Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1996 49 SIMI 5878900 http://www.islandia. is/sambioin S4MBIÖI TILBOÐ KR. 300 DIGITAL DAUÐASOK SANDRA BULLOCK SAMUEL L. JACKSON MATTHEW MCCONAUGHEY KEVIN SPACY „Myndin er byggð á sterkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leiílin." ★ ★★ A.l. Mbl „Mynd serri vekur umtal." ★ ★★ Axel Axelsson FM 95,7 ★ ★★ Ómar friðleifsson X-ið Sannkölluð stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faðir tekur lögin í sínar hendur þegar illmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp í fjölmiðlasirkus. Frábærir leikarar öllum hlutverkum. Samuel L. Jackson (Pulp Fiction), Sandra Bullock (While You Were Sleeping), Matthew McConaughey, Oliver Platt (Flatliners), Brenda Fricker (My Left Foot). Leikstjóri: Joel Schumacher (The Client, Batman Forever, Falling Down, Flatliners). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. K Þad er erfitt að vera svalur þegar pabbi þinn er Guffi Sýn^kLl^^»^^íslensk^alJ^SýndJ<L^o^3^Ensku^ali FYRIRBÆRIÐ DJOFLAEYJAN JOHN T Stórbrotin mynd eftir leikstjóra While Vou ■ Were Sleeping og C Runnings. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. THX TRUFLUÐ TILVERA Trainspotting Far- eða Gullkortshafar VISA og f)lámu- oa Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLATT. Gildir fyrir tvo. Sýnd kl. 1,2.50. 4.55,7, 9 og 11.05 í THX Synd kl. 9 og 11. B.l. 16 ára. Síðustu sýningar KIRSTIE ALLEY STEVE GUTTENBE C HW GULLEYJA PRUÐULEIKARANNA TVQJjARf TIL ^ TWO s KYNNIR *■ Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7 Sýnd kl. 9 og 11 b.í. 16. Sýnd og Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7. Morgunblaðið/Kristinn HÉR sést Gunnlaugur taka nokkur trommuslög á nýtt trommusett, Premier Signia, sem hann fékk að gjöf frá fyrirtækinu. Gunnlaugur fær nýtt sett og samning Hewitt efaðist ekki ► ÞAÐ vakti auðvitað alls herjar athygli er breska vikublaðið The Sun birti myndirnar sem áttu að sýna Díönu prinsessu og James Hewitt fáklædd í ærslafullum hrossaleik. Enn meiri athygli vakti er blaðið neyddist til að viður- kenna að þarna hefðu ver- ið blekkingar á ferð, sá er gerði myndbandið hafi ætl- að að nota það til að koma sjálfum sér á framfæri við gerð skemmtiþátta og fólkið í ærslaleiknum hafi verið leikarar er líktust Dí og Hewitt. Óprúttnir hafi komist í spilið og leik- ið á blaðið og þegið stórfé fyrir. Þegar lesendur og aðrir forvitnir höfðu meltþetta um tíma fóru margir að velta fyrir sér viðbrögðum þeirra Díönu og Hewitt. Díana lét sér fátt um finnast og bar sig vel. Lét eins og ekkert hefði í skor- ist. Hewitt fór hins vegar mikinn um tíma og sagðist vera að íhuga málsókn á hendur The Sun. Síðar kom í (jós að efni myndbandsins, sem myndirnar voru unnar upp úr, var þess eðlis að Hewitt viðurkenndi áður en upp komst um svikin að þetta hlyti að vera ekta og alveg Ijóst að einhver eða einhverjir hefðu njósnað um sig og prinsessuna. HEWITT var ekki í vafa. ► GUNNLAUGUR Briem, trommuleikari hljómsveit- arinnar Mezzoforte, er kominn á samning hjá slag- verks vöruframleiða- ndanum Premier. Samn- ingurinn kveður meðal ann- ars á um að Gunnlaugur noti vörur frá fyrirtækinu, hvar sem hann kemur fram, og nafn hans verður notað í auglýsingum þess. í stað- inn sér Premier honum fyr- ir vörum sem hann þarf að nota í starfi sínu. Steinar Helgason, sölu- stjóri hjá Samspili, umboðs- aðila Premier á ísíandi, sagði í samtali við Morgun- blaðið að þeir hefðu haft milligöngu um samninginn. „Það er algengt að þekktir og viðurkenndir hljóðfæra- leikarar fái slíka samninga við hjjóðfæraframieiðendur en Gunnlaugur hefur skapað sér nafn í tónlistarheim- inum, bæði með leik sinum með Mezzoforte auk þess sem hann starfar mikið í London við upptökur í h(jóð- verum,“ sagði Steinar en skemmst er að minnast leiks hans með söngkonunnni Madonnu í lagi úr kvikmynd- inni „Evita" fyrr á þessu ári. T"'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.