Alþýðublaðið - 02.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1933, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 2. DEZ. 1933. XV. ÁRGANGUR. 31. TÖLUBLAÐ LESBÓK ALÞÝÐU Ritsijóií: Þórbergiu Pórðarson. Andlát Kristjáns áttunda. -f I Dulrænuim smásögum Brynj- úlfs JónssonaT frá Minina>-Núpi er imjög merkilegur driaumur, sem. frú Eugeniu Iviersen dreymdi. Frú Eugenía var háifsystir Guð- anundar Thorgrímsens verzlumar- stjóra á Eyraxbakfca. Er drautmUTr inn ritaður aif Guðmumdi sjálfum, iog er hanm á pessa leið: Árið 1840 á útmánuðum, var hálísystár mín, Eugenía Iversien, 12 ára gömuil, í Kaupmaumahöfm iog gefck í isfcóla, Við vorum pá í sama húsi, og var pað siður okk- ar á hverjum morgni, áður len hún fór í skóla og ég á koutór pann, sem ég var á, að drekka sameiginlega kaffi, pegar við vor- um bomin ofan. Þá var pa'ð einh' morgun, að mér pótti barmið ó- venjulega þegjaindi og eims og hugsamdi, svo ég spurði haina að, hvort henni væri ilt. Hún neit- aði pví, en sagði, a'ð sig hefði dreymt undarllagan draum, sem hún sagðist ekki skilja neitt í. Hún sagði mér pá drauminin, og var hamn svo: Hana dreymdi, að hún væri á leið til skólanis og kom pVj að stófu húsi. Á pví var breitt port, siem sitóð opið, og póttist hún fara par inn% Þegar hún kom iritt fyrir, stó'ð hún í stóiu hérbergi, er var alfclætt svörtu klæði, og á miðju gólfi stóð fjarska stór líkfcista, sem var klædd með svörtu flauisli, en á þeiim enda, sem að henni smieri, stóðu með gyitu letri þessi orð", sem hún muudi. orðrétt án þess að skilja pau öll; Her hviler Christian den Ottende Danmárks sidste souveraiine Konge Död den. 20. Januar 1848*) Þá þóttist hún standa í blóði upp í mjóalegg, varð hrædd og vaknaði. 'Barnið skildi sér í lagi ekki orðið „souverain" og spurði mig, hvað pað pýddi. Mér pótti, sem von var, draumur þesisi svo ímerkilegur, að ég skrifaði hann 'með samja í bók, siem hún átti og á sjálfsagt emn. Allir vita, hve pessi draumur kom berliega fraöi, pví að Kristján áttundi dó 20. jan. 1848. Þá hætti einvaldsstjórn í Danmörku ög stríðið ura her- togadæmin byrjaði, en kostaiði mikið blóð. Skrifað eftir áBeiðanlegu minni 23. maí 1892. af Guðm. Thorgrimsen. Fyrir pnemur árum léði Sig- urður prófesisor Nordal mér ha,nd- rit Eugeníu Iversen sjálfrar að pesisum merkilega draumi, ritað á dönsku með hennar eigin hendi. Ber pvi í öEium atriðuan, sem máJi skifta, saman við frásögn Guð- miundar. Það er að eins dálitiu fylira. Er aiuðsætt við sa'mianbunð. að pesisar tvær beimildir eru rit- aðar hvor í sínu lagi og hvox annari óháðar, að mrnsta kosti að öðra leyti en pví, að frum- heimi'.d beggja gæti verið bókin, *) Hér hvílir / Kristján ,hina áttundi / ííðasti einváldsfconiLinigur Danmerkur / Dáinn 20. jaínúar 1848. , ¦ ¦ ,sem GuðmunduT aegist hafa skrifað drajuminn í. Er ekki ó- sennilegt, að Guðmundur hafi verið búin að glieyma smáatrið- unum, sem systir hans. siegir frá, pví að pegar hanh ritar draum- inn, eru liðin 52 áT frá pví að hana hafði dreymt halnn. Hapd- rit frú Eugeníu mun aldrei áður hafa komið á prent. Fyrir pví pykiT mér pað vel pess, vert, að pað sé valrðveitt fTá gleymsfcu hér í Lesbókinni. Þýðilnguna hefi ég giert Frú Eugenía segir svo frá: Mig dtieymdi, að ég gengi Köb- magergade. Eitthvert ómótstæði^ legt afl dró mig inn í garð Kon- unglegu postulínsverksmiðjuntnar. Ég gekk yfir garðirin og sá pá nokkrar tröppur, sem