Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <g> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 25/10 örfá sæti laus — fös. 1/11 — lau. 9/11. Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Fim. 24/10 nokkur sæti laus — lau. 26/10 — lau. 2/11. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 31/10 70. sýning, nokkur sæti laus — sun. 3/11 — fös. 8/11. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 27/10 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 3/11 kl. 14. — sun. 10/11 kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Smíðaverkstæðið ki. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford fös. 25/10 uppselt — sun. 27/10 uppselt — fös. 1/11 örfá sæti laus — mið. 6/11 örfá sæti laus — lau. 9/11 laus sæti. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fim. 24/10 uppselt — lau. 26/10 uppselt — fim. 31/10 uppselt — lau. 2/11 uppselt — sun. 3/11 uppselt — fim. 7/11 uppselt — fös. 8/11 laus sæti — fös. 15/11 laus sæti — lau. 16/11 laus sæti. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýning ar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti sfmapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR eftir Árna Ibsen. fös. 25/10, lau. 2/11, lau 9/11. TRÚÐASKÓLINN eftir F.K. Waechter og Ken Campbell. frumsýning fimmtudaginn 31. október kl. 18.00. 2. sýn lau 2/11 kl. 14, 3. sýn. 3/11 kl. 14. LÍtÍa’svið kl.‘20.Ö0: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff 2. sýn. miö 23/10 fáein sæti laus. 3. sýn. sun. 27/10, 4. sýn. fim. 31/10. LARGO DESOLATO eftir Václav Havel fös. 25/10, lau. 2/11. Leynibarinn kf. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright Fös. 25/10 örfá sæti laus, lau. 26/10, fös. 1/11, lau 2/11. Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 20.00 nema mánudaga frá kl. 13.00—17.00. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum virka daga frá kl. 10.00 til 12.00. Munið gjafakort Leikfélagsins — Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSiÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Sýnt í Loftkastalanum fimmtud. 24. okt. kl. 20. 'k'k'k'k X-Íð Miðasala í Loftkastala, frá kl. 10-19 c 552 3000 15% afsl. af mlðav. gegn framvisun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. tastflBMN „Ekta fín skemmtun." D „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Mbl. Lou. 26.okt.kl. 20 Sun. 3. nóv. kl. 20 örfó sæti Inus, ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sifellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugarnar.“ í38ift«. Mb Fös. 25. okt. kl. 20. örfn sæti laus, Lnu. 2. nóv. kl. 20. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 2. sýning sun. 27. okt. 3. sýning (ös. l.nóv. 5. sýning fös. 25/10 örfá sæti laus 6. sýning laugardag 26/10 Sýning hefst kl. 20.00 HERMOÐUR tájÚ OG HÁÐVÖR Htfr Hafnafjaröarleikhúsið, Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðapantanir í síma og fax. 555 0553 Veitingahúsið býöur uppá þriggja rétta Fiaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 Á STÓRA SVIÐI BORGARLEIKHÚSSNSÁ fim. 24. okt kl. 20 lau. 26. okt. kl. 20 fös. 1. nóv. kl. 20 fim. 7. nóv. kl. 20 lau. 9. nóv. kl 20 ÖRFÁ SÆTILAUS AUKASYN. Orfdsæti Örfú sæli laus ii Sýningin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. Ósóttar pantanir seldar daglega.hHF;"t0,,el<;ii'sl°neFree Míðasalan er opin kl. 13 - 20 allo daga. Miðapantanir í síma 