Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1996 25 NETIÐ fellur yfir ijúpur „annars heims“ á hjalli. KVENFUGL á fiskihjalli. Eins og oilor rjúpnaskytfur vita er tiltölulega auðvelt að komast í 20-30 m færi við sitjandi rjúpu. Merkingamenn nýfa sér þetta og strengja netbleðil ó milli sín sem þeir fella ofan ú fuglana menn sveifluðu netum allt í kring- um þær. Hvað hafa merkingarnar sýnt? Rjúpur eru friðaðar í Hrísey og ekkert skotið þar, þær virðist ekki gera sér grein fyrir þessu því þær eru flestar farnar upp á land fyrir veiðitímann. Af fuglum sem merktir voru haustið 1994 og 1995 voru 24% og 20% skotnir á veiðitímanum strax á eftir. Þetta bendir til þess að allt að þriðjunur af heildarafföllum Hríseyjarijúpna sé vegna skotveiði og þetta er hærra hlutfall en fræði- menn höfðu ímyndað sér áður. Merkingarnar hafa einnig sýnt að fuglarnir eru tiltölulega staðbundn- ir þannig að þessar tölur um afföll vegna veiða endurspegla ástandið í Eyjafirði. Á öðrum svæðum þar sem rjúpur hafa verið merktar svo sem í Suður-Þingeyjarsýslu og í Öræfum er veiðiálagið minna. Hrís- eyjarfuglarnir hafa flestir náðst í Höfðahverfi austan megin Eyja- fjarðar og í Svarfaðardal og ná- grenni vestan megin fjarðarins. Fáeinir fuglar hafa farið iengra, það er norður á Lágheiði, vestur í Skagafjörð og suður á Öxnadal. Árangur ijúpnamerkinganna velt- ur á góðri samvinnu við skotveiði- menn. Veiðimenn eru hvattir til að huga vel að þeim fuglum sem þeir fella og kanna hvort þeir beri merki eða ekki. Hríseyjarfuglamir eru allir merktir með hefðbundnum fótmerkj- um, álhring með númeri og heimilis- fangi Náttúrufræðistofnunar. Fáein- ar ijúpur merktar á öðrum svæðum bera vængmerki, en það er álplata sem krækt er í hægra vængbarðið, og fáeinir fuglar á Suðvesturlandi eru með radíósendi um hálsinn auk venjulegs fótmerkis. Þeir sem hafa merki undir hönd- um eru hvattir til að senda það ásamt upplýsingum um fundarstað og fundartíma til Náttúrafræði- stofnunar íslands. Allir sem skila inn merkjum fá til baka upplýsingar um viðkomandi fugl. RJÚPN AHÓPUR freistar þess að forða sér undan netinu, en of seint! Upplýsi^ar í tölvu - miölun og varöveisla - Námstefna verður haldin á vegum Félags um skjalastjórn á Grand Hótel Reykjavík 24. og 25. október 1996. Fyrirlesari: David O. Stephens, forstöðumaður ráðgjafadeildar um skjalastjórn hjá Zasio Enterprises, sem er leiðandi fyrirtæki í ráðgjöf og hugbúnaði fyrir skjalastjóm í Bandaríkjunum. Skráning þátttöku: Sími 560-5938, fax 567-9840. Almennt verð kr. 16.800, félagsmezm Félags um skjalastjóm kr. 13.800. Innifalið: Námstefmigögn, kaffi og léttar veitingar. Hver gætir hagsmuna þinna? Skotveiðifélag íslands er landsfélag um skymsamlega skotveiði og fjölmennustu samtök skotveiðimanna á íslandi. Félagið berst fyrir hagsmunum skotveiðimanna, stendur fyrir fjölbreyttu fræðslustarfi, gefur út fagrit um skotveiðar og útivist, og semur fyrir hönd félagsmanna sinna um margskonar afslætti af vörum og þjónustu. Aðeins tæp 10% íslenskra skotveiðimanna em nú félagar í SK0TV1S. Til þess að tryggja hagsmuni skotveiðimanna enn frekar og auka þjónustuna til muna, er nauðsynlegt að sem flestir skotveiðimenn gangi í SK0TVÍS. Leitið frekari upplýsinga á skrifstofu félagsins í síma 551 4574 eða á myndsendi 551 4584. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 1300 -17.00. Skotveiðifélag íslands. Við skorum á íslenska skotveiðimenn aðganga vel um íslenska náttúru og taka með sér til byggða notuð skothylki og þau skothylki, sem þið kunnið aðfinna úti í náttúrunni. cTMAVURj <j£STAURÁ^ ÉK eilsuhúsiö SPARISJÓDUR VÉLSTJÓRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.