Alþýðublaðið - 02.12.1933, Side 1

Alþýðublaðið - 02.12.1933, Side 1
LAUGARDAGÍNN 2. DEZ. lflSS. XV. AMANGUR. íl.TÖLUBLAÐ BlTSTiÓRI: P. B. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ aIþIIuflÓkkurinn , —-------------i.— . DAQBLASIÐ iteínur 64 aiie vtrka daga kl. 3 — 4 siödegla. Askrlttaglald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5.00 fyrir 3 mánuði, ef greiít er fyrlrfram. f lausasðlu kostar blaðið 10 aora. VIKUBLAÐiÐ kemur 6t á hveijnm miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5,00 á ári. í þvl blrtast ailar- helstu grfeinar, er blrtast i dagblaðinu, fréttir og vlkpfflrlit. RITSTJÓRN OQ AFQREIÐSLA AlþýöU- tdaSsins er vin Hverfisgötu nr. 8 — 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar. 4901: ritstjóm {Innlendar fráttlr), 4902: rltstjórl, 4003: VTlhJálmur 3. Vlibjálmsssn, blaðamaöur (helxna), Magnös Ásgelreson, blaöamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Vatdemarsson, ritstjóri, (heimo), 2037: Siguröur Jóhannesson, nfgrelSslu- eg auglýslnfas^árl (heima),. 4S05: prentsmiöjan. AUGlYSINGAR ALÞÝÐUBLAÐINU tengja beztu samböndin milli SELJENDA og EAUPENDA Stúdentaoarðnr- !nn. Hornsteinn hans var lagðnr i gær. Hornsteinninn að Stúdentagarð- inium, sem stendur við Bjarkar- götu við Hringbraiit, var iagður í gær í sambandi við hátíðahöld stúdenta. Dr. ALexainder Jóhami- iession hásikólíanektor iag'ði honn- steininn og fiutti ræðu við það tækifæri. Hann laigð'i og bókfell í vegg garðsins, en á pað voru ritaðaír ýmsar upplýslfigar um Stúdientagarðinn, upphaf söfinun- ar tii byggingar, gjafir til hennai1 o. fl'. Margir hafa gefið áiitlögar fjár- hiæðiir í þessa vegliegu byggingu og meðai annars hafa flestar sýsl- ur landsins og kaupstaðir liofað fjárframlöigum — 5 pús. kr. hver — með því skilyrði, að stúdentar úr viðkomaudi sýslu fengi ákveð- ið berbergi til íbúðar. Hátiðahðld Islendinga í Kaupm.höfo í gær. Einkasikeyti frá fréttariitara Alþýðublaösins í Kaupmannahöin Kaupmanináhöfín í morgun. Islenidingafélagið hér hélt skemtisamkomu í gærkveldi í til- efni af Mlvieldisdeginum. Aðal- ræðuna hélt Sveinn Bjöjmsson siendihiem. Drap hánn í ræðu sinni á nokkur atr-iði, er m'arka tímamót í sögu íslendinga. Eftir það sönig kór íslenzkra stúdienta niokkur lög undir. stjónn Haralds Sigurðsisionar píanóleikara. STAMPEN. Afengtsþjöfttrinn feklnn fastur. I gærkveidi tók iögreglan 26 ára gamlun manin, Sigurjóin Viktor Finnboigasion fastan, grunaöann um að hafa verið valdur að inn- brotinu og þjóínaðinum' í Áfelng- isverzlun ríkisins í fyrrinótt. Ját- aði Sigurjón siekt sina. Hann hef- ir áður verið dæmdur fyrir afbrot. ÚRSLIT KOSNINGANNA í NORÐUR-ÍRLANDI Londion í miorgun.FÚ. Kosningaúrslit í Norður-ÍrUmdi eru nú kunn. Sámbandssinnar hiutu 33 þingsæti, óháðir 2, jafn- aðarmienn 2, Lýðveidisisi'nnalr 1, og irski flokkurinn 1. SI9USTU L0GNAZISTA Berlín í margun. UP.