568 8000 y FÓLK í FRÉTTUM "Sýning sem lýsir af sköpunar- gleði, aga og krafti og útkoman er listaverk sem á erindi til allra" Arnór Benónýsson Alþ.bl. 30. sýning fimmtudag 24.10. kl. 20.30 31. sýning lau 26.10 kl. 20.30 SKEMMTIHUSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUNO FYRIR SÝNINGU FEÐGARNIR Clint og Kyle Eastwood voru í sviðsljósinu á jasstónleikunum. Eastwood 1 Carnegie Hall maur WOODY Allen verður rödd önugs maurs sem reynir að flýja þræl- dóminn sem fylgir því að vera skordýr í nýrri tölvu- teiknimynd frá fyrirtæk- inu Dream Works Feature Animation and Pacifie Data Images, „Ants“. Frumsýna á myndina árið 1998 en hún verður önnur teiknimyndin sem fýrirtækið gerir á eftir myndinni „Prince of Egypt“. HINN rúnum risti leikari og leik- stjóri, Clint Eastwood, gladdi áheyrendur á jasstónleikum sem haldnir voru í Carnegie Hall í síð- ustu viku með því að leika nokkra blúshljóma á slaghörpu hússins í fyrsta lagi eftir uppklapp. „Eg kem kannski aldrei aftur hingað. Eg get ekki farið frá Carnegie Hall án þess að slá að minnsta kosti einn hljóm,“ sagði Eastwood áður en hann settist niður og lék í nokkrar mínútur. Tónleikarnir báru titilinn „Eastwood: After Hours, a Night of Jazz“ og voru til heiðurs leikar- anum. Á þeim voru leikin lög sem hann hefur notað í kvikmyndum. Meðal laga sem leikin voru var „This Time the Dream’s on Me“ úr myndinni „Bird“ leikið af kvart- ett bassaleikarans og sonar hans, Kyles Eastwoods. Einn há- punktur dagskrárinnar var leikur hins 80 ára gamla píanóleikara Jay McShann sem lék lag sem hann samdi með Charlie Parker og var notað í myndinni „The Last of the Blues Devils“, „Hootie’s Blu- es“. Einnig kom saxó- fónleikarinn Joshua Redman og trommu- leikarinn og sonur Theloniousar Monks, T.S. Monk, fram ásamt fjölda annarra hljómlistarmanna. íspnnsessan Fox Allen verður ► BANDARÍSKA leikkonan Vivica Fox, 32 ára, er hætt að flýja undan geimverum og farin að ræna banka. Hún lék nektardansmærina og eigin- konu flugmannsins hugum- stóra, leiknum af Will Smith, í geimveruinnrásarmyndinni „Independence Day“. Þar komst hún lífs af á flótta undan vondum geimverum en bankaránið framkvæmir hún ásamt meðleikurum sínum í myndinni „Set it Off“. „Ég er farin að kunna vel við byss- una,“ segir Fox, „þrátt fyrir að mér sé í raun illa við skot- vopn. Ég held að það sé vald- ið sem þau gefa manni sem gerir það að verkum að mað- ur fer að kunna vel við að handleika þau,“ segir hún. Verkefnin hlaðast nú upp hjá leikkonunni því auk þessarar myndar hefur góður vinur hennar, spaugarinn og spjallþáttastjórinn Ars- enio Hall, boðið henni hlutverk í sjónvarps- þáttum sínum auk þess sem hún undir- býr sig af kappi undir hlutverk í næstu Batman og Robin mynd sem frumsýnd verður næsta sumar. Þar leikur hún súkkul- aðiísprinsessuna B. Haven. ISLENSKA OPERAN miðapantanir S: 551 1475 Master Class eftir Terrence McNally Laugaidag 26. okt. kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi Netfang: http://www.centium.is/masteiclass Miðasalan opin daglcga frá 15 - 19 ncma mánudaga. IASTER TLASS I iSLENSKU X, \AU\AáÁúM\IuiAjSj í/<S?únda/ii)cex • áXnUs 5521971 „KOMDU LIUFI eftir ^jeory jfSúcfmer LElÐI” /oeiÁsíjóri: Jfcíuar öiyrurjómson 5. SÝN FIM. 24. OKX. 6. SÝN FÖS. 25. OKV. 7. SÝN SUN. 27. OKT. SÝNINGAR HEFJAST Kt- 20.00 SÍMSVARI AllAN SÓIARHRINGINN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.