Morgunblaðið - 16.10.1996, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.10.1996, Qupperneq 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð GÓð SÍld- Og loðnuveiði MOKVEIÐI hefur verið á loðnu- miðunum síðsutu daga og skipin að fylla sig í fáum köstum. Leið- indaveðri spáir hinsvegar á loðn- usjómenn næstu daga. Jón Sigurðsson GK og Háberg GK lönduðu fullfermi af loðnu í Grindavík í fyrradag og á föstu- dag, Jón Sigurðsson um 850 tonn- um en Háberg um 640 tonnum. Jón Pétursson, verkstjóri hjá Fiski- mjöl og lýsi hf. í Grindavík, segir að veiði hafi verið mjög góð á Halanum síðustu daga og skipin hafi bæði fyllt sig í nokkrum köst- um yfir nóttina. Óvenju snemma á Halanum Undanfarnar loðnuvertíðar hef- ur loðnuveiði ekki hafist svo snemma á þessum slóðum og vanalega hefur loðna ekki veiðst þar fyrr en í janúar og fram í mars. Jón segir að fyrr á árum hafi veiðin hinsvegar hafist í októ- ber á Halanum og staðið allt til marsloka. „Síðustu ár hefur loðn- an fært sig aðeins norðar en hún er nú. Menn eru því að vona að hún fari aftur að haga sér eins og hún gerði hér áður. Það er möguleiki á að svo verði en það er alltaf stór spurning og erfitt að reikna loðnunamt. En það er ljóst að það er óhemju magn af loðnu á ferðinni núna og einnig er þorskurinn að aukast og hann þjappar loðnunni saman þannig að hún verður veiðanlegri," segir Jón. Frysta loðnu á Rússland Um 100 tonn af loðnu úr afla Jóns Sigurðssonar GK fóru í flokk- un og frystingu í Grindavík fyrir Rússlandsmarkað, en skipið er búið kælitönkum. Jón segir loðn- una nokkuð blandaða, stóra loðnan sé ekki farin að skilja sig vel frá þeirri smáu á meðan hún sé á þessum slóðum. „Það eru um það bil 20-25% sem flokkast frá og hitt er fryst saman,“ segir Jón. Islensk loðnuskip hafa þegar veitt um 403 þúsund tonn af Ioðnu á sumar- og haustvertíðinni og eru eftirstöðvar kvótans þá um 334 þúsund tonn. Veiða síld í brælunnl Slæmu veðri er spáð á loðnumið- unum á Halanum næstu daga og segir Jón að þess vegna hafi verið ákveðið að bæði Jón Sigurðsson og Háberg færu á síldarmiðin austur af landinu en þar hefur verið ágætis veiði þegar veður leyfir. „Það er ekkert mál fyrir skipin að vera á bæði síld og Ioðnu og nota sömu næturnar við veið- arnar. Þó að loðnunæturnar séu nokkuð djúpar er langt síðan að síldarnæturnar voru orðnar allt að 120 faðma djúpar,“ segir Jón. Jón á von á því að bæði Háberg og Jón Sigurðsson komi með síld til vinnslu til Grindavíkur. „Það getur líka alt eins verið að Jón Sigurðsson landi nokkur hundruð tonnum fyrir austan en komi svo hingað heim en það er nú einu sinni þannig í þessum bransa að þetta er ákveðið svona dag frá degi. Við höfum þegar landað um 1.400 tonnum af síld á Neskaups- stað og það hefur allt farið í vinnslu. Við vonum svo að síldin komi hér á Eldeyjarsvæðið eins og í fyrra. Þá er þetta aðeins um klukkutíma sigling frá okkur hér í Grindavík,“ segir Jón. iÞislilfjah]flr- ''Srunuy ■ } ( ' \ \ iMngahes) grunn / Straná grunn Kögur- grunn /grunn, / liarða- grunn Gríms-\g£ eyjar ^ > sund , GÍeiti) Heildarsjósókn Vikuna 7. til 13. október 1996 Mánudagur 225 skip Þriðjudagur 247 skip Miðvikudagur 310 skip Fimmtudagur 368 skip Föstudagur 310 skip Laugardagur 564 skip Sunnudagur 487 skip JMtragrunn \.,\Norðj}, ’terpisgnmnj J Togarar, rækjuskip, ioðnuskip og Færeyingar á sjó mánudaginn 14. október 1996 Nú eru 6 togarar að veiðum í Smugunni, en 5 leið heim þaðan 17 rækjuskip eru að veiðum við Nýfundnaland T: Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip F; Færeyingur VIKAN 6.10.