Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 12
12 E ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4= t § i FJÁRFESTING ' FASTEIGNASALA .hi Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið mánud. - föstud. kl. 9-18, Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Einbýlis- og raöhús Fagrabrekka. Mjög vandað og gott einbýlishús ásamt innb. bílsk. Flísar, nýl. eikarparket. 5 góð svefnherb. Mikið rými á neðri hæð, mögul. á góðri aukaib. Fallegur, gróinn og skjólsæll garður. Eign í sérflokki. Engjateigur - listhús. Sérl. vön- duð glæsieign á tveimur hæðum. Sérinng. Flísar, parket, sérsmíðaðar innr. Eign í sérfl. fyrir hina vandlátu. Flúðasel - raðhús. Sérl. gott ca 150 fm raðh. á 2. hæðum. ásamt 25 fm bílskúr. Áhv. 3,8 millj. Verð 11,4 millj. 5 herb. og sérhæðir Hofsvallagata. Mjög góð 130 fm neðri sérh. í þríb.húsi ásamt 33 fm bíl- skúr. Mikið áhv. Verð 10,9 millj. Otrateigur. Sérl. góð efri sérh. í tvíb.húsi ásamt 32 fm bílskúr. Ný eldhin- nr. 3 góð svefnherb. Mögul. að lyfta þaki. Góð staðsetn. Verð 7,9 millj. Kambsvegur. Björt og góð 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílskúr. 4-5 góð svefnherb. Nýl. parket. Góð staðsetn. Gott verð. Skipti mögul. Fagrabrekka. séri. faiieg 119 fm íb. á 1. hæð ásamt stóru aukaherb. í kj. Vandaðar innr. Nýtt parket. 4 góð svefn- herb. Áhv. 2,7 millj. Skipholt. Björt og rúmg. 103 fm íb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Suðursv. Góð staðsetn. Verð 7,6 millj. Miðbærinn. Einstakl. björt og rúmg. efri sérhæð og ris í fjórb. Ib.. sem er m. upphafl. panel á veggjum og gólfi er í góðu standi. 4-5 rúmg. svefnherb., nýl. innr. í eidh., stór stofa, suðursvalir. Sérinng. Hamrahverfi - neðri sérh. Mjög glæsil. ca 137 fm neðri sérh. Fallegar innr. Góð gólfefni. Sérinng. Garður með heitum potti. Áhv. góð lán ca 6 millj. Verð 10,5 millj. Hraunbær. Mjög falleg og vel skipul. 103 fm íb. Vandaðar innr. 4 svefnherb. Þvhús í íb. Mikið útsýni yfir bæinn. I Kópavogi. Einstaklega björt og rúmgóð 115 fm endaíb. á 2. hæð. Vel skipulögð með vönduðum innr. 3-4 góð svefnherb. Þvottahús í íb. Búr inn af eldh. Parket. Flísar. Suð ursv. Frábært útsýni. Hraunbær. Mjög falleg 105 fm íb. á 2. hæð ásamt 12 fm herb. í kj. íb. er sér- lega vönduð og vel um gengin. Nýl. par- ket, nýjar hurðir. Þvottah. og búr inn af eldh. Tvennar svalir. Rauðás. Björt og falleg 110 fm ib. á 2. hæð. Flísar, parket þvhús og búr. 3 góð svefnherb. Bilskúrsplata. Húsið nýl. viðgert og málað. Tómasarhagi séri. góð 4ra herb. sérh. í vel við höldnu þríb.húsi. (b. er björt og falleg. 3 góð svefn herb. Nýl. eldhinnr. flísar, góður garð ur. Frábær staðsetn. Verð 8,5 millj. 4ra herb. Gullsmári 5 - Kóp. f þessu glæsil. húsi eru örfáar 3ja og 4ra herb. íb. eftir. Til afh. strax fullb. með vönduðum innr. Gott verð. Frábær staðsetn. Stutt í alla þjónustu. Austurberg. Mjög góð og vel skipul. íb. i fjölb. 3 svefnherb. þvhús og búr. Suðursv. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,2 millj. í byggsj. Verð 6,9 millj. Háaleitisbraut. Sérl. falleg og góð 117 fm endaíb. ásamt bíl skúr. 3- 4 svefnherb. Nýl. parket þvhús og búr. Sameign nýstands. utan sem innan. Hagst. verð. Skipti mögul. 