Alþýðublaðið - 02.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1933, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 2. DE2. ÍSU. XV, ARJlANGUR. 31.TÖLUBLAD RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON CKAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ JTGEFANDIt ALÞÝÐUFLOKKURINN DAQBLAÐiD keraur út a!ie virtca daga kl. 3 — 4 siSdegls. Askri!tac)ald kr. 2,00 á mánuði — iir. 5.00 fyrlr 3 manuðl, ef greitt er fyrlrfram. (lausasðiu fcostar biafiiB 10 attra. VIKUBLABIÐ kemur út a hverjum miövikudegi. Það kostar afieins kr. 5.00 a ári. I þvl blrtast ollas- helstu gréinar. er birtast i dagblafiinu, fréttir og vikjertiriit. RITSTJÖKM OO AFOREIÐSLA AlfsýSU- biaösira er vifl Hverfisgötu nr. 8 — 10. SlMAR:4900: afgreiðsla og auglýsingar. 4901: ritstjórn {Innlendsr fréttlr). 4902: ritstjórl, 4U33: VTili)álmur 3. Vtthjálmsseti. blaöamaður (heinta), Magnai Ásgeirsson, blaOamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Vaidemarsson, rttstjðri. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgrelosiu- eg augiystasasífdri (ttaiasa), 4805: prentsmifijan. AU6LVSIN6AB ALÞYÐUBLAÐINU tengja beztu samböndhi milli SELJENDA og K4DPEND4 Síúdentagarðnr- ÍHfl. Hornsteinn hans var lagðnr i gær. Hoirnstei<nnimin að Stúdeintagarð- inum, sem stendur við Bjaíkar- götu við Hriingbraut, var lagður í gser í sambamdi vlð hátíðahöld stúdehta. Dr. Aliexamder Jóhanm- essori háskólíanektor iagði honn- steininin og flutti ræðu við það tækifæri. Hann lagð'i og bókfell í vegg garðsins, em á það voru ritaðaír ýmw upplýsimgar. um Stúdientagarðinn, upphaf söfinum- ar tili byggi'ngar, gjafir til hetmiatf o. i¥. i. Margir hafa giefið álátiiegar fjár- hæðíir í þessa vegliegu byggimgu ¦og meðal1 awnars hafa flestar sýsl- ur landsiins og kaupstaðir lofað fjárframlögum — 5 þús, kr. hver — með því skilyrði, að stúdentar úr viðkomumdi sýslh fenigi ákveð- ið herbergi til íbúðar." Hátiðahöld íslendinga i Kauprn.höfn í gær, Einkaskeyti frá fréttaTÍitara AlÞýðublaðsirts í Kaupmíainmahöfmi Kaupmiaininiahöto í morguln. Islenidi'ngaféiagið hér hélt stoemtisamikorriu í gæirfcviel'dí í tiJL- efni af fullveldisdeginum. Aðal- ræðuna hélt Sveinm Bj'öjrmssom sendiherra. Drap hánn í ræðu sinmi á nokkur atriði, er marka tímamiót í sögu Islendinga. Eftir það söng kór íslenzkra stúdenta niokkur iög undir. stjónn Hanalds Sigurðssonar pianóleikara. STAMPEN. Afengísþjófurinn tekinn fastur. I jgærkveidi tók lögnegian 26 ára gamiam mamm, Sigurjóin Viktor Finmbogasom fastaln, gru'njáðann um að hafa verið valdur að inin- brotinU og Þjófnaðinum'í Áfeing- isverzluu ríkisinis í fyrtóhótt. Ját- aði Sigurjón sekt sína. Hainin hef- ir áður verið dæmdur fyrir afbrot. ÚRSLIT KOSNINGANNA í NORÐLm-tRLANDI Londiom í mtorgun.FÚ. Kosini'ngaúrislit í Niorður-lrlialndi eru nú kuun. Sámbaindssinnar hlutu 33 þingsæti, óháðir 2, jafn- aðarmenln.. 2, Lýðvel'disisi'ninar 1, og írski flokkurinn 1. SIÐDSTUL06NAZISTA Berlí^n í morgun. 'UP.