Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 23: OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Skínandi síldveiði „ÞAÐ er allt gott að frétta af síld- veiði fyrir austan. Hér hefur verið skínandi veiði undanfarna daga,“ sagði Haraldur Jörgensen, löndun- arstjóri hjá Síldarvinnslunni hf. í Neskaupstað, í samtali við Verið í gær. Börkur NK kom inn í gærmorg- un með 170 tonn af síld og Jón Sig- urðsson GK kom inn um hádegið með 350 tonn eftir nóttina. „Þetta er góður dagskammtur. Við tökum ekkert á móti meira magni í einu. Síldin er mjög stór og góð þarna í síldartorfunni út af Borgarfirði eystri eða um fimmtán sjómíiur norður af Glettingi þar sem skipin hafa haldið sig síðustu daga, en frá okkur eru skipin um það bil þtjá tíma á miðin.“ Um tíu bátar voru á síld- armiðunum í fyrrakvöld og voru þau öll að fá góðan afla. Fer öllí manneldisvinnslu Að sögn Haraldar fer öll þessi síld til manneldisvinnslu, en síldin sem skipin voru að fá á fyrri síldarslóðum í Berufjarðarál fór að hluta til í bræðslu þar sem hún var fremur smá. „Við flökum þessa síld, bæði í frost og salt, og svo er líka fryst heilt og saltað heilt. Um það bil eitt hundrað manns vinna nú við síldar- vinnsluna í Neskaupstað þegar allt er talið og hefur verið keyrt allan sólarhringinn hjá Síldarvinnslunni hf. undanfarnar tvær vikur. Vaktafyrir- komulaginu verður haldið áfram á meðan veiði og veður helst skaplegt, en sól og blíða var fyrir austan í gær. Búið er að taka á móti 5.600 tonnum af síld hjá Síldarvinnslunni hf. Þar af er búið að salta í 21 þús- und tunnur og frysta 600 tonn. Ófært hefur verið á loðnumiðun- um undanfarna tíu daga og ekkert útlit fyrir að úr rætist á næstunni. Ekkert skip er nú á loðnumiðunum og skv. upplýsingum frá Veðurstof- unni er útlit fyrir nokkuð sterkar norðaustanáttir næstu daga. í dag er t.d. gert ráð fyrir 7 til 8 vindstig- um á miðunum fyrir vestan land, en þessu veðurkerfi veldur m.a. hæð yfir Norður-Grænlandi og lægðir, sem fara fyrir austan land. Reytingur í innfjarðarrækjunni Stefán Guðmundsson, skipstjóri á Aroni ÞH, sem byrjaði veiðar á inn- fjarðarrækju í Skjálfandaflóa síðast- liðinn föstudag, sagði veiðarnar hafa gengið þokkalega það sem af er. Asamt Aroni byijaði Fanney ÞH inn- fjarðarrækjuveiðarnar á föstudag- inn, en Guðrún Björg ÞH byijar væntanlega í vikunni. „Það er búinn að vera reytingur, en þetta er bara þriðji dagurinn okkar í veiðum,“ sagði Stefán í samtali við Verið í gærmorgun, en þá voru þeir nýbún- ir að hífa og fengu eitt tonn í halinu eftir stuttan tíma. Bátarnir fara út að morgni og koma inn að kvöldi. „Mér fínnst þetta lofa góðu þótt ekki sé komin nógu góð mynd á þetta ennþá. Mikil hreyfíng og kvika hefur verið héma í flóanum þannig að við erum bara að reyna að kort- leggja svæðið og sjá hvað er á hveij- um stað. Við höfum mest verið inn- an við Flateyna og út með Kinnar- fjöllunum, vorum á veiðum á föstu- dag og laugardag, en á mánudaginn var ekkert veður til að eiga við þetta,“ segir Stefán. Um fimmtán tonnum af innfjarðarrækju, sem veiðst hafði fyrstu tvo dagana, var safnað saman og keyrt til Siglufjarð- ar á sunnudaginn, en þar verður hún unnin í rækjuverksmiðju Póla hf. ís um borð í húsvísku bátana er ýmist keyrt frá Siglufirði eða Akureyri þar sem Fiskiðjusamlag Húsavíkur hefur neitað bátunum um ís. Nú eru 6 