Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 43 VEÐUR • * * * Heimild: Veðurstofa Islands * * é * Ri9nin9 é Sfc 6 é & é Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ry Skúrir * Slydda y. Slydduél Snjókoma VÉ' ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörinsýnirvind- ___ stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjöður _ * é er 2 vindstig. " é Þoka Súld Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan- og norðaustanátt, víðast kaldi eða stinningskaldi. Rigning eða súld á Austur- og Suðausturlandi, en smáskúrir annars staðar. Hiti 4 til 9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá fimmtudegi til mánudags er gert ráð fyrir norðaustiægri átt með slyddu eða siydduéljum um norðanvert iandið, en þurru og öllu bjartara veðri syðra. Hiti á bilinu 1 til 6 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Að öllu óbreyttu verður vegurinn um Skeiðarársand lokaður á milli kl. 20.00 í kvöld og 8.00 í fyrramálið. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervtt á f*l og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð á Grænlandshafi er að grynnast og þokast til vesturs, en lægð norðvestur af írlandi þokast til norðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 9 skýjað Glasgow 10 skúr Reykjavík 9 skýjað Hamborg 14 mistur Bergen 15 léttskýjað London 15 skúr á síð.klst. Helsinki 8 skýjað Los Angeles Kaupmannahötn 14 þokumóða Luxemborg 13 súld á sið.klst. Narssarssuaq -6 léttskýjað Madríd 17 hálfskýjað Nuuk -1 snjókristailar Malaga 21 léttskýjað Ósló 10 alskýjað Mallorca 16 rigning á sið.klst. Stokkhólmur 10 þokumóða Montreal -2 heiðskírt Þórshöfn 11 skúr á síð.klst. New York Algarve 19 léttskýjað Orlando Amsterdam 16 skýjað Paris 15 skýjað Barcelona 18 skýjað Madeira Berlin Róm 20 rigning Chicago Vín 19 skýjað Feneyjar 19 rigning og súld Washington Frankfurt 13 þokumóða Winnipeg 8 léttskýjað 16. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.12 0,3 8.20 3,9 14.39 0,4 20.39 3,6 0,0 8.20 13.12 18.02 16.37 ÍSAFJÖRÐUR 4.14 0,3 10.15 2,1 16.49 0,3 22.30 2,0 0,0 8.33 13.18 18.01 16.44 SIGLUFJÖRÐUR 0.40 1,3 6.36 0,3 12.52 1,3 19.00 0,0 8.15 13.00 17.43 16.25 DJÚPIVOGUR 5.30 2,3 11.52 0,5 17.45 2,1 23.55 0,0 7.51 12.42 17.32 16.07 SiávarhaBð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands fltoy&iifflMiifoifo Krossgátan LÁRÉTT: - I fuglsmaga, 4 mann- vera, 7 furðu, 8 dansar, 9 hrós, 11 komist, 13 siðavant, 14 stælir, 15 sárabindi, 17 ullar- kemba, 20 iðka, 22 fær af sér, 23 dræsu, 24 ójafnan, 25 siyólausan. LÓÐRÉTT: - 1 frétt, 2 talaði um, 3 þekking, 4 útlit, 5 ráð- vönd, 6 ákveð, 10 leyfi, 12 skolla, 13 upplag, 15 snuð, 16 örbirgð, 18 ír- afár, 19 ásynja, 20 kind- in, 21 duft. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 saltpækil, 8 látin, 9 linar, 10 níu, 11 kjaga, 13 næðir, 15 hrátt, 18 gatan, 21 aft, 22 skarf, 23 aurar, 24 sakamaður. Lóðrétt: - 2 aftra, 3 tunna, 4 æxlun, 5 iðnað, 6 flak, 7 frúr, 12 get, 14 æsa, 15 hest, 16 ábata, 17 tafla, 18 glaða, 19 tertu, 20 nom. í dag er miðvikudagnr 16. októ- ber, 290. dagur ársins 1996. Gall- usmessa. Orð dagsins: Þú kallað- ir í neyðinni, og ég frelsaði þig, ég bænheyrði þig í þrumuskýi, reyndi þig hjá Meríbavötnum. (Sálm. 81, 8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrinótt kom Koei Maru nr. 18 og Engey fór. í gær voru væntan- legirVikartindur, Giss- ur, Freyja, Múlafoss, Úranus, Viðey og Ryoei Maru nr. 78. Þá fóru Andey, Amsterdam, Kista Artica og Fjords- hjell. Oldungaráð Hauka heldur fyrsta spilakvöld vetrarins í Haukahúsinu í kvöld kl. 20.30. V erkak vennafélagið Framsókn heldur sinn árlega basar laugardag- inn 9. nóvember nk. Gjafamunum þarf að skila tímanlega á skrif- stofu félagsins. er með opið hús kl. 13-17 í dag í safnaðarheimil- inu. Kínversk leikfimi, kaffi, spjall og fótsnyrt- ing. Litli kórinn æfir kU 16.15. Nýir félagar vel- komnir. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara f dagkl. 13.30-16. Handa- vinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónbusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Hafnarfjarðarhöfn: Bakkafoss fór frá Straumsvík til Reykja- vikur og togarinn Orri kom til viðgerðar. Mannamót Aflagrandi 40. Versliin- arferð í dag kl. 10. Árskógar 4, félags- og þjónustumiðstöð. I dag kl. 11 hreyfmgar og dans, kl. 13 frjáls spila- mennska. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 11 dans, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Gerðuberg. í dag eru vinnustofur opnar m.a. vöfflupúðasaumur og bókband. Spilasalur op- inn, vist, brids og skák. Hvassaleiti 56-58.1 dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjóm Sig- valda. Kaffiveitingar. Vesturgata 7. Á morg- un verður bænastund kl. 10.30 í umsjón sr. Jakobs Á. Hjálmarssonar. Vitatorg. í dag kl. 9 smiðjan, kaffi og söngur með Ingunni, kl. 10 fata- breyting/bútasaumur og bocciaæfmg, bankaþjón- usta kl. 10.15, létt gönguferð kl. 11, hand- mennt kl. 13, dansinn dunar kl. 13.30, kaffi- veitingar kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Púttað með Karli og Emst f Sundlaug Kópavogs kl. 10-11. SVDK f Reykjavík verður með námskeiðið: „Vöm fyrir börn“ nk. laugardag kl. 10-16.30 í Höllubúð, Sóltúni 20. Herdís Storgaard kynnir. Þátttöku þarf að til- kynna Hrafnhildi í s. 567- 9794 eða Ingileif s. 568- 2267 fyrir nk. föstu- dag. Kirkjustarf 'Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bænastund. Byijað að fara yfir Mattheusarguð- spjali. Samvemstund og veitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Mataræði. Hjördís Guðbjömsdóttir. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, léttar leik- fimiæfingar, dagblaða- lestur, kórsöngur, ritn- ingalestur, bæn. Kaffi- veitingar. Neskirkja. Kvenfélagið Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13.30-15. Æskulýðs- fundur kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi- fimmtudag kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúikur. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 17.30. Starf með 8-9 ára kl. 16.30 og 10-12 ára kl. 17.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur Æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi eftir. Æskulýðsfélag fyr- ir 13 ára og eldri kl. 20.30. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. KFUM og K-hús opið unglingum kl. 20-22. Opinn fundur í safnaðar- heimili kl. 20.30 hjá sjálfshjálparhópi um sorg. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115, NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasoiu 125 kr. eintakið. BEKOfékk viðurkenningu i hinu virta breska timarlti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. 4 • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgeröir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • (slenskt textavarp bræðurnir OEMSSQN Umboðsmenn: Lógmúlo 8 • Sími 533 2800 Reykjavfk: Byggf & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, | Kt.Borgtiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. VestfirOlr: Geirseyrarbúöin, 1 Patreksfirði. Ratverk.Bolungarvík.Straumur.isafiröi. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðúrkróki. Hljómver, Akureyri. ? KEA.Dalvfk. Kf. Þlngeyinga, Húsavfk. Austurfand: KHB, Egilsstððum. Verslunin Vlk, I Neskaupsstað. Kf. Fáskrúösfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stööfirðimga, Stöðvartirði. « Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Porlákshöln. Brimnes, 5 Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapalell, Ketlavik. Ralborg.Grindavlk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.