Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 5
4 B FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 B 5 URSLIT HK-Grótta 19:17 íþróttahúsið Digranesi, íslandsmótið í hand- knattleik, 1. deild karla - 5. umferð, mið- vikudaginn 16. október 1996. Gangur leiksins: 1:0, 2:4, 4:6, 10:6, 11:8, 12:9, 14:13, 17:13, 17:15, 18:17, 19:17. Mörk HK: Gunnleifur Gunnleifsson 9/5, Óskar Elvar Óskarsson 4, Sigurður Sveins- son 3, Hjálmar Vilhjálmsson 2, Már Þórar- insson 1 Varin skot: Hlynur Jóhannesson 25/2 (þar af fjögur til mótheija). Utan vallar: 16 mínútur. Mörk Gróttu: Jón Þórðarson 4/1, Björn Snorrason 2, Davíð B. Gíslason 2, Einar Jónsson 2, Róbert Rafnsson 2, Júri Sadovski 2/1, Jens Gunnarsson 1, Hafsteinn Guð- mundsson 1, Guðjón Valur Sigurðsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 8 (þar af eitt til mótheija), Olafur Breiðfjörð Finn- bogason 3. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli Jóhannsson voru skemmtilegir og í heildina mjög góðir. Áhorfendur: Um 170. Fram-Valur 15:15 Framhús: Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 2:1, 2:5, 3:5, 5:7, 6:9. 9:9, 9:11, 12:12, 13:13, 14:13, 14:14, 15:14, 15:15. Mörk Fram: Magnús Arnar Arngrímsson 4, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 3/1, Daði Hafþórsson 3, Guðmundur Helgi Pálsson 2, Ármann Þ. Sigurvinsson 1, Njörður Árna- son 1, Oleg Titov 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 9/1 (þar af eitt til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur Mörk Vals: Ingi Rafn Jónsson 6, Jón Krist- jánsson 4/1, Skúli Gunnsteinsson 2, Eyþór Guðjónsson 1, Sveinn Sigfinnsson 1, Einar Jónsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 9. Utan vallar: 8 mínútur Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar yiðarsson. Áhorfendur: Um 300. Haukar- UMFA 26:31 fþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði. Gangur leiksins: 1:1, 1:5, 3:7, 6:8, 9:10, 10:13, 14:13, 14:16, 15:16, 17:20, 20:24, 23:18, 26:28, 26:31. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 9/6, Petr Baumruk 7/3, Aron Kristjánsson 4, Rúnar Sigtryggsson 2, Þorkell Magnússon 2, Jón Freyr Egilsson 1, Gústaf Bjarnason 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 9 (þar af 2 til mótheija). Bjarni Frostason 4 (þar af 1 til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur Mörk Aftureldingar: Bjarki Sigurðsson 9, Gunnar Andrésson 5, Einar Gunnar Sig- urðsson 5, Sigurður Sveinsson 5, Ingimund- ur Helgason 3/3, Siguijón Bjamason 2, Páll Þórólfsson 2. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 23 (þar af 5 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson. Áhorfendur: 400. Stjarnan-FH 31:22 Ásgarður: Gangur lciksins: 0:1, 3:5, 7:6, 12:7,14:10, 15:10, 18:12, 18:15, 20:17, 24:17, 27:18, 31:22. .Mörk Stjörnunnar: Konráð Olavson 8, Vadlimar Grímsson 8/6, Rögnvaldur John- sen 3, Einar Einarsson 2, Hilmar Þórlinds- son 2, Magnús A. Magnússon 2, Einar B. Árnason 2, Mihoobi Aziz 2, Hafsteinn Haf- steinsson 1, Jón Þórðarson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 17/1 (þaraf 9/1 til mótheija). Utan vallar: 6 minútur. Mörk FH: Guðmundur Pedersen 7/4, Knút- ur Sigurðsson 5/1, Guðjón Árnason 4, Hálf- dán Þórðarson 3, Gunnar Beinteinsson 1, Valur Arnarson 1, Lárus Long 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 6 (þaraf 3 til mótheija), Sur-hyung Lee 4( þaraf eitt til mótheija), Magnús Arnason 1. Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson. Ágætir. Áhorfendur: Ríflega 300. KA-ÍR 27:26 KA-heimilið: Gangur leiksins: 2:0, 6:4, 11:7, 11:9, 13:9, 15:10, 19:14, 22:20, 25:23, 26:25, 27:26. Mörk KA: Björgvin Björgvinsson 6, Julian Róbert Duranona 6/2, Sergei Ziza 6/2, Jakob Jónsson 4, Sævar Árnason 3, Leó Örn Þorleifsson 2. Varin skot: Guðmundur Arnar Jónsson 18/1 (þaraf 5 aftur til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur Mörk IK: Ólafur Siguijónsson 7, Jóhann Ásgeirsson 6/4, Frosti Guðlaugsson 4, Ólaf- ur Gylfason 3, Magnús Þórðarson 3, Ragn- ar Óskarsson 3/1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 11 (þaraf 3 til mótheija) Utan vallar: 6 mínútur Dómarar: Bjami Viggósson og Valgeir E. Ómarsson. Afar slakir. Áhorfendur: 398. ÍBV - Selfoss 27:20 íþróttamiðstöðin í Eyjum: Gangur leiksins: 1:3, 5:7, 10:10, 11:10, 15:12, 18:13, 20:15, 22:15, 24:19, 27:20. Mörk ÍBV: Zoltan Belany 6/1, Guðfinnur Kristmannsson 5, Arnar Pétursson 5, Sig- urður Friðriksson 3, Erlingur Richardsson 3, Davíð Þór Hallgrímsson 2, Gunnar Berg Viktorsson 2/1, Svavar Vignisson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 13/1 (þaraf 3 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Selfoss: Hjörtur Leví Pétursson 5, Björgvin Þór rúnarsson 5/1, Erlingur Klem- ensson 3, Örvar Þ. Jónsson 3, Sigfús Sig- urðsson 1, Einar Guðmundsson 1, Alezeij Demidov 1, Hallgrímur Jónasson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 10 (þaraf eitt til mótheija), Gísli Guðmundsson 1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Egill Már og Örn Markússynir. Áhorfendur: Um 250. Fj. leikja U J T Mörk Stig UMFA 5 4 0 1 135: 122 8 FRAM 5 3 1 1 114: 109 7 STJARNAN 5 3 0 2 134: 125 6 ÍBV 5 3 0 2 120: 113 6 KA 4 3 0 1 109: 103 6 SELFOSS 5 2 1 2 130: 140 5 VALUR 5 1 2 2 114: 112 4 HAUKAR 5 1 2 2 122: 126 4 FH 5 2 0 3 121: 129 4 GRÓTTA 4 1 1 2 88: 87 3 HK 5 1 1 3 110: 123 3 ÍR 5 1 0 4 112: 120 2 1.DEILD KVEIUIUA Haukar-Fylkir 33:16 ■ 1. deild kvenna. Staðan í leikhléi var 14:5 og sigurinn mjög öruggur, eins og tölumar gefa til kynna. Mörk Hauka: Thelma Ámadóttir 6, Harpa Melsteð, Auður Hermannsdóttir og Hulda Bjarnadóttir 5 hver, Kristín Konráðsdóttir 4, Judith Eztergál 3, Ragnheiður Guð- mundsdóttir 2, Hanna Stefánsdóttir 2, Unn- ur Karlsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 14. Sara Frostadóttir 8. Mörk Fylkis: Anna G. halldórsdóttir 6, Helga Brynjarsdóttir 5, Þómnn Ósk Þórar- insdóttir 3, Súsanna Gunnarsdóttir 1, Hrafnhildur Svavarsdóttir 1. Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson. Fj. leikja U J T Mörk Stig STJARNAN 2 2 0 0 58: 35 4 HAUKAR 2 2 0 0 54: 33 4 KR 2 2 0 0 46: 37 4 VÍKINGUR 2 2 0 0 36: 31 4 FH 2 1 0 1 34: 32 2 ÍBA 1 0 0 1 16: 18 0 FRAM 1 0 0 1 17: 21 0 VALUR 2 0 0 2 29: 36 0 ÍBV 2 0 0 2 41: 59 0 FYLKIR 2 0 0 2 31: 60 0 Þjálfari Knattspyrnudeild Sindra á Hornafirði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Upplýsingar gefur Björn í hs. 4781868 og vs. 4781415. C-RIÐILL Vínarborg, Austurríki: Rapid Vín-Juventus................1:1 Andrzej LÍesiak (20.) - Christian Vieri (9.) 48.000. Istanbui, Tyrklandi: Fenerbahee - Manch. Utd. (Englandi)..0:2 - David Beckham (55.), Eric Cantona (60.) 28.000. Staðan: Juventus...............3 2 1 0 3:1 7 ManchesterUnited.......3 2 0 1 4:1 6 RapidVienna............3 0 2 1 2:4 2 Fenerbahce.............3 0 1 2 1:4 1 •Næstu leikir, 30. október:Manchester United - Fenerbahce, Juventus - Rapid Vín. D-RIÐILL Gautaborg, Svíþjóð: IFK - AC Milan (Ítalíu)...........2:1 Erik Wahlstedt (74.), Niclas Alexandersson (84.) - George Weah (52.) 42.450. Þrándheimi, Noregi: Rosenborg - Porto (Portúgal)......0:1 Mario Jardell (90.) 20.400. Staðan: Porto..................3 3 0 0 6:3 9 ACMilan................3 1 0 2 7:6 3 Gautaborg..............3 1 0 2 5:6 3 Rosenborg..............3 1 0 2 4:7 3 •Næstu leikir, 30. október: Porto - Rosen- borg, AC Milan - IFK Gautaborg. UEFA-keppnin Önnur umferð, fyrri leikur: Hamborg, Þýskaiandi: Hamburger SV - Spartak Moskva.....3:0 Andre Breitenreiter (8.), Karsten Baeron (39.), Marijan Kovacevic (58.). 18.000. Íshokkí NHL-deildin Buffalo - Tampa Bay...............0:4 New Jersey - Montreal.............3:2 Toronto - Chicago.................1:3 Dallas - Detroit..................3:1 Colorado - Edmonton...............7:2 Los Angeles - Philadelphia........3:2 Körfuknattleikur 1. deild kvenna: Keflavík - UMFN.................96:54 Birna Valgarðsdóttir og Erla Reynisdóttir voru stigahæstar í liði Keflavíkur, gerðu hvor um sig 22 stig. Erla Þorsteinsdóttir. gerði 15 stig og Anna María Sveinsdóttir 12. Hjá Njarðvíkingum var Hólmfríður Karlsdóttir stigahæst með 13 stig og þær Pálína Gunnarsdóttir og Rannveig Randvers gerðu hvor um sig átta stig. Breiðablik - fS.................30:60 Fj. leikja U T Stig Stig is 2 2 0 124: 79 4 KR 1 1 0 83: 27 2 UMFG 2 1 1 159: 106 2 KEFLAViK 1 1 0 96: 54 2 UMFN 2 1 1 114: 144 2 BREIÐABLIK 2 0 2 78: 120 0 ÍR 2 0 2 69: 193 0 Knattspyrna Meistaradeild Evrópu A RIÐILL Auxerre, Frakklandi: Auxerre - Grasshopper (Sviss)......1:0 Thomas Deniaud (42.) Áhorfendur: 19.000 Arnsterdam, Hollandi: Ajax - Glasgow Rangers............4:1 Dani 2 (25. og 41,), Tijani Babangida (83.), Nordin Wooter (90.) - Ian Durrant (88.) 47.000. Staðan: Ajax............J......3 2 0 1 5:2- 6 Grasshopper.....J......3 2 0 1 4:1 6 Auxerre................3 2 0 1 3:2 6 Glasgow Rangers........3 0 0 3 2:9 0 •Næstu leikir, 30. október: Glasgow Ran- gers - Ajax, Grasshopper Zúrich - Auxerre B-RIÐILL Madríd, Spáni: Atl. Madrid - Dortmund (Þýskal.).0:1 Stefan Reuter (50.) 