togarar að veiðum í Smugunni. Stranda- grunn ■ý " | ^ Sporfia* ^ K'óguM grunn gninn' )grunn ~€anganTs: grunn / y Barða- grunn Kolku- grunn /Skaga• ( gnum /'Vopnafiaröár R grunn / Kópanesgmnn Iléraösdjúp \ RR R \ i BXfingniwsA T grunn __\ '’ScyðisfiduHitlftip HornfíáIá<~>//j \ Gerpisgrunhy Heildarsjósókn Vikuna 14. til 20. október 1996 Mánudagur 256 skip Þriðjudagur 371 skip Miðvikudagur 479 skip Fimmtudagur 446 skip Föstudagur 383 skip Laugardagur 416 skip Sunnudagur 272 skip Látragrunn Breiöifjörður ‘ RRR RRR Skrúðsgrunn Hvalbaks- grunn / F Papa- N / r.grun")^ J Ibankj/ / Faxaflói Faxadjúp Eldcyjar- l banki l Reykjanes- ftaa- / banki ’-o ■ \ Örœfa- gmnn Selvogsbanki KÖtlugrunn T: Togari R: Rækjuskip Fi Færeyingur 17 rækjuskip eru að veiðum við Nýfundnaland . ■ Togarar, rækjuskip og Færeyingar á sjó mánudaginn 21. október 1996 Erlend skip Nafn StMrö AfÚ Upplst. »fl« Löndunarst. TRÓNOURIGÖTU f 999t 2265 Loíns Sayðisfj6r«ur I VINNSL USKIP Nafn 8ta»rA Afll Uppist. afla Löndunarst. I ÞÓRVNN SVEtNSDÓTTIR VE 401 277 48 Porskur Vestmannaeyjar HARALDUR KRISTJÁNSSON HF 2 883 187 Djúpkarfi Hafnarfjörður RÁN HF 42 ■ m ~ 162 Porskur Hafnarfjörður GISSUR ÁR 6 315 69 Úthafsrækja Reykjavik HERSIR ÁR 4 4 130 Úthafsrækja Reykjavik ] PÉTUR JÖNSSON RE 69^ 1019 253 Úthafsrækja Reykjavík FRAMNES ÍS 708 407 9 Grálúða ísafjörður STEFNÍR IS 28 431 51 Þorskur ísafjörður I ANOEY lS 440 att 9 Grálúöa Súðavik ARNAR HU 1 1063 160 Þorskur Skagaströnd HVANNABERG ÓF 72 475 49 Úthafsrækja Ólafsfjörður BJÖRGVIN EA 311 499 100 Gráluða Dalvík BLIKI EA 12 216 54 Úthafsrækja Datvfk UÓSAFELL SU 70 549 41 Þorskur Fáskrúðsfjörður BATAR Nafn Staarö Afll ValöarfMii Uppist. afla SJÓf. Löndunarst. GJAFAR VE SOO 23690 33* Þorskur 1 Gémur ] MELAVlK SF 34 16967 14* Þorskur 1 Gámur ODDGEIR ÞH 222 16416 19* Ýsa 1 Gómur ] ÖFEIGUR VE 325 138 21* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur DRANGAVÍK VE 80 162 43 Botnvarpa Karfí 1 Vestmannaeyjar FRÁR VE 78 15531 13* Botnvarpa Ufsi 3 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 212 13 Net Ufai 1 Vestmannaeyjar I GULLBÖRG VE 38 94 11 Net Úfsi 5 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 30* Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar j BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 25 Net Ufsi 1 Þorlákshöfn GYLLIR IS 281 172 16 Lína Þorskur 1 Þorlákshöfn ] NÚPUR BA 69 182 20* Lína Þorskur 2 Þorlákshöfn SÆRÚN HF 4 236 12* Lína Þorskur 2 . Þorlákshöfn j HAFBERG GK 377 189 20 Botnvarpa Þorskur 2 Grindavík HAFSÚLAN HF 77 112 35 Net Þorskur 5 Gríndavik ] PÁLL JÓNSSON GK 257 234 13 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavík SIGHVATUR GK 57 233 21 Lfna Þorskur 1 Gríndavik ] SKARFUR GK 666 228 21 Lína Þorskur 1 Grindavík PORSTEINN GK 16 179 14 Net Þorskur 7 Grindavfk I FREYJA GK 364 68 17 Net Þorskur 5 Sandgerði GUÐFINNUR KE 19 44 13 Net Þorekur 6 SandgorSÍ | HAFTÍNÖUR HF 123 57 20 Net Þorskur 7 Sandgerði £öS* KE 5 81 18 Net Þorskur 6 S8ndgerði ] ÁÐALVlK KE 95 20837 45* Lína Þorskur 2 Keflavík [ BERGUR VIGFÚS GK 53 280 11 Net Þorskur 2 • Keflavik | GUNNAR HÁM. GK 357 53 16 Net Þorskur 6 Keflavík FHAPPASÆLL KE 94 179 22 Net Þorskur 4 Keflavlk I STAFNES KE 130 197 15 Net Þorskur 3 Keflavík HRINGUR GK 18 151 18 Net Þorskur 4 Hafnarfjörður | SÆMUNDUR HF 85 53 18 Net Þorskur 7 Hafnarfjörður ÁRSÆLL SIGURDSSON