Morgunblaðið - 25.10.1996, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 25.10.1996, Qupperneq 12
12 FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ Hraðfrystihús Ólafsfjarðar Hlutafé aukið um 40 milljónir ÓlafsfjBrður. Morgunblaðið. SAMÞYKKt var á hluthafafundi sem haldinn var í gær að auka hlut- afé í Hraðfrystihúsi Ólafsfjarðar um 40 milljónir króna. Einnig var sam- þykkt að minnka eldra hlutafé um 80% til ráðstöfunar á móti tapi. Rekstrartap síðasta árs nam rúmum 27 milljónum króna og fyrstu 7 mánuði þessa árs er tap af rekstri rúmar 26 milljónir króna sem er nokkru meira en 10% af veltu og því er eigið fé fyrirtækis- ins nær uppurið. Fyrr í haust ákvað stjórn fyrir- tækisins að leggja niður bolfisk- vinnslu fyrirtækisins um næstu áramót og var öllu starfsfólki í frystingunni sagt upp störfum en uppsagnirnar taka gildi um næstu áramót. Forsvarsmenn HÓ hafa unnið að því að undanfömu að fmna eitt- hvað í staðinn fyrir bolfiskvinnsl- una og er tilraunavinnsla á rækju hafín, en hún stendur í þtjár vikur. Ekki er vitað til að slík tilraun hafi áður verið gerð hér á landi. Afköst loðnuverk- smiðjunnar aukin Um þessar mundir er unnið að því að gera breytingar á loðnuverk- smiðjunni og er verið að fjárfesta í tönkum og öðrum tækjabúnaði. Verið er að ljúka við stækkun á þróarrými og getur verksmiðjan tekið á móti mun meira hráefni en var, eða um 1500 tonnum í stað 780 áður. Lýsistankur hefur verið tekinn í notkun og er geymslurými lýsis um 1300 tonn en var áður 500 tonn. Einnig er unnið að því að auka afkastagetu verksmiðjunnar og í byijun desember verður settur upp nýr gufuketill, við það aukast af- köst verksmiðjunnar í fyrstu um 40 tonn eða frá 110 í 150 tonn á sólarhring. Nú er búið að taka á móti 10 þúsund tonnum af loðnu og síld hjá verksmiðjunni á þessu ári. Er það mesta magn frá upphafi. Enn er vonast eftir því að fá milli 200 og 300 tonn til viðbótar fram að áramótum. Morgunblaðið/Kristján Kattamatargerð í Laxá FÓÐURVERKSMIÐJAN Laxá á Akureyri hefur hafið fram- leiðslu á kattafóðri, sem fyrir- tækið hyggst selja undir nafninu Cató og er væntanlegt á markað um næstu mánaðamót. Bjá Laxá hefur verið unnið að því að þróa þetta fóður sl. þijú ár í samvinnu við Iðntækni- stofnun íslands og fleiri. Fyrir- tækið hefur samið við Islensk- ameríska um dreifingu á vör- unni, sem til að byija með verð- ur boðin á innlendum markaði en stefnt er að útflutningi í fram- tíðinni. Á myndinni er Einar Sveinn Ólafsson, framleiðslustjóri, við vélastæðu sem notuð er við pökkun á fóðrinu. Veitustjórn samþykkti fjárhagsáætlun Hita- og vatnsveitu Gjaldskrá hitaveitu lækkar um tæp 2% Nissan Sunny SLX 4x4 station ‘91, blásans., 5 g., ek. aðeins 46 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í sætum, toppgrind o.fl. V. 1.040 þús. MMC Galant GLSi ‘92, rauður, sjálfsk., ek. 78 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í sætum o.fl. V. 1.130 þús. STJÓRN veitustofnanna samþykkti fjárhagsáætlun Hita- og vatnsveitu Akureyrar fyrir árið 1997 á fundi sínum í vikunni. Jafnframt var sam- þykkt að lækka gjaldskrá hitaveitunnar frá og með næstu áramótum. Tonnið af heitu vatni lækkar úr 110 krónum í 108 krónur, eða um tæp 2%. Tekjur Hita- og vatnsveitu á næsta ári eru áætlaðar um 605 milljónir og rekstrargjöld um 180 milljónir króna. Hagnaður án fjármunatekna og gjalda er áætlaður 125,2 milljónir króna og rekstrarhagnaður um 4,3, milljónir króna. Að sögn Franz Ámasonar, fram- kvæmdastjóra Hita- og vatnsveitu, er áætlað að veija um 60 milljónum króna til beinna framkvæmda á næsta ári. Þar af er kostnaður við 12 km röralögn, dælur og fleira, vegna niðurdælingar vatns á Laugalandi í Eyjafjarðarsveit, rúm- ar 22 milljónir króna. Annar stór liður í framkvæmdaáætlun næsta árs er endurnýjun á varmadælum veitunnar og er áætlað að kosti um 10 milljónir króna. Hita- og vatnsveitan hefur keypt gufuveituna á Gleráreyrum og tekið við rekstri hennar en veitan sér Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bílasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Opið laugard. kl. 10-17 sunnudaga kl. 13-18 Chevrolet Blazer S-10 4.3 Thao ‘92, vínrauður, sjálfsk., ek. 90 þ. km., rafm. í rúðum, álfelgur, leðurinnr. o.fl. Gott eintak. V. 2.250 þús. Nissan Sunny 1.6 SLX ‘92, 3ja dyra, rað ur, sjálfsk., ek. aðeins 28 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í sætum. V. 830 þús. stgr. Suzuki Swift GLi 3ja dyra ‘93, rauður, 5 g., ek. 40 þ. km. V. 640 þús. Suzuki Baleno GLX ‘96, 4ra dyra, grænn, 5 g., ek. 8 þ. km., spoiler, rafm. í rúðum, dráttarkúla o.fl. V. 1.280 þús. MMC Pajero langur diesel Turbo ‘88, 5 g., ek. 164 þ. km. V. 860 þús. Mazda 323 GLXi 1600 Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 58 þ. km., rafm. í öllu, hiti í sætum o.fl. V. 850 þús. Skipti. Volvo 740 GL station ‘87, grásans., sjálfsk., ek. 176 þ. km. Gott eintak. V. 730 þús. MMC Pajero langur V-6 ‘90, sjálfsk., blásans., ek. 110 þ. km., 31“ dekk, álfelgur, sóllúga o.fl. V. 1.490 þús. Toyota Corolla XL Hatsback ‘89, sjálfsk., 5 dyra, steingrár, ek. 89 þ. km. V. 530 þús. Ford Explorer XLT ‘94, blár, sjálfsk., ek. aðeins 33 þ. km, upph., 35" dekk, álfelgur, rafm. í öllu o.fl. Toppeintak. V. 2.790 þús. Subaru Legacy 1.8 GL Station ‘91, 5 g., ek. 87 þ. km. V. 1.080 þús. Sk. ód. Toyota Corolla GLi Liftback ‘93, 5 g., m/öllu, ek. 80 þ. km. Tilboðsv. 990 þús. Suzuki Sidekick JXi ‘92, 5 dyra, rauður, sjálf- sk., ek. 85 þ. km., álflegur, rafm. i rúðum o.fl. V. 1.350 þús. Honda Accord EXSi Sport '87, rauður, 5 g., ek. 106 þ. km., 2000 vél, sóllúga, rafm. í öllu, alfelg- ur o.fl. V. 550 þús. Opel Astra 1.4i station ‘94, rauöur, 5 g., ek. 36 þ. km. V. 1.240 þús. V.W. Golf 1.4 CL 3ja dyra '94, rauöur, 5 g., ek. 30 þ. km. V. 930 þús. Ath. eftirspurn eftir árg. ‘93-’97. Vantar slíka bíla á skrá og á staðinn. Ford Econoline 250 XL ‘91, ek. 78 þ. km., Ijós- blár, 9 manna, 6 cyl., 4900i, sjálfsk. V. 1.480 þús. Fallegur bíll. Sk. ód. Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 55 þ. km., rafm. í rúðum, spoiler, álfelgur o.fl. V. 890 þús. Bein sala. Toyota Corolla XLi Sedan ‘96, sjálfsk., ek. 11 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Sem nýr. V. 1.380 þús. Suzuki Sidekick JX 16v ‘95, 5 dyra, blár, 5 g., ek. 28 þ. km., upph., 30“ dekk, álfelgur, þjófa- vörn, dráttarkúla o.fl. V. 1.790 þús. Daihatsu Charade TS 3ja dyra ‘91, hvítur, 4 g., ek. aðeins 40 þ. km. V. 490 þús. Nissan 100 NX 2000 ‘92, 2ja dyra m/topp, rauður, 5 g., ek. 79 þ. km., álfelgur, rafm. í öllu. V. 1.180 þús. Nissan Primera 2000 GLX ‘93, raður, sjálfsk., 5 dyra, ek. 40 þ. km., rafm. í öllu, sóllúga. V. 1.300 þús. Sk. ód. Hyundai Elantra 1.8 GT Sedan ‘94, blár, sjálf- sk., ek. 28 þ. km., rafm. í öllu, 2 dekkjag. o.fl. V. 1.090 þús. Grand Wagoneer Ltd. ‘93, grænn, m/viðarkl., sjálfsk., ek. 100 þ. km., rafm. í öllu, leðurkl., sól- lúga, álfelgur o.fl. V. 2,9 millj. Toyota Corolla XL Sedan ‘92, brúnsans., sjálf- sk., ek. 66 þ. km., grjótagrind o.fl. V. 790 þús. Hyundai H-100 sendibíll (vsk bíll) ‘94, 2.4 I vél, 5 g., ek. 42 þ. km. V. 1.030 þús. MMC Colt GLi ‘93, 5 g„ ek. 59 þ. km. V. 850 þús. Volvo 940 2.3L GL ‘91, grænsans., sjálfsk., ek. aöeins 49 þ. km., rafm. i öllu, álfelgur, 2 dekkjag., spoiler o.fl. V. 1.750 þús. MMC Lancer GLXi station ‘93, hvitur, sjálfsk., ek. 54 þ. km„ rafm. í rúðum, hiti í sætum, 2 dekkjag., dráttarkúla. Toppeintak. V. 980 þús. (bein sala). Dodge Aries ‘87, 4ra dyra, vínrauður, sjálfsk. Fallegur bíll. V. aðeins 290 þús. Sk. ód. Subaru Legacy 2.2 station ‘95, 5 g„ ek. 38 þ. km„ rafm. í öllu. V. 2.050 þús. Ford Mondeo GLX ‘96, hlaöbakur, hvitur, sjálf- sk„ ek. 6 þ. km„ geislap., rafm. í öllu, 2 dekkjag. v. 1.830 þús. Daihatsu Rocky diesel m/mæli ‘85, steingrár, 5 g„ ek. 145 þ. km. V. 530 þús. Toyota Hilux Ex Cap V-6 ‘90, 5 g„ ek. 81 þ. km„ 38“ dekk, lækkuð drif o.fl. Verklegur bill. V. 1.450 þús. Plymouth Voyager Grand ‘93, hvítur, ek. 81 þ. km„ 7 manna, 6 cyl. (3,3). Innbyggð ir barna- stólar í sætum. V. 1.890 þús. Sk. ód. Honda Civic GLi Special ‘91, 3ja dyra, rauður, sjálfsk., ek. 64 þ. km. V. 760 þús. Opel Astra 1.4i station '94, rauður, 5 g„ ek. 36 þ. km. V. 1.240 þús. MMC L-200 pickup (Dodge Ram)’88, ek. 95 þ. km„ hvítur, 4 cyl„ 2600, 5 g. Toppeintak. V. 550 þús. Sk. ód. Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aöeins 55 þ. km„ rafm. í rúðum, spoiler, álfelgur o.fl. V. 890 þús. Bein sala. V.W. Golf 1.4 CL 3ja dyra ‘94, rauður, 5 g., ek. 30 þ. km. V. 930 þús. Einnig: V.W. Polo 1