47.000. Búkarest, Rúmehíu: Steaua - Widzew Lodz (Póllandi)...1:0 Daniel Bogusz (82., sjálfsmark) 9.000. Staðan: Dortmund...............3 3 0 0 6:1 9 Atletico Madrid........3 2 0 1 8:2 6 Steaua.................3 1 0 2 1:7 3 Widzew.................3 0 0 3 2:7 0 •Næstu leikir, 30. október: Widzew Lodz - Steaua Búkarest, Bomssia Dortmund - Atletico Madrid. Meistaradeild Evrópu: B-RIÐILL: Zagreb, Króatíu: Cibona - Bologna (Ítalíu)........64:71 Þetta var annað tap Cibona í riðlinum. ítal- ir léku góða vörn þannig að langskyttur Króata náðu sér aldrei á strik. Uppskeran var sigur og efsta sætið í riðlinum, Bologna hefur sigrað í fjórum af fill leikjum sínum. ítalir voru einu stigi yfir í leikhleí 31:30 og geta í raun þakkað hinum bandarísku leikmönnum sínum sigurinn, Carlton Myers og Conrad McRae. Staðan þegar fimm mín- útur voru eftir var 56:56. Þá setti Myers niður þriggja stiga skot og McRae bætti við fjórum stigum, en hvor um sig gerði 19 stig í leiknum. Heimamenn náðu að minnka muninn í þijú stig þegar þijár min- útur voru eftir en það dugði ekki. Sterk vörn var aðal ftalanna og þeim tókst að halda Damir Mulaomerovic í 13 stigum en slíkt er mjög óvenjulegt því kappinn sá er vanur að gera talsvert fleiri stig í hveijum leik. Evgeny Kissourine var næst stigahæst- ur hjá heimamönnum með niu stig. C-RIÐILL: Barcelona, Spáni: Barcelona - ASVEL (Frakkl.)......78:81 ■Staðan í leikhléi var 39:36. Roger Estell- er var stigahæstur heimamanna með 16 stig, þeir Rafa Jofresa og Arturas Karnisov- as gerðu hvor um sig 15 og Andrei Fet- issov var með 12. Hjá Frökkum fór Delan- ey Rudd á kostum 'og gerði 36 stig og næstur í röðinni kom Alain Digbeau með 13 stig. D-RIÐILL: Moskvu, Rússlandi: Dynamo - Partizan Belgrad ......71:72 Staðan í leikhléi var 42:37 en það dugði heimamönnum ekki gegn Partizan og 2.000 áhorfendur héldu vonsviknir heim að leik loknum. í kvöld Körfuknattleikur Lengjubikarinn Akranes: í A - KK ..kl. 20 Kennaraháskóli: ÍS-UMFG.. ,.kl. 20 Þorlákshöfn: Þór - Haukar .... ..ki. 20 Valsheimili: Valur-UMFN... „kl. 19 Handknattleikur 1. deild kvenna Ásgarður: Stjarnan - Fram.... ...kl. 20 HANDKNATTLEIKUR HANDKNATTLEIKUR Skúli Unrtar Sveinsson skrifar Auðvelt hjá Stjöm- unni Stjarnan átti ekki í nokkrum erfiðleikum með að sigra slaka FH-inga í 1. deildinni í hand- knattleik í gær. Lokatölur urðu 31:22 og hefði sig- urinn hæglega get- að orðið stærri - slíkir voru yfirburðir Stjörnunnar. „Það er orðið slæmt þegar maður fer ekki héðan með bros á vör,“ sagði einn niðurlútur áhorfandi og fylgismaður FH eftir leikinn. Hann hafði fulla ástæðu til að vera niður- lútur því liðið hans lék illa og allir leikmenn liðsins eiga að geta miklu betur. Vörnin var að vísu þokkaleg á köflum í fyrri hálfleik en sóknin hugmyndasnauð og slök. Vörnin versnaði í síðari hálfleik og sóknin hélt áfram að vera léleg. Stjörnumenn léku hins vegar ágætlega lengst af og þá sérstak- lega Konráð Olavson í vinstra horninu en hann virðist vera að ná fyrri styrk og er það vel. Magn- ús A. Magnússon nýttist