Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4f ffl*v&nnMdbib Yfírtit Aflabrögð Góð síld- og loðnuveiði MOKVEIÐI hefur verið á loðnu- miðunum síðsutu daga og skipin að fylla sig í fáum köstum. Leið- indaveðri spáir hinsvegar á loðn- usjómenn næstu daga. Jón Sigurðsson GK og Háberg GK lönduðu fullfermi af loðnu í Grindavík í fyrradag og á föstu- dag, Jón Sigurðsson um 850 tonn- um en Háberg um 640 tonnum. Jón Pétursson, verkstjóri hjá Fiski- mjöl og lýsi hf. í Grindavík, segir að veiði hafi verið mjög góð á Halanum síðustu daga og skipin hafi bæði fyllt sig í nokkrum köst- um yfir nóttina. Óvenju snemma á Halanum Undanfarnar loðnuvertíðar hef- ur loðnuveiði ekki hafist svo snemma á þessum slóðum og vanalega hefur loðna ekki veiðst þar fyrr en í janúar og fram í mars. Jón segir að fyrr á árum hafí veiðin hinsvegar hafist í októ- ber á Halanum og staðið allt til marsloka. „Síðustu ár hefur loðn- an fært sig aðeins norðar en hún er nú. Menn eru því að vona að hún fari aftur að haga sér eins og hún gerði hér áður. Það er möguleiki á að svo verði en það er alltaf stór spurning og erfitt að reikna loðnuna'út. En það er ljóst að það er óhemju magn af loðnu á ferðinni núna og einnig er þorskurinn að aukast og hann þjappar loðnunni saman þannig að hún verður veiðanlegri," segir Jón. Frysta loðnu á Rússland Um 100 tonn af loðnu úr afla Jóns Sigurðssonar GK fóru í flokk- un og frystingu í Grindavík fyrir Rússlandsmarkað, en skipið er búið kælitönkum. Jón segir loðn- una nokkuð blandaða, stóra loðnan sé ekki farin að skilja sig vel frá þeirri smáu á meðan hún sé á þessum slóðum. „Það eru um það bil 20-25% sem flokkast frá og hitt er fryst saman," segir Jón. íslensk loðnuskip hafa þegar veitt um 403 þúsund tonn af loðnu á sumar- og haustvertíðinni og eru eftirstöðvar kvótans þá um 334 þúsund tonn. Veiða síld í brælunnl Slæmu veðri er spáð á loðnumið- unum á Halanum næstu daga og segir Jón að þess vegna hafi verið ákveðið að bæði Jón Sigurðsson og Háberg færu á síldarmiðin austur af landinu en þar hefur verið ágætis veiði þegar veður leyfir. „Það er ekkert mál fyrir skipin að vera á bæði síld og loðnu og nota sömu næturnar við veið- arnar. Þó að loðnunæturnar séu nokkuð djúpar er langt síðan að síldarnæturnar voru orðnar allt að 120 faðma djúpar," segir Jón. Jón á von á því að bæði Háberg og Jón Sigurðsson komi með síld til vinnslu til Grindavíkur. „Það getur líka alt eins verið að Jón Sigurðsson landi nokkur hundruð tonnum fyrir austan en komi svo hingað heim en það er nú einu sinni þannig í þessum bransa að þetta er ákveðið svona dag frá degi. Við hófum þegar landað um 1.400 tonnum af síld á Neskaups- stað og það hefur allt farið í vinnslu. Við vonum svo að síldin komi hér á Eldeyjarsvæðið eins og í fyrra. Þá er þetta aðeins um klukkutíma sigling frá okkur hér í Grindavík," segir Jón. Toqarar, rækjuskip, loðnuskip og Færeyingar á sjó mánudaginn 14, október 1996 VIKAN 6.10.