Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 3
2 B MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING 4- MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 B 3 úrvalið af Ijósum 1 lömpum i BYKO afsláttur Vasaljós með segli Loftijós, Igloo gyllt og króm, 30 cm Halogen kastarí, 500 w Bílskúrshurða- opnarí, Bosch TTySUIVOW, 4OT IU. C 37.900rj 'WÁður 45.700,- Straumklukka kveikir og slekkur 4 kastarar á boga króm og rótarviður Flúr hringur 22 w Ruslapokar^ 25 stk. 75x120 Hilluefni hvrtt allar stærðir 50 w innfeidur, hvítur Halogen 20 w innfeidur, 4 litir Afsiáttur \ la. OSRAM 40-60-75-100 w Útiljós, Nova 1x9 w, svart eða hvitt Áltrappa 3 þrep 2.590 Bygg.tréskrúfur 3x12 til 6x150 Flúorlampi rakaþolinn 1x58 w XTZ tll 6X150 \ 40% J _ Afsiáttur Veggljós, Atten Afsiáttur Kastari, Minor svartur eða hvítur Snákaljós 2.900, Ljósahundur 100 w, 5 m hnhtmnQ' Gólflakk+herðir Epoxy lakk, 4 Itr. Myndaljós, Duckn'roll 2.218, LTtistaur, Faro 50 cm, svart eða hvítt Útiljós á vegg Blöndunartæki f. eldhús Hurð+karmur ^ki, Herholtz 80 cm ISRAM N \ ' ••J’fi'i \ 1 '\f ’ 4 . jÆmáfrJ • ) X j : BYKO sími: 515 4000 L. ___ _____ ...Á Hringbraut: 562 9400 ^ Hafnarfjörður: 555 4411^ Suðurnes: 421 7000 j Leigðu þér verkfæri Rafmagn og Ijós eru ekki alltaf við hendina en eru þó nauðsynleg við hin ýmsu störf. Þú getur leigt Ijósgjafa og margt fleira í áhaldaleigu BYKO. n * V / / :/ Hnoðtöng Ef þú þarft að hnoða saman málma í uppistöður, þá er 'þetta tækið sem þú þar+t. 420,- á dag. Rafstöð 2,1 kw Nett og meðfærileg og kemur oft í góðar þarfir. Þú þarft ekki á Landsvirkjun að halda ef þú hefur þessa. 1.980,- á dag. ÁHALDALEIGA BYK0 Ljóskastari Dagurinn lengisttil muna í skammdeginu ef þú hefur þennan við útistörfin. 348,- á dag. Reykjavík v/Hringbraut: 562 9400. Breiddin: 515 4020. Hafnarfjördur v/Reykjanesbraut: 555 4411. Gilbert Moestrup Þú hittir Gilbert í lagnadeildinni í Breiddinni. Hann kláraði píparasveininn 1993. Gilbert er Kópavogsbúi í húð og hár, faðir hans er danskur, frá Kaupmanna- höfn, en hefur búið lengi á íslandi. Áhugamál Gilberts númer eitt er fjölskyldan og 2 mánaða dóttirin. Önnur áhugamál eru gæsa- og rjúpnaveiði. Starfsmenn vikunnar Smári Smárason Smári er menntaður arkitekt frá Det Kongelige Danske Kunstakademi í Danmörku. Hann hefur starfað sem arkitekt í Danmörku og Bandaríkjunum og sér nú um innri markaðsmál hjá BYKO. Áhugamál Smára eru flug, flugsmíðar og skútusiglingar. Hann er búinn að smíða sína eigin flugvél og er með svif- flugpróf og sólópróf. Smári vann til tveggja gullverðlauna í siglingum í sumar. Steinunn A. Eiríksdóttir Steinunn vinnur í Vöruhúsi. Hún er úr Fljótunum í Skagafirði, frt Stóru-Reykjum, en flutti í bæinn 1977. Einnig bjó hún í 10 ár á Hofsósi þar sem hún var húsmóðir og tal- símavörður. Steinunn spilaði á gítar í hljómsveitinni Upplyftingu 1975 og 1976. Hún vann í Króksfjarðarnesi og var sjoppustjóri í Skálanesi við Breiðafjörð. Áhugamál Steinunnar eru tónlist og ferðalög. Gunnar Valsson Gunnar var mjög ungur þegar hann byrjaði að vinna hjá BYKO. Nú eru þau orðin yfir 20, árin sem hann hefur unnið í fyrirtækinu, ýmist sem verk- taki á eigin bíl eða eins og núna, sem afgreiðslumaður í timburporti. Gunnar og strákarnir hans eru á kafi í hestamennskunni. Ráðagóða hornið Uppsetning léttra milliveggja Áður en byrjað er að setja upp veggjagrindurnar þarf að hreinsa gólfin vel. Merkja skal fyrir öllum veggjum á gólfin og hvar dyr eiga að koma. Gott er að nota krítarlínu við staðsetningu veggja. Gólfleiðari er festur niður með skrúfum með ca 60 sm millibili. Til að staðsetja leiðara í iofti er gott að nota hallamál eða lóðalínu upp frá gólfleiðara og stýfa hann fastan meðan festingum er komið fyrir. Leiðari í lofti er festur á sama hátt og gólfleiðarar. Uppistöður eru settar upp með 60 sm millibili, mælt frá miðri uppistöðu á miðja næstu. Gott er að hafa uppistöður ívið lengri (ca 2-3 mm) en stíft mál á milli leiðara. Ef hengja á þunga hluti á veggina, t.d. skápa eða vaska, þarf að setja upp lausholt (þver- spýtu milli uppistaða) í réttri hæð fyrir festingar. Hæðarstykki við hurðarop skulu vera eins og aðrar uppistöður á milli leiðara. Gatmál milli hæðastykkja skal vera 7 sm breiðara en uppgefin hurðarbreidd og hæðarmál 205-206 sm. Algengast er að nota 12 mm spónaplötu eða 13 mm gipsplötu til klæðninga á milliveggjum og ef notaðar eru spónaplötur þá skal nota rakaþolnar plötur í eldhúsi, baðherbergjum og þvottahúsi. (milliveggi milli svefnherbergja er gott að setja filtdúk undir leiðara við gólf og loft og einnig að setja þéttull í vegginn til að minnka hljóðleka milli herbergja. Algengustu efnisstærðir á grindarefni eru: 34*95, 45*95, 34*70 og 45*70. Allt unnið grindarefni sem BYKO selur erframleitt í timburverksmiðju BYKO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.