vel á lín- unni og Rögnvaldur Johnsen átti ágætan dag. I markinu varði Axel Stefánsson vel eftir að hann komst almennilega í gang en það tók dálítinn tíma. Valdimar var örugg- ur í vítunum en mætti sleppa því að rekja boltann jafn mikið og hann gerði í gærkvöldi, það fer miklu betur á sliku í körfuknatt- leik, Vörn Stjörnunnar var grimm, leikin 3-2-1 framarlega lengst af en síðan flöt. Skömmu fyrir leikhlé var Sigur- jón Sigurðsson í hraðaupphlaupi, Rögnvaldur braut á honum eins og gengur og gerist og brást Sigur- jón illa við og lamdi Rögnvald. Dómararnir sáu þetta greinilega því þeir vísuðu Siguijóni út af í tvær mínútur og má Siguijón þakka fyrir að fá ekki að sjá rauða spjaldið sem hefði verið réttur dómur. FH-ingar sáu hins vegar að við svo búið mátti ekki standa og Sigurjón kom ekkert inn á í síðari hálfleik. ÍHémR FOLK ■ SIGURÐUR Guðjónsson, leik- maður hjá Fram, fékk blómvönd fyrir leikinn gegn Val, þar sem hann var að spila 100. leik sinn. ■ GUÐMUNDUR Guðmunds- son, þjálfari Fram, tók leikhlé þeg- ar staðan var 2:5 og skammaði sína menn og óskaði eftir að þéir léku af fullum krafti. „Þið eruð að leika göngubolta. Leikum okkar kerfi, gerið leikinn ekki of flókinn.“ ■ JÓN Krisljánsson, þjálfari Vals, skoraði helming marka Vals- liðsins í seinni hálfleik gegn Fram —. öll með langskotum. Ingi Rafn skoraði eitt mark með langskoti, Einar Jónsson, skoraði eina mark liðsins úr horni í leiknum og Sveinn Sigfinnsson skoraði eina mark lið- ins úr hraðaupphlaupi. ■ HAUKAR leika báða Evrópu- leiki sína á móti Martve frá Georg- íu í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði um helgina. Fyrri leikurinn verður á laugardaginn kl. 16 og síðari á sunnudagskvöld kl. 20. ■ VALSMENN leika báða leiki sína í Evrópukeppni meistaraliða á móti Sehaehtjor Donetsk frá Úkraínu í Bochum í Þýskalandi um helgina. Það má því segja að liðin mætist á miðri leið. Morgunblaðið/Þorkell LÝSANDI dæmi um varnarleik Fram í fyrri hálfleik, Skúli Gunnsteinsson kominn á auðan sjó eftír send- ingu frá Inga R. Jónssyni og skorar annað mark sitt. Framarar komu í veg fyrir lekann í seinni hálfleík - þá skoruðu Valsmenn ekki fyrstu tólf mín. og aðeins sex mörk. Þjátfarinn tók af skarið Bjargaði Valsmönnum frá tapi fyrir Fram á elleftu stundu VALSMENN sýndu ekki meistaratakta þegar þeir náðu að knýja fram jafntefli gegn leikmönnum Fram í Framhúsinu, 15:15. Þeir geta þakk- að þjálfara sínum, Jóni Kristjánssyni, fyrir, hann einn þorði aðtaka af skarið þegar Framarar höfðu náð yfirhöndinni á lokasprettinum. Framarar voru aðeins fjórum sinnum yf ir í leiknum, 1:0,2:1,14:13 og 15:14. Jón jafnaði með langskoti, 14:14, þegartvær mfn. vorutil leiksloka og síðan aftur, 15:15, þegar ein mín. var eftir af leiktíma og þar við sat. Leikurinn var lítt skemmtilegur, ein- kenndist af miklu þófi, leikmenn liðanna áttu í miklum erfíðleikum með að hemja það sem þeir hafa verið að æfa - að leika skipulagðan og markvissan handknatt- leik. Einn leikmaður bar höfuð og herðar yfir aðra á