3ja herb. ÆgÍSÍða. Björt og rúmg. 2ja-3ja herb. íb. m. sérinng. I þríb. á þessum eftirsótta stað. Nýl. bað. Parket. Nýl. rafm. Nýir of- nar. Áhv. 3,5 millj. Ljósheimar - botnlangi. Mjög björt og góð 85 fm íb. á 2. hæð. Ný innr. og parket í eldh. Góð ár saml. stofur. Suðursv. Fallegur, ræktaður garður. Fráb. staðsetn. Flétturimi - laus. Sérl. vönduð og vel skipul. ca 100 fm íb. ásamt stæði í bílg. Góðar innr. Eikarparket. Stór stofa. Sérþvhús. (b. í sérfl. Vesturberg. Góð 73 fm endaíb. á 2. hæð. Nýl. flísar. Ágæt innr. Góð nýting. Suðursv. Stutt í alla þjón. Mjög hagst. íb. f. byrjendur. Áhv. ca 3,3 millj. Við Vitastíg. Mjög góð 72 fm íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Flísar, parket. Mikil lofth. Nýtt þak - rafmagn. Sameign nýstands. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Hraunbær. Rúmg. og falleg 84 fm íb. í fjölb. Flísr, parket, suðvestsv. Hús steini klætt. Áhv. 2,7. 2ja herb. Frostafold. Björt og sérl. falleg ib. á jarðh. ásamt stæði í bílgeymslu. Sérþvottahús. Vandaður sólpallur. Einarsnes. Mikið endurn. og sér- lega góð 2ja herb. íb. í tvíb. í ná gren- ni við Háskólann. Sérinng. Verð aðeins 4,8 millj. Lyklar á skrifst. Þangbakki. Góð vel umgengin rúml. 60 fm íb. á 6. hæð. Fráb. útsýni. Stutt í alla þjónustu. Laus fljótl. Fyrir eldri borgara Árskógar. Mjög góð ca 90 fm 3ja herb. ib. á 9. hæð. Vandaðar innr. Fráb. útsýni í suður og vestur. Stutt í alla þjón. Eiðismýri. Einstakl. glæsil. ný fullb. 3ja herb. íb. Vandaðar innr. Parket. Sérl. góð staðsetning í nánd við stóra verslun- armiðstöð. Til afhend. nú þegar. Skipti mögul. á minni eign. Grandavegur. 3ja herb. mjög góð íb. á 8. hæð ásamt stæði í bílg. Glæsil. innr. og gólfefni. Áhv. byggsj. 2,8 miilj. Skúlagata. Sérl. falleg 100 fm íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. (b. er í mjög góðu ástandi og laus til afh. strax. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Nýjar íbúðir Nesvegur. Glæsileg ný 3ja herb. fullb. íb. á jarðhæð í nýju og fallegu húsi á einum besta stað í vesturbæ. Til afh. strax. Fellasmári - raðhús - NÝTT. Eintakl. vönduð og vel skipul. raðh. á ein- ni hæð ásamt innb. bílsk. Húsin seljast tilb. u. trév. en fullb. utan m. frág. lóð. Hagkvæm stærð - Frábær staðset- ning. Til afh. fljótlega. Starengi - raðh. 150 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílsk. Húsin sem eru m. 4 svefnherb. afh. frág. að utan og fokh. að innan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Nesvegur - sérhæð. Ný góð efri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. íb. er ca 125 fm. Selst tilb. u. trév. eða lengra komin. Verð frá 6.950 þús. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Starengi 24-32 - Grafarvogi 2ja hæða hús - sérinng. TGóð greiðslukjör. Mjög hagst. verð. 3ja herb. 84 fm 6.950.000. 