Alþýðublaðið - 02.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.12.1933, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 2. DEZ. 1933. ’AtÞtÐUBLAÐIÐ 3 Endurkosnlnyarnar á Spáni fara íram á morgHn Ráðherrar segja af sér Madrid, 1. dez. UP. FB. Fylkis- stjóraTnir í Cadiz og Almeria og fulltrúi ríkisstjórnarinnar í Oeu- ta hafa borið fram kröfur um það við ríkisstjórnina, að jjeim verði þegar.í stað veitt lausn frá embættum sínum. Eru þeir allir skoðanabræður Botella Aseni fyr- verandi dómsmálaráðherra í stjórnmálum og ákveðnir fylgis- ímenn hans.. Hefir itnnainrikisírað- herra fallist á kröfur jxeirra um að fá lausn frá embættum. Bar- rio forsætisráðherra hefir í. viðf- tali við United Press látið svo um mælt, að hin haröfv'ítuga bar- átta, sem nú ætti sér stað miliii fliokkanna, benti ekki til þess, að framtíð lýðveldisins. væri í neinini hættu vegna óeiningar minan’ands, en hins vegar leiddi hún skýrt í Ijós, hve miklum lífsþrótti flokk- arnir byggi yfir. Ef til nokkurra óeirða kæmi, væri ríkisstjórnin við öllu búin. STÓRFELDAR vinnu- DEILUR I NOREGI Ösló í gærkveidi. FO. Stjórn Ríkisjárnbrautauinia norsku hefir farið þess á tót við ríkisstjórnina, að hún hlutist til um að sættir komist á milili verkamanna þeirra, er lagt hafa niður vinniu við Södrelandsbaniön og stjórnar járnbrautarfélagarma. En þessi vinna er atvininubóta- vinna, og kaupið lægra en taxt- ar verkamannafélaga. Ef sættir komist ekki á, hefir verið stung- ið upp á því, að fénu til brautar- innar, 600 þúsundum króina, verði varið til járnbrauta annars staðar í landinu. Ríkisstjórniin kveður það ekki koma til mála, að féð verði motað til annara brauta, ©n gerir sér hins vegar góðax vonir um að koma megi sættum á. 5 MILLJÓN KR. KREPPDHJ&LP handa smáatvinnurekendum í Danmörku. Kalundborg í gærkveldi. FO. 1 danska fólksþinginu voru ídag samþykt til þriðju umræðu lög um þriggja milijón króna rekstr- arlán handa smærri atvininurek- endum. Ko niagar i Mnr>f landi London í gæriweldi. FO. Kunnugt er nú um kosiningaúr- slit í 9 kjördæmum í Norður- Irlandi, en kosnimgar fóru fram í gær. f þeim hafa sambandssiinin- ar hlotið 5 þingsæti, þjóðernis- sinnar 3 og lýðveldismenm 1. Sambandssinmum var aminars trygður meiri hluti áður en kosn- ingar fóru fraro, sakir þess, að margir þingmemn flokksiris urðu sjálfkjörnir. Forvaxtaiæhhun í Danmörhn og Svípjóð Forvextir hafa nýlega veri ð liækkaðir í Danmörku og Sví- þjóð úr 3o/o niður í 21/%%. Hér eru forvextir enni 6V2°/o, tog er það hærra en í flestum siðuðum lönd- um. vetrarhOrkur spilla IIPP- SKERB 1 RfiSSLANDI. Hveitiluppskieran í Sovétrikjuin- um hefir beðið óvenjulega mikið áfall vegrna þess, að vetrarhörkur settust að fyr en. venja er til í Suður-Síberíu, nálægt Uralfjöll- um. Á li/i ímiljón ekra, sem ekki var búið að slá, er uppskeran algerliega eyðilögð, og auk þess mikið af hveiti, sem búið var að slá, en 'ekki búið að áetja í staikka. FO. STÓRKOSTLEfi ELDROS I SUÐUR AMERlKU Londoln í gærkveldi. FO. Stórkostlegt eldgois hefir bnotist út í eldfjallinu Izaloo í Suðúr- Ameríku og stendur bæjum og búgörðum mikii hætta af því. Hraunelfur siem er 21/2 enska mílu á breidd, veliur niður fjallshlið,- ina. Þetta eldfja'll befir á sjó- tnannamáli verið kállað „Kyrra- hafsvitinn” vegna þess, að oft standa upp úr því eidstrókair. OFVIÐRI VIÐ SVARTAHAF London í gærkveldi. FÚ. Ofviðri mikið hefir geysa'ð á Svartahafsströnd sunneuverðri, einkum við Samsun og nágrenmi borigarinn-ar. Bátair hafa sokkið við ströndina, hús falriöl í kaf, og búist við að alt að 200 m-anns hafi farist, þótf ekki s-é -það full- kunnugt enin þá. (I norskum út- varpsfréttum segir a'ð tjón á mannvirkjym hafi einmig orðið geysimikið.) / FRÆNDI BRETAK0N0N6S ÓN&ÐAR HSNN Fyrir lögregl'urétti