vellin- Sigmundur Ó. Steinarsson skrifar um í fyrri hálfleik, Valsmaðurinn Ingi Rafn Jónsson, sem nýtti sér út í ystu æsar dapran varnarleik Fram. Hann skoraði fimm mörk og átti tvær línu- sendingar, á Skúla Gunnsteinsson, sem gáfu mörk. Sól þeirra félaga hneig til viðar í seinni hálfleik. Valsmenn, sem voru yfir 6:9 í leik- hléi, skoruðu ekki mark fyrstu tólf mín. í seinni hálfleik. Framarar nýttu sér það, jöfnuðu 9:9, komust síðan yfir, 14:13, þegar fimm mín. voru til leiksloka. Valsmenn urðu óttaslegnir, ráfuðu um fyrir framan flata- vöm Fram. Það hefur verið þá sem þjálfari þeirra hefur eflaust hugsað; ég verð að reyna að veita mótspyrnu. Það tók hann smástund að stilla byssuna - Reynir Þór Reynisson varði fýrstu tvö skot hans, heppnin var með Jóni í þriðja skotinu, 14:14, fjórða skotið var hnitmiðað, 15:15. Markverðir liðanna, Reynir Þór og Guðmundur Hrafnkelsson, stóðu fyrir sínu, en það væri eins og að leita að nál í heystakki ef ætti að hrósa öðrum leikmönnum liðanna. Hlynur bjargvættur Stefán Stefánsson skrifar Hlynur Jóhannesson markvörð- ur sá til þess með ágætri að- stoð félaga sinna í HK í Digranesi í gærkvöldi að Gróttumenn fóru heim á Nesið án nokkurra stiga. Hlynur varði 25 skot sem dugði til 19:17 sigurs HK. Fyrri hálfleikur var daufur, það var eins og leikmenn væru ragir við að skjóta og nudduðu sér þess í stað utan í varnir mótheija sem gáfu ekkert eftir. Jafnt var með liðum til að byija með en um miðj- an fyrri hálfleik lokaði Hlynur markinu og HK gerði 6 mörk í röð, stundum einum leikmanni færri. Kópavogsbúar héldu í horfinu fram eftir síðari hálfleik, höfðu meðal annars 17:13 forskot en eft- ir það fór að draga af þeim og stundum eins og þeir biðu eftir lokaflautinu þó nóg væri eftir. Grótta saxaði á forskotið og náði í 18:17. Óskar E. Óskarsson skor- aði fyrir HK þegar ein og hálf mínúta var eftir en rétt á eftir fengu tveir HK-menn brottvísun og liðið því með fjóra leikmenn gegn fullskipuðu liði Gróttu þegar mínúta var eftir. En Hlynur varði og Grótta fékk dæmdan á sig ruðn- ing er 40 sekúndur voru eftir og úrslit því ráðin. „Þetta var erfiður leikur, Grótt- an var léleg og við græddum á því en sóknarleikur okkar var ekki heldur góður svo að við unnum þetta á vörninni,“ sagði Hlynur eftir leikinn. „Nú leggjum við alla áherslu að vinna ÍR í næsta leik, það verður mikilvægur leikur því Selfyssingar slakir í Eyjum Sigfús Gunnar Guðmundsson skrifar frá Eyjum Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik í Eyjum tók það heimamenn í raun aðeins nokkrar mínútur í þeim síðari að gera út um leikinn og sigruðu 27:20. „Við tókum okkur saman í hálfleik, sáum hvað þurti að bæta, og gerðum það þannig að þetta varð fljótt öruggt og við fórum að reyna að leika okkur - en erum ekki alveg nógu góðir til þess,“ sagði fyrirliði og markvörður Eyjamanna, Sigmar Þröstur Óskarsson, sem oft hefur átt erfiðari daga í markinu en í gærkvöldi. Það voru Selfyssingar sem byij- uðu betur, léku ágætisvörn og Hallgrímur Jónasson varði