4ra herb. 99 fm 7.900.000 Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. FASTEiGN ASALAN f r Ó FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI SÍÐUMÚLI 1 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 Opið frá kl. 9-18 virka daga. Netfang: fron@mmedia.is A T H U G I Ð Við hér á Fasteignsölunni Fróni veljum í öllum tilvikum hagstaaðustu lánin fyrir við- skiptamenn okkar. Einnig þinglýsum við öllum skjölum samdægurs ykkur aö kostnaðarlausu. Þannig tryggjum við ör- ugg og þægileg viðskipti. Einbýlishús Einbýli Óskast Traustur kaupandi óskar eftir góðu einbýli. Góðar greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veitir Einar. Félag tf fasteignasala Hæðír Laxakvísl 131 fm íbúð á efri hæðí litlu fjölbýli. 3 svefnherb. og tvær stofur. Þvottahús innan íbúðar. Skipti á raðhúsi i Fossvogl. Vesturbær Vönduð og falleg 112 fm íbúð á 2. hæö i þríbýlishúsi á þessum vin- sæla stað í vesturbænum. 3 svefnherbergi og 2 stofur. Fallegt útsýni yfir sjóinn. Áhv. 6,7 millj. og útb. 3,3 millj. EINSTAKT VERÐ. 4ra herb. arhús Ásgarður um 130 fm raðhús með 4- 5 svefnherbergjum. Nýr sólpallur og garð- ur afgirtur i suður. Áhv. 5,7 góð lán. Hraunbær Falleg 98 fm endaíbúð í góðu fjölbýli. Þvotthús innan íbúðar, suð- ursvalir, stórkostlegt útsýni, stutt í alla þjónustu. Verð 7,1 milij. Brekkutangi Mos. Tveggja (búða hús um 230 fm með 3ja herb. séríbúð í kjallara. Prjú svefnherb. 28 fm bílskúr fylg- ir. Verð kr. 11,7 áhv. um 5,5 millj. Kóngsbakki. um 90 fm íbúð á þriðju hæð í þessu barnvæna hverfi. Sér þvottahús í íbúð. Skipti á minna. Verð 7,2. Suðurhlíðar Kópavogi Um 70 fm stórglæsileg íbúð á þriðju hæð með sérmíðuðum innréttingum og munsturmáluð. Handgerðar flísar. Þvottahús og geymsla innaf eldhúsi. Verð- launa lóð _og sameign sérlega snyrtileg. Áhv. 4,4 góð lán. Grandavegur 95 nettó íbúð sem er — hæð og ris í suðurenda. Vandaðar innrétt- ingar, gott útsýni og vönduð sameing. Verð kr. 10.5.m 3ja herb. í vesturbænum 95 fm björt enda- íbúð á 3. hæð með vönduðum innrétting- um. Gott parket, flísar og suðursvalir. Glæsilegt útsýn á Jökulinn. Afb. um 30 þús á mánuði. Skipti á minni. Hrísrimi. Sérlega vönduð eign um 95 fm á 2. hæð, með merbauparketi og stíl- hreinum sérsmíðuðum innréttingum. Rúmgóðar svalir. Útb. 2,9 og afb. 33 á mán. Gamli vesturbærinn 88 fm fbúð á 3ju hæð í nýlegu húsl I gamla góða vest- urbænum. Vandaðar innréttingar. Bílskúr fylgir með. Áhv. 4,3 afb. 30 þús á mán. Skipasund Góð 61 fm notaleg kjall- araíbúð í þrlbýli. Parket og flísar. Sér inn- gangur, Innangengt í þvottahús. Stór garður. Áhvílandi 2,6 miilj. Verð 5,2 miilj. 2ja herb. Háaleitisbraut. Um 70 fm rúmgóð rúmgóð íbúð á jarðhæð. Stór stofa, park- et og flísar á gólfum. Pvottaaðstaða í íbúð. Áhv. 2,4 millj. í byggsj. Þú bætir við 1,6 útborgun og afg. í húsbréfum. Afb. um 18. þús á mánuði. Breiðholt Rúmgóð 63 fm íbúð á 4. hæð í nýstandsettu lyftuhúsi. Vönduð sameign. Stórar svalir. Húsvörður. Útb. 1,6 millj. og afb. 20 þús. á mán. Við Brekkulæk. 