Alþýðublaðið - 04.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1933, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 4. DEZ. 1933- XV. ÁRGANGUR. 32. TÖLUBLAÐ BITSTJÓRli F. B. VALÐEMABSSON DAGBLAÐ ÖG VIKUBLAB JTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ÐAQBLAÐIÐ keraar út alla tfrfca daga U. 3 — 4 siaaegis. Askrlftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrlr 3 manuði, ef greitt er fyrlrfram. E lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLA010 kemur 4» a hverjum miBvikudegi. Þaö kostar aðeins kr. 5.00 á ári. I pvi birtast allar helstu greinar. er birtast i dagblaðinu, fréttir og vlkuyflrtit. RITSTJÓRN OO AFQREIÐSLA AlbýBu- blaðsins er vlft Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR:4900: afgreiðsla og auglýsmgar. 4901: ritstjórn (Inntendar fréttir), 4B02: ritstjóri, 4Í/03: Vilhjalmnr 3. Viihjalmsson, blaðamaður (heima), Magnöe Ásgeirsson, blaOamaöur. Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjéri. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreíðslu- og augiýsingastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. eBdní fébk ALMfi»BM»ie i névembeí'. Eldgosið Þrfr eldstólpar á lofti Átta nemendur úr Mentajskól- ' anuim á Akureyri eru nú ko'minir til Akureyrar, eftilr að hafa • fylgt Steinþóri Sigurðslsyni raokkuð irara á öræfi. Sáu þeir lítið til elds á laugar- dagiran, en í gær er þeir koraíu að Víðikeri í Bárða!rdal sáu þeir ield í .liofti og var þó bjart veður. SmaliatmieTO frá Mýri í Bárðair- dal' sáu í gær þrjá mikla eld- stólpa og eftir stefnunni að dæma har þá vlð vestan Skjálfanda- fljóts, en ef pað er rétt; pá er talið, að par sé um nýja gýgjL. að ræða. Sú fregn barst hinga'ð enn frem- -ur í dag kl. 121/2, að Steinpór Sigurðsson væri komiiran aðVíði- keri í Bárðardal. Viðtal við Steinpör Sigarðssoii Alpýðublaðið náði tali' af Stein- póri Sigurðssyni í dag kl'. 2 og var hainm pá staddur að Víðikeri. Sagðist 'harm háfa farið austur til. Trölladyngju og þaðaln beirit morð ur meðfram rönd Ódáðíahiiaiuns. Kvaðst hann ekkert hafa séð fyrir vestan TröLLadyngju og iekkert fyr raorðan og a'ð helzt væru lík- indi til, að gíguriran væri fyri'r , swnnan hamia eða í Vatnajökli. Staðfesti hann pá fregn, að eld- ar hefðu sést frá Mýri í gær og að þeir hafi borið vestan við SkjáM- . andafliót. Kvaðst hanin enm ekki geta sa'gt, hvort þar væri um nýja gýgi að ræða. STÆRSTA EOFJALL INS GÝS London í gærkveldl FÚ. Stærsta eldfjaill heimsins, Mau- aa Loa á Hawaiia eyju í Kyrra- hafinu, byrjaði að gjósa í nótt, og er eLdgosið sagt hið versta, siem fcomið hefir síðan 1903. Miklir jarðskjálftaSr voru par í gær. Fólk, sem býr í nágrienní við fjallið, flýr nú heimili sín. KðMnpr ávarpar Isleaðinga og Dani í Ameríku gegnnm áanska iltvarpið Washiíngton, 4. dez. UP. FB. Útvarpsávarp Kristjáns konujngs X.tiLIsiliendinga og Dana, siem bú- siéttir eru í Ameríku, heyrðist vel par sem til hefir spurst. (KaLundborg-útvarpið dajnska isemdi i gær kl. 5—6 út hálftísma næðu Kristjánís konungs til Is- Lendinga og Daina í Ameriku. Óskaði konungur peim að lokum .gLeðileegra jóla og farsæls nýj- árs. HI]'ómsveit Iék „ó, guð vors lands", og