ágæt- lega í markinu og í sókninni fór Hjörtur Leví Pétursson fyrir gest- unum. Þó þeir hefðu frumkvæðið framan af voru heimamenn aldrei langt undan og þeir náðu að bæta vöm sína og sókn smám saman og voru komnir með eins marks forystu þegar flautað var til leik- hlés. Fljótlega í síðari hálfleik jöfnuðu Selfyssingar í 12:12 en þá sögðu Eyjamenn hingað og ekki lengra, náðu fimm marka forystu á nokkr- um mínútum og gátu tekið það létt það sem eftir lifði leiks. Guðfinnur Kristmannsson og Erlingur Richardsson, sem hófu ekki leikinn fyrir ÍBV, fóru fremst- ir í flokki í vöm og sókn í síðari hálfleiknum og léku báðir mjög vel sem og aðrir Eyjamenn. En allur vindur var úr Selfyssingum og þeir létu sigurinn af hendi baráttu- lítið. markmiðið er að halda okkur í 1 deildinni.“ HK-liðið lék alls ekki vel en það spilaði inn í að Sigurður Sveinsson og Óskar Elvar Oskars- son hafa báðir verið slasaðir og ekki upp á sitt besta. Gunnleifur Gunnleifsson fékk því að láta Ijós sitt skína. Gróttuliðið hefur séð betri daga. Vörnin var svo sem í lagi en Sig- tryggur náði sér ekki strik í mark- inu og ekki var nægur kraftur í sóknarleiknum. Jón Þórðarson var ágætur. Gullinu stolið BROTIST var inn til Victo- ritu Dumitrescu í íbúð henn- ar í Búkarest á mánudag og stolið þremur gullpening- um, sem hún fékk fyrir að verða heimsmeistari með kvennaliði Rúmeníu í hand- knattleik 1956,1960 og 1962, en ekki var hreyft við öðru í íbúðinni. „Þetta er mesta áfall sem ég hef orðið fyrir,“ sagði Dumitrescu, sem er 60 ára. Þjálfari Alb- aníu hætti NEPTUN Bajko sagði í gær lausu starfi sínu sem landsl- iðsþjálfari Albaníu í knatt- spyrnu eftir að hafa stjórn- að liðinu í liðlega tvö ár. Albanía tapaði 3:0 fyrir Portúgal í riðlakeppni HM á heimavelli um heigina og sagði Bajko að þar sem leik- menn sínir hefðu neitað að fara að fyrirmælum sinum í leiknum hefði hann ákveðið að hætta. Allt í molum fyrir norðan Stefán Þór Sæmundssön skrifar frá Akureyri Ekki munaði miklu að KA-menn misstu unninn leik gegn ÍR niður í jafntefli á síðustu mínútunni. Staðan var 27:26 þegar 25 sekúndur voru eftir en Guðmundur Arnar varði þá vitakast frá Jóhanni Asgéirssyni. IR-ingar komu þó boltan- um í netið að lokum - mínútu eftir að dómararnir flautuðu til loka þessa skrautlega lejks. Ástæða er til að hrósa leikmönnum ÍR fyrir mikla baráttu í lok- in en frekari hrósyrði verða spöruð. KA-menn komust fljótlega í 2:0 en iR-ingar minnkuðu muninn eftir rúm- lega fimm mínútna ieik. Heimamenn virtust sterkari en þeir fóru illa með færin og náðu ekki að hrista gestina af sér. IR-ingar löfðu lengi á boltanum og reyndu áð hnoðast í gegnum vörnina en þess á milli brá fyrir ágætum tilþrifum hjá leikmönnum. Staðan í leikhléi var 13:9 fyrir KA og heimamenn komust í 15:10 í upphafi seinni hálfleiks. Munur- inn var enn fimm mörk, 20:15, þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Þá breyttu IR-ingar vörninni og tóku ýmist einn eða tvo úr umferð og eftir að liafa minnkað muninn niður í 2 mörk á síð- ustu