55 fm góð (búð á 3ju hæð. Svalir í suðvestur. Fallegt útsýni yfir borgina. Útb. 1,6 millj. og afb. 19 þús. á mánuði. Staðarsel um 70 fm sérhæð á jarð- hæð með sérgarði. Ágætar innréttingar. Áhv. 3,0 millj. Byggingasjóður. EKKERT GREIÐSLUMAT. Hentugt fyrir byrjendur. NYJUNGAR MYNDIR í TÖLVU !! Hjá okkur getur þú komið og skoðað myndir af öllum eignum í tölvu á borð- inu hjá sölumanni. Sparar tíma og fyrir- höfn, ekki satt? Til þess að tryggja öryggi í viðskiptum þá erum við á Fróni beintengdir skrám hjá sýslumanni, fasteignamati ofl. Frón, alltaf feti framar! Danmörk Betri horfur í byggingar- iðnaðinum NÆSTA ár verður mjög gott ár fyr- ir byggingariðnaðinn í Danmörku. Því er spáð, að atvinnuleysi í grein- inni verði þá það minnsta í tíu ár, en verkefni í þessari grein fari stöð- ugt vaxandi. Kemur þetta fram í nýlegri hagspá samtaka danskra byggingarverktaka (BYG), sem fjall- að var um í danska viðskiptablaðinu Borsen fyrir skömmu. Því er spáð, að atvinnuleysi á meðal faglærðra iðnaðarmanna í greininni minnki niður í 8,2% á næsta ári, en það er minna en nokkru sinni á undanförnum tíu árum. Árið 1993 var atvinnuleysið í greininni 17,2%. í hagspánni kemur fram mikil bjart- sýni á efnahagsþróunina í Danmörku á árinu 1997, bæði að því er varðar byggingarstarfsemina og efnahags- ástandið í landinu í heild. Ástæðan fyrir miklum umsvifum í byggingarstarfsemi á næsta ári er uppsveiflan í dönsku efnahagsb'fi al- mennt. Þar við bætist líflegur fast- eignamarkaður með hækkandi verði en lágum íjármagnskostnaði, segir í hagspánni. Samtökin reikna með, að á næsta ári verði byggðir um sex millj. fer- metrar af nýju húsnæði og það er meira en helmingi meira en fyrir aðeins fjórum árum. Samkeppnis- staða byggingarfyrirtækjunna hefur batnað verulega á síðustu árum og almenningur hefur nú meira fé á miili handanna, sem er m. a. notað til kaupa á íbúðarhúsnæði. Aukningin mest í einbýlishúsum Það er einkum smíði einbýlishúsa, sem hefur aukizt. Samkvæmt spám BYG verður fyrsta skóflustungan tekin að 4500 einbýlishúsum á þessu ári, sem er aukning um 33% miðað við síðasta ár. Á næsta ári er gert ráð fyrir enn meiri aukningu eða 11% til viðbótar. Til samanburðar má nefna, að á árinu 1993 voru smíðuð um 1500 ný einbýlishús. En aukning hefur líka orðið í smíði á nýju atvinnuhúsnæði og á næsta ári er gert ráð fyrir enn frekari aukningu eða um 6%. Vegna meiri umsvifa í bygging- ariðnaðinum er gert ráð fyrir, að atvinnuleysi í byggingargreinunum haldi áfram að dragast saman. Á árinu 1993 voru starfsmenn í þessum greinum 101.700, en þeir eru nú 113.500 og á næsta ári er gert ráð fyrir, að þeim fjölgi í 115.000 manns. Að mati BYG hafa þessar tölur meiri þýðingu en ella sökum þess, að síðasta vetur, sem var mjög lang- ur og harður í Danmörku, dróst byggingarstarfsemi saman og þá jókst tímabundið atvinnuleysi mikið. Ör og jákvæð þróun hefur hins vegar verið í þessari grein síðan á öðrum ársfjórðungi þessa árs og at- vinnuleysi innan greinarinnar hefur minnkað mikið miðað við síðasta ár. Lifandi blóma- skreyting ÞAÐ er ekki gert mikið af því á íslenskum heimilum að raða saman blómum í einskonar blómaskreyt- ingu. Slíkt getur þó verið ómaksins vert eins og myndin sýnir. ' v € I I I i i i í i I i i i i i i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.