Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1996 55 DAGBÓK VEÐUR ö Heimild: Veðurstofa íslands Q & A m Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning * 4 é * Slydda Ó Skúrir Ý Slydduél Snjókoma \7 Él Sunnan, 2 vindstig. KJ° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. Súld VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram undir næstu helgi er gert ráð fyrir austan- og norðaustan þræsingi með áframhaldandi vætu á Austurlandi, á Norðurlandi og Vest- fjörðum þegar frá líður. Suðvestan- og vestan- lands verður aftur á móti úrkomulítið. Hitinn verður lengst af ofan frostmarks. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Vlð Snæfellsnes er 987 millibara lægð sem hreyfist suðvestur og grynnist. Við áttumikil 975 millibara lægð um 1200 km suðvestur af Reykjanesi hreyfist norðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 9 súld Glasgow 9 skúr Reykjavík 6 rigning og súld Hamborg 8 skýjað Bergen 12 alskýjað London 9 léttskýjað Helsinki 7 súld Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahofn 10 þokumóða Lúxemborg 10 skýjað Narssarssuaq -1 alskýjað Madríd 13 skýjað Nuuk -5 létfskýjað Malaga 21 heiðskírt Ósló 8 þokumóða Mallorca 12 þokumóða Stokkhólmur 6 þokumóða Montreai 10 léttskýjað Þórshöfn 10 þokumóða New York 13 alskýjað Algarve 17 heiðskírt Oríando 21 léttskýjað Amsterdam 13 skúr á síð.klst. París 11 skýjað Barcelona 13 þokumóða Madeira Berlin Róm 9 þokumóða Chicago 3 heiðskírt Vín Feneyjar 9 þokumóða Washington 8 rigning Frankfurt 9 þokumóða Winnipeg 4 léttskýjað 20. OKTÓB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degissL Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.42 1,1 12.19 3,1 18.51 1,1 8.32 13.11 17.49 20.22 ÍSAFJÖRÐUR 1.38 1,3 7.54 0,7 14.27 1,8 21.09 0,6 8.47 13.17 17.46 20.28 SIGLUFJÖRÐUR 4.30 1,1 10.16 0,6 16.41 1,2 23.03 0,4 8.29 12.59 17.28 20.09 DJÚPIVOGUR 2.38 0,8 9.15 1,9 15.44 0,9 21.48 1,7 8.04 12.42 17.18 19.51 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi austan- og síðar norðaustanátt. Viða allhvasst eða hvasst þegar líða tekur á daginn. Rigning suðaustan- og austanlands og síðar einnig á Norðurlandi og Vestfjörðum, en suðvestantil á landinu verður að mestu úrkomulaust. Hiti verður á bilinu 5 til 9 stig. Spá kl. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 smá, 4 pyngja, 7 hremmum, 8 skelfing, 9 bati, 11 skrifaði, 13 skordýr, 14 tunna, 15 maður, 17 taugaáfall, 20 óhræsi, 22 sprengi- efni, 23 gengur í vatni, 24 nákvæmlegar, 25 sterkja. - 1 vökvi, 2 hellti öllu úr, 3 afkvæmi, 4 vað á vatnsfalli, 5 skreyta, 6 tómur, 10 fýla, 12 gabb, 13 poka, 15 hvolfið, 16 málgefin, 18 heiðurs- merkjum, 19 hvefsin kona, 20 hugarburður, 21 órólegur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 umhverfis, 8 umráð, 9 mýrin, 10 les, 11 leifa, 13 asnar, 15 frjór, 18 sýtir, 21 eik, 22 liðin, 23 ófrjó, 24 greiðanum. Lóðrétt: - 2 morði, 3 vöðla, 4 romsa, 5 iðrun, 6 rugl, 7 snýr, 12 fló, 14 ský, 15 full, 16 jaðar, 17 rengi, 18 skóla, 19 tiiju, 20 ijóí. í dag er sunnudagur 20. októ- ber, 294. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Lát bæn mína koma fyrir þig, hneig eyra að hrópi mínu, því að sál mín er mett orð- in af böli, og líf mitt nálægist Hel. (Sálm. 81, 7.) Skipin Reykjavikurhöfn:í dag kemur Skylge. Á morg- un eru væntanlegir Dettifoss, Skógarfoss, Arina Artica og rann- sóknarskipið Discovery. Ámi Friðriksson fer. Hafnarfjarðarhöfn: í dag koma Hrafn Svein- bjarnarson, Venus og Svanur. Constans kem- ur til Straumsvíkur í dag og Dettifoss á morgun. Mannamót Félag eldri borgara i Rvik. