Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1996 31 Góður dans á Nesinu __________PANS____________ íþróttahúsiö á Scltjarnarncsi KEPPNI HALDIN AF DANS- SKÓLA JÓNS PÉTURS OG KÖRU OG SUPADANCE-SKÓUMBOÐINU _ Fyrsta danskeppni vetrarins fór fram í íþóttahúsinu á Seltjarnarnesi síðastliðinn sunnudag. Gekk keppnin vel fyrir sig í alla staði og stóðu keppendur sig með miklum sóma. FYRSTA danskeppni vetrarins fór fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, síðastlitinn sunnudag, 20. október. Um 130 pör voru skráð til leiks í keppnina sem haldin var af Dansskóla Jóns Péturs og Köru og Supadanee-skóumboðinu á Islandi. Keppt var í öllum flokkum, með grunn- og frjálsrí aðferð. Því er ekki að neita að þessi keppni bar þess augljóslega merki að vera fyrsta keppni vetrarins, sérstaklega framan af, og tók það keppendur þónokkurn tíma að ná sér niður, enda kannski ekkert skrítið, þar sem margir voru að keppa í nýjum flokkum með nýjar raðir o.s.frv. Bytjað var á flokki 10-11 ára, B-riðli, sem var fjölmennasti hópurinn og var þar margt efnilegra para. Þar á eftir var kom- ið að sterkasta keppnisflokknum, að mínu mati, flokki 12-13 ára með frjálsri aðferð. Þar háðu 11 pör mjög harða keppni um úrslitasæti, mörg voru þessi pör að dansa með fijálsri aðferð í fyrsta skipti og komu glettilega á óvart með góðum og vel útfærð- um dansi. Mér fannst það þó sérstaklega eiga við í standarddönsunum, sem komu mjög sterkt út á sunnudag. Það verður svo sannarlega gaman að fylgjast með hvað kemur út úr þessum aldursflokki í náinni framtíð. Yngztu flokkarnir voru einnig ákaflega skemmtilegir á að horfa; flokkar 7 ára og yngri og 8-9 ára, þar var sýndur góður dans sem var dansaður af mikilli innlifun og vandvirkni og þar mátti sjá mörg sér- lega efnileg danspör sem eiga án efa eftir að gera garðinn frægan. í heild sinni stóðu keppendur sig mjög vel á þessari fyrstu keppni vetrarins og sýndu hvað í þeim býr og hvers er að vænta í vetur. Það var góð stemning í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi á sunnudag og augljóst að fólk var komið til að skemmta sér og eiga glaðan dag. Það gekk allt ágætlega, að mínu mati, þó verð ég að segja að mér fannst tónlistin heldur lágt spiluð, á stund- um og erfitt að skilja hvað kynnarnir sögðu, vegna þess hve glymur í húsinu, en að öðru leyti gekk keppnin nokkuð hnökra- laust fyrir sig. Jóhann Gunnar Arnarsson Morgunblaðið/Jón Svavarsson BJÖRN Ingi Pálsson og Ásta Björg kepptu í flokki 7 ára og yngri. HRAFN Davíðsson og Anna Claessen eru efnilegt par og nýbyrjuð að dansa saman. GUÐMUNDUR Freyr Hafsteinsson og Ásta Sig- valdadóttir gerðu það gott á sunnudag. PÉTUR Jónsson og Ásta Lára Jónsdóttir dönsuðu í flokki 16 ára og eldri með frjálsri aðferð. 7 ára og yngri, CCC og enskur vals: 1. Jón Trausti Guðmundsson/Sóley Ósk Eyjólfsdóttir DJK 2. Ásgeir Sigurpálsson/Helga Soffía Guðjónsdóttir ND 3. Marteinn Þorláksson/Hulda Long ND 4. Björn Ingi Pálsson/Ásta Björg Magnúsdóttir DHR 5. Karl Bemburg/Margrét Ríkharðsdóttir DHR 6. Jón Óli Jónsson/Herdís Clausen DJK 8-9 ára, A-riðill, standard: 1. Friðrik Ámason/Inga María Backman DHR 2. Jónatan Amar Örlygsson/Bryndís María Bjömsdóttir DJK 3. Stefán Claessen/Ema HaUdórsdóttir DJK 4. Ásgrímur Geir Logason/Ásta Bjamadóttir DJK 5. Aðalsteinn Bragason/Unnur Másdóttir DJK 6. Amar Georgsson/Helga Bjamadóttir DSH 8-9 ára, B/C/D-riðlar, latin: 1. Baldur Kári Eyjólfsson/Sóley Emilsdóttir DJK 2. Þorleifur Einarsson/Hólmfríður Bjömsdóttir DHR 3. Ólöf Katrín Þórarinsdóttir/Sigrún Anna Knútsdóttir DJK 4. Guðmundur Reynir Gunnarsson/Jónína Sigurðardóttir DJK 5. Einar Bjarki Gunnarsson/íris Rós Óskarsdóttir DJK 6. Elías Sigfússon/Ásrún Ágústsdóttir DHR 10-11 ára, A-riðill, latin: 1. Davíð