Alþýðublaðið - 02.12.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1933, Síða 1
LESBÓK ALÞÝÐU Ritstjósí: Þórbergur Þórðarson. Andlát Kristjáns áttunda. I Dulræmun smásögum Brynj- úlfs Jónissonar frá Minma-Núpi ex mjög merkiliegur draumur, sem frú Eugeníu Iviersen dr-eymdi. Frú Eugenía var hálfsystir Guð- miundar TJiorgrímsens verzluuar- stjóra á Eyrarbakka. Er draumur- inn ritaður af Guðmúndi sjálfum, og er han;n á pessa leið: Árið 1840 á útmánuðum var hálfsystir mín, Eugenía Iversen, 12 ára gömul, í Kauinnannahöln íog gekik í skóla. Við vorum þá í sama húsi, og vár það siður okk- ar á hverjum morgni, áður en hún fór í skóla og ég á kiontór þann, sem óg var á, að drekka sameiginliega kaffi, þegar við vor- um komin. ofan. Þá var þáð einn morgun, að xnér þótti bannið ó- venjuliega þegjaindi og eins. iog hugsandi, svo ég spurði hainá að, hvort henni væri ilt. Hún neit- aði þvi, en sagði, áð si'g hefði dreymt undarllegan draum, siem hún sagðist ekki skilja neitt í. Hún sagði mér þá drauminin, og var hann svo: Hania dreymdi, að hún væri á leið til skólansi og; kom þVá að stóru húsi. Á þvi var breitt P'Ort, siem sitóð opið, og þóttisit hún fara þar inn% Þegar hún kom inn, fyrir, stóð hún í stóru hárbergi, isr var alklætt svörtu klæði, og á miðju gólfi stóð fjarska stór iíkkista, sem var kiædd meö svörtu flauisli, en á þeim enda, sem að henni sinieri. stóðu aneð gyltu letii þessi orð, sem hún mundi orörétt án þess að skiija þau öll: Her hviler Christian den Ottende Danmiarks, isidste souveraine Kongie Död den 20. Janúar 1848*) Þá þóttist hún standá í blóði upþ í mjóalegg, varð hrædd og vaknaði. Barnið skildi sér í lagi ekki orðið „siO'Uverain“ og spurði mig, hvað það þýddi. Mér þótti, siem von var, draumur þesisi svo úierkilegur, að ég skrifaði hann 'mieð samla í bók, siem hún átti og á sjálfsagt enn. Allir vita, hve þessi draumur kom bierlegia fram,, því að Kristján áttundi dó 20. jan. 1848. Þá hætti ei'nvaldsstjórn í Danmörku og stríðið urn her- togadiæmin byrjaði, en kostaði mikið blóð. Skrifað eftir áreiðanlegu minni 23. maí 1892. af Guðm. Thorgriihsen. Fyrir þremur árum léði Sig- urður prófesisor Nordal mér hand- rit Eugeníu Iversen sjálfrar að þesisum merkilega draurni, ritað á dönsku með hennar eigin heindi. Ber því í ölðum atriðum, sem íuáli skifta, suman við frásögn Guð- imundar. Það er að eins dálitlu fyilra. Er aiuðsætt við sámian.burö. að þesisar tvær heimildir eru rit- aðar hvor í sínu laigi og hvor .annari óháðar, að minsta kosti að öðru leyti en því, að frura- heimi'.d beggja gæti verið bókin, *) Hér hvílir jf Kristján hinn áttundi / síðásiti einváldskontr&ur Danmerkur Dáinn 20. janúar 1848. sem Guðmundur aegist hafa skrifað flraumiun í. Er ekki ó- sennilegt, að Guðmundur hafi verið búin að gleyma simáatrið- unum, sient systir hans siegir frá, því að þegar hahn ritar draum- inn, eru liðiin 52 ár írá því að hana hafði dreynit halnn. Hand- rit frú Eugeníu mun aldiiei áður hafa koanið á prent. Fyrir því þykir mér það vel þiess vert, að það sé varðveitt frá glieymsku. hér í Lesbókinni. Þýðinguina hefi ég giert. Frú Eugenía segir svo frá: Mig dreymdi, að ég gengi Köb- magergadie. Eitthvert ómótstæöi- liegt afl dró mig inn í garð Ron- unglegu postulínsverksmiðjuninar. Ég gekk yfir garðimi og sá þá nokkrar tröppur, sem lágu dálítið (niðuir í ineðahjiafðiarhvelfiinigu. Mér virtist hún lík kirkjugarðskapellu. Ég