karlakór 1 dans:kra stúdenta söng pjóðsöngva Dalnia.) Atta. menii fórust í ofviðrinu á laugardaginn Einn Mtnr fórst frá Siglnfiiði með 3 mðnnum, annar frá Hofsós með 4 mönnum. Einn mann tók út Mann tekar út Siglufirði í gærkveldi. FB. Nokkrir tril'lubátar réru héðan á laugardágsmorgun í blíðskapar> veðri. Um kl. 11 tók að hvessa og gerði sunnan ofsariok. Voru tveir stórir vélbátar piegar sendir út og aðstoduðu peir smábátana iran. KomUst alli'r bátar, er á sjó voru, heilu og höldnu til lands, nema eimn. Vamtar hamn enn, og Heituðu tveir bátar hans í alla nótt Er tal'ið vonilítið um að halnin sé ofansjávar. — „Erlingur", ainn- ar báturinn, sem Leitaði í gær, fann í gærkveldi triilubát frá Skagafirði 3 sjómíiur niorðvest- ur af Siglunesi. Haf ði hann ásamt öðrum trillubát, báðir af Bæjar- klettum, verið á líhu norður af MáLmiey, pegar rokið skall á. Freistaði hann pá að komaist i Lægi við eyna, en pegar ófarnir voiru vtm 20q faðmar, bilaði-vél- in eða laudæfði ekki. Urðu bát- vérjar pá að hleypa undan ¦óg fengu mörg áföii og mistu út manra. Náðist hann ekki. Hann hét Jóhann Jónsson, bóndi að Glæsi- bee í Fjellsihneppi. Bátur finst á hvolfi Samkvæmt viðtali við frétta- mtára Alpýðubl. á Siglufirði. K'lj. 8 í gærkveldi komu nokkrir leitarbátararaa iran til Sigluf jar.ðar. Hafði vélbátoririn „Haraldur" fundið „Austra", en svo hét trillu- bátulrirara, á hvolfi austast út í Eyjafjarbarál. Var alt horfið úr honum. Var pegar sent talskeyti til' hiraraa lieitarbátanina um petta. Á „Austra" voru pessir menn: Pbrlieifur Þorleifsson frá Staðar- hóli, mikill sjósóknari og gamall hákaTlaforimaður. Hann var iekk]u- anaður og átti uppkomin börn. Porvaldur porleif&son, soraur 'for- mararasinis, ógiftur, og Hartmann Jóriassom ógiftur. Bátar frá Hofsós ferst með fjórum möonum Samkvæmt viðtaii við stöðiria á Hofsós. Tveir trillubátar réru aðfara- riótt laugardags 'frá Bæjarklett- um á Hofsós. Fóru þeir báðir norður fyrir Málmey. Þegar veð- ur fór að versna, lagði aninar bát- Urinri af stað í Land, Tókst vél- bátnum „Erling" frá Siglufirði að bjarga honum, eiras og stendur í skeyti hér að framiaw, en pá hafði ein'n manin tekið út. Hinm bátulrinn, sem hét „Maí", er nú. talínn af. Vair hatós Ieitað; í allaln gærdag, en áraingurslaust. Á hon- uptii vioru þessir merin: Jónas ENDURKOSNINfiARNAR A SPANI f GÆR fórn tiltölulega friðsamlega fram Emhaskeyti frá frétktritapa Alpijdubladsin.s í Kmiprnafimhöfn. Kaupmanraahóín í morguin'. EndurkosAirag fór fram í iraær heLmingi kjördæ<ma á Spáni í gær. .—, Kosningarnar virða'iSt yfirleitt hafia farið fram tiltöluLaga Mð- samilega, eftir pyí sem gerist á Spáni. Þátttaka kjósenda í pessum kosniragum var mun mainni en við síðuistu kosningar, sem fóru fram 19. nóvember, einkum kusu kon- ur miklu minna en við síðuistu kpsinniingar. STAMPEN. NAZISTAR STELA EIGNUM VÍSINDÁMANNA, LISTAMANNA, JAFNAÐARMANNA OG KOMMÚNISTA Einfmskeyti. ffá fréttarii\afa\ Alpýcfubladsirís. í KaupmJhöfin. Kaupmiannahöfn í morguin. Frá Berlin er simað'' í morgiun, að blaðið Reichsanzeiger, lögbirt- íngablað Nazistastjórnariimníar, hafi skýrt frá pví, að leyniilög- regla ríkisi'ras hafi. gert upptæfcaii og lagt löghald á aUar eignir Eim- steins, rithöfundararaa Thomas og Heinrich Mann og Emil Ludvig, Jafraaðiarmanraafioriingjaras Breits- oheid og korau hans og kommún!