Alþýðublaðið - 02.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1933, Blaðsíða 4
liiAUGARDAGINN 2. DEZ. 1033. Kaupsýslumenn! AUGLÝSIÐ I ALPÝÐUBLAÐINU. G&mla Bió Konungur ljónánna. Gullfallieg, fræðandi og afiarsptennandi tal- og dýra-mynd í 10 þáttum. Aðalhiutverkið sem konr ungur Ijónanina leikur: BUSTER CRABBE, mtesti sundmaður heimsinis á síðustu Olympsleikunum. Kommgiir Ijóiianna er rnynd, sem tekur fram bæði „Trader Horn“ og Tarzan-myndiinm, sem sýnd var í Gamla Bíó í vor o,g í fyrxa. Látið eigi slíka mynd óséða. BIossl, blað Sendisveinafélags Reykja- víkur kom útí gær fjölritað. Blað- ið er vel ritað og djaTft í máli. Peir sendisveinar, sem ekki hafa fengið biaðið enn, ættu að ná í það hjá stjórn S. F. R. í daifstotu . félagsinis í Mjólkurfélagshúsinu kl. 8Va—10 á kvöidin. Ofviðrið i fyrrii'.ótt. Skemdir utóu víða í fyrrinótt í ofviðrinu, Bátar slitnuðu upp á Stokkoeyri og skemdust töluvert. Brimbrjóturinn í Þorlákshöfn brotnaði og pakkhús fuku, en þar kom eitthvert versta brim, sem menn muna. Flóð urðu mikil víða og ýmsar skemdir. Vélbátur slitnaði upp í Hnífsdal og rak til hafs.. Fór Samvinnufélagsbát- ur frá Isafirði að leita halnis: í gær, en það mun engain árangur hafa borið. Eldgosið Ekki hefir frézt um að orðið hafi vart við eldgosið í gærdag. Steinþór Sigurðsson stjörnufræð- ingur, kennari á Akuneyri, lagði í gær eða í morgun af stað*frá Víðikeri í Bárðardal inn á önæfi með tvo fylgdarmenn og ætlaði að rannsaka hvar eMgosið væri. Hano mun telja líklegt að gosið sé millí Trölladyngju og Dyngju- fjaliLa. Selfoss Var á leið héðan til útlanda og jvar í Eyrarbakkahugt, er ofviðrið skall á í fyrrinótt. Skipið sneri aftur og kom Mngað í gærmorg- um AlÞÍfÐUBLft L A.UGARDAGINN 2. DEZ. 1933. SYKJ A VÍKURFRÉTTIR Lesendur! SKIFTIÐ VIÐ ÞÁ, SEM AUGLÝSA 1 ALPÝÐUBLAÐINU. Hakakrossfáni ó Abureyxi. Frézt hefir frá Akune^ri, að í gærkyeldi hafi þýzki koi'súllinn farið að heiman á söngskuntue, en þýzki stjórnarfániirn bl.iktl á húsi hans. Er konsúllinn kom heim sá hann að fániinn hafði verið skorinn njeióur. Þótti M num þetta mikili viðburður og till yreti það aðalkonsúlnum hér, sem mun hafa kært til lögreglur.nar. Edda fcom til Keflavíkur í gærmiorg- un og tók þar bátafisk til út- flutnings. Flutningaskipið Sta’i.m- ing var í gær að Losa þar timbur o g oemientsfarm til Jóhanns Guðnasonar á Vatnsinesi. Á Sandi var ofsaveður í fyrrinótt og fimim vélbátar sukku á Kroissavík. Þeir náðust þó al'Uir í gær, lítið skemdir, og ekki er vitanlegt að annað tjón hafi oróið þar. 'TILKYHNIWCAR VERÐANDI nr. 9. Skemtun stúk- unnar, sem ráðgerð var amnað kvöld (sunnudag) verður frest- að. Hið islenzka prentarafélag heldur fund á morgun (sunnu- dag) í K.R.-húsinu (uppi) kl. 2 e. h. Fundarefni: Samningarnir. 70 óra dr í dag Gísli Magnússon, stein- smiðuT Grundarstíg 2. íslenzkt kvöld. International Broadoasting Club æflar að senda út íslenzka dag- skrá í gegnum Radio Norman- die (öidulengd 226) á mánudags- kvöldið 4. dez. kl. 10,30—11,30 (Reykjavíkur-tími). Þetta mun að- allega gert fyrir félaga klúbbsires, sem eru margir hér7 á íslaredi. Útvarpsstöðin hér ætti að endur- varpa þessari dagskTá. Jafnaðarmannafélagið Stjórnarfundur heima hjá for- manni kl. 11 á morgmi. Droiningin kom tíi Vestmannreyja í gær- kveldi kl. 6 og liggur þar enn vegna þess að el.ki hefir verið hægt að komast út í hana. Togarnir Bragi kom í gærkveldi og fór aftur áleiðis tíl Englands. Geir kom í miorgun með mildnn afla og fer í dag til Englands. Brúarfoss Brúarfoís fer í kvöld kl. 10 til Breiðafjaróar og Vestfjarða. Gulil- Korfustólar, stoppaðir, afar-fallegir. Stakir, fallegir, stoppaðir, betristofu-stólar. — Ódýrast f bænum. Hð gagnaverzl. við dómkirkjuna er sii rétta. i £ DAG Kl. 9 Grænhnd kallar, einstæð, stórmork og glæsileg kvik- miynd í Nýja Bíó, sem sýnir baráttx heimskautafara við ógndr íss og auðnar. Kl. 9 Konungur skógaxuna, skemtl- Leg dýramynd með hugð- næmu æfintýri, í Gamla Bíó. Næturlæk iir er í nótt Berg'- sveinn Ölaftson, Suðurg. 