-FB. Röhm kapteinin, höfuðmaður á- rásarlaðs Nazista, og Hesis, vara- forseti Nazistaflokksins,, hægri RÖHM hershöfoingt, nú rúc- herra. Hmifi ,an viðurkendur k/jn- vilUngw og mordingi. hönd Hitliers og þingmaður, hafa verið tekuir í ríkisstjórntna. Göh- ring hefir útnefnt sjálfan sig höf- uðmahn ieynilögregiu prússineska, rikisins, en Hinklier fyrrverandi lögregluistjóri í Altona, sem fyrir viku var útnefndur yfirm'aður lieynilögreglunnar, hefir verið sett- ur aftur í sína göml'u stöðu í Altona. Lög haf,a verið út gefin um að Leggja pólitísku lögregluna í Prússlandi undir leynilögrieglu ríkisins;. Önnur lög hafa verið gefin út um sérstakt dómsvald yfir með- limum Nazistaflokksins mm gier- valt þýzka ríkið. Sam'kvæimt þessrnn lögum er hægt að dæmia menn flokksins til hegningar í „fliokksrétti“. Ákveðin hefir verið sameining félaga atvinnurekenda og hiinna vinhandi stétta, sikrifstiofufólks, verksmiðjufólks o .s. frv. Vinnustéttafélögln eiga fram- viegis að gefa sdg eingöngu að fræðsl'ustarfsemi stéttanna, en lekki hafa afskifti af vinnuskil- yrðurn verkalýðsins, en um þau verða sett lög. ÞARFLE6 RAÐSTOFUAÍ Berlin í gærkveldi. FO. Holíenzka stjórnin hefir Lagt fram frumvarp í þinginu um að bæta tveimur nýjum greinum í begningarliögin, og eru þær við- víkjandi kynflokkahatri. Eru lagð- ar alilþungar refsingar við Gyð- ingaofsóknum, og segir í greiin- argerð frumvarpsins að þietta sé gert vegna ýmsra óheppiHegra at- vika, sem hafi átt sér stað 1 Hol- landi undanfaTið. ÓEIRÐIR OO MANN- DRÁP Á SPÁNI Einkaskeyti frá fréttaritam Alþýðublaðsinis í Kaiupmainnahöfn Kaupmanuahöfn í miorguin. í borginni Quenoe á Spáni skaut maður nokkur tii ba'na tvo menn úr kaþóiska íhaldsflokknum. Hefir morð þetta komið af stað mikl- um æsinigum og borgin hefir verið iýst í umsátursáistand. STAMPEN. OFVIÐRI VIÐ SVARTA- HAF TUGIR MANNA HAFA FARIST Normandie í morgun. FO. Að því er síöustu íregnir af ofviðrinu við suðurströnd Svarta- hafs herma, hafa að minsta kosti 27 manns farist, en 150 vair euin. þá saknlað í giærkveldi. Stauning DANSKIR KOMMÚNISTAR RÁBAST ÞJ0SNALEOA Á STAUNIN6 06 BANSKA ALÞÝÐUFLOKKINN - OEGNUM RÍKISÚTVARPIÐ I MOSKVA Einkaskeyti frá fréttanitara Alþýðublaðsins í Kaupmannahöfn Kaupmanniáhöfln í morguai. f ríkisútvarpinu í Moskva var í gær ráðist hrottalega á Stauning forsætisráðherra í Daumörku ,og allan alþýðuflokkinn daniska. Var fyrst gefið yfirlit yfir pólitíiska þróun í Dantmörku og síðan um hið pólitíaka ástand þar nú á tímum. Pví var haldið fram í útvarpinu, að Stauning forsætis- ráðherra og forustumenn alþýðu- flokksins væru fulltrúar borgara- stéttarinnar iniraan verkaiýðsins! Var það eirakum fært þessu til sönnunar að Stauning hefði ný- Hega haldið ræðu á furadi danskra t atx’innurekenda og tallað þar eiins ' og atvinnurekandi, en ekki sem KOSNINNGAR í RÚSSLAMDI 25. JANÚAR FjdrOI hliitl kjóieada svlftnr kosningarétti verkamiaður! Hinn rúasiraeski út- varpsræciumaCur lét svo um mælt. að daraskir kommúnistar myradu virana gífurliega á við næstu kosn- 'iragar í Diainmörku og aðalárásiinni LITVINOFF HEIHSÆRIR IUSSOLINI t Normaradie í