lágu dálítið jniður í ineðanjaxðiarhvielfiingu. Mér virtist hún lík kirkjugaTðskapellu. Ég gefck áfram og sá á miðju gólfinu skrautlega líkkistu (sar- kofag). Vegna pess, að ég var nærri henni, las ég eftirfaiialnddi áletrun *): Hér undir hvílir Kristján hinn áttuindi síðasti einvaldsfconungur af 01- denbiorgarættinni. Dáinn 20. janúar 1848. Ég sneri mér í altar áttir, undx- andi af pví, sem ég hafði lesið, og ég tek eftir pví, að aMs s.taöar! á veggiunum, á súlum og á_ loftinu stendur ritað: „Stjórnar-. skrá", „bylting", „stríð" og ,blóðs- úthellingar". Ég vafð mjög sfcelfd við pessa sýn og smeri til dyra. Þegar ég kom að tröppun- um, fann ég kaldain loftgust streyma á móti mér, og við pað vaknaði ég. , , *) Áletmnin var, leins og öll frá- sögn frú Eugeníu, auðvitað á dönsku. DrauimUT minn kom fram átta árum síðar. Þá var ég heima á Islandi, og þegar ég frétti, að fconungurinn væri dáiinn, Heitaði ég að draumnum, sem ég ha'fði skrifað, og las bann yfirmeðelzta eða yngsta bróður mínum. Ég man ekki vel með hvoruim. Ég var irtjög ópolinmóð eftir að fá nánari fréttir, sumpart hvort kóngurinn væri í rauin og veru dáinn, sumpart hvúrt mánuður og dagur kæmi heim. Það kom síðar i ljós, að pað var nákvæmlega rétt, sem drauimutínn sagði, meira að segja eftirfarandi atbuxðir, sem snertu önnUr löind Evrópu ien að eins Danmörku. Þegar búið er að rífa úr oss hjörtun, Það bar til að Hoíi' í öræfum á ofanverðri síðustu öld, að sókn^ arpriesturinn fór í meiítia iagi ölv- aður upp í prédikunairstól'inn. Þegar hann er kominn all-langt aftur í ræðuna, sem var mjög léleg, tekur kirkjufólkið eftir pví, að prestur verður ákaflega klökk- mf og grúfir sig mður að stól- bríkinni, rétt eins og hann ætli aðfana a'ð dotta, og tautar fyrii) munni sér: „Þér viljum vér gefa hjörtu vor, himneski faðir. En pegar búið er að rífa úr oss hjört- un, pá erum vér dauðir." Þeg- ar mieðhjálparinn, aem er frábær- lega skynsamur maður, heyrir að ræða pxiests hefir tekið pessa vendingu, lízt honum ekkj á blik- una, gengur upp að prédikunar- stólnum og hvísla'r í eyra honum: „Lestu á blöðin!" En prastur hvíslar pá á móti: „Ég.sé ekfcert." Síðan sagði hann amen, og var guðspjónustunni par með lokið. (Eftir frásögn meðhjálparans sjálfs.) Páfagaukurinn og stúdentinn. Stúdent nokkur, siem vaT bæði fátækur og léttúðugur, var vanur að búa hjá rikri fræhdkonu sinini í skólafriinu. Stúdentinm var eyðsliuisamur, og pegar hannhafði sóað öiluim aurum Siínum, tautaði hann oft fyrir munni sér: „Æ! Ég vildi, að pessi frænfca mín, siem ég á að erfa, færi nú a'ð deyja." Véslings stúdentinn hafði ekki íhugað, 3&; í. her'beTiginu, s&m hanp bjó í, var sértega námfús páfagaiufcur. Þegar stúdentinn var farinn burt frá frænku siinnj, tók piáfagaukurinn að garga sýknt og heilagt: „Æ! Ég vildi, að pessi frænka mín, sem ég á að eTfq., færi nú að deyja." Gamlia konan Teiddist pessu og gerði stúdent- inn arflausan, en páfagauknum skipaði hún að segja: „Ég viildi, að pessi frænka mín, sem ég á ab erfia, lifði sem lengist." Eh henni tiil mikillar hrygða^ hélt páfagaukurinn áfram að garga: „Æ! Ég vildi, að pessi frænka mín, sem ég á að erfa, færi nú' að deyja." Aumingja gaimla kon- an keypti nú í öTvæintiingu sinni annan páfagauk aí frómum presti og lét hann inln í búrið til hins dónans, í peirri von að ófétlð lærði sæmilega hegðun af pessum páfagauk, sem var uppaiinp hjá guðhræddu fólki. En hún varð heldiur en ekki fyrix vonbrigðum. Báðir páfagaukarnir pvöðriuðu pað, sem peir höfðu lært Hinn fyrri garigaði: „Æ! Ég vildi, að pessi frænka mín, sem ég á að ¦ erfa, færi nú að deyja." En hinn, | öskraði: „Ó, Drottinn, heyr pú : bænir vorar!" RITDOMAR ALÞÝÐUBLAÐSINS; Tímaritið Iðunn. Eftir dr Stefán Einarsson, prófessor í Baltimore. Jdmm,, -XVII. 1933, 1.