Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MARGFALDUR Sýnd kl. 7.10 og 9.10. SUNSET PARK LIÐIÐ Sýnd kl. 11.10. NORNAKLÍKAN Sýnd kl. 5.10 Æja sýndi ævintýri í Brussel MYNDLISTARMAÐURINN Þórey Magnúsdóttir, Æja, hélt sýningu á verkum sínum '\ EFTA húsinu í Brussel nýlega. Á opnunina mætti fjöldi fólks og leit verk Æju sem einkum fjalla um ævintýri daglega lífsins í nútíð og fortíð. A meðfylgj- andi mynd, sem tekin er við það tilefni, eru frá vinstri: Nikulás prins af Liechtenstein, Þórey Magnús- dóttir og Hannes Hafstein sendi- herra íslands í Belgíu og fastafull- trúi Islands hjá Evrópusambandinu. FYRIRBÆRIÐ Sýnd kl. 4.45. ÍSLENSKT TAL „Myndin er byggð á sterkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leikin." ★ ★★ A.l. Mbl „Mynd sem vekur digital SAMBÍÚ SAMBÍÚ Sannkölluð stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faðirtekur lögin i sinar hendur þegar illmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp i fjölmiðlasirkus. Frábærir leikarar í öllum hlutverkum. Samuel L. Jackson (Pulp Fiction), Sandra Bullock (While You Were Sleeping), Matthew McConaughey, Oliver Platt (Flatliners), Brenda Fricker (My Left Foot). Leikstjóri: Joel Schumacher (The Client, Batman Forever, Falling Down, Flatliners). TILBOÐ KR. 30° pHappy (jilmore Axel Axelsson FM 95,7 Ómar Friðleifsson X-ið CICCCC o^»-o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin SANDRA BliLLOCK SAMUELI, JACKSON MATTUEW MCCONAUGHEY KEVIN SPACY Sýnd kl. 5. 6.30, 9 og 11.05 ÍTHX. Sýnd kl. 9.10 DAUÐASÖK TOMMY Lee Jones verður bráðum á hælunum á nýjum flóttamanni. Framhald „Fugitive“ væntanlegt FRAMHALD myndarinnar „The Fugitive", „U.S. Marshalls" er á leið á hvíta tjaldið. Leikstjórinn Stuart Baird og Tommy Lee Jones, sem fékk Oskarsverðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki í fyrri myndinni, sitja nú á undirbúningsfundum en myndin á að fjalla um sömu alríkislög- reglumennina og eltust við Harrison Ford í „The Fugitive“. Tommy Lee, í hlutverki Sams Gerards, verður aftur í farar- broddi en nýr flóttamaður kem- ur til sögunnar. Áður en hægt verður að byrja tökur á mynd- inni þarf Jones að klára vinnu við myndina „Volcano" en hann hefur nýlokið við að leika í myndinni „Men in Black“. Þetta verður annað leikstjórnarverk- efni Bairds en hann leikstýrði spennumyndinni „Executive Decision" sem notið hefur vin- sælda í Bandaríkjunum að und- anförnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.