Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 1
 SERBLAD UM SJÁVARÚTVEG Ð PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 23. OKTOBER 1996 BLAÐ EFNI II Viðtal 3 Stefán Þórarinsson, framkvæmda- stjóri Nýsis Aflabrögð Af layf irlit og staðsetning fiskiskipanna Markaðsmál Q Aðgengiófag- lærðra að starfs- menntun vanrækt SLATTIIKASSA • HANN Bragi Jónsson var að landa or trilltt sinni Ósk ÁR-46 við Faxamarkað í Beykjayík þeg- ar Jjósmyndari Morgun blaðsins gekk fram á haim nýlega. Ýsu- veiðina kvað hann hafa verið Morgunblaðið/Jón Svavarason dræma þennan daginn. Miin ýsan Iftíð sem ekkert hafa gefíð sig, en í kössunum, sem Bragi var að bjástra við á bryggjunni, máttá sjá slatta af þorski og nokkrar ýsur. Smábátaeigendur undirbúa útboð á tryggingum OBMMHM ARTHUR Bogason, formaður Landssambands Vilín crfcnfA C#n* smábátaeigenda, segir dæmi um að smábáta- V lljd o|J<lI d »t?I eigendur með lélega kvótastöðu greiði tugi prósenta af sinni innkomu í tryggingaiðgjöld. Landssambandið hefur nú í undirbúningi að' bjóða út tryggingar félagsmanna sinna, með hliðstæðum hætti og FÍB gerði fyrir bifreiðaeigendur. Að hve mikilli lækkun iðgjaldanna er stefnt? „Við hljótum að vera að horfa á einhver tugprósent en ekki einhverjar eins stafs tölur," seg- ir Arthur. ja spara ser tugi prósenta Arthur segir að til að útboðið verði, að veruleika þurfi a.m.k. 300 af 1.500 félagsmönnum að segja upp gildandi tryggingu síns báts og tilkynna þátt- töku til skrifstofu Landssambandsins. BJartsýnn á að lágmarksfjöldinn nálst Undanfárið hefur Landssambandið hvatt þá félagsmenn sem áhuga hafa á þátttöku til þess að segja upp trygg- ingum báta sinna fyrir þann 1. nóvem- ber en þá rennur út uppsagnarfrestur fyrir nýtt tryggingaár hjá flestum stærstu tryggingafélögunum. Hann segir að enn vanti nokkuð upp á það að 300 manna markið náist en vill að svo stöddu ekki gefa upp fjölda þeirra þátttökutilkynninga sem borist hafa skrifstofunni. Þótt skammt sé til mán- aðamóta kveðst hann bjartsýnn á að lágmarksfjöldinn náist og hvetur sína félagsmenn til þátttöku. „Það er búið að vera að ræða um að gera þetta í mörg ár. Nú er tækifærið," segir Art- hur Bogason. Iðgjöld smábáta eru misjafnlega há eftir aldri báts, stærð og útbúnaði. „Við erum með dæmi um að menn eru að borga tugi prósenta miðað við mjög lélega kvótastöðu í iðgjöld og það eru dæmi um að smábátar eru að borga á bilinu hálf til ein milljón króna í ið- gjöld á ári," segir Arthur. Iðgjöld mótlst af tjónareynslu Hann segir iðgjöldin hafa þróast til hækkunar ef eitthvað er. „Það sem gerir okkur líka arga er að á sínum tíma þegar skyldutrygging þilfarsbáta upp að 101 brúttólest var afnumin var tjónshlutfall báta undir og yfir 10 tonnum með mjög líku sniði. Þá kom fram í viðræðum við samsteypu ís- lenskra tryggingaféalga að iðgjöld mótuðust af tjónareynslu. Við síðustu áramót kom í ljós að tjónareynsla báta undir 10 tonnum var mun hag- stæðari en báta yfir 10 tonnum. Við sjáum hins vegar enga lækkun í ið- gjöldum hjá viðkomandi aðilum og þetta hlýtur náttúrulega að vera eitt- hvað sem við þurfum hreinlega að fá leiðrétt." Fréttir Markaðssetur Nílarkarfa • SÖLUMIÐSTÖÐ hrað- frystihúsanna hefur gert samning við Alfa Group, sem rekur fiskvinnsluhús við Viktoríuvatn, um