Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 24
24 E ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ HÍISBRÉF ■ HÚSRÉFALÁN - Lán inn- an húsbréfakerfisins eru svo- kölluð húsbréfalán. Þau eru veitt til kaupa á notuðum íbúð- um, til nýbygginga og til endur- bóta á eldra húsnæði. Annars vegar er um að ræða fasteigna- veðbréf, sem gefin eru út af íbúðarkaupanda, húsbyggjanda eða íbúðareiganda, og eru þau skuldaviðurkenningar þessara aðila. Húsbréfin sjálf koma kaupanda ekki beint við. Selj- endur aftur á móti eignast hús- bréf með því að selja Húsnæðis- stofnun fasteignaveðbréfin. Þar með losna seljendur við að inn- heimta afborganir af fasteigna- veðbréfunum og geta notað húsbréfin á þann hátt, sem þeir kjósa; ýmist með því að selja þau á verðbréfamarkaði, eiga þau sem spamað eða nota hús- bréfin til að greiða með annað- hvort við kaup, eða upp í skuld- ir sínar. Hér að neðan er birt dæmi um þann feril, sem á sér stað við kaup á notaðri íbúð. Frekari upplýsingar, t.d. um lán vegna nýbygginga, má fá hjá Húsnæðisstofnun ríkisins. ■ KAUP Á NOTAÐRIÍBÚÐ • Frumskilyrði fyrir húsbréfal- áni, er að umsækjandi verður að sækja umskriflegt mat á greiðslugetu sinni hjá viður- kenndri fjármálastofnun, t.d. banka eða sparisjóði. • Þegar mat þetta er féngið, gildir það í eitt ár. • Miðað er við að greiðslubyrði lána fari ekki yfir 18% af heild- arlaunum næstu 4 árin, að teknu tilliti til vaxtabóta. • I matinu kemur m.a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. • Umsækjandi skoðar sig um á fasteignamarkaðnum í leit að notaðri íbúð. • Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til Húsnæðisstofnunar. • Meti stofnunin kauptilboðið iánshæft, fær íbúðarkaupand- inn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. • Fasteignaveðbréfið er síðan afhent seljanda eftir undirskrift. • Því næst lætur kaupandi þinglýsa kaupsamningi og kem- ur afriti til seljanda. • Seljandi lætur þinglýsa fast- eignaveðbréfínu, útgefnu af kaupandanum, sem Húsnæðis- stofnun síðan kaupir og greiðir fyrir með húsbréfum. Afgreiðsla þeirra fer fram hjá Veðdeild Landsbanka íslands. • Stofnunin sér um innheimtu afborgana af fasteignaviðskipt- um. ■ LÁNSKJÖR - Fasteigna- veðbréfið er verðtryggt. Láns- tími er 25 ár og ársvextir eru nú 5,1%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstíman- um. Gjalddagar á nýjum fast- eignaveðbréfum eru nú mánað- arlega og afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðslur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Lántöku- gjald er 1%. Mánaðarleg greiðslubyrði af 1 millj. króna láni er í dag 5.924 kr. ■ ÖNNUR LÁN - Húsnæðis- stofnun veitir einnig fyrir- greiðslu vegna byggingar leigu- íbúða eða heimila fyrir aldraða, meiriháttar endurnýjunar og endurbóta eða viðbygginga við eldra íbúðarhúsnæði. LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 sími 533-1111 533-1115 FAX: Opið virka daga frá kl. 9-18 laugardögum frá kl. 11 - 14. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI LAUFÁS Fasteignasala láM^VfJTEXn r,533'uti ,„,533-1115 2ja herbergja Leitin að 2ja herbergja íbúðum hefur borið árangur, en söluskráin okkar er enn opin fyrir öllum nýjungum. HRAUNBÆR V. 4,7 m. í þessu rótgróna hverfi er til sölu 58 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. V.svalir. Gott aðgengi fyrir hjólastól. Geymsla í íbúðinni. Verð 4,7 m. KLEPPSVEGUÐ VIÐ BREKKULÆK NYTT Björt og vel umgengin 55 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. Inngang- ur við Brekkulæk. Sólarsvalir. Mjög hentug fyrir par eða einstakling. SKIPASUND V. 4,5 M. 60 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Nýtt parket á stofu. Falleg íbúð. Stór ræktaður garður. Áhv. húsbréf 2,7 m. BUSTAÐAVEGUR GRETTISGATA VALSHÓLAR 3ja herbergja V. 5,7 M. V. 5.7 M. NÝTT ALFTAMYRI V. 5,9 M. Rúmlega 70 fm íbúð á 1. hæð i fjöl- býlishúsi. Sérlega vel skipulögð. Gott aðgengi. Suðursvalir. Frábært verð. Húsbréf kr. 3,7 áhvílandi. KARFAVOGUR NYTT Ca 76 fm hæð ásamt ca 30 fm bíl- skúr í góðu, vel ræktuðu umhverfi. Stutt að fara í skóla og alla þjónustu. I íbúðnni er gott eldhús, rúmgóð stofa og herbergi eru stór. Áhvílandi ca 4,5 m. ALFTAMYRI ÁSGARÐUR m. bílsk. V. 6,0 M. V. 6,6 M. 4ra herbergja og stærri ALFTAMYRI V. 8,2 M. Falleg og vel umgengin 100 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt bíl- skúr. Suðursvalir og frábært útsýni. Toppíbúð á góðum stað - LAUS STRAX. ESKIHLIÐ NYTT Á þessum eftirsótta stað er til sölu tæplega 100 fm íbúð á þriðju hæð. 2 svefnherbergi (geta verið þrjú) og 2 stofur. Parket á gólfum. SV-svalir og gott útsýni. Verð aðeins 7,4 m. HRAUNBÆR V. 7.2 M. Björt og vel umgengin 4ra her- bergja 106 fm endaíbúð á 2. hæð. Þvottahús og geymsla inn af eld- húsi. Suðursvalir. Húsið er í mjög góðu ástandi, nýklætt að utan og sameign er mjög góð. IRABAKKI NYTT Skemmtileg ca 160 fm horníbúð á tveimur hæðum. íbúðin er skipu- lögð i dag sem fjögur svefnher- bergi, stofa og alrými. Auðvelt að bæta við þremur svefnherbergjum. Parket á herbergjum í kjallara. Sval- ir meðfram allri ibúðinni. Vantar eignir. Nú er mikil sala. Við erum á götuhæð við Suðurlandsbraut, eina fjölförnustu götu í Reykjavík. Hjá okkur er ávallt mikil umferð viðskiptavina í leit að fasteignum. Stórir sýningargluggar. KLEPPSVEGUR I ALFARALEIÐ Góð íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Stofa og svalir snúa í suður. Baðherbergi er nýstandsett. Vönduð eldhúsinnrétt- ing. Nýtt gler. Húsið er nýviðgert og málað. Góð staðsetning - stutt í allt! ALFHEIMAR NYTT Björt og falleg 106 fm rúmgóð ibúð í nýlega endurnýjuðu fjölbýlishúsi. Útsýni yfir Laugardalinn. KLEPPSVEGUR IALFARALEIÐ Góð íbúö á 1. hæð í fjölbýli. Stofa og svalir snúa í suður. Baðher- bergi er nýstandsett. Vönduð eld- húsinnréting. Nýtt gier. Húsið er nýviðgert og málað. Góð staðset- ning - stutt í allt! NJALSGATA V. 6,4 M. Sérlega falleg íbúð á annarri hæð i fjórbýli í hjarta Reykjavíkur (við Skólavörðustig). Tvær samliggj- andi stofur, parketlagðar. Suður- svalir. Nýleg eldhúsinnrétting. Góð lofthæð í allri íbúðinni. Ein af þessum ómótstæðilegu í miðbæn- N0G PLASS FYRIR ALLA Tveggja hæða íbúð við Seljabraut. Suðursvalir á hvorri hæð. Auka- rými yfir íbúðinni. Verð aðeins 9 mifljónir. Áhvílandi ca 4,2 m. í hag- stæðum lánum. BARMAHLIÐ HRAUNBÆR LINDASMÁRI Raöhús - Einbýli