Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1996 9 ____________FRETTIR_________ Ríkið styrki strætisvagna INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri kynnti drög að tilmæl- um til samgönguráðherra á fundi borgarstjórnar á fimmtudaginn. I þeim er ráðherra hvattur til að beita sér fyrir sérstökum ríkis- framlögum til almenningssam- gangna í þéttbýli. Tillaga að áskor- uninni var lögð fram í borgarráði á þriðjudaginn en afgreiðslu henn- ar var frestað. Ingibjörg Sólrún minnti á að sveitarfélögunum bæri engin lög- boðin skylda til að reka almenn- ingssamgöngukerfi. Hún fullyrti að ríkið hefði miklar tekjur af rekstri Strætisvagna Reykjavíkur eða ríflega 100 milljónir króna á hveiju ári, m.a. með innheimtu virðisaukaskatts og þungaskatts. Reykjavík komi til álita í Jöfnunarsjóði sveitarfélaga I tillögunni segir að ef ekki komi til ríkisframlög sé einsýnt að breyta þurfi reglugerð um tekjustofna sveitarfélaga með það fyrir augum að Reykjavíkurborg komi eigi síður til álita varðandi framlög úr Jöfnunarsjóði sveitar- félaga en önnur sveitarfélög, sem óskað hafa eftir framlögum úr sjóðnum til jöfnunar á kostnaði við rekstur almenningssam- gangna á sama hátt og stuðlað er að bættum samgöngum með framlögum til sveitarfélaga vegna snjómoksturs. Borgarstjóri telur nauðsynlegt að ríkið láti ekki sitt eftir liggja til að efla almenningssamgöngur í landinu enda séu menn sammála um áð þær séu þjóðhagslega hag- kvæmar. Árni Sigfússon af D-lista gagn- rýndi að málið væri tekið upp í borgarstjórn þar sem afgreiðslu þess væri ekki lokið í borgarráði. I athugasemd sinni kvaðst hann hafa töluverðar efasemdir um er- indi borgarinnar. Kírópraktorstofo Tryggva Jónassonar flytur og hefur starfsemi aö Háleitisbraut 58-60 2. hæö. Viötalstímar eftir samkomulagi í nýju símanúmeri 553 7516 Opiö milli kl 9 og 17 virka daga. Háaleitisbraut 58-60 2h 108 Reykjavík - kjarni málsins! - °Z h ^ Tn / úZ Nóvembersprengja Heimsferða til London 4. nóvember Mkr.16.930 Við þökkum ótrúlegar undirtektir við beinum flugum Heimsferða til London og bjóðum nú ótrúlega hagstætt tilboð í ferðirnar 4. og 11. nóvember en við höfum fengið viðbótargistingu á Inverness Court hótelinu sem notið hefur mikilla vinsælda hjá farþegum okkar enda skammt frá Oxford stræti. Öll herbergi með sjónvarpi, síma, bað- herbergi. Og að auki getur þú valið um fjölda annarra hótelvalkosta í hjarta London. Ótrúlegar undirtektir - Bókaðu meðan enn er laust. 16.930 Verð kr. Flugsœti. Verð með flugvallarsköttum, mánudagur til fimmtudags í okt. Hvenær er laust? 21. okt. - 6 sæti 24. okt. - uppselt 28. okt. - 14 sæti 31. okt. - 5 sæti 4. nóv. - 32 sæti 7. nóv. - 11 sæti 11. nóv. - 21 sæli 14. nóv. - 13 sæti 18. nóv. - 29 sæti 21. nóv. - 18 sæti 25. nóv. - laus sæti 28. nóv. - laus sæti 19.930 Verð kr. M.v. 2 í herbergi, Invemess Court Hotel með morgunverð, 24. okt., 3 nœtur. Skattar innifaldir. CS) HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 562 4600 "■' -v ie v ■ O Á ic a 3eUshátí(5 21- 26. október^JI slattur er af öllum viðskiptum og pöntunum sem berast afmælisvikuna 21. - 26. október. ii Allir fa eitthvað sætt frá Nóa. ★ Heppnir viðskiptavinir fá óvæntan glaðning. ★ Make-up öskju frá John van G með litum að eigin vali. <=T Hdholti 14, Mosfellsbæ, sími 566 6161 ★ Ullaryfírhöfn frá tískuvöruversluninnijCosmo. ★ Gjafasett frá hinu heimsþekkta[Guinot|sem fagfólk mælir með. Það er okkur kappsmál að bjóða upp á fjölbreyttar og áhrifaríkar meðferðir í notalegu umhverfi. Ykkar ánœgja er okkar metnaður Þú gætir haft heppnina með þér. Hlustaðu á Valdísi á Bylgjunni afmælisvikuna 21. - 26. október kl. 9.00-12.00 Laugevegi 44, Kringlunnl CÓUINOI Digranesheiði 15. Kópavogi, sími 564 1011 Starfsfólk Snyrtistofunnar Töru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.