í Lunldúnum er maður -einn, Hulton að mafnj, ákærður fyriy að hafa gert til- raun til þ-ess að kúga1 fé út úr Georg Bretakonungi. Maðurimn viðurkennir að hafa skrifalð kon- ungi bænarbréf, en-da sé hainm ná- , k-ominjn ættiingi koinumgs, sonur bróður hans., sem dáinn sé. FO. Carl Ólafsson, Ljósmynda- stofa, Aðalstræti 8. Simi 2152. Ódýrar mynda- tökur við alira hæfi —* Ödýr póstlcort. IDívanar, dýnur og alls konnr stoppuð h isgögn. — Vandað efni Vönduð vínna. Vatnsstíg 3. Húsg'agnaverzlun Reykjavikur Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. örninn, Latigavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161. Bjarni M. Gislason Ég ýti úr vör Bók þes-s ihefir inni að haldia kvæði. Höf. -er ungur sjómaður, sem margt h-efir reynt um dag- ana, og má segja, að ekki hafi verið mulið undir hann í lífiniu. En þótt hanm hafi -orðið að eyða þvi, isem af er æfinni, í stritvinmu, er mentunarþrá han-s og frarna- löngun ósl-ökkvandi. Hamm er og, að því er ég hefi sannfrétt, himin bezti drengur og miannvæmilegasti rmaður. Það er skemst af að segja um Ijóð þ-es-si, að þau -eru furðulega góð, þiegar litáð er á alar aðstæð- ur höfundarin-s. Og þau þurfa rneira að segjia ekki þeirrar afsök- unar við, sem felist í ;aðstæðunum, — þaiu geta staðið á eiigim fótum. Flest eru þau mætav-el kv-eðin, og -al-l-mörg þ-eirra hefja sig upp yfir dagi-egt hversdagsrím með skáld-legum líkingum og orðavali. Má þar t. d. n-efna „Björnstjermie Björns-on, 100 ára minmimg", s-em hæ-gt ier að s-egja að sé þ-eim sam- b-oðið, sem ort er um, og er s-nildarfalil-egt kvæði, — ernln frem- ur „Frumherjar (Jón Sigurðsis-on)“, þar ,-sem meðal -ann-ars stamda þ-essar iínur: „Loftið fyllist af farsældar -gjöfum, hiv-ert fótspor stefnir til auikins hag,s, er vegirniir liggja frá vetrarins gröfum til vöggu hin-s skínamdi sólar- dags,“ -og einnig stendur þar þ-etta: „S-á spinnur beztam þjóðlífs- þáttinn, er þjálf-ar aflið hvern skiniandi dag, rís með s-ól og fer seinast í háttinn -og semur iei rnest við eigin ha-g.‘! FalJieg kvæði eru og „Brim- hljóð‘“, „Hálmur“, „Móðir“ -og „Systir min", o. fl. 1 himui síðast taida kvæði eru t, d. þesisi erindi: „Lít ég iínjn í lágam k-ofa, lítið er þar um skart og gíiams. Jafnt hið yzta og insta lýsir örhirgð f-átæks verkamanns. llrtni í iþessu hrörn-a hreysi við hálfkulnaða aringlóð sat ég fyr hjá systur minni og söng við hama vö-gguljóð. Er vakti ég hjá vöggu hennar -og veikan hieyrði andardrátt, gat ég fundið guðleg áhrif gegnum barnsins hjartaslátt" Menn ættu að kaupa þessa litlu ljóðabók; m'eð því vinna þeir tvent, — isityrkja ef-niliegam, uing- an manrn og skapa sjálfum sér ánægju'stund við lestur kvæðainlna. Jakob Jóh. Smári. Alþýðtifræðsla alþýðufélaganna hefst í Iðnó á sunnudaginn kl. 31/* með Erlndl Finns Jónssonar alpingismanns: VeihalýðsbaráttaBi á tsafiirðL Karlakór alþýðu syngur fyrir og eftir erindið, Forstöð’nnefindin, „Eg ýfi sír vðr.“ Bjarni M. Gísiason: »Sigurinn býr í einstaklingsins armi, ef alþýðan stendur sundruð — tapar þjóðin,« Alþýðnmaðnr! Heflr þil leslð ftessa bðk? Tilkpning. Frá og með 1, dezember flyt ég afgreiðslu fyrir bifreið mína á Bifreiðastöð íslands. Sími 1540 og bið háttvirta viðskiftavini mina að snúa sér þangað. Ólafur Halldórsson, frá Varmá, B. S. í. Simi 1540, Heima 4503, Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsanhúsbúnað, sem pess parf með, fljótt vel og ódýrt — Talið við okkur eða símið. Við sækjum og sendum aftui, ef óskað er. Austnrlensk deild ö í gær var opnwð ný deild’með falíegum handanimm Austurlenskum munnm. Hver einasti hlutur er listrænn hversu smár sem hann er. — Mesta úrval af jólagjöfum, alt frá 0,75 aurum Hljóðfæraverzlun —'Lækjargötu 2,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.