Morgunblaðið - 16.10.1996, Page 35

Morgunblaðið - 16.10.1996, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 35 - I DAG Arnað heilla Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 31. ágúst í Fella- og Hólakirkju af sr. Hreini Hjartarsyni Rósa Gunn- arsdóttir og Erling Frið- rik Hafþórsson. Heimili þeirra er í Asparfelli 6, Reykjavík. Ljósmyndari Lára Long BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 24. ágúst í Háteigs- kirkju af sr. Sigurði Arnar- syni Tinna Björk Bald- vinsdóttir og Þórður Birg- ir Bogason. Þau eru búsett í Þýskalandi. Pétur Pétursson, Ljósm.st. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 31. ágúst í Dóm- kirkjunni í Reykjavík af sr. Pálma Matthíassyni Dalla Gunnlaugsdóttir og Agn- ar Sverrisson. Heimili þeirra er í Njörvasundi 27, Reykjavík. BRUÐKAUP. Gefím voru saman 28. september í Skálholtskirkju af sr. Guð- mundi Óla Óskarssyni Elfa Björk Magnúsdóttir og Svavar Njarðarson. Heimili þeirra er í Beija- rima 6, Reykjavík. Með þeim á myndinni eru Dan- íel og Tinna. Pétur Pétursson, Ljósm.st. BRIDS llmsjón Guðmundur Fáll Arnarson HVERNIG á að fara í hjartalitinn? Það er megin- viðfangsefni sagnhafa í fjórum spöðum. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ D842 ¥ 10543 ♦ Á7 ♦ 864 Með morgunkaffinu Farsi Vestur ♦ G93 ¥ K92 ♦ 6 4 ÁKG932 Austur 4 - f D87 ♦ KG109532 4 D105 Suður 4 ÁK10765 ¥ ÁG6 ♦ D84 4 7 Vestur Norður Austur Suður 3 tígtar 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Vestur hefur vömina með laufás og heldur áfram með kónginn, sem suður trompar. Sagnhafí tekur þrisvar tromp og stingur lauf. Nú virðist líklegt að hjartað skiptist 3-3. Austur á sennilega sjölit í tígli og þijú lauf hefur hann sýnt. Auðvitað er hugsanlegt að hann eigi ijórða laufið og því aðeins tvö hjörtu, en þá er best að spila hjarta á gos- ann í þeirri von að austur eigi háspil annað. En er ein- hver von ef hjartað liggur 3-3? Lítum á hvað gerist ef sagnhafi spilar smáu þjarta að heiman! Ekki má vestur taka á kónginn, því þá verður hægt að svína fyrir drottn- ingu austurs. Hann gefur því og austur fær slaginn á hjartadrottningu. Og spilar hjarta. Suður drepur á ásinn, spilar tígli á ás (!) og hjarta. Vestur lendir inni og á ekk- ert nema lauf tíl. Sagnhafi hendir tígli úr borði og trompar heima. Síðan tromp- ar hann tí'gul og losar sig við þriðja tígulinn niður í frí- hjarta. „þskka, þ'er fyrirpersónulegar uppLyS- ingar- og'egse ab þú hefur sett rönberimynci af veikrC m'obur p/rxnC.." HÖGNIHREKKVISI STJÖRNUSPA y/ErþetUz. haftv*'gx&lan?...Mjtifp!* ftir Franccs Drakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú hefur forustuhæfileika og átt auðveit með að starfa með öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það fer ýmislegt úrskeiðis í vinnunni í dag og þú átt erf- itt með að einbeita þér. Taktu það ekki nærri þér því jetta lagast. Naut (20. apríl - 20. maí) Hafðu góð samskipti við starfsfélaga og láttu ekki sambandsleysi valda mis- skilningi. Ágreiningur getur komið upp heima. Tvíburar (21.maí-20.júní) A/V Láttu ekki slúðurgjarnan starfsfélaga spilla góðri samstöðu í vinnunni með gróusögum sínum. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Krabbi (21. júnl — 22. júlO Hfc Vertu samstarfsfús og kurt- eis við starfsfélaga þótt eitt- hvað sé að angra þig í dag. Þú ræður fram úr vandanum fyrir kvöldið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Oft má satt kyrrt liggja. Vandaðu val orða þinna svo iú særir ekki einhvem ná- kominn í dag. Haltu þig heima í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Ef heimilisbókhaldið er komið úr skorðum ættir þú að ræða )að við fjölskylduna og fínna leiðir til úrbóta hið fyrsta. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Láttu þér ekki bregða þótt óvæntur gestur komi í heim- sókn í dag. Hann hefur góð- ar fréttír að færa sem koma þér vel. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^((0 Ástvinur er óvenju hörund- sár í dag og þú þarft að sýna umburðarlyndi og skilning. Ræðið málið í vinsemd þegar kvöldar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Vri Afköstin verða minni en þú ætlaðir í dag en þér miðar samt í rétta átt og þú mátt vel við una. Ástvinur kemur á óvart í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ferðalag, sem þú ert að íhuga, getur haft meiri kostnað í för með sér en þú reiknaðir með. Þú ættir að leita tilboða. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ö7* Orðrómur sem er á kreiki í vinnunni á ekki við nein rök að styðjast og þú ættir ekki að ljá honum eyra. Hvíldu þig í kvöld. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) * Gerðu ekki of mikið úr smá- máli sem upp kemur í vinn unni í dag. Reyndu að varast tilhneigingu til að eyða of miklu í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HJA ANDRESI Rýmingarsalan heldur áfram 10-50% cifsláttur Dæmi: 3 teg. smókinga. Verð aðeins 14.900 Stakar smókingbuxur. Verð 2.900 Vandaðar vörur á vœgu verði ANDRES Skólavörðustíg 22A, s. 551 -8250. Póstkröfuþjónusta. Enn betra en ábur Fruition Extra estee lauder Ný og betri efnablanda Ný og betri húb. Húbin verbur bjartari, sléttari og stinnari meb hverjum deginum. Kynningartilboö: • Fruition Extra 30 ml • Advanced Night Repair • Resilience Creme • Varalitur, Terracotta Tile . Alls kr 4.070. UymrU H Y G E A j ny rtiviiruverj lu n Rábgjafi frá Estée Lauder verbur í Hygea, Austurstræti og Hygea, Kringlunni, frá 16.-19. okt. Ef þig langar í gott rúm skaltu koma og prófa Kynntu þÉ kosti kte Ita # Vandað og margbreytilegt fjaðrakerfi sem tryggir réttan stuðning, þægindi og endingu. # Margar gerðir eru til þannig að allir geta fundið dýnu við sitt hæfi, þungir eða léttir -það skiptir engu máli. # Margar stærðir eru í boði, allt frá 80 sm. # Góð yfirdýna fylgir öllum Ide Box fjaðradýnunum. # Ide Box fjaðradýnurnar eru á tréramma og geta staðið einar sér eða passa ofan í flest öll rúm. # Hjón geta valið sitthvora dýnugerðina ef vill og eru þá dýnurnar einfaldlega festar saman. # Ide Box fjaðradýnurnar hafa leyst málin fyrir þær þúsundir íslendinga sem kusu betri svefn. # Ide Box fjaðradýnurnar eru alltaf til á lager # Ide Box fjaðradýnurnar eru ekki dýrar. Komdu og prófaðu Ide Box fjaðradýnurnar. Sérþjálfað starfsfólk okkar tekur vel á móti þér. / Munið bara \ / . _ s Ide Box fjaðra- , s>dýnurnar fást t \ aðeins hjá / \ okkur. < - HÚSGAGNAHÖLLIN Bildshofði 20-112 Rvik - S:587 1199

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.