Morgunblaðið - 16.10.1996, Page 41

Morgunblaðið - 16.10.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 41 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL SIMI 5S3 - 2075 Sigurðardóttir tv/tf V J.J: „Quilf' veggmyndir oq -te i s/m/; '9000 Ný og funheit gamanmynd frá Spike Lee er komin til landsins. Símavændi, húmor og ást í New York, ásamt aragrúa af frægu fólki í aukahlutverkum, einkenna þessa litríku og fjörugu mynd. Tónlistin í Girl 6 er samin og flutt af Prince og er í anda myndarinnar: Hröð sexý og vönduð. Aðalhlutverk: Theresa Randel og Isaiah Washington. Aukahlutverk: Madonna, Naomi Campbell, Quentin Tarantino, John Turturro og Spike Lee.Leikstjóri Spike Lee. Sýnd kl., 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HESTAMAÐURINN A Í«AKINU •H./U* tf llfriHtM Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. STRIFMSE DEMI MOORE /J? ÍJM/ Synd kl. 6 og 9. B. i 12 ára. Islensk heimasiða: http://kJ4.islandia.is C0URAGE ---UNDER-- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN SVIPMYNDIR Hverfisgötu 18, sími 552 2690 FLÓTTINN FRÁ L.A. BARNAMYNDATÖKUR TONLIST Borgarlcikhúsiö ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Útgáfutónleikar h\jómsveitar- innar Mezzoforte á geisladisknum Monkey Fields. Hljómsveitina skipa: Eyþór Gunnarsson píanó og hjjómborð, Friðrik Karlsson gítar, Oskar Guðjónsson tenórsaxófón, Jóhann Ásnnmdsson rafbassa og Gunnlaugur Briem trommur. Borg- arleikhúsið 14. október. VELHEPPNAÐIR útgáfutónleik- ar hljómsveitarinnar Mezzoforte voru í Borgarleikhúsinu sl. mánu- dagskvöld. Kynnt var efni af ell- eftu plötu sveitarinnar, Monkey Fields, en auk þess lék sveitin eldri lög og eina syrpu, The skást of, eins og hún var kynnt. Það tók langan tíma að koma Monkey Fields á markað en platan var tilbúin snemma síðastliðið vor. Hljómsveitin er líka dálítið farin að fjarlægjast tónlistina því þrátt fyrir að útsetningar væru hinar sömu var margt með öðrum hætti en á plötunni. Valinn maður er í hveiju rúmi í Mezzoforte, stofnendumir Ey- þór, Friðrik, Gunnlaugur og Jó- hann og svo hefur bæst við einn skemmtilegasti tenórsaxófónleik- Ný áhrif ari landsins um þessar mundir, Óskar Guðjónsson, sem smell- passar inn í sveitina. Eyþór benti á þá staðreynd að ný kynslóð er komin inn í Mezzoforte því Óskar var aðeins þriggja ára þegar hljómsveitin var stofnuð. Hinir og þessir saxófónleikarar hafa leikið með Mezzoforte í gegnum tíðina. Kristinn Svavars- son lék inn á flestar vinsælustu plötur sveitarinnar, Norðmaður- inn Káre Kalve á Playing for Time en það er á engan hallað þegar sagt er að Óskar Guðjónsson hafi gefið Mezzoforte nýtt líf. Fyrir utan að vera fantagóður saxófón- leikari er hann áræðinn og dálítið villtur en fyrst og fremst rytmísk- ur. Hann þorir líka að hreyfa sig á sviðinu. Vandfundin er þéttari fönksveit en Mezzoforte, Jóhann, Gunnlaug- ur og Friðrik sköpuðu einatt þét- triðin „grúv“ og það var sönn ánægja að heyra Eyþór votta ýms- um upphafsmönnum fönkpíanós- ins virðingu sína í sólóum, ekki síst Zawinul og Hancock. Monkey Field er í senn nýstárlegri og hefð- bundnari en fýrri plötur Mezzo- forte. Nýstárlegri vegna þess að það er einhver „hip hop“ keimur í henni en hefðbundin vegna áhrifa frá því sem best hefur verið gert í bræðingstónlist, t.d. Weather Report og Herbie Hancock. Stund- um minnti tónlistin jafnvel á Spectrum Billy Cobhams. Að slepptum einum eða tveimur Mezzoforte ballöðunum, sem stundum vilja jaðra við að vera væmnar, er Monkey Fields besta plata Mezzoforte til þessa. Lög eins og Plan B, sem er líklega djassaðasta lag plötunnar, Funer- al for a Mouse og titillagið Mon- key Fields sýndu eina mögnuðustu bræðingssveit Evrópu eða jafnvel víðar í sínu besta formi. Styrkur hljómsveitarinnar er fyrst og fremst fönkaðar laga- smíðar og fleiri eru farnir að leggja til málanna en Eyþór og Friðrik. Svo má því ekki gleyma að sveitin er skipuð afar snjöllum hljóðfæraleikurum en samt var einkennilegt hvað Friðrik var aft- arlega i hljóðstyrk í einleiksköfl- um. Guðjón Guðmundsson. Flóttinn frá L.A. er spennutryllir í algjörum sérflokki. Kurt Russell er frábær sem hinn eineygði og eitursnjalli Snake Plissken sem glímir við enn hættulegri andstæðinga en í New York forðum. FLÓTTINN FRÁ L.A. — FRAMTÍÐARTRYLLIR AF BESTU GERÐ! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Ath. með hverjum miða fylgir freistandi tilboð frá L.A. Café ASARA Hlín Sigurðardóttir formaður nemendafélags Snælandsskóla opnar félags- miðstöðina formlega með þvi að klippa á borða. iviorgnnoiaoio/jon övavarssi ASTHILDUR Guðlaugsdótt og Hrafnhildur Hjartardótt gæða sér á kökum. Við blöndum litinn... DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bfllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. Faxafeni 12. Sími 553 8000 RISASTÓR skúffukaka var í boði. ígló opnuð í Snælands- skóla NÝ FÉLAGSMIÐSTÖÐ, ígló, var opnuð í Snælandsskóla á fimmtudaginn. Fjöldi fólks mætti á athöfnina og hlýddi á Skólahljómsveit Kópavogs leika létt lög og þáði kaffi og kökur. Ljósmyndari Morgun- blaðsins mætti á svæðið. 4'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.