gekk áfram og sá á miðju gólfinu skrautlega líkkistu (sar- kiofag). Viegna þess, að ég var nærri henni, las ég eftirfai\a|nddi áletrun *): Hér undir hvíl'ir Kristján hinin áttuindi síðasti ei nval d sko nungur af 01- denboilgariættinni. Dáinn 20. janúar 1848. É'g sneri már í allar áttir, undr- andi af þvi, sem ég hafði lesið, og ég tek eftir því, að alls S'taðarí á veggjunum, á súlum og á loftinu stendur ritað: „Stjórnar- skrá“, „bylting", „str,íð“ og , blóðs- úthellingar“, Ég v.arð mjög skelfd við þessa sýn og sneri til dyra. Þegar ég kom að tröppun- um, fann ég kaldaln loftgust str'eyma á móti mér, og við þa.ð vaknaði ég. *) Áletrunin var, eins og öll frá- sögn frú Eugeníu, auðvita.ð á dönsku. Draum’ur minn kom fram átta árum síðar. Þá var ég heima á Islandi, og þegar ég frétti, að konungurinn væri dáiinn, leitaði ég að draunmum, sem ég hafði skrifað, ag las hann yfir roeð elzta eða yngsta bróður míinum. Ég man ekki vel með hvorum. Ég var mjöig óþoiinmóð léítir að fá nánari fréttilr, sumpart hvort kóngurinn væri í raun og veru dáinn, sumpart hvort mánuður og dagur kæmi heim. Það kom síðar i ljós, að það vár nákvæimlega rétt, sem draumurinn sagði, mieir(a að segja eftirfarandi atburðir, sem snertu önnur lönd Evrópu en að eins Danmörku. Þegar búið er að rífa úr oss hjörtnn, Það bar til að Hofi í Öræfurn á ofanverðri síðuistu öld, að sókn- arpresturinn fór í roeira láigi ölv- aður upp í prédikunarstólinn. Þegar hann er knmiun all-langt aftur í ræðuna, sem var rojög léleg, tekur kirkjufólkrð eftir því, að prestur verður ákaflega klökk- ur og grúfir sig niður að stól- bríkinni, rétt eins og hann ætli að fara að dotta, og tautar fyrin munni sér: „Þér viljuin vér giefa hjörtn vor, himneski faðir. En þegar búið er að rífa úr osis hjört- un, þá erum vér dauðir." Þeg- ar meðhjálparinn, sem er frábær- lega skynsaniur miaður, heyrir að ræða prests hefir tekið þessa vendinigu, lízt honum ekkr á blik- una, gengur upp að prédikunar- stólnum og hvíslár í eyra honum: „Lestu á blöðin!“ En prestur hvíslar þá á móti: „Ég sé ekfcert." Síðan sagði hann aman, og var Páfagaukurinn og stúdentinn. Stúdent nokkur, sern var bæði fátækur og léttúðugur, var vanur að búa hjá ríkri frændkonu sininii í skólafríinu. Stúdentimn var eyðslusamur, og þegar hannhafði sóað öllum aurum sínum, tautaði hann oft fyrir munni sér: „Æ! Égj vildi, að þessi frænka min, sem ég á að erfa, færi nú að deyja.“ Vésilings stúdentinin hafði ekki íhugað, áð í herberginu, sem hann bjó í, var sérfiega námfús páfagaiukur. Þegar stúdentinn var farinn burt frá frænku siinni, tók páfagaukurinn að garga sýknt og heilagt: „Æ! Ég vildi, að þessi frænka mín, sem ég á að erfa. færi nú að deyja." Gamlia konan reiddist þessu og gerði stúdent- inn arflausan, en páfagiauknum slkipaði hún að segja: „Ég viildi, að þessi frænka mín, sem ég á að erfia, lifði síem lengst." En henni tiíl mikillar hrygðar hélt páfagaukurinn áfram að garga: „Æ! Ég vildi, að þessi frænka mín, sem ég á að erfa, færi nú 1 að dieyja.“ Aumingja ganrla kon- an keypti ;nú í öFvæintimgu silnni annam páfagauk af. frómum presti og lét hann inln í búrið til hins dónans, í þeirri von að ófétið iærði sæmilega hegðun af þessurn páfagauk, sem var upþalinn hjá guðhræddu fólki. En hún varð heldjur en ekki fyrir vonbrigðum. Báðir páfagaukarnir þvöðrnðu það, sem þeir höfðu lært. Hinn fyrri gargaði: „Æ! Ég vildi, a,ö þessi frænka rnin, sem ég á að ; erfa, færi nú að deyja.