Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 57
STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Fatafellan Fatafellan Demi M o o r KR500 wónlistin úr inyndinni fæst í verslununi Skílunnar w'ónlistin úr myndinni fæst í verslunum Skífunnar KR300 Bönnuð innan 14 ára. Bönnuð innan 14 ára. Books og Birgir á Hótel Borg VERSLANIRNAR Books og Herrafataverslun Birgis héldu veislu á Hótel Borg í síðustu viku. Á tískusýningu voru kynntar vör- ur sem verslanirnar selja, boðið var upp á veitingar og hljómsveit sá um lifandi tónlistarflutning. Fjölmenni mætti til fagnaðarins og kunni vel að meta. ÁHUGAS AMIR gestir kynna sér nýjustu tísku í herrafötum. Silfurtær orð Morgunblaðið/Golli TÓMAS Ragnarsson frá versluninni Books, Peter Van HoIIand fatahönnuður og Birgir Georgsson frá Herrafataverslun Birgis. TONIIST Geísladiskur HÖRÐUR TORFA Hörður Torfa og allir yndislegu mennimir, breiðskífa Harðar Torfasonar með lögum og ijóðum eftir hann. Sjálfur leikur Hörður á gítar og syngur en honum til að- stoðar eru Hjörtur Howser hjjóm- borðsleikari, Jens Hansson saxó- fónleikari, Björgvin Gíslason gítar- leikari, Friðrik Sturluson bassa- leikari, Eysteinn Eysteinsson trommuleikari og Magnús R. Ein- arsson mandólinleikari. Bakraddir sungu þeir Jóhann Helgason og Magnús Þór Sigmundsson. Jens Hansson stýrði upptökum. Ofar gefur út. 42,55 mín., 1.999 kr. »V Ljósmynd/Jón Svavarsson HÖRÐUR Torfason á útgáfutónleikum í Borgarleikhúsinu. HÖRÐUR Torfason heldur sínu striki; þegar hann gefur ekki út eina plötu fyrir jól gefur hann út tvær eins og á síðasta ári. Þrátt fyrir það örlar ekki á hugmyndaþurrð hjá Herði; hann heldur áfram að semja afbragðs- lög og texta, eins og sannast á þeirri plötu sem hér er gerð að umtalsefni. Sú er reyndar ein sú besta sem frá Herði hefur komið í langan tíma, ekki síst fyrir þá sök að útsetningar eru einfaldar og draga ekki úr vægi textans og laglínunnar, sem hefur viljað brenna við. Upphafslag plötunnar er gríp- andi og skemmtilega leikandi, en þó söngurinn um Reykjavík sé þunglamalegur á köflum, lyftir snjall hljóðfæraleikur því. Út- iði, hvort sem litið er til texta eða útsetningar. Annað verður ekki fundið að þessari plötu Harðar og þau lög sem skara framúr á henni, Sóldá, Englaak- ur, í sérdeilis _vel heppnaðri út- setningu, og Ég er ..., líklega eitt besta lag Harðar, skjóta stoð- um undir þá fullyrðingu að hann hefur ýmislegt til málanna að leggja, til þess fallið að skemmta og vekja til umhugsunar. í loka- lagi plötunnar, áðurnefndu Ég er ... fer fram einskonar uppgjör frammi fyrir lífinu, frammi fyrir guði og í því lagi lýsir Hörður í raun því þegar honum tekst best upp; „silfurtær orð / í hambrigða hljóm“. Árni Matthiasson setningar á plötunni eru bráðvel heppnaðar, til að mynda er lagið um Thomsenshús á Búðardal skemmtilega fjölbreytt á mjúkum sveiflugrunni, skreytt smekkleg- um saxófónleik Jens Hanssonar. Næsta lag þar á eftir, Kossinn, er bráðskemmtilega upphafið með afbragðs gítarleik Björgvins. Svo heldur fram með Draumrofi, sem ekki lætur mikið yfir sér framan af en batnar við hveija hlustun, Sóldá, sem er annað tveggja yfirburðalaga á plötunni, en í því sýnir Hörður hvers vegna fáir standa honum á sporði sem trúbadúr, sem syngjandi skáld. Eina lagið sem ekki gengur vel upp á plötunni er Friðarfuglinn, þar sem andinn ber efnið ofurl- a InternetLnu Nú eru uk-17 fréttLrnar á letð hetm tLL aLLra féLaga kLúbbsLns. Þú þarft hLns vegar ekkL að btða þess að þaer dettL Lnn um bréfaLúguna, þvt þaer er eLnnlg að fLnna á heLmasLðu k IsLandshanka. SLáðu Lnn uuu.Lsbank.Ls og Lestu UK-17 fréttLr. Wlf-W RrmfiOGM5: Simiss Ásta Sigurðardóttir „Quilt" veggmyndir og -teppi DIGITAL SÍMI 5S3 - 2075 FLÓTTINN FRÁ L.A. — FRAMTÍÐARTRYLLIR AF BESTU GERÐ! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. Ath. með hverjum miða fylgir freistandi tilboð frá L.A. Café nn idqlby| DIGITAL ENGU LÍKT Síðustu sýningar. BM2á.. Islensk heimasiða: http7/id4.islandia.is CGURAGE --UNDER- FIRE /njju/ LIV TYLER JEREMY IRONS DENZEL WASHINGTON MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1996 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.