—2. hefti. Vestam hafs eru pað ávalt há- tíðisdagir pegaT íslenzku tímaritin ber að garði, Eimreiðina, Skííni og Iðunini. Þau koma stundum nokfcuð seint, ien pegar pau fcomia sezt maður rneð pau í hoTni-ð og hverfiur heim á blöðum peirra, eins og Jóseppur AusturríkiskeÍB- a'ri til Beiðgotalands á snýtuklúí MetteTnicks. Ennú vildi svo til, að ég var sjálfur heima á Islandi í suma|r með fulltingi iog tilsitilli Nord Deutscher Loyd línunnar og Eim- skipafélags íslamdS, eri hvorki áv snýtuklút Mietternicks né blöðum' tímaTitannia. Þau hin síðaainiefndu sá ég að vísu, pað er að segja Skírni og Iðunni, en að eiins í svip, pví ég var í öunum. Eim- reiðin hafði skundað á undaln mér og lá á skrifbioTðinu mínu, er ég fcom heim. En af hinum er pað að segja, að Skírnir lenti ásamt öðr- um fræðibókum, tveimUT dofctorsr ritgierðum og æfisögu Jóns Sig- urðssonaT ofan á kistubotn, en með pvi að Iðuun var létt og í litlU broti lenti húin í vasa oníh- um iog varð mér paninig förunautr ur og félagi á leiðinlni út yfir hafið þáð eð mikla, Og óskemtiliegri félaga hef ði ég gietað íengið en Iðunm var, og vissi ég það að vísu fyrr, pví mér hefir líkað ritið vel. Efnisyfirlitið sagði mér við fyrsta álit, að parna væru grjeinax eftiT gamla og góða kunningja: H. K. Laxness, Þórberg iÞórðarson, Sigurð" Einarsson og Kxistinín Andrésson, enda réðst ég fyrst á pessa kappia, Það er að visu mis- sagt, að Halldór eigi þarna grein, en hann hefir af sinni venjuliegu snilili, pijft þarna greim eftfr franskan, trúarbraígðafræðing ulm „elsta guðspjalilið", og verða memn að liesa greiniina tól að kynn- ást pví, en hitt get ég sagt, til peas að vekja eftirtekt manna á efninu, að' han|n heldur því frami, sem mauni var akki fcent undir ferimingu, að Jesús Kristur hafi aldrei maðuT verið, helduT guð frá upphafi vega. ÞóTbergur Þórðarson er sá leinn lifandi manna, er komist hefir vel' í báifkvist' við Jón biskup V.dal'¦% enda standa prestar landsinis hon- um ekki snúTnirifei í ííæðugerð,. Muin ebki trútt um að peim sviði enn undan „Eldvígsiu" hans, enda má líkja þeirri gxiein við „stóiw bombr una", sem Jón hidtinn ólafsson índíafari affýrði af fallstykkinu forðum; og þeytti Jóni sjálfum fyriT borð á hundTiáð faðma dýpi. En Jóini skaut upp aftur, og fýrði hann víist afmörigu fallstykki eftir pað. Svo er og um Þórherg. Þessi siending hansi, „Á guðsríkisbraut", er annars hin harðasta og rétt- mætasta straffprédikun og xieiði- lestjur yfir höfði íslienzkra blaða- manna, stjórmmálamainna og hátt- virtTa kjósenda fyxÍT hina sið- fierðilegu spililingu, aem flest blöð landsinsi, og eiinkum pau, sem við stjórnmál fást, eru ' svo talandi vottur um. Er sannaTlega ekki vanpörf^ á að mienn séu við og við mintir á að skammiast sín fyrir ós6mann, pótt ekki sé von á sfcjótu afturhvarfi. — En pótt ekki væri vegna unnars, ætti Ið- unnarhefti petta áð vera til á hverju heimili, og ættu menn að lesa pessa gíein Þórbeiígs, pegar 100 hugvekjur eru priotnaT. • Síra Sigurður Einansisoin á parna grein gegn Áma