Gill Jónsson/Halldóra Sif Halldórsdóttir DJK 2. Sigurður Ágúst Gunnarsson/Guðrún Líf Þrastardóttir DAH 3. Hrafn Hjartarson/Helga Bjömsdóttir DHR 4. Gunnar Már Jónsson/Sunna Magnúsdóttir DJK 5. Runólfur Kristj ánsson/Klara Rut Ólafsdóttir DSH 6. Þorlákur Þór Guðmundsson/Elva Ámadóttir ND 10-11 ára, B/C/D-riðlar, latin: 1. Davíð Már Steinarsson/Sunneva Sirrý Ólafsdóttir DJK 2. Jóhanna Gilsdóttir/Sigrún Lálja Traustadóttir DJK 3. Benedikt Þór Ásgeirsson/Tinna Rut Pétursdóttir DSH 4. Hugrún Ósk Guðjónsdóttir/Sæunn Ósk Erlendsdóttir ND 5. Berglind Helgadóttir/Harpa Kristinsdóttir DJK 6. Brynjar Þór Jakobsson/Bergrún Stefánsdóttir DJK 7. Lóa Fatima Touray/Sólveig Gunnarsdóttir ND 12-13 ára, A-riðill, standard: 1. Conrad Mcreal/Kristveig Þorbergsdóttir DSH 2. Guðmundur Freyr Hafsteinsson/Ásta Sigvaldadóttir DSH 3. Hilmir Jensson/Jóhann Berta Bemburg DHR 4. Grétar Ali Khan/Bára Sigfúsdóttir DHÁ 5. Páll Kris jánsson/Steinunn Þóra Sigurðardóttir DHR 6. Gylfi Snær Salómonsson/Tinna Gunnur Bjamadóttir DSH 12-13 ára, B/C/D-riðlar, latin: 1. Guðný Gunnlaugsdóttir/Sigríður Svava Sigurgeirsd. DJK 2. Guðbjörg Elisa Hafsteinsdóttir/Sæunn Kjartansdóttir DJK 3. María Russp/Svandís Hreinsdóttir DJK 4. Karen Lind Ólafsdóttir/Svava Hróðný Jónsdóttir DJK 5. Guðjón Jónsson/Elín Jónsdóttir DHR 5. Anna Fríða Jónsdóttir/Kristín Björk Einarsdóttir DJK 6. Dapý Björk Erlingsdóttir/Katrín Mörk Melsen DJK 12-13 ára, fjáls aðferð, standard: 1. ísak Halldórsson Nguyen/Halldóra Ósk Reynisdóttir DSH 2. Gunnar Hrafn Gunnarsson/Rapheiður Eiríksdóttir DJK 3. Oddur Amþór Jónsson/Kristín María Tómasdóttir DSH 4. Guðni Rúnar Kristinsson/Helga Dögg Helgadóttir DSH 5. Hrafn Davíðsson/Anna Claessen DJK 6. Gunnar Pálsson/Bryndís Símonardóttir DJK 7. Sturlaupr Garðarsson/Díana íris Guðmundsdóttir ND 12-13 ára, frjáls aðferð, latin: 1. ísak Halldórsson Npyen/Halldóra Ósk Reynisdóttir DSH 2. Gunnar Hrafn Gunnarsson/Rapheiður Eiriksdóttir DJK 3. Oddur Amþór Jónsson/Kristín María Tómasdóttir DSH 4. Guðni Rúnar Kristinsson/Helga Dögg Helgadóttir DSH 5. Árni Traustason/Aðalheiður Sigfúsdóttir DJK 6. Hrafn Davíðsson/Anna Claessen DJK 14-15 ára B/C/D-riðlar, latin: 1. Kolbrún Þrastardóttir/Hafrún Ægisdóttir ND 2. Snorri Amarson/Hanna Andrésdóttir ND 14-15 ára, fijáls aðferð, standard: 1. Skafti Þóroddsson/Inpeldur Lárasdóttir ND 2. Hafsteinn Valur Guðbjartsson/Nína Hermannsdóttir DHÁ 3. Hjörtur Hjartarson/Elín Bima Skarphéðinsdóttir DHR 4. Rapar Már Guðmundsson/Kristjana Kristjánsdóttir DHÁ 5. Hannes Egilsson/Linda Heiðarsdóttir DHR 6. Kári Óskarsson/Björk Gunnarsdóttir ND 14-15 ára, frjáls aðferð, latin: 1. Skapti Þóroddsson/Ingveldur Lárusdóttir ND 2. Hjörtur Hjartarson/Elín Bima Skarphéðinsdóttir DHR 3. Hafsteinn Valur Guðbjartsson/Nína Hermannsdóttir DHÁ 4. Rapar Már Guðmundsson/Kristjana Kristjánsdóttir DHÁ 16-24 ára, latin: 41 1. Þórey Gunnarsdóttir/Guðrún Halla Hafsteinsdóttir DHÁ 2. Amlaupr Einarsson/Katrín íris Kortsdóttir DHÁ 3. Hjördís María Ólafsdóttir/Ólöf Bima Bjömsdóttir DJK 16 ára og eldri, fijáls aðferð, standard: 1. Hinrik Öm Bjarnason/Raphildur Þómnn Óskarsdóttir ND 2. Pétur Jónsson/Ásta Lára Jónsdóttir DJK 3. Snorri Júlíusson/Eva Hermannsdóttir DHÁ 16 ára og eldri, fijáls aðferð, latin: 1. Víðir Stefánsson/Magda Pozarska DJK 2. Öm Ingi Björgvinsson/Svanhvít Guðmundsdóttir DJK 3. Baldur Gunnbjömsson/Karen Björk Björgvinsdóttir DJK 4. Hinrik Öm Bjamason/Raphildur Þómnn Óskarsdóttir ND 5. Pétur Jónsson/Ásta Lára Jónsdóttir DJK 6.SnorriJúlíusson/EvaHermannsdóttir DHÁ 35 ára og eldri, standard: 1. Ólafur Ólafsson/Hlíf Þórarinsdóttir DJK 2. Jón Eiríksson/Raphildur Sandholt DJK 3. Kristinn Sigurðsson/Fríða Helgadóttir DJK ,<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.