-13.10 ) SILDARBA TAR Nafn Stærð Afll SJÓf. Löndunarst. ÍSLEIFUR VE 63 513 331 1 Vestmannaeyjar ARNPÚR EA 16 316 241 1 Eskifjöröur ODDEYRIN EA 210 335 94 1 Eskifjöröur SÓLFELL VE 640 370 236 2 Fáskrúösfjörður ARNEY KE 50 347 282 5 Djúpivogur HUNÁRÖs f SF 550 338 21 1 Hornafjöröur JÓNA EÐVALDS SF 20 336 97 1 Homafjöröur BATAR Nafn Staarö Afli Valöarfwri Uppist. >fla Sjóf. Löndunarst. FREYJA RE 38 136 21* Botnvarpa Þorskur 2 Gémur GJAFAR VE 600 237 36* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur GUÐRÚN HLÍN BA IBE 183 18* Lfna Vsa 2 Gémur HAFNAREY SF 36 101 11* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur ODDGEIR ÞH 222 16416 12* Ýsa 1 Gámur SMÁEÝ VE 144 16131 22* Karfi 1 Gámur VÖRÐUR PH 4 215 15* Botnvarpa Karfi 2 Gámur ÓFEIGUR VE 32S 138 23* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur ÞINGANES SF 25 162 20* Botnvarpa Ýsa 2 Gémur BYR VE 373 171 13 Lina Þorskur 1 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 17 Botrrvarpa Ufsi 1 Vestmannaeyjar FRÁR VE 78 15531 11* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 20398 30* Net Þorskur 2 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 50 Botnvarpa Ufsi 1 Vestmannaeyjar ARNAR ÁR 55 237 13* Dregnót Karfi 2 Þorlák8höfn ADALVÍK KE 95 211 46 Lina Þorskur 1 Þorlákshöfn FRIDRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 14* Dragnót Ýsa 2 Þorlákshörn HRUNGNIR GK 50 216 59 Lina Þorskur 1 Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 22 Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 20 Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn KRISTRÚN RE 177 200 44 Lina Þorskur 1 Þorlákshöfn NÚPUR BA 69 182 21* Lina Þorskur 2 Þorlákshöfn VINUR ÍS 8 257 21 Lína Þorskur 1 Þorlákshöfn HAFSÚLAN HF 77 112 27 Net Þorskur 4 Grindavík KÓPUR G K 176 253 47 Lina Þorskur 1 Grindavik SIGHVATUR GK 57 233 26 Lina Þorskur 1 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 179 38 Net Ufsi 5 Grindavik ] BERGUR VIGFÚS GK 53 280 63 Net Þorskur 7 Sandgeröi FREYJA GK 364 68 13 Net Þor6kur 4 Sandgeröi GUÐFINNUR KE 19 44 24 Net Þorskur 7 Sandgeröi SKÚMUR KE 122 74 12 Net Þorskur 3 Sandgeröí STAFNES KE 130 197 50 Net Þorskur 2 Sandgeröi UNA 1 GARÐI GK IOO • 138 30 Net Þorskur 5 SandgerÖi Ó SK KE 5 81 12 Net Þorskur 4 Sandgeröi HAPPAS/ELL KE 94 179 25 Net Þorskur 3 Keflavík HRINGUR GK 18 151 35 Net Þorskur 4 Hafnarfjöröur ÁRSÆLL SIGURDSSON HF 80 29 34 Net Þorskur 5 Hafnarfjöröur ÞORSTEINN SH 145 62 38 Dragnót Þorskur 5 Rif AUÐBJÖRG II SH 97 64 46 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvik j AUÐBJÖRG SH 197 81 55 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík EGILL SH 195 92 24 Dregnót Þorskur 4 ólafsvik ] FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 13 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík SKÁLAVÍK SH 208 36 17 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvik STEINUNN SH 167 153 78 Dragnót Þorskur 4 Olafsvík SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH IC 103 24 Dragnöt Þorskur 5 Ólafsvik | ÓLAFUR BJÁRNÁSÖN SH 137 104 17 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvik PÓRSNES SH 