-13.10 SILDARBATAR Nafn Staarð Afll .....331 ~" SJÓf. 1'" Lttndunarat. ISLÉIFUR VÉ63 513 Vestmannaeyjar ¦ ARNÞÚR EA 16 316 241 i Eskifjöröur ODDEYRIN EA 210 335 ' 94 236 282 1 2 5 Eskifjöröur SOLFELL VE 640 370 Fáskrúösfjöröur ARNEY KE SO 347 DjúpivoBur HÚNÁRÖsf SF 550 338 21 i Hornafjörður JÓNA EDVALDS SF 10 336 97 1 Homafjörour BATAR Nafn FREYJA RE 38 GIAFAR VE 600 GU0RÚNHLlN BA IZZ HAFNAREY SF 36 ODDGEIR ÞH 222 '''SMÁEÝVEÍ'44....... VÖRBURÞH4_ """óTÉTaÚRVE 32S~ ÞINGANES SF 26 BYR VE 373 DRANGAVÍK VE 80 " FRÁ'\VE~7b" GANDÍVE 171 HEIMAEY VE I ARNAR ÁR 55 aðalvík ke 95 friðrik sksurðsson ár 17 'hrungnír'gk 50 HÁSTEINN AR B "'íö'n'á "h'öfí'ár 62" KRISTRÚN RE 177 NÚPÚR BA69....... VINUR IS 8 HAFSULAN HF 77 KÓPUR BK 176 SÍGHVÁTURQK57 ÞORSTElNN GK 18 BERGUR VIGFUS GK 53 FREYJA GK364 GUÐFINNUR KE 19' SKÚMUR KE 122 'STÁFNESkE 130 UNA I GARÐI GK 100 _ ÓSK KÉ 5 happas/ell ke 84 hrín'Súr gk 18..... ársæll sigurbsson hf 80 ÞÖRSfÉÍNN "SH "Í45 AUBBJÖRG II SH 97 AUDBJÖRG SH 197 EGILL SH /95 fridrik bergmann sh 240 skálavík sh 208 'sIeinunn'sh 187"" sveinbiörn jakobsson sh h ÓLAFUR BJARNASON SHÍ'37 ÞÓRSNESSH IOB ANDEY BA 125 EGILL BÁ468 BJÁRMÍ BÁ 326 gudný is m GUÐRÚN JÚNSDÚffÍR ÓF 27 : SNÆBJÖRGÓF 4 KRÍsfBÍÖRG VÉ 70 \ MELAVÍKSF34 ERLÍNGUR SF65"' ! GARÐEYSF22 Staarð 136 237 183 101 16416 16131 215 138" 162 171 162 15531 20398 272 237 211 182 216 113 276 200 1*82 257 112 253 233 179 280 '68 . "44 74 '197 138 81 179 Í61 29 92 72 36 153 103 104 163 123 2969 47 154 170 101 200 Afll 21* 36' 18- 12' 22' 15" 23' 20* 46 14' 44 21 * 21 27 47 26 38 63 13 " 24 12 50 30 12 28 35 34 55 24. 13 17 78 24 17 13 31 20* 18 "35 " 31 14 33 vaiðarfMri Botnvarpa Botnvarpa Una Botnvarpa Botnvarpa Botnvarpa Botnvsrpa Lina Botnvarps Botnvarpa Ne| Botnvarpa Pregnot Lína Dragnót LEna pragnát Dragnót Ltne Lína Llno Net Líne Líne Net IMet Met "Set" Net Net Net Net" Net Ne't Net Dragnót Dragnrit Dragnót Dragnót Dragnót Dragnót Dragnót Dregnot Dragnót Net Dragnót Dregnðt Dragnót Una Dragnót pregnfjt. Lfna Une Net Una Upplst. afla Þorskur Ýsa...... Ýes Ysa Ýsa Karf'i Karii Ysa Þorskur Ufsi Þorskur Þorskur Ufsi Karfi Þorskur Ýsa Þorskur Ýsa Ysa Þorskuf Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Ufsi Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorakur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þarskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorakur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Lðndunarat. Gómur Gémur Gömur Gémur Gámur Gámur Gámur | RÆKJUBATAR Nafn Stauð Afli Flakur Sjóf Londunarat. KÁRIGK146 38 2 0 1 Sandggröi ÓLAFUR GK 33 51 28 4 O 1 Sandgerði ÞORSTEtNNKE 10 2 0 1 Sandgerði HAMAR SH 224 235 2 6 1 Rif GAUKURGK660 181 22 0 1 Bolungarvik VÍKÚRNESsf 16 142 165 11 Ö 1 Hólmavík GISSUR HVÍTI HU 35 22 0 1 Biönduós ERLING KE 140 179 15 0 1 Siglufjörður SIGÞÓRÞHIOO 189 33 0 1 Sigiufjörour HAFÖRN ÉA 955 142 29 0 1 Dalvík OTUREA162 58 9 0 2 Oalvlk SVANUR EA 14 218 46 0 1 Dalvík SÆÞÓREA10I 180 . 