Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 39 ilf> $Ai:A-ÍÍi) BfÓHHU ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 http://wwAA .islandia. is/sambioin FYRIRBÆRIÐ DAUÐASOK DJOFLAEYJAN Það er erfitt að vera svalur > þegar pabbc þlnn er Guffi j. Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- oi Landsbanka fá 25% AFSLATT. Gilc Á4A/BIO JOHN T Stórbrotin mynd eftir leikstjóra While Vou Were Sleeping og Cool Runnings. DIGITAL i Sannkölluð stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faðirtekur lögin i sinar hendur þegar illmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp í fjölmiðlasirkus. Frábærir leikarar i öllum hlutverkum. Samuel L. Jackson (Pulp Fiction), Sandra Bullock (While You Were Sleeping), Matthew McConaughey, Oliver Platt (Flatliners), Brenda Fricker (My Left Foot). Leikstjóri: Joel Schumacher (The Client, Batman Forever, Falling Down, Flatliners). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16ára. Morgunblaðið/Halldór HALLGRÍMUR Helgason myndlistarmaður og rithöfundur gæðir sér á matnum og Birgir Andrésson og Helgi Skúta myndlistarmenn fylgjast með. Matarveisla í Nýlista- safninu ►SÝNING á verkum mexíkóska myndlistarmannsins Gabriels Orozcos og tælenskættaða mynd- iistarmannsins Rirkrits Tira- vanijas var opnuð í Nýlistasafn- inu við Vatnsstíg um helgina. Á opnuninni framkvæmdu lista- mennirnir gerning. Orozco bau'jjr- gestum að fylla út póstkort sem hann hafði stílað á vini sína og vandamenn um víða veröld og Tiravanija eldaði mat og bauð gestum. Fjölmennt var á opnun- inni þegar blaðamaður og ljós- myndari Morgunblaðsins litu þar inn og voru gestir ánægðir með sýninguna. Kjarvalsstaðir Bækur, kort, plaggöt, gjafavörur. Opið daglega frá kl. 10-18. BÍLSKÚRSHURÐIR ÍSVaU-BOXGA 'Hf HÖFÐABAKKA 9. 112 REYKJAVÍK SÍMI 587 8750 - FAX 587 8751 RIRKRIT Tiravanya hrærir í sósunni og Gabrieli Orozco og Ivari Valgarðssyni er skemmt í baksýn. 0R0ZC0 ásamt fólki að skrifa skilaboð til vina hans og vandamanna. SIGRÍÐUR Hrafnkelsdóttir, Birna Ágústsdóttir og Hulda Ágústsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.