mark- aðssetningu og sölu á Nílar- karfa úr vatninu. Tveir til þrír íslendingar munu hefja störf í Afríku um áramótin vegna samningsins./2 Hafró bíður líka Skeiðarárhlaups • RANNSÓKNASKIP Haf- rannsóknastofnunar hefur í tvær vikur legið við bryggju í Reykjavík, albúið til þess að halda að ósum Skeiðarár þegar hlaup í Grímsvötnum hefst, en fátt er vitað um áhrif slíks hlaups á lífrikið. Hinsvegar hefur Ólafur Andrésson á Keldum varpað fram þeirri tilgátu að hrygn- ingarstofn þorsks vaxi eftir Skeiðarárhlaup./2 Meint brot sjö báta í meðferð • FISKISTOF A hefur tekið til meðferðar meint brot sjö báta á nýjum löguin um um- gengni um nytjastofna sjávar frá því að þau tóku gildi 3. júní sl. Skv. lögiiuuin er kyeðið á um tveggja vikna lágmarkssviptingu og 400 þús. kr. lágmarkssekt fyrir fyrsta brot og hámarksviður- lög eru svipting í tólf vikur og fjögurra milljóna kr. sekt./2 Islendingar sýna í Kína • ÍSLENSK sjávarútvegs- fyrirtæki munu í lok þessa mánaðar taka þátt í sjávarút- vegssýningu í Kína í fyrsta sinn. Mikill uppgangur hefur verið í kínverskum sjávarút- vegi síðustu ár, markaðs- tækif æri mörg og hafa kín- versk stjórnvöld losað um ýmis höft til að auðvelda inn- flutning sjávarafurða./2 Nýtt troll frá Hampiðjunni • NÝGERÐaftrollifrá Hampiðjunni var reynt í fyrsta skipti af rannsóknar- skipinu Árna Friðrikssyni í Iiðinni viku. Guðmundur Gunnarsson, sölustjóri, sagði tilraunina hafa gengið von- um framar. Trollið hafi reynst létt í drætti og opnast mjög vel./5 Markaðir Verðhækkun innanlands • KARFI hefur hækkað að meðaltali um 20% í verði á innlendu fiskmörkuðunum fyrstu níu mánuði þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra, samkvæmt samantekt Aflamiðlunar. Þannig hefur meðalverðið hækkað úr 59 kr. kg í 72 kr. kg á meðan maguið, sem selt hefur verið á íslensku mörkuðunum, hef- ur aukist um rúm 1.400 tonn, úr 2.758 tonnum í 4.187 tonn á milli áranna, eða um 52%. Aðeins í janúarmánuði sl. lækkaði verðið frá satna mánuði í fyrra um 13% og jókst magnið þá milli ára um 149%. Breytingar á karfasölu á fiskmörkuðum heima milliára, 1995 og 1996 igni scit Mán. | 1995 1996 | magn Jan. Feb. Mars Apiíl Maí Júní Jálí Ágúst Sept. ÍSAMT. 117t 1301 3181 2141 2601 4321 7181 2321 3371 2311 487t 3781 3381 mt 7531 8721 3001 6831 2.758t J.187J Verö Samdráttur í útflutningi Breytingar á karfasölu á Þýskalandsmarkaði frá 1995 til 1996 BREYTING Selt Veiöí magn kr/hg Jan. Feb. Mars Apríl Maí Júní Átjúst Sept. 1,757t 1.2711 2,076t 1.2581 2,0451 1.7831 1,985t 8711 1,193t mt 3901 5321 6161 8121 8221 6801 amsmn: SAMT.|11.987t 8.119t ¦¦:¦¦¦¦'¦¦¦*¦-¦:¦:¦¦ ¦ ¦" '- ' \ ' -. .-.:: ¦28% -1Í% -39% 0 -13% *4% -56% -8%í -50% ;*sf +36% -24%: -1% ,4% -17% -20%\ BEMErl • AFTUR á móti varð 4% verðlækkun á karfamarkaði í Þýskalandi fyrstu níu mán- uði þessa árs samanborið við árið í fyrra. Mest varð lækk- miin í júnimánuði á þessu ári miðað viðsama niániið í fyrra eða 24%. í ágúst nam lækkun- in 20% og í janúar 11%. Að sama skapi hefur mikill sam- dráttur orðið í magni á Þýskalandsmarkaði fyrstu níu mánuði ársins eða sam- tals 32%. Fyrstu níu mánuði þessa árs voru flutt héðan á Þýskalandsmarkað 8.119 tonn, en í fyrra nam út flui.n- ingurinn yfir sama tímabil 11.987 tonnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.