GRENIBYGGÐ LEIÐHAMRAR STÓRITEIGUR, M0S. V. 8,9 M. V. 7,2 M. V. 8.4 M. V. 13,2 M. V. 12,9 M. V. 12,3 M. HVERAFOLD V. 14,8 M. Glæsilegt einbýlishús með inn- byggðum 36 fm bílskúr á besta stað i Foldunum. Allar innréttingar og hurðir úr eik. Sérlega fallegt baðherbergi. Svefnherbergi mjög rúmgóð. Ákveðin sala. Nybyggingar BERJARIMI VÆTTAB0RGIR Atvinnuhúsnæði V. 8,5 M. V. 11,060 Þ. ABERANDI HUSNÆÐI Til sölu er sérlega gott atvinnuhús- næði á besta stað i Hafnarfirði. Það skiptist i 142 fm verslun, 284 fm skrif- stofur á annarri hæð og 155 fm rými á þriðju hæð sem gæti nýst sem skrif- stofur, íbúðir eða félagsheimili. Nóg bilastæði. Húsið blasir við Reykja- nesbrautinni og Reykjavikurveginum og gefur sú staðsetning skiltum á hús- inu frábært auglýsingagildi. Þú flytur inn og innan skamms vita allir hvar þig er að finna. Getur selst í einu lagi eða hlutum. MJ0DDIN -1 MIÐJUNNI 200 fm óinn- réttað hús- næði á annar- ri hæð í Mjóddinni. Getur hentað fyrir skrifstofur, læknastofur, teiknistofur og ýmis- legt annað. Verð aðeins 9 milljónir. Góð kjör eða ýmis skipti möguleg. □ SÆLUHUS I SMÁÍBÚÐA- HVERINU Voum að fá í sölu eitt af nýrri húsu- um í smíbúð- hverfinu 135 fm einbýli á einni hæð ásamt 31 fm bilskúr. Þrjú góð svefnhebergi. Rúmgóð stofa. Vinnherbergi og þvottahús inn af eldhúsi. GÓÐ EIGN Á GÓUM STAÐ. Eignaskiptayfirlýsingar Laufás ávallt í fararbroddi - NÝ ÞJÓNUSTA Er til eignaskiptayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júní 1996 þarf löggildingu til að gera eignaskiptayfirlýsingar, en þeim þarf að þinglýsa fyrir næstu áramót. Við á Laufási höfum slík réttindi og tökum aö okkur gerð eignaskiptayfirlýsinga. Auk þessara eigna höfum við fjölda annarra á söluskrá okkar. Hringið og fáið upplýsingar. Skipholti 50b \/ 2.hæÖ Hótel Hvolsvöllur Um er að ræða sölu á fasteigninni að Hlíðarvegi 7-11 á Hvols- velli þar sem Hótel Hvolsvöllur er rekið, í alfaraleið á frábær- um stað þar sem óteljandi möguleikar eru fyrir ferðamenn jafnt sem íslendinga. Hótelið skartar 28 gisti- herbergjum, heitum nuddpotti, Ijósalampa og gufubaði ásamt góðri aðstöðu fyrir ráð- stefnuhald. Hótelið er ágætlega innrétt- að og vel tækjum búið, einnig er um að ræða útibyggingu sem notuð er fyrir gistingu. Góð íbúð fylgir hótelinu fyrir t.d. rekstraraðila. Aliarnánari uppl. gefur Krist- inn á skrifstofu Hóls í síma 551 9400. ® 5519400 Opið virka daga kl. 9-18 Veitingastarfsemi á einstökum stað Veitingastaðurinn við Bláa lónið Vorum að fá í einkasölu glæsilegan veitingastað sem staðsett- ur er við Bláa lónið í nágrenni Grindavíkur. Þarna er á fetð- inni veitingarekstur sem rekinn er í eigin húsnæði sem tek- ur um 160 manns í sæti. Mesti annatími veiting- ahússins er ca. 7 mánuðir á ári en starfsemin er rekin allt árið. Veitingastaðurinn er í mjög góðum rekstri, vel tækjum búinn og með mikla viðskiptavild bæði við ferðaskrifstofur hérlendis og erlendis. Um svæðiðfara ca. 120.000 manns á ári og fer sú tala sífellt hækkandi. Um er að ræða fyrirtæki fyrir fjár- sterka aðila. Allar nánari uppl. gefur Kristinn hjá fyrirtækjasölu Hóls í síma 551 9400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.