-FB'. Röhm kapteinin, höfuðmáður á- Eásarliða Nazista, og Hess, vaira- forsieti Nazistaflokksiinsi, hgagri RÖHM kershöfdingi, nú ráð- lieiffi. Hann m viðitpkendup kynr vili}n0\U,r, og miorðingk hönd Hitliers og þingmaður, hafa verið teknír í ríkisstjóriníiina. Göh- ring hefir útnefnt sjálfan sig höf- uðmahn leynllögreglu prússmeska, rikisinis, en Hinkler fyrrvieTamdi lögregíluisitjóri í Altona, sem fyrjir viku var útnefudur yfirmaðui" lieynillöigregluninar, hefiT verið sett- ur aftur í sína gömlu stöðti í Altona. Lög hafa verið út gefiu um að leggja pOJitísku lögreglunia í Prúsislandi undir leynilögregiu rikisins. Önnur lög hafa verið gefin út um sérstakt dómsvaid yfir með- limuim Nazistaflokksi'ns um ger- valt þýzka ríkið. Sam'kvæmt þessum lögum er hægt að dæma menn flokksins til hegtni'ngar í „flokksrétti". Ákveðin hefir verið sameining félaga atvinnurekenda og himina vinnandi stétta, skrifstofufólks, verksmiðjufólks o .s. frv. Vinnustéttafélögiln eiga fram- vegis að gefa sig eingö'ngu áð fræðslUstarfsemi stéttan'na, en ekki hafa afskifti af vinnusikil- yrðum verkalýðsins, en um þau verða sett lög. ÞARFLE6 RAÐSTÖFUM Berlfn í gærkveldi. FO. Hoilenzka stjórnin hefir lagt fram frumvarp í pinginiu um að bæta tveimur nýjum gneiinum í hegningariðgin, og eru þær við- víkjandi kynflokkahatri. Eru.lagð- ar aHlþungar refsingar við Gyð- ingaofsóknum, og segir í gpeiin^ argerð frumvarpsins ao þetta sé gert vegna ýmsra óheppiHegra at- vika, sem hafi átt sér sta;ð í Hol^ landí iundanfaTið. ÓEIRÐIR OO MANM- DRÁP A SPÁNI Einkaskeyti frá fréttaritata Aipýðublaðsinis í Katupmainnahöfin Kaupmannahöf|n í iruorguin.. í borgin'ni Quenoe á Spámi skaut máður nokkur til ba|na tvo menm úr kaþólska íhaldsflokknum. Hefir miorð þetta komið af stað mikl- um æsingum' og borgin befir verið lýst í umsátursástand. STAMPEN. OFVIÐRI VIÐ SVARTA HAF TUGIR MANNA HAFA FARIST Normandiie í mjorgUin. FO. Að því er síðusitu fregnir af ofviðrJnu við suðurströnd Svarta- hafs herma, hafa a'ð minsta kosti 27 manns farist, en 150 va'r enin þá sakniaið í gærkveldi. DANSKIR KOMMÚNISTAR RAÐAST ÞJ0SNALEGA A STAUNIN6 OG ÐANSKA ALÞÝÐUF.LOKKINN - OEGNUM RÍKISÚTVARPIÐ I MOSKVA Staumtng* E0SNINN6AR I RUSSLANDI 25. JANHAR Fjérðl hlntl kjóaeiid& svlftnr kdsnÍDgarétti LITVINOFF HEIMSÆEIR MUSS6LINI NormaMdiie í moirgun. FU.. Litvinoff kem'ur til Neapel í dag, og heidur taíarlaust af sitað þaðain til Rómaborgar. Á með'an hann dvelur í Róm, mun hawn haldai tíl í rúsis:nesku_ aendiherra:- hölillinini. DJARFT VITNI f LEIPZI6 Kommonistar vorn ekki sekir nm brunann Normandie í morguin. FÚ. I gærdag var leiddur sem vitni í réttarhöldiunum í Deipzig, maður nokkur sem hafði verið kommún- jsti, en taldi sig nú vexa na'z- ista. Hamn har það, að kommr únistar hefðu að vísu haft alls- herjairverkfalil í undirbúningi, eu hann neitaði því, að brumi þing- hússins hefði átt að vera merkd win það, að verkfallið eða upp- reistin væri hafiin. Hanu sagði að brunínin hefði ekki staðið í ineinu sambandi við ráðstafanir komm- únista. Einkaskeyti frá fréttariitaira AlÞýðublaðsinis í Kaiupmaninahöto Kaupman'na'hö'fin í morgumi. Frá Moskva er •símað, aö ko'sningarmiasr í Rússlamdi fari fram 25. jainúar. Fjórði hluti kiósenda verður sviftur kosniiig- aitrétti vegna þess áð þeir er,u anmað hvort ekki taldir vera ó- sviknir kommúmdistar (réttlímlu- líienn") eða þeir eru dæmdir glæpamienm. STAMPBN. menn vib tilfaumiir með mýtt sprengieflni. Sprengimg varð þó ekki, en hættutegar sýrur, siem notaðar voru við tilraumirmar, urðu mönn'umum að bama^ Enska stjórnin hefir nú fyrirskipað vmxi' isókn í pmiáliniu. Einkasikeyti frá fréttaritiara "Aliþýðublaðsimis í Kaupmainmiahöfm Kaupmanraahöfía í morg|uin. I ríikisútvarpinu í Moskva var í gær ráðist hrottalíega á Stauminig forsætisráðherra í Dammörku og allam' alþýð'Uflokkinn damska. Var fyrst gefið yfirlH yfir póiitiiska iþróun i Danmörku og síðam um hið pólití&ka *á;stand þar nú á' tímum. I>ví var haldi'ð fram í útvarpimu, að Stauning Jorsætis- Táðherra og forustumiienn alþýðu- fliokksins væru fulltrúar borgara- stéttarininar iminan verkalýðs,!ms! Var það einkum . fært þessu til 'Sömnunar að Staumimg hefði ný- lega haldið ræðu á fundi danskra atvinnurefeemdia og tallað þar eiins og atvimnunekamdi, en ekki sem veirkamlaður! Himm rú&smieski út- varpsræElutóaðiur lét svo um mælt, að damiskir kommúnistair myndm vinma gífurHega á vi'ð mæstu kosim- íngaT í Diajnmörku og a'ðalárásimmi myndí verða beint gegm múver- andí vaidhöfium, Alþýðuflokknum. Sagði ræðurnlaður áð Stauming og félagar ha'ns væru ágætir fulltrú- ar ajnnars Imteiaiatíciialie og skyldu þeir þe&svegma verða aíhjúpaðir. STAMPEN. (Vlb siðustu kosBiiíngar í Dam- im'örku, í növ. í fyrra, fékk Al- þýðufliokkurinn 660 þúsumd at- kvæði eða 43«/o greiddra atkvæða en kommúmistar að leims 17 þús. eða 1,1 °/o. Damski karnmúnistafl., sem er einhver aTÍTniasta flofeksó- mynd, sem nokkurs staðar þekk- ist, veitír því ekki af að „vinrtia gifuTlega á" við næstu kosming- aT, ef hamim á áð verða talimm með flokkuim. Hættulegur damska Al- þýðufliokkmum mum hanm addrei verða.) FORNARDÝR VOPNASALANNA Berlín í gærkveldi. FO. í vopnaverksmiðju einmSji í Eng^- landí ,sem er undir eftirliti rík- isims, fórust nýtega fimm varka- BETTARgOLDUNDN ! LEIPZIfi VERÐURNÚHRAÐAÐSEMMEST Berlín í giærkveldi. FO. I byrjun réttarhaidiamnia í Leip- zig í. dag lýsti réttarforseti því yfir, að réttarhöldunum mundi nú verða hraðiað sem umt væri. Eins og frá var skýrt um dagimn, haf ði Dimitroff farið fram á,að fáað kalla ýms ,ný vitni, og var á- kvörðun réttarins um þaft birt í imorgun. Var ákveðið að kaila áð eins tvö 'af þessum vitmum, em neitað að kalla Thalmanmí Schlei- cher, Bruning, von Papem og Hu- genberg, og sömuleiðis nokkur önnur vitni, sem Dimitroff hefir óskað wftír. Hnnonrsanga atvIannleýsinDla oðifiast Paris London í morgium. FO. Atvim'muleysingjar úr mámuhér- uðuto í Frakkliamdi hafia lagt af stað í kröfugöngu til Paris, og eykst þetta lið eftir þyí sem þeir málgast borgina. Mollison kominn heim NoTMamdje í miqígum. FO. James Mollison flu'gmaður kom tíl Havre í gær' með gufu- skipinu Ile de France^ frá New York.\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.