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag, öllum opin. Dansað í Goðheimum kl. 20. Brids, 3ja daga minning- armót um Jón Her- mannsson, hefst á morg- un mánudag. Miðapant- anir á vetrarfagnaðinn 25. okt. á skrifstofu. Vesturgata 7. Bíóferð í Stjörnubíó á „Djöflaeyj- una“ eftir Friðrik Þór Friðriksson verður farin nk. þriðjudag kl. 15. Lagt af stað frá Vestur- götu kl. 14.30. Skráning í s. 562-7077. Furugerði 1. Á morgun mánudag kl. 9 aðstoð við böðun, bókband, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 al- menn handavinna, létt leikfími, kl. 14 sögulest- ur, kl. 15 kaffíveitingar. Árskógar 4, félags- og þjónustumiðstöð. Á morgun mánudag er fé- lagsvist kl. 13.30. Vitatorg. Á morgun mánudag kl. 9, kaffí og smiðjan, stund með Þór- dtsi kl. 9.30, vefnaður kl. 10, létt leikfimi kl. 10.30, kl. 13 handmennt og brids, bókband kl. 13.30, bocciaæfíng kl. 14, kaffiveitingar kl. 15. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-12 perlusaumur, kl. 9-16.30 postultnsmál- un, kl. 12 hádegismatur, kl. 13-16.30 útskurður. Gjábakki. Námskeið t keramik kl. 9.30 á morg- un mánudag. Lomber spilaður kl. 13. Nám- skeið t ensku I kl. 13.30, og í ensku II kl. 15.10, handavinnustofa opin. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. A morg- un, pútt með Karli og Ernst í Sundlaug Kópa- vogs kl. 10-11. Senjor- dans kl. 16 í safnaðarsal Digraneskirkju. Hana-Nú, Kópavogi. Spjallkvöld í Gjábakka kl. 20 mánudagskvöld. Kvenfélag Laugames- kirkju verður með sína árlegu kaffisölu t safnað- arheimili kirkjunnar að lokinni guðsþjónustu í dag kl. 14. Húsmæðrafélag Rvík- ur. er með basar sunnu- daginn 3. nóv. á Hall- veigarstöðum. Velunnar- ar eru beðnir að skila basarmunum í félags- heimilið, Baidursgötu 9 þriðjudag kl. 13-17. Barðstrendingafélagið Hinn árlegi basar og kaffisala kvennadeildar- innar er í dag í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Hafnar- firði verður með kaffi- sölu f Álfafelli v/Strand- götu í dag kl. 15. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra heldur afmælisfagnað í Skógarhlíð 8, í dag kl. 14-16.30. ITC-deildin íris heldur kynningarfund á mánu- dag kl. 20 í Strandbergi, Hafnarfjarðarkirkju. Veitingar og allir vel- komnir. Uppl. veita Hel- ena í s. 555-2821 og Magnea í s. 555-1782. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Félagsvist t dag kl. 14 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. Bjarmi, félag um sorg og sorgarferli á Suður- nesjum. Nærhópur í Ytri- Njarðvíkur mánudags- kvöld kl. 20. Kirkjustarf Áskirkja. Fundur f æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir ungl- inga í 9. og 10. bekk í kvöld kl. 20.30 og fyrir unglinga í 8. bekk mánu- dagskvöld kl. 20.30. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur t safnaðar- heimilinu kl. 20. Mánu- dag: Samvera fyrir for- eldra ungra bama kl. 14-16. Samkoma 10-12 ára barna TTT kl. 16.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu á eftir. Háteigskirkja. Mánu- dag: Námskeið kl. 20-22. Kristin trú og mannleg samskipti. Öllum opið. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn mánudag kl. 10-12.Opið hús. Jóna Margrét Jónsdóttir, hjúkr.fr. Laugarneskirkja. Mánudag: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Neskirkja. Mánudag: 10-12 ára starf kl. 17. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 19.30-21.30. Mánudag: Opið hús fyrir eldri borg- ara kl. 13-15.30. Starf fyrir 9-10 ára kl. 16-17. Digraneskirkja. For- eldramorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Öllum opið. Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga t kvöld kl. 21. Mánudag: Starf fyrir 6-8 ára börn kl. 17. Bænastund og fyrirbænir kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðsfé- lagsfundur kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Fundur á vegum Hvtta- bandsins og Thorvalds- ensfélagsins mánudags- kvöld kl. 20.30. Efni: Vímuefnavarnir og for- eldrafræðsla. Kópavogskirkja. Æskulýðsfélagið heldur fund í safnaðarheimilinu Borgum í kvöld kl. 20. Se(jakirkja. Fundur KFUK á morgun mánu- dag fyrir 6-9 ára böm kl. 17.15-18.15 og 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgunn þriðju- dag kl. 10-12. Landakirkja. Unglinga- fundur KFUM & K kl. 20.30 í kvöld. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöö 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.