4, sími 3677. Næturvöróur er í jnófít í Lauglar vegs og Ingólfs apóteki. Veðrið. I liti 9—2 Itig. Útlit: sunnain og suðvestain kaldi. Skúrir. Útvai'pið. Kl. 15: Veðurfregnir. Þingfréttir. Kl. 18,45: Barnatími (Helgi Elíasson). Kl. 19,10: Veður- fregnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Tónleikar (Útvarpstrióið). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: KvöM- vaka. Daní.lög til kl. 24. Á MORGUN: KI. 11 Messa í dómkirkjunni, sérá Friórik Hallgrímsison. Kl. 2 Mejsa í fríkirkjunni, séra Arai Sigurðssioo. Kl. 31/2 Alþýðufræðsla alþýðufé- laganna í Iðnó. Fiinniur Jónsaom taiar um Verklýðs- baráttu á ísafirði. KL 5 Messa í dómkirkjunni, séra Bjarni Jónsson. KL. 5 Messa í fríkirkjunni í Hafn- arfirði, séra Eirikur Brynj- ólfsson. Næturlæknir er aðra nótt Þórð- iiir Þórðarson, Marargötu 6, simi 4655. Næturvörður er aðra nótt í Reykjavíkur apóteki og Iðunni. Útvarpið. Kl. 10: Fréttaerindi og fréttir; endurteknimg. Kl. 10,40: Veðurfnegnir. Kl. 11: Messa í dómkirkjunni (séra Friðrik HaLl- grímsson). Kl. 15: Miðdegisútvarp. Kl. 15,30: Erindi: Reimleikar hug- arins (Ragnar E. Kvaran). Kl. 18,45: Barnatími (Gunnar Magn- ússon kenmari). Kl. 19,10: Veður- fregnir. Kl. 19,20: Tómleikar. Kl. 19,35: GrammófóntónLeikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Nýjar ís- Lenzkar bækur, III. (Vilhj. Þ. Gíslason). KI. 21: Grammófóntón- leikar. Sönglög. Danzlög til kl. 24. foss fer frá Kaupmammahöfn í dag. ísliand fór í morgun frá Kaupmanmahöfn. Mnnið. Alþýðufræðslu alþýðufélaganma á morgun kl. 3V21 í Iðnó! SJómannakveðja. Farnir að veiða við Austur- Landið. Vellíðam. Kveöjur. Skips- höfnin á Ti-yggva gamla. Edinborg var fyrsta verzlunin sem aiug- lýsti jólaauglýsingu að þessu sinni; gerði hún það í bliaðimu í gær með mjög smnekklegri auglýs- ingu um barnaleikföng. Kvœðamannafélagið Iðunn iheLdur kvæðaskemtum í Varðar- búsinu í kvöM kl. 8V2. Leikhúsið sýnir anmað kvöld kl. 8 „Stund- um kvaka kanarífuglar“. Verð að- göngumiða er Lækkað. Nýja efnalaugin hefir nýlega stækkað verk- smiðju sína iOg hefir mú fuM- komnari tæki en hún hefir áður haft til alls konar fatahreimsumar og litunar. Þorsteinn Þorsteinsson ,sem undanfarið hefir rekið Að- alstöðinia, er nú hættur því og rekur nú að eins „Litlu bílastöð- ina“, sem hanm hefir gert í mörg ár. Ólsfur Haildórsson frá Varmá hefir fl'utt afgreiðsilu fyrir bifreið sína á BifreiðastöÖ IsLandis, sími 1540. Nýja Bfó Grsenland kallar. Sími 1544. Dömur! Nokkrar Vetrarkápur sel ég mjög ódýrt, Guðm. Guðmimdssoíi, Bankastræti 7 (yfir Hljóðfærahús- inu). Hjartans pakklœtl fyrir hlýjar árnaðaróskir og vinargjafir á fímmtíu ára hjáskaparafmœli okkar, Margrét Bjarnadóttir, Einar Guðmundsson, Vesturgötu 53 B, Drengir og Fundur verður haldinn í Varðarhúsinu kl. 5 eh. á morgun, til þess að ræða um stofnun sér- stakrar deildar í Slysavarnarfélagi íslands fyrir böm á aldrinum 5—15 ára. öll börn á þessum aldri eru velkomin á fundinn. Nefndin. Fiskilinur góðar og verðið mikið lækkað. Mest notaðai í Englandi Renall and Coomds, Bridport, England, Aðalumboðsmenn á íslandi: S« Arnason & Go. Sími: 4452 — Lækjargötu 1. Hnsmæðnr! Gleymið ekki pegar pið kaupið í matinn að biðja um Svana-vítamin- smjörliki, pví rannsóknir hafa sann- að pað inniheldur A-vítamin (fjör- efni) í stórum stíl — og er pess vegna uæriugarríkara en annað smjörlíkí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.