mínútunum spiluðu þeir nánast maður á mann. Eins og áður segir voru IR-ingar næstum búnir að jafna í lokin. KA-menn hafa eflaust skýringar á reiðum höndum; þreyta eftir Evrópuleikina um helgina, Jóhann G. í leikbanni, léleg dómgæsla o.s.frv. en engu að síður virðist eitthvað vera að hjá bikarmeisturunum. Stjörnum prýtt liðið var ósannfærandi og hélt að- eins velli vegna einstaklingsframtaks Björgvins og Jakobs í lokin og mar- kvörslu Guðmundar Arnars. Hann varði 18 skot en mörg hver ekki merkileg. Hjá ÍR vakti ungur og lágvaxinn leik- stjórnandi athygli. Hann heitir Ólafur Sigutjónsson og skoraði 7 mörk gegnum varnarmúr KA. Dómgæslan í leiknum var hrikaleg og bitnaði á báðum iiðum. Grundvall- aratriði eins og að dæma hornkast ef knötturinn fór af varnarmanni aftur fyr- ir endalínu og fleiri slík dæmi vöfðust fyrir dómurunum. Áhorfendur trylltust á síðustu mínútunni þegar dæmd var leiktöf á KA eftir fáeinar sekúndur og ÍR-ingar brunuðu fram og fiskuðu víta- kast. En það var nánast allt í molum í þessum leik og ekki ástæða til frekari málalenginga. Bergsveinn kunni vel vio sig Hafnarfiroi BERGSVEINN Bergsveinsson markvörður var hetja Aftureldingar sem sigraði Hauka, 31:26, í Hafnarfirði í gærkvöldi. Hann varði 23 skot í leiknum og það skipti sköpum ílokin. Afturelding trónar því á toppnum eftir fimm umferðir. Haukar sýndu Aftureldingu mikla gestrisni í byijun. Mos- fellsbæingar skoruðu úr fyrstu sjö sóknum sínum enda lítið um varnir hjá Hafnfirðingum. Haukar náðu að klóra sig inn í leik- inn með mikilli baráttu og komust í fyrsta og reyndar eina sinn yfir, 14:13, þegar þrjár mínútur voru eftir til leikhlés. Afturelding setti síðan afturbrennarann á og gerði þrjú síðustu mörk hálfleiksins og var staðan því 16:14 í leikhléi. Síðari hálfleikur var nokkuð jafn en gestirnir þó alltaf yfir, þetta eitt til þijú mörk. Þegar þijár mín- útur voru eftir var munurinn tvö mörk, 26:28. Þá lokaði Bergsveinn markinu og samheijar hans fylgdu Morgunblaðið/Kristinn EINAR Gunnar Sigurðsson skoraði fimm falleg mörk með langskotum fyrir Aftureldlngu á móti Haukum í Hafnarfirði. Afturelding er í efsta sæti deildarinnar eftir fimm umferðir. því eftir með þremur mörkum í röð áður en flautað var af. Leikurinn .var ekki góður en þó sást bregða fyrir ágætum köflum hjá báðum liðum en þeir voru allt of fáir hjá þessum liðum sem eiga að teljast með þeim betri í deild- inni. Varnarleikurinn var slakur en það sem gerði gæfumuninn fyr- ir Áftureldingu var frábær mark- varsla Bergsveins. Bjarki sýndi mjög góðan leik, Einar Gunnar var sterkur og Gunnar Andrésson kom öflugur inn í síðari hálfleik. Haukar áttu á brattann að sækja allan leikinn. Markverðirnir fundu sig alls ekki og sóknarleikurinn var stirðbusalegur. Halldór Ingólfsson og Petr Baumruk voru bestu menn iiðsins en betur má ef duga skal. Sigurður Gunnarsson þjálfari hefði mátt taka Bjarka og Einar Gunnar fyrr úr umferð því þeir voru allt í öllu í sóknarleik gestanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.