Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER1996 B 3 + ættu að kíkja á valið í BYKO Damixa Tradltion Handlaug 41x56, hwrt Gustavsberg salerni, P/S stútur Grohe bafttæki Auto 2000 Afmælissýning Lagnafélags íslands í Perlunni Sýningin stendur yfir föstud. 25. okt. frá 16:00 - 2C laugard. 26. okt. og sunnud. 27. okt. frá 10:00 - 1E Þar kynnir BYKO m.a. „Rör í rör" kerfið frá Viega Grohe sturtusett 9.860, Grohe blöndunartæki 9.900,- Sturtubotn 80x80/16 Eldhúsvaskur Leisure 950 15.968,- ' * Grohe barki 1500 mm. plasthúð Handklæðaofn 50x110 1.060,- 23.685,- Grohe sturtutækl Auto 2000 11.950,- BYKO sími: 515 4000 , L ... J m Hringbraut: 562 9400] r Hafnarfjörður: 555 441V Suðurnes: 421 7000 ] 15-40% af sláttur. Elcold HH. 290 frystlklsta, 266 Itr. BflskúrshurSa- opnarl, Bosch iry»UIU3M, IM. V 37.900, 'WÁSur 45.700.-Ltr 19.900, J Vtóur 23.900,- ✓ Ruslai 25 stk. 75x120 525,- J Aftur 650- Áltrappa 3þrep .tréskrúfur Verkfærakista Rubbermaid 16' Milliveggja- steinn 7x50x5 Leigðu þér verkfæri Það er ekki nóg að kaupa krana og rör. Það þarf að tengja allt svo að kerfið virki. Nauðsynleg tæki til þess getur þú fengið leigð í áhaldaleigu BYKO. Snittivél Þessi býr til gengjur á rör. Nauðsynlegt ef þú þarft að setja tvö rör saman. Með þessari vél geturðu snittað í allt að 2 tommu rör. 2.268,- á dag. Rörskeri Nafnið segir sig sjálft. Þetta tæki notarðu til að skera rörin. 420,- á dag. Sverðsög Þessi er nauðsynleg ef þú þarft að saga rör sem erfitt er að komast að. 660,- á dag. ÁHALDALEIGA BYK0 Starfsmenn vikunnar: Markúsína Guðnadóttir Markúsína hefur unnið hjá BYKO í 10 ár. Hún er hárgreiðslumeistari að mennt og vann við það í mörg ár. Markúsína stundaði sundið grimmt i mörg ár, mætti í Laugardalslaugina kl 07:00 á morgnana. Hún hefur verið í saumaklúbbi í 45 ár en þar er fundur á tveggja vikna fresti. Viggó Jörgensson Viggó gegnir starfi öryggisstjóra hjá BYKO en það er nýtt starf sem felst í innra eftirliti í samráði við bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í rýrnun hjá fyrirtækjum. Hann hefur unnið í 10 ár hjá BYKO og gegndi síðast stöðu versl- unarstjóra í BYKO við Hringbraut. Viggó lærði einkaflug á sínum tíma. Hann er löggiltur fasteignasali, hefur lært verðbréfamiðlun og rekstrarfræði. Aðaláhugamál Viggós er Unimog 196B. Bergþór Arnarson Bergþór er nýbyrjaður hjá BYKO. Hann hefur lokið eins árs námi í rafvirkjun. Bergþór er Reykvíkingur en hefur búið hálfa ævina í San Francisco. Hann hefur áhuga á likams- rækt og bókmenntum. Bergþór á litla dóttur sem er fjögurra ára. Ráðagóða hornið „Rör í rör" „Rör í rör" kerfið hefur verið notað í Evrópu til margra ára. Eins og nafnið gefur til kynna er rör dregið í rör. Barki með röri er lagður í gólfplötu eða festur í veggi, síðan er sett viðeigandi dós áður en fullum frágangi er lokið. Kerfið á mjög vel við í öllum byggingum. Dæmi: í fjölbýlishúsum er lagður stofn að íbúðunum og tengikassi settur í hverja íbúð með lokum fyrir hvert tæki í íbúðinni. Ef íbúðareigandi þarf að gera við vatns- eða blöndunartæki á sinni íbúð getur hann lokað fyrir vatnið í íbúðinni án þess að trufla nágranna sína. Kerfið hentar einnig mjög vel fyrir sumarhús. Rörin eru lögð í gólf og veggi og vatnstæming höfð í tengikistu þar sem hægt er að aftengja vatnið vegna frosthættu á vetrum. BYKO hefur hafið sölu á „rör í rör" kerfi frá Viege í Þýskalandi. Reykjavik v/Hringbraut: 562 9400. Breiddin: 515 4020. Hafnarfjöröur v/Reykjanesbraut: 555 4411.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.