“ En hinin, ! öskraði: „Ó, Drottinn, heyr þú ; bænir vorar!“ guðsþjónustunni þar með lokið. (Eftir frásögn meðhjálparans sjálfs.) j RITDÖMAR ALÞÝÐUBLAÐSJNS: Tímaritið Iðunn. Eftir dr Stefán Einarsson, prófessor í Baltimore. idimn, XVII. 1933, 1.—2. hefti. ! vissi ég það að vísu fyrr, því Viestan hafs eru það ávalt há- i mér hefir líkað ritið vel. tíðisdagir þegar íslenzku tímaritin ber að garði, Eimreiðinia, Skírni og Iðunni. Þau koma stu'ndum nokkuð seint, ien þegar þau komia sezt maður með þau í hornið og hverfur heirn á blöðum þeirra, eins og Jöseppur Austurríkiskeís- ari til Reiðgotalands á snýtuklú/ Metternicks.. En fiú vildi S.VO ti.1, að ég var sjálfur heima á Islandi í suroair með fulltingi og tiistilli Nord Deuíscber Loyd línunnar og Eim- skipafélags Isliainds, en hvorki ás snýtuklút Metternicks né blöðum/ tímaritanna. Þau hin síðaiiniefmdu Efnisyfirlitið sagði mér við fyrsta álit, að þíarna væru gteinar eftir gaimla og góða kunningja: H. K. Laxness, Þórbierg (ÞórðaFsoin, Sigurð' Einarsison og Kristinn Amdrésison, enda réðst ég fyrst á þessa kappia,. Það er að vísu mis- sagt, að Halldór eigi jxíirnia grein., en hanin befir af simni venjuliegu snilili, pýtt þarna greiin eftir franskan trúarbraigðafræðiing um „elsta guðspjaMið", og verða menin að lesa greinina tM áö kynin- aist þvi, en hitt get ég Siagt, til þess að vekja eftirtekt manraa á eíninu, að han|n heldur þvi sá ég -að vísu, það er að segja Skírni og Iðurani, ©n að eiins í svip, því ég var í önnum. Eim- reiðiln hafði skundað á undain mér ;og lá á skrifbiorðinu mínu, er ég fcom heim. En af hiraum er það áð segja, að Skírnir lenti ásamt öör- um fræðibókum, tveimur doktors- ritgerðum og æfisögu Jónis Sig- urðssonar ofara á kistubotn, en rnieð því að Iðunn var létt og í litliu broti lienti húra í vasa míh- um og varð mér þaranig förunaut- uir og félági á leiðimini út yfir hafið það eð mikla. Og ósfcemtiliegri féiaga hefði ég gletað fengið iem Iðurain var, og fram, sem mamii var ekirt bent undir fermingu, að Jesús Kristur hafi aldrei máður verið, heldur guð frá upphafi vega. Þórbergur Þórðarson er sá eimn lifanldi manna, er komist hefir vel í há fkvist við Jón biskup V.dal n, enda .standa prestar landsims. hom- um ekk'i snúuihjg í ríæðugerð,. Mum ekki trútt um að þeifn svíði enm undan „Eldvíg.slu“ hans., endá niá líkja þieirri grein við „.stóru bornib- una“, siem Jón hidtinm ólafsson Imdíafari alfýrði af fallstykkirau forðurn; og þeytti Jónd sjálfum fyrir borð á hundriað faðma dýpi. En Jóni skaut upp aftur, og fýrði hann vist af mörgu fallstykki eftir þaö. Svo er og uxn Þórberg. Þessi sen,ding hainis,, „Á guðsríkis,braut“, er annars hin harðasta og rétt- mætaista straffprédikun og reiði- lestur yfii’ höfði íslenzkra blaða- raianna, stjórnmálamainna og hátt- virtra kjósenda fyrir hina sið- ferðilegu spililiragu, sem flest blöð landsins, og eiinkum þau, sem við stjórnmál fást, eru svo talandi vottur ram. Er saranarlega ekki vanþörf. á að memn séu við og við mintir á að skammiast sín fyrir ósómann, þótt ekki sé von á skjótu afturhvarfi. — En þótt ekki væri vegna annars, ætti Ið- unnarhefti þietta aö vera til á hverju hieimili, og ættu menn að liesa þessa greiu Þórbergs, þegar 100 hugvekjur eru þrotnar.. Síra Sigurður Einarsisiom á þarna grein gegin Áma Jakobsisyni, er hann niefnir „Undir kiioss: velsæm- isáinis,:" Vegur hann þar emn í knérunn íhalds og varaa, ekki sízt í kynferðismálunum. — Síra Sig- urður er maður orðfimiur, hvort siem er í rseðu eða riti, enda minnist ég alls einu sinrai að hafa heyrt honium verða orðfall. Þa;ð var í þuilu, siem allir eiga að kunma, en eiinkum þó prestarnijr. Annars er vígfimi manmisiins svo mikil, að manni sýnaist þrjú sverð á lofti oig öl.l skeinuhætt, enda komst ég að þvjí i 'Siumar, að and- stæðingar haras bera djúpa lotn- ingu fyri;r manninium, leggja eyi> un við því siem hann segir, bæði leynt og ljóst, og láta aldrei standa á andmælum. Fleira á séra S'igurður í heftii þessu, t. d. þýðingu á greira um nautaat á Spáni, eftir Jóh. V. Jen- sen. Ekki hefi ég séð frumritið, en þýðingiin hefir þaran' kost, að tnanrai gæti virst húra vera eftir þýðanda sjálfan, svo persónulieg- ur er stíllinn. —■ 1 surnar heyrðv ég því fleigt, að ritdómurinn um „Skip, seira mætast á nóttu“ væri. ráunar eftir séra Sigurð, og hefir mörgu ólíklegar verið logið en þvi. Vel er dómur sá skrifaður, en um sanngirrai skal ég ékki dæma, því bókina hefi ég ekki lesið. Þá er ágætt erindi eftir Kristínai Andrésson „Eiras og nú horfir við.“ Hefir höfundur sezt þar við að „glugga dálftið; í hið futrarist- iska málverk: 20. aldar þjóðlif íslendinga" iraeð þieim árangri, að honmm hefir tekist í stuttu en snjölliu máli iskýrt yfiriit yfir strarama þess og stefnur og öf) þau er þar hafa veriö skapandi að verki. Kri'stíinn er sanintrúaður komxnúnisti og boðar komandi ríki alþýðu. Hér er nú hætt við, að miki.ll hluti háttvirtra kjós- enda verði honium ósamdónta, ef trúa má síðustu kosningum; -sanít vil ég ráða öllum til að lesa grein Kristins., og það ekki síst leiðtogum íhaldsntanna og svo- nefndra þjóðemisisimraa; því ekki verður því neitað, þótt undarlegt megi virðast um fjöimenraai og á- gæta stjórnmáiaflökka, að þeir virðast ekki eiga á að skipa mönraum jafnvel ritfærum og hirara fámen,nari! flokkur jafnaðairmiainraa og er þetta fyrst og fréms.t ó- bætaralegt tjón íslenzkum bók- imentum, og þar raæst sjálfsagt ekki lítíl skaði fyrir flokkaraa sjálfa. Nú verður að raefna tvær at- hygiisverðar ritgerðir, aðra eftir Skúla Guðjónsson uni „Kirkjuraa og þjóðfélagið" hina um „heim- spéki Helga Péturs“ eftir Jóharan- es úr Kötíum. Skúlía lízt ekki á kirkjuna, eiins. og hún er, og legg- ur það til, að þjóðfélíagið iáti hana ganga fyrir sér sjáifa, og rnuni þá sjást, hvaða töggrar er eftir í henni. Líklegast eT þejtta rétta ieiðin, ef meran vilja blása llífi í 'hina dofnu ldmi kirkjunraar, hara að ekki fari þá fyrir þjóðfé- laginu eins og manrairarani, sem haldinn var af iilum ainda'. Þeg- ar svo þessi leini illi andi var út rekinn, þ.á kom harara aftrar með sjö anda sér verri. Ég skal ekki heita því, að mér lneíir sturad- - um fundist ameríska kirkjan, sem eins og kunnragt er, iifir á guði og : gaddinum, vera sjöfalt verri en j hin sofaradi 'islenzka þjóðkirkja . (sbr. Aimée 'McPherson og Billý j Sunday). En sterkari er hún og auðvitað á hún líka ágætismenra í þjónustu sinni,. — En ekki ðfurada ég prestana af því að eiga ao ryðja sér til rúmis á tslandi, þar siem pólitíkin er trú og trúin pólitík. 'Skal nú horfið frá prestunum til spámannsins Helga Péturss. Tvent er það, sem finna ntá ritram haras til foráttu: fynst það, að j haran á rajög erfitt mie'ð að setja m

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.