Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1996 55 D BMH6LU SÍMI 5878900 http://www.islandia. is/sanibioin FYRIRBÆRIÐ DAUÐASOK ITTAKES TWO Landsbanka fá 25% 6ULLEYJA PRUÐULEIKARANNA FRUMSYNIND FOSTUDAGINN 25.0KT. >aö er erf itt'aö verasvalur \ 16 ára. Síð. sýningar ÚR myndinni „Ghost and the Darkness" sem vermir annað sæti bandaríska aðsóknarlistans. í „Sleepers Darkness“, þar sem Val Kilmer og Michael Douglas leika aðalhlut- verk. í þriðja sæti er myndin „The First Wives Club“, sem gengið hef- ur afbragðs vel síðan hún var frum- sýnd í síðasta mánuði. Breytingar á listanum eru ekki miklar og fyr- ir utan „Sleepers“ er aðeins ein ný mynd á listanum, „Get on the Bus“. Þess má geta að metaðsóknar- myndin „Independence Day“ er fallin út af topp tíu listanum, þar sem hún hefur verið síðan í byijun júlí, og situr nú í 11. sæti. „SLEEPERS“, mynd leikstjórans Barrys Levinson með Brad Pitt, Dustin Hoffman, Robert De Niro og Kevin Bacon í aðalhlutverkum, er efst á lista aðsóknarmestu mynda síðustu helgar í Bandaríkj- unum en myndin var frumsýnd um helgina. Greiddur aðgangseyrir nam 831,6 milljónum króna. Mynd- in fjallar um fjóra drengi frá New York sem sendir eru í betrunar- skóla þar sem þeim er nauðgað og misþyrmt. í öðru sæti er toppmynd síðustu helgar, „The Ghost and the Morgunblaðið/Þorkell HÁKON Aðalsteinsson fór á kostum. DOMINO'S PIZZA MUNIÐ FEAR TILBOÐIÐ Á DOMINO'S Kveðið í kútinn HAGYRÐINGURINN Hákon Að- alsteinsson fór á kostum í skemmtidagskrá hans og hljóm- sveitar Friðjóns Jóhannssonar frá Egilsstöðum sem haldin var í Sunnusal Hótels Sögu síðastlið- ið föstudagskvöld. Skemmtidag- skrá þessi var flutt við góðar undirtektir undir nafninu Kveðið í kútinn víða um Austurland síð- astliðinn vetur og í haust var þráðurinn tekinn upp aftur. Gestirnir í Sunnusal skemmtu sér vel við að hlusta á hagyrðing- inn segja sögur úr sveitinni og segja frá því hvernig hugmyndir að textum urðu tii. Hljómsveitar- menn sungu síðan textana við ýmis lög. Á eftir var dansleikur fram á nótt við undirleik hljóm- sveitar Friðjóns Jóhannssonar. Á laugardagskvöld var dagskráin síðan fiutt í Miðgarði í Skaga- firði. AÐSOKN lartkjunum BIOAÐSOKN Bandaríkjunum BIOAÐSOKN í Bandaríkjunum BIOAÐÍ í Bandarí 1. (-.) Sleepers 2. (1.) Ghost and the Darkness 3. (2.) First Wives Club 468,6 m.kr. 7,1 m.$ 82,4 m.$ 4. (3.) Long Kiss Goodnight 264,0 m.kr. 4,0 m.$ 17,9 m.$ 5. (5.) That Thing You Do 217,8 m.kr. 3,3 m.S 10,6 m.$ 7. (4.) Chamber 9. (-.) Get on the Bus 10. (9.) Fly AwayHome Morgunblaðið/Þorkell GESTIR á Hótel Sögu skemmtu sér vel. SAMmam „Myndin er byggð á sterkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leikin." ★ ★lAr A.l. Mbl „Mynd sem vekur SANDRA BUI.LOCK SAMOEL L. JACKSON MATIHKW MCCONAICIIKY KEYIN SPACY Axel Axelsson FM 95,7 Ómar Friðleifsson X-id Nýjasta kvikmynd John Travolta, eins virtasta leikara samtímans, er stórbrotin saga af manni sem skyndilega öðlast mikla hæfileika. Eru kraftar hans komnirtil að vera eða er aðeins um tímabundið ástand að ræða? Mögnuð mynd sem spáð er tilnefningum til Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: John Travolta, Kyra Sedgwick, Forest Whitaker og Robert Duvall. Leikstjóri: John Turtletaub (While You Were Sleeping, Cool Runnings). DIGITAL TRUFLUÐ TILVERA íTILBOÐ KR- 300 Spennumynd sem segir sex. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon og Mark Wahlberg (Marky Mark). Heitasta unga parið í Hollywood. Leikstjóri: James Foley (Glengarry Glen Ross). Framleiðandi: Brian Gazer (Apollo 13, The Nutty Professor). Wk ■ í Mft ? í I rgsm:" ,>< 'iit X'?:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.