Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 39
4 i I 4 4 « 4 1 4 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 39 http://www.islandia. is/sambioin ÁLFABAKKA 8 SÍM 5878900 ---------------------------------------------------- -------------------------------- :'":;:-- • " .};':¦;.'.;¦.' ' DJOFLAEYJAN Morgunblaðið/Halldór HALLGRÍMUR Helgason myndlistarmaður og rithöfundur gæðir sér á matnum og Birgir Andrésson og Helgi Skúta myndlistarmenn fylgjast með. Matarveisla í Nýlista- safninu ?SÝNING á verkum mexíkóska myndlistarmannsins Gabriels Orozcos og tælenskættaða mynd- listarmannsins Rirkrits Tira- vanijas var opnuð í Nýlistasafn- inu við Vatnsstíg um helgina. Á opnuninni framkvæmdu lista- mennirnir gerning. Orozco bau^-- gestum að fylla út póstkort sem hann hafði stílað á vini sína og vandamenn um víða veröld og Tiravanija eldaði mat og bauð gestum. Fjöhnennt var á opnun- inni þegar blaðamaður og ljós- myndari Morgunblaðsins litu þar inn og voru gestir ánægðir með sýninguna. Kjarvalsstaðir Bækur, kort, plaggöt, gjafavörur. Opið daglega frá kl. 10-18. BILSKURSHURÐIR ÍSVAI-BOXGA EHí HÖFDABAKKA 9. 112 REYKJAVÍK SÍMI 587 8750 - FAX 587 8751 SIGRÍÐUR Hrafnkelsdóttir, Birna Ágústsdóttir og Hulda Ágústsdóttir. RIRKRIT Tiravanya hrærir í sósunni og Gabrieb' Orozco og ívari Valgarðssyni er skemmt í baksýn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.