mioirguin. FÚ.. Litvinoff kemur til Neapel í dag, og heldur tafarlaust af sitað þaðan til Rómaborgar. Á mieðan hann dvelur í Róm, rnuin hann halda til í rússnesku siendiherra- hölllinni. Einkaskeyti frá fréttaritam Alþýðuhlaðsins í Kaiupmaranahöfn Kaupmannahöfn í morgun. Prá Moskva er •símað, að ko'sningarnar í Rússlandii fari ffam 25. janúar. Fjórði hlúti kjósenda verður sviftur kosning- arrétti vegna þess áð þeir eru annað hvort ekki taldir vera ó- sviknir kommúndstar (réttlínu- menn“) eða þeir eru dæmdir glæpameran. myndi verða beint gegn núver- andí vaidhöfum, Alþýðuflokknum. Sagði ræðumlaður að Stauning og félagar ha’ns væru ágætir fulltrú- ar ajnnfl'rs Intematicnale og skyldu þeir þessvegna verða afhjúpaðir. STAMPEN. (Víð siðustu kosningar í Dan- tnörku, í nóv, í fyrra, fékk Al- þýðufliokkurinn 660 þúsund at- kvæði eða 43«/o greiddra atkvæða en kommúnistar að ein,s 17 þús. eða 1,1 o/o. Danski kammúnistafi., DJARFT VITNI t LEIPZIO KommnDhtar vorn ekfci sekir nm brunann . . .v Normandiie í morgun. FÚ. í gærdag var leiddur sem vitni í réttarhöldunum í Deipzig, xnaður STAMPEN. menn við tilraundr með nýtt sprengiiefíni. Sprenging varð þó ekki, en hættulegar sýrur, siem notaðar voru við tilraunirnar, urðu mönnunum að bana. Enska stjórnin hefir nú fyrirskipað rann- sókn í pnéliniu. sem er einhver aumasta flokksó- mynd, sem nokkurs staðar þekk- ist, vdtiT því ekki af að „vinna gífurlega á“ við næstu kosning- ar, ef haon á áð verða talinn með fiokkum. Hættulegur danska Al- þýðuflokknum mun hanln aldrei verða.) nokkur sem hafði verið kommún- jsti, en taidi sig nú vera naz- ista. Hanin bar það, að komim- únistar hefðu að vísiu haft alls- herjarverkfall í undirbúningi, en RBTTiRIOLBDKDH t LGIPZIO ÍERBUR NO HRÍDAÐ SEH StEST nilgast Paris hann neitaði því, að bruni þing- hússins hefði átt að vera merki um það, að verkfaliíð eða upp- neistin væri hafiin. Hann sagði að bmninn hefði ekki staðið í neinu sambandi við ráðstafanir komim- únista. FORNARDÝR VOPNASALANNA Berlín í gærkveldi. FÚ. í vopnaverksmiðju einWÍjl í Eng- landi ,siem er undir eftiriiti rik- isjns, fómst nýlega fimm verka- Berlín í gærkvelcli. FÚ. I byrjun réttarhaldannia í Leip- zig í, dag lýsti réttarforseti því yfir, að réttarhöldunum mundi nú verða hraðað sem unt væri. Eins, og frá var skýrt um daginn, hafði Dimitroff farið fram á, að fá að kalia ýms ný vitni, og var á- kvörðun réttarins um það birt i morgun. Var ákveðið að kalla áð eins tvö af þessum vitnium, en raeitað að kalla Thálmann, Schlei- cher, Brúning, von Papen og Hu- genberg, og sömuleiðis nokkur önnur vitni, sem Dimitroff hefir óskað wftír. London í morgún. FÚ. Atvinnuleysingjar úr námuhér- uðum í Frakkliandi ha'fa lagt af stað í kröfugöngu til Paris, og eykst þetta lið eftir því sem þeir náigast borgina. Mollison kominn heim Normandie í miorgún. FÚ. James Mollison flugniiaður kom til Havre í gær með gufu- skipinu Ile die France„ frá New York>

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.