Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 6
6 D FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING H- Jane Austen Jane Austen fæddist 1775 í Hampshire. Hún var sjöunda í röðinni af átta systkinum og skrifaði sína fyrstu bók þegar hún var 14 ára. Fyrstu skáldsögu sína skrifaði hún árið 1795 og kallaði Elinor og Marianne. Þessi saga var síðar kvikmynduð og hét þá Sense and Sensibility og var hún sýnd hér á landi fyrir skömmu. Jane Austen lést 18. júlí 1817. Jennifer Ehle, sem leikur Elizabet Bennet, las söguna fyrst þegar hún var 12 ára og féll samstundis >. fyrir henni. „Þó að sagan sé tvöhundruð ára gömul, á hún erindi til okkar í dag, tilfinning- arnar eru enn hinar sömu. Fólk breytist ekki svo mikið". Colin Firth, sem leikur Darcy, hafði aldrei lesið sögur Jane Austen, fannst þær of stelpulegar. „Ég komst að því að ég hafði rangt fyrir mér. Ég varð að fá að vera með í myndinni. Þegar svo kom að tökum fékk ég vægt taugaáfall á salerninu. Nú var komið að mér að setja kjöt á bein Darcy. Mér varð það ljóst að það sem Darcy lét ósagt var oft á tíðum mikil- vægara en það sem hann sagði. Hann er lokuð persóna, kemur ekki upp um sínar innstu hugsanir. Eftir því sem persónan sem þú leikur er erfiðari þeim mun áhuga- verðari er hún. TABLE SALT PAXO GOLDEN BREAD CRUMBS SKanvoods Brauðraspur 227 g............ .......49 kr. Borðsalt 750 g......................jw-kr. 65 kr. Sharwoods vörur til austurlenskrar matargerðar með 20% afslættl E-wskíi MrvalsiieíUíH i eUkvtsíHM HM HeMfö MEIROSES JustMints Melroses, 25 grísju........... ... 10iM<r. 89 kr. Te, 20 grisju, t.d. /Mango-Apple /Wild strawberry /Chamomile............98 kr. Mintusúkkulaði 200 g................. u.l98 kr. Fruitini, blandaðir ávextir /ferskjur /ananas, 2x140 g.........................98 kr. -t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.