27 0 1 Dalvik VÍÐIR TRÁUSTIEA 5(7 62 3 0 1 Dalvik 0 1 BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 499 50 0 1 Húsavik KRISTBJÖRG ÞH 44 187 7 0 1 Húsavík GESTUR SU 159 138 20 0 1 Eskifjöröur ÞÓRIRSF 77 199 57 0 1 Eskífiörour Gámur ¦Gámur Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar Þorlákshöfn Þorlákshó.n Þortákshöm Þorlákshöfn Porlákshdfn Þorláksnöfn Þorlákshöfn Þorlákshöfn Þorlákshðfn | VINNSLUSKIP Nafn Staanft Aftl ". 346 uppln. afla uthsfsrækja Lðndunarst. HELGA RE 48 1951 RBykjavfk HÁKÖN ÞH 250 821 157 27 Úthafsrækja Grélúða Reykjavik FRAMNES IS 708 407 isafjörður ÁNDÉY ÍS 440 211 29 Gréiúoa Súðavik NÖKKVl HU 15 263 49 Utnafsrækja Þorskur Blönduðe SIGURBJÖRG ÓF 1 516 107 Ólafsfjörður SIGURFARI ÓF 30 176 63 Úthðfsrækja Ólafsfjöröur OISSUR AR B 315 40 Uthafsrækja Uthefsrækja Akureyri MARGRET EA 710 450 141 Akureyri ÞORSTEINN EA B10 794 104 Þorskur Akureyri GEIRI PEJURS ÞH 344 242 92 91 Úthafsrækja Þorskur Húsavftx ! BRETTINGUR NS 50 582 Vopnafjörður SVALBAKUR EA Z 1419 6 Þorskur Seyðisfjorður SUNNUTINOUR SU 59 298 44 Grálúöa Reyöarfjöröur Grindavík Gríndavik GrindBVÍk Gríndavðí Sandgerði Sandgerftt Sandgerðí Sandgeröí Sandgerði Sandgerðí Sandgerði Keflayik Hafnarfjörður HBfnBrfjarðtir Rif Ófafsvík Ólafsvík Ólafeyfk Ólafsvík Óíafsvtk ólafsvík Ólafsvík ólafsvík Stykkishólmur Patreksfjöröur Patrek3fjöröur Tálknafjöröur Bolungarvík Ólafsfjórður Ólafsfiörður FáskrúösfjÖrður Hornafjörður HornaQörður ITOGARAR Nafn StairA Afll Upplat. afla Karfi Lfindunarat. BJORGOLFUR EA 311 424 84« Gáinnr 'daGR'ÚN ÍS 9 499 61* Karfi Gámur EYVINDUR VOPNI NS 70 45112 25" 31* Karfi Karfi Gérrmr CULLVER NS 12 423 Gámur HÓLMANES SU I 46130 _e*___ 32" Ýse Gémur HÓLMATINDUR SU 220 499 Karti Gámur KALOBAKUR EA 301 94124 55017 23* Karfi Gamur MÚLABERG ÓF 32 38" Karfi Gámur PÁLL PÁLSSON IS 102 583 22* Ýea Gámur STURLA GK 12 297 34- Ý'sa Gámur BERGEÝVÉ 544 339 29* Ýsa Vestmannaeyjar | BREKI 'v'é 61 599 89* 4 Karfi Djupkarfi Vestmannaeyjar DALA RAFN VE 508 297 Vestmannaeyjer i ALSEY VE 502 222 15* 58 Ysa Vestmannaeyjar JÓN VÍDALlN Ali f 451 Karfi ÞorlákshSfn j ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 20 23 Þorskur Djúpkarfi Sandgerði HAUKUR GK 26 479 Sandgeröí SVEINN JÓNSSON KE 9 ÞURlÐUR HALLDÓRSOÓTTIR GK $4 298 274 59 32 Karfi Þorskur Sandgeröi Keflavik —"] JÓN BALDVINSSON RE 208 493 99 Þorskur Reykjavík ÁSBJÓRN RE 50 442 0 ÝBB Reykjavík ] STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 101 Karfi Akranes RUNÓLFUR SH 135 312 44 Djúpkarfí Grundarfjorður ] STEFNhl IS 28 431 22 Ufsi ísafjörður HEGRANES SK S 498 82 Þorskur Sauðárkrókur ] BJARTUR NK 121 461 97 Ufsi Akureyri HAROBAKUR EA 303 941 115 Karfi Akureyri ARNARNÚPUR PH 272 404 10 Þorskur Raufarhöfn RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 29 Grálúða Raofarftötn H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.