HF 80 29 18 Net Þarskur 4 Hafnarfjarður j FREYJA RE 38 136 38* Botnvarpa Þorskur 2 Reykjavlk SAXHAMAR SH 50 128 16 Net Þorskur 6 Rif j ÖRVAR SH 777 196 37 Net Þorskur 7 Rif AUDBJÖRG SH 197 81 20 Dregnót Þorskur 4 Ólafsvlk ] STEINUNN SH 167 153 12 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvik BRIMNES BA 800 73 11* Dregnót Þorskur 3 Patrokafjörður | BJARMI BA 326 51 12 Dragnót Þorskur 2 Flateyri JÓNlNA Is 930 107 16 Lína Þorskur 1 . Flateyri ] G UÐN Ý ÍS 266 70 12 Lína Þorskur 4 Bolungarvík KRISTBJÓRG VE 70 154 38 Lfne Þorskur 1 Fáskróðafjöfður | ERLINGUR SF 65 101 15 Net Þorskur 4 Hornafjöröur GARÐEY SF 22 200 19 Lína Þorskur 1 Hornafjörður ] HAFDlS SF 75 143 14 Net Þorskur 4 Hornafjörður ÞINGANES SF 25 162 13 Botnvarpe Þorskur 1 Hornafjörður j SKELFISKBA TAR Nafn Staarö Afll SJóf. Löndunarst. FARSÆLL SH 30 178 56 6 Grundarflörður HAUKABERG SH 20 104 51 6 Grundarfjörður GRETTIR SH 104 148 51 5 Stykkishólmur GlSLI GUNNARSSON II SH 8Í 18 23 4 Stykkishólmur HRÖNN BA 335 41 51 5 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRÍKSSON SH í 104 55 5 Stykkishólmur SVANUR SH 111 138 56 5 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH 88 101 49 5 Stykkishóímur ÞÓRSNES II SH 109 146 59 5 Stykkishólmur SILDARBA TAR Nafn GULLBERG VE 292 ~~ ' Staarö 446 Afll 799 SJÖf. 2 Löndunarst. Vestmannaeyjar ÍSLEIFUR VE 63 513 439 1 Vestmannaeyjar ARNÞÓR EA 16 316 630 3 Seyðisfjörður KROSSEY SF 26 108 59 1 Eskifjörður ODDEYRIN EA 210 335 665 4 Eskifjörður JÚLLI DAN GK 197 243 47 1 Fáskrúösfjörður SÓLFELL VE 640 370 588 4 Fóskniðsfjörður ~\ HÚNARÖST SF 550 338 469 3 Hornafjörður JÓNA EDVALDS SF 20 336 444 4 Homafjörður j LODNUBA TAR Nafn Staarö Afll SJÓf. Löndunarst. KAP VE 4 402 868 1 Vestmonnaeyjar VlKINGUR AK 100 950 1283 1 Vestmannaeyjar HÁBERG GK 299 366 1300 3 Grindavík j JÓN SIGURÐSSON GK 62 1013 824 1 Grindavík ELUÐI GK 445 731 865 2 Akranes j SVANUR RE 45 334 852 3 Bolungarvík ANTARES VE 18 480 1019 1 Sígíufjöröur 1 BJARNI ÖLAFSSON AK 70 556 1025 1 Siglufjöröur BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 499 790 1 Siglufjöröur | FAXI R E 241 331 632 1 Siglufjörður GRINDVlKINGUR GK 606 577 1023 i Siglufiöröur SÍGHVATUR BJARNASON VE 81 666 210 1 Siglufjörður ÞÓRÐUR JÓNASSON EA 35O 324 689 1 Siglufjoröur SUNNUBERG GK 199 385 634 1 Vopnafjörður JÓN KJARTANSSON SU 111 775 1074 1 Eskifjöröur | RÆKJUBA TAR Nafn ttaaró Afll Flskur SJÓf Löndunarst. 1 KÁRIGKI46 36 3 0 1 Sandgerði STAKKUR KE 16 38 6 0 3 Sandgerði [ ÞORSTEINNKE 10 28 2 lliil 1 Sandgerði ÓLAFUR GK 33 51 4 0 j Keflavik HAMAR SH 224 235 3 15 2 Rif ] FANNEY SH 24 103 1 6 2 Grundarfjöröur [ VfKURNES ST 10 142 36 0 1 Hólmevik ^ ] HAFÖRN HU 4 20 6 0 1 Hvammstangi i ÖLAFUR MAGNÚSSON HU 54 125 17 0 1 Hvammstangi DAGFARI GK 70 299 31 0 1 Skagaströnd 1 HAFÖRNSKÍ7 m 17 0 1 Sauöárkrókur | ERLING KE M0 179 22 ö * 2 Siglufjöröur | GAUKUR GK 660 181 10 0 1 Siglufjörður SÍGÞÓR ÞH 100 169 31 ö 1 Siglufjörður \ HAFÖRN EA 955 142 19 0 1 Dalvfk OTUR EA 162 58 13 0 2 Dalvik STEFAN RÖGNV. EA 345 68 1 0 l'j b^|ik ■: SVÁNÚR EÁ 14 218 30 0 1 Dalvik | SÆUÓNSUI04 256 31 0 Oatvík ] SÆÞÓR EA 101 150 27 0 1 Dalvík | SÓLRÚNEA35I in 147 18 0 1 Dslvlk 1 j VÍÐIR TRAUSTI EA 517 62 15 Ö i 2 Dalvík I SJÖFN ÞH 142 199 18 ; ' 1 ] Grentylk ÞÖRÍR SF 77 199 “26 0 1 Eskifjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.