- istaforiingjans Willy Munzenberg (hanra var miljónaieigaradi) og fleiri pektra rithöfunda, visinda- manna og stjórnmálamawna, sem Nazistar svi-ftu pýzkum ríkisborg- ararétti 25. ágúst í sumar. STAMPEN. :kÍs THOMASMANN Nobelsv&rplmwiriihöfmdurinn Haran er bróðir skáldsins Heira- rich Mann og dvelja þeir nú báðir landflótta i 'Haagli LITVINOFF AITI LANQT SAMTAL OG VINSAMLEGT VIÐ MUSSOLINI í GÆR Mikiir kuidar í Evrópu siðustu daga London í gærkveldi. FO. Miklir kuildar, með snjókomu, hafa verið í Englandi í dag jog| í fleiri löndum í Evrópu, til (dæmijs í Erakklaindi, þar sem ýms stöðuvötn, sem venjulega eru auð, frusu. Þanraig bregst á 1. degi spádómur ungvierska stjörtau- fræðiragsiiras, sem byrjaði spádóm sin,n um veðurfarið fra|m til ársr ins 2000 með þvi að segja, að upp frá deginunX í dag yrði góð tíð uim alila Evróp,u fraimí í miðj- an mánuðinin. ÓEIRÐIRNAR í KÍNÁ AUKAST Býist er við borgarastyrjöld. BretaT, Bandarikin og Japanar senda skip Loradon í gærkveldi. FO. Öeirðirnat í Fu Kien héiiaiðmu í Kíma fíairiai í vöxt, og búist við að þá og pegar brjötist þair út styrjöld. Bretar og Baíndaríkja- mienra haf'a sient þalngað herskip Japaraar hafa herskip á leiðinni. til aðstoðar borgurum sfnum, Jórissotní fiorm., Bæborg á Bæjar- klettum, kvæntur og átti 6 börn í ómegö, Jóhannes Jóhaniraesson, ógiftur, 28 ára að ald'ri, Jóhannes Eggertsson á Ósi, 50 ára, kvænt- ur og átti eitt barn uragt, og sonur haras, Eggert, 17 ára gam- all. Ekki hefir enn frést um fleiri slys af völdum ofve^'uii'sinis. FRÁ RÓM FER HANN TIL WIEN OG VARSJÁ TIL SAMNINGA VIÐ DOLLFUSS OG PILSUÐSKI MUSSOLINÍ Eimkaskeytl frá frétíaritam AlpýdjLibladsiins í K^upmainn^höf^, Kaupmianniahöfin í miorgum,. Lityimoff, uta'niríki'sráðherria Rússa, kom til Rómar síðdiegis á laugardajg frá Neapel. I gær átti hanin miargra stuindia viðtal' við Mu'ssolini í eiinkaskrifstofu hanis í FenieyjahöLlinni. , Fór viðt'alið ifram með hirarai .mestu vinsemd, enda eru þeir Litvinoff og Mus- Siolini gamlir kunniingjar. Potem- kin, sendiiherra Rússa' í Róm, sem taliran er einn. af náraustu vinum Muásiolina, tók þátt í viðræðun- um ásamt Litvimoff. Litvílnoff og Muissolini ræddu um alþjóða utararíkismál og vandamiái, sem nú eru fraimuind- ari í heimispóLitíkinni, og eiirak- um pau, sem Mklieg 'eru til pess að geta valdið ófriði. Sérstak- Jega ræddu þeir um sambúð LITVÍNOFF Sovét-Rússilands og Itálíu. Vom petr sammálw í öllum dðalaiHí)- «m, - t Mun peim hafa komið saman ¦ umi að staðfesta liið allra fýrsta af hál'fu beggia ríkjararaa vináttu- saminirag þanin, sem þau gerðu með sér í sumar, og þeir Mus- solirai og Potemkin sendiherTa undirskrd'fuðu í haust, Litvilnoff fer frá Róm á mið- vikudag. Þaðan fer haran, að þvi er búist ier við í heimsókn tií • DoHfuiSis kansLaaa í Wien, og eft- ir það til Va|iísj*á í opinbera heim- isókn til PiLsudski, STAMPEN. iVaralögreglan ier til unuæðu i samein- ?uðu pingi i dag kl, 5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.