108 163 13 Net Þorskur 4 Stykkishólmur j ANDEY BA 125 123 31 Dragnót Þorskur 3 Patreksfjörður EGILL BA 468 2969 20* Dragnót Þorskur 3 Patreksfjöröur BJARMI BA 326 51 16 Dragnót Þorskur 1 Tálknafjöröur GUÐNÝ iS 258 70 13 Lína Þorskur 4 Bolungarvík GUÐRUN JÓNSDÖfflR ÓF 27 29 18 Dragnót Þorskur 5 Ólafsfjörður SNÆBJÖRG ÓF 4 47 18 Dragnót Þorskur 3 Ólafsfjöröur KRISTBJÖRG VE 70 154 35 Lína Þorskur 2 Fáskrúösfjöröur MELAVÍK SF 34 170 31 Lína Þorskur 1 Fáskrúösfjöröur j ERLINGUR SF 65 101 14 Net Þorskur 2 Hornafjöróur GARÐEY SF 22 200 33 Lína Þorekur 1 Hornafjörður RÆKJUBA TAR Nafn Stærð Afli Flmkur SJÓf Löndunarst. KÁRI GK 146 36 2 0 1 Sandgerði ÓLAFUR GK 33 51 4 0 1 Sandgeröi ÞORSTEINNKE 10 28 2 0 1 Sandgerði HAMAR SH 224 235 2 6 1 Rif GAUKUR GK 660 181 22 0 1 Bolungarvik VÍKURNES Sf 10 142 11 0 1 Hólmavik GISSUR HVÍTl HU 35 165 22 0 1 Blanduós ERLING KE 140 179 15 0 1 Siglufjöröur SIGPÓR PH IO0 169 33 0 1 Siglufjörður HAFÖRN ÉÁ 955 142 29 0 1 Dalvik OTUR EA 162 58 9 0 2 Oslvik SVANUR EA 14 218 46 0 1 Dalvik SÆPÓR EA 101 150 27 0 1 Dalvik VÍÐÍR TRÁUSTÍEÁ 517 62 3 0 1 Dalvik SJÖFN PH 142 199 20 0 1 Grenivik BJÖRG JÖNSDÚTTIR PH 321 499 50 0 1 Húsavík KRISTBJÖRG PH 44 187 7 0 1 Húsavfk GESTUR SU 159 138 20 0 1 Eskifjöröur PÓRIR SF 77 199 57 0 1 Eskifjörður VINNSL USKIP Nafn Stærð Afll Upplst. afla Löndunarst. HELGA RE 49 1951 346 Úthafsrækja Reykjavik HÁKON PH 250 821 157 Úthafsrækja Reykjavík FRAMNES IS 708 407 27 Grélúöa (safjörður ANDEÝ iS 440 211 29 Grálúöa Súðavík NÖKKVI HU 15 283 49 Úthafsrækja Blönduós SIGURBJÖRG ÓF 1 516 107 Þorskur Ólafsfjöröur SIGURFARI ÓF 30 176 63 Úthafsrækja Ólafsfjöröur GISSUR ÁR 6 315 40 Úthafsrækja Akureyri MARGRÉT EA 710 450 141 Úthafsrækja Akureyri ÞORSTEINN EA 810 794 104 Þorskur Akureyri GEIRI PÉTURS PH 344 242 92 Úthafsrækja Húsavík BRETTINGUR NS 50 582 91 Þorskur Vopnafjöröur SVALBAKUR EA 2 1419 5 Þorskur Seyóisfjöróur SUNNUTINDUR SU 59 298 44 Grálúöa Reyöarfjöröur TOGARAR Nafn Stærð Afll Upplat. afla Löndunarst. BJÖRGÚLFUP EA 312 424 84* Karfi Gámur j DÁGRÚN ÍS 9 499 61* Karfi Gámur EYVINDUR VOPNI NS 70 45112 25* Karfi Gómur j GULLVER NS 12 423 31* Karfi Gámur HÓLMANES SU 1 46130 6* Ýsa Gémur HÓLMATINDUR SU 220 499 32* Karfi Gámur KALDBAKUR EA 301 94124 23* Karfi Gémur MÚLABERG ÓF 32 55017 38* Karfi Gámur PÁLL PÁLSSON IS 102 583 22* Ýsa Gómur STURLA GK 12 297 34* Ýsa Gámur BERGEY VE 544 339 29* Ýsa Vestmannaeyjar ] BREKI VE 61 599 89* Karfi Vestmannaeyjar DALA RAFN VE 508 297 4 Djúpkarfi Vestmannaeyjar ; ÁLSEY VE 502 222 15* Ýsa Vestmannaeyjar JÓN ViDALÍN AR 1 451 58 Karfi Þorlákshöfn j ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 20 Þorskur Sandgeröi HAUKUR GK 25 479 23 Djúpkarfi Sandgeröi SVEINN JÓNSSON KE 9 298 59 Karfi Sandgerði ÞURlÐUR HAL LDÓRSDÖTTIR GK 94 274 32 Þorskur Keflavík JÓN BALDVINSSON RE 208 493 99 Þorskur Reykjavík ÁSBIÖRN RE 50 442 0 ÝBa Roykjavik STURLAÚGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 101 Karfi Akranes RUNÓLFUR SH 135 312 44 Djúpkarfi Grundarfjöröur ] STEFNIR ÍS 28 431 22 Ufsi ísafjöröur HEGRANES SK 2 498 82 Þorekur Sauöérkrókur BJARTUR NK 121 461 97 Ufsi Akureyri HARÐBAKUR EA 303 941 115 Karfi Akureyri ARNARNÚPUR ÞH 272 404 10 Þorskur Raufarhöfn RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 29 Grólúöa Raufarhöfn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.