? ÁK10765 ? ÁG6 ? D84 ? 7 Með morqunkaffinu Farsi Austur ? - llllll » D87 ? KG109532 ? D105 Vestalr Norður Austui- 3 tígtar Suður 3 spaSar C19!» Farcus CailooraMia. bv Univmsal Prcga SyndcMe UJAIS&t-A fS/COOCTHAtt-T tfeikba, þ'er -tyrirpersbnulegaruppOyS- }/igar- og'egscab þú hefur sett me& r&rtteomynct'af'vtifcrC Vestur hefur vörnina með laufás og heldur áfram með kónginn, sem suður trompar. Sagnhafi tekur þrisvar tromp og stingur lauf. Nú virðist líklegt að hjartað skiptist 3-3. Austur á sennilega sjölit í tígli og þrjú lauf hefur hann sýnt. Auðvitað er hugsanlegt að hann eigi fjórða laufið og því aðeins tvö hjörtu, en þá er best að spila hjarta á gos- ann í þeirri von að austur eigi háspil annað. En er ein- hver von ef hjartað liggur 3-3? Lítum á hvað gerist ef sagnhafi spilar smáu hjarta að heiman! Ekki má vestur taka á kónginn, því þá verður hægt að svína fyrir drottn- ingu austurs. Hann gefur því og austur fær slaginn á hjartadrottningu. Og spilar hjarta. Suður drepur á ásinn, spilar tígli á ás (!) og hjarta. Vestur lendir inni og á ekk- ert nema lauf til. Sagnhafi hendir tígli úr borði og trompar heima. Síðan tromp- ar hann tígul og losar sig við þriðja tígulinn niður í frí- hjarta. m'Öbur p/nnC. HOGNIHREKKVISI aErþetta- hafnargx&Laft?...^'atp!tf STJÖRNUSPA VOG Afmælisbarn dagsins: Þú hefur forustuhæfileika og átt auðvelt með að starfa með öðrum. Hrútur (21.mars-19. apríl) ffJg Það fer ýmislegt úrskeiðis í vinnunni í dag og þú átt erf- itt með að einbeita þér. Taktu það ekki nærri þér því þetta lagast. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Hafðu góð samskipti við starfsfélaga og láttu ekki sambandsleysi valda mis- skilningi. Ágreiningur getur komið upp heima. Tvíburar (21.maí-20.júní) AJ\> Láttu ekki slúðurgjarnan starfsfélaga spilla góðri samstöðu í vinnunni með gróusögum sínum. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Krabbi (21.júní-22.júl0 HK Vertu samstarfsfús og kurt- eis við starfsfélaga þótt eitt- hvað sé að angra þig í dag. Þú ræður fram úr vandanum fyrir kvöldið. Ljón (23.júlí-22.ágúst) <& Oft má satt kyrrt Hggja. Vandaðu val orða þinna svo þú særir ekki einhvern ná- kominn í dag. Haltu þig heima í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) ^|í Ef heimilisbókhaldið er komið úr skorðum ættir þú að ræða það við fjölskylduna og finna leiðir til úrbóta hið fyrsta. V°g A (23. sept. - 22. október) $*© Láttu þér ekki bregða þótt óvæntur gestur komi í heim- sókn í dag. Hann hefur góð- ar fréttir að færa sem koma þér vel. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^jjf* Ástvinur er óvenju hörund- sár í dag og þú þarft að sýna umburðarlyndi og skilning. Ræðið málið í vinsemd þegar kvöldar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) W& Afköstin verða minni en þú ætlaðir í dag en þér miðar samt í rétta átt og þú mátt vel við una. Ástvinur kemur á óvart í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) fl**! Ferðalag, sem þú ert að íhuga, getur haft meiri kostnað í för með sér en þú reiknaðir með. Þú ættir að leita tilboða. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Ö5K Orðrómur sem er á kreiki í vinnunni á ekki við tiein rök að styðjast og þú ættir ekki að ljá honum eyra. Hvíldu þig í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -m*. Gerðu ekki of mikið úr smá- máli sem upp kemur í vinn- unni í dag. Reyndu að varast tilhneigingu til að eyða of miklu í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HJÁANDRÉSI Rýmingarsalan heldur áfram 10-50% afsláttur Dæmi: 3 teg. smókinga. Verð aöeins 14.900 Stakar smókingbuxur. Verð 2.900 Vandaðar vörur á vœgu verði /VIMDRES Skólavörðustíg 22A, s. 551-8250. Póstkröfuþjónusta. Enn betra en áfcur Fruition Extra ESTEE LAUDER Ný og betri efnablanda Ný og betri húö. Húðin verður bjartari, sléttari og stinnari með hverjum deginum. Kynningartilboo: • Fruition Extra 30 ml • Advanced Night Repair • Resilience Creme • Varalitur, Terracotta Tile • Alls kr 4.070. í H Y G E A j ny rtivöriiverjlun Rábgjafi frá Estée Lauder verbur í Hygea, Austurstræti og Hygea, Kringlunni, frá 16.-19. okt. Eí þig langar í gott rúm skaltu koma og próía Idjjfox íjaðradýnurnar Kynntu þér kosti kte Box: # Vandað og margbreytilegt fjaðrakerfi sem tryggir réttan stuðning, þægindi og endingu. # Margar gerðir eru til bannig að ailir geta fundið dýnu við sitt hæfi, þungir eða léttir -það skiptir engu máli. # Margar stærðir eru í boði, allt frá 80 sm. # Góð yfirdýna fylgir öllum Ide Box fjaðradýnunum. # Ide Box fjaðradýnurnar eru á tréramma og geta staðið einar sér eða passa ofan í f lest öll rúm. # Hjón geta valið sitthvora dýnugerðina ef vill og eru þá dýnurnar einfaldlega festar saman. # Ide Box fjaðradýnurnar hafa leyst málin fyrir þær þúsundir íslendinga sem kusu betri svefn. # Ide Box fjaðradýnurnar eru alltaf til á lager # Ide Box fjaðradýnurnar eru ekki dýrar. Komdu og prófaðu Ide Box f jaðradýnurnar. Sérþjálfað starf sf ólk okkar tekur vel á móti þér. Munið bara \ Ide Box fjaðra- \ \ dýnumar fást < \ aðeins hjá / \ okkur. s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.