Jafcobsisyni, ex hann nefinir „Undir ktlosisi: velsæm- isins,'" Vegui' ha'nn par lenn í knénunn íhalds og vana, ekki sízt í kynferðismálunum. — Síra Sig^ urður er maður orðfimur, hvort siem er í ræðu eða riti, enda minnist ég alls eiuu siinni að hafa heyrt honum veTÖa orðfall. Það var í puíu, sem aliir eiga að kiuntna, en eiinkum pó pxiestarnir. Annars er vígfimi mannsims svo mikil, að manni sýmast prjú sverð á lofti og öli sfceinuhætt, enda fcomist ég að pv^ i sumar, að and- stæðingar hans bera djúpa lotn- ingu fyrir manninum, leggja eyr- uu við því sem hann segir, bæði leynt og Ljóst, og láta aldrei standa á andmælum. Eleira á séra SigurðuT í hefti þessu, t. d. þýðingu á grein um nautaat á Spáni, eftir Jóh. V. Jen- sen. Ekki hefi ég séð frumritið, en pýðingiin hefir pamrí, bost, að manni gæti virst hún vera eftir þýðamda sjálfan, svo persónulieg- ur er stíllinn. —i 1 sumar heyrðt' ég því fleigt, að ritdómurinm úm „Skip, semi mætast á nóttu" væri ráunár eftÍT séra Sigurð, og hefir smörgu ólíklegar verið logið en pví. Vel er dómur sá skrifaður, en um sanngirni skal ég ekfci dætoa, pví bókina hefi ég ekki lesið. . Þá er ágætt erindi eftix Kristinn Andrésson „Eims og nú horfir við." Hefir höfundur siezt par við að „giugga dálitið: í hið futurist- iska málverk: 20. aldar pjóðlíf íslendinga" með peim árangri, að boniutm hefir tefciist í stuttu e,n snjöllu máli skýrt yfirlit yfir strauma pess og stefuur og öf) þau er þar hafa verið skapandi að verki. Kristinn ex sanntTúaður kommúnisti og boðar komandi riki alpýðu. HéT er nú hætt við, að mikill hluti háttvirtra kjós- enda verði honum ósamdóma, ef trúa má síðustu kosningum; samt vil ég ráða ölium til að lesa grein KTistins, og pað efcfci síst leiðtogum ihaldsmanna og svo- mefmdra pjóðeTnisisimina; pví ekki verður pví neitað, pótt undarlegt megi viröast um fjölmemma og á- gæta stjórnmálaflökka, að peir virðast ekki eiga á að skipa mönnumii jafnvel ritfæTum og hinn famennaTi, flokkur jafnaðasranialnna og er petta fyrst og fremst ó- bætanlegt tjóín ísilienzkuim bók- imentuto, og þar næst sjálfsagt ekki lítilil skaði fyrir flokkana Nú verður að nefna tvær at- hygilisverðar ritgerðir, aðra eftir Skúla Guðjónsson um „Kirkjuna og þ]*óðfélagið" hina um „heim- speki Helga Péturs" eftir Jóhann- es úr Kötluim, Skúlía lízt ekki á fcirkjum'a, eiins og hún er, og legg- ur pað til, að pjóðféliagið láti hana ganga fyrir sér sjálfa, og muni pá sjást, hvaða töggur er eftir í hennd. Líklegast er þeftta rétta leiðin, ef anieran vilja blása íífi í nina dofnu limi kiTkjunmar, bara að ekki fari þá fyrir þjóðfé- , laginu eims og manniinum, sem haldinn var af iilum anda. Þeg- ar svo þessi eini illi andi vaf út rekinn, þá kom hanin aftur með sjö anda sér verri. Eg skal ekki rieita þvi, að mér heíir stumd- is um fundist ameríska kiTkjan, sem eins og kunnugt er, llfir á guði og . gaddinumi, vera sjöfalt verri ¦ en ' hin sofandi 'íslenzka þjóðkirkja j (sbr. Aimée. 'McPhersom og Billy i Sunday). En sterkari er hún og auðvitað á hún líka ágætismenn í þiónustu sinmi,. — En ekki Ófumda ég prestiana af pví a'ð eiga að ryðja sér til rúmis á íslandi, par sem pólitíkin er trú og trúin pólitík. Skal nú horfið frá pBestunum til spámannsins Helga Péturss, Tvent'ier pað, sem finna má ritum hans til foráttu: fynst pað, að hann á nrjög erfitt me'ð að setja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.