Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 1
NDSMANNA SMwgmiUbifcifr 1996 KNATTSPYRNA FIMMTUDAGUR 17. OKTOBER BLAÐ B Kristinn Björnsson skrifarundirsamning við Leiftur Spennandi og krefj- andi verkefni Kristinn Björnsson undirritaði í gær samning við Leiftur í Ólafsfirði og gerir hann ráð fyrir að stjórna fyrstu æfingunni um mánaðamótin. „Þétta er spennandi og krefjandi verkefni," sagði Kristinn við Morg- unblaðið í gær en hann hætti sem landsliðsþjálfari kvenna fyrir skömmu. Hann hefur þjálfað í rúman áratug, síðast í 1. deild í fyrra. Þá var útlitið svart hjá Val en Kristinn tók við stjórninni síð- sumars og hélt liðinu uppi. „Það er alltaf skemmtilegt að þjálfa í 1. deildinni _þó því geti fylgt ýmsar þrautir. Ég þekki það að vera með lið í toppbaráttu og eins hef ég átt fótum mínum fjör að launa í deild- inni en það tilheyrir starfinu að vera í öfgunum - vel má vera að í mér leynist spennufíkill." Leiftursmenn hafa misst Gunnar Oddsson frá liðnu tímabili og Bald- * ur Bragason hefur hug á að kom- V ast í atvinnumennsku en að sögn Þorsteins Þorvaldssonar, formanns knattspyrnudeildar, verða aðrir Juventus tapaði stigi - íVínarborg - JUVENTUSfráítalíuvarðað sætta sig við 1:1 jafntefli í bráð- __ skemnitileguni leik gegn Rapid í Vín í gærkvöldi. Þar með tapaði _ Juventus fyrsta stiginu í Meistara- deild Evrópukeppninnar en er samt í efsta sæti C-riðils og allt bendir til að liðið fari áfram í átta liða úrslitin. Á myndinni dett- ur Christian Prosenik úr Rapid yfir herðar Vladimirs Jugovic úr Juventus. Sænska liðið IFK frá Gautaborg kom skemmilega á óvart með því að sigra AC Milan 2:1 á heima- velli og svo gæti farið að Milan kæmist ekki áfram í keppninni. leikmenn áfram auk þess sem verið er að vinna í því að styrkja hópinn enn frekar. „Það er margt spennandi við Leiftur," sagði Kristinn. „Ég kom úr námi 1984 og byrjaði hjá Leiftri sem spilandi þjálfari. Þá var liðið í 3. deild og fór í 2. deild og síðan hefur það smátt og smátt verið að fikra sig upp á við. Nú var Leiftur í 3. sæti í 1. deild og vill vera í hópi þeirra stóru. Ljóst er að ef lið í 3. til 5. sæti stefna hærra verða þau að styrkja sig eins og tvö efstu liðin gera og hugur er í Leiftursmönn- um í þá átt. Fylla þarf skarðið sem Gunnar skilur eftir sig og það má gera með tvennum hætti. í fyrsta lagi með því að fá nýja leik- menn og í öðru lagi með því að hinir taki á sig meiri ábyrgð, því þótt vilji sé til að fá menn er ekki víst að það takist." ¦MMMM0MK___flj___________ --. Kristinn BJörnsson Leikmenn Man. Utd. urðu fýrir aðkasti ÆSTIR og tapsárir stuðníngsmenn Fener- bahce réðust að langferðabifreið þeirri sem fluttí leikmenn Manchester United af leikvelli tii flugvallarins í Istanbúl, eftír tap heima- manna, 0:2, í Meistaradeild Evrópu. Það mun- aði ekki miklu að fjórir af ungu leikm ön num United slösuðust, þ ví að tyr knesku knatt- spymubullurnar brutu hliðarrúður í bifreið- inni, þannig að glerbrotum rigndi yfir þá Phil og Gary Neville, Paul Scholes og Ben Thornley. „Þetta var mikið áfall, en sem bet- ur fer meiddist enginn okkar," sagði PhU Neville. „Ég fékk nokkur glerbrot upp í munn- inn, og spýtti þeim út. Þetta var áfall fyrir okkur, sem betur fer lét þjálfari okkar ekki stððva bifreiðina." Atvikið átti sér stað á brúnni yfir Bosporus-sund. Örn Ævar bestur í Frakklandi ÖRN Ævar Hjartarson úr Golfklúbbi Suður- ncsja, hefur fjögurra hðgga forystu eftír tveggja daga keppni á árlegu unglingamótí í Frakklandi. Keppt er á veUi sem heitir Mak- ila og er 6.176 metra langur, par 72. Örn Ævar lék fyrri hringinn á parinu en siðari hringinn á þremur undir par i, 69 hðggum og er því á 141 hðggi eftir tvo hringi. 24 þjóðir senda keppendur í mótið og eru þrír aðrir ungir íslenskir kylfingar meðal keppenda, þeir Birgir Haraldsson, Þorkell Snorri Sigurðsson og Pétur Óskar Sigurðs- son. Birgir lék á 76-77=153 höggum, Þorkell Snorri á 77-79=156 og Pétur Oskar á 81-88= 169. f gær æfðu strákarnir á velli sem nefnist Biurritz, enþar verða síðustu tveir hringirnir leiknir, í dag og á morgun. Leikirnir / B8 Rcuter KAPPAKSTUR: HILL ÓK MEÐ GLÆSIBRAG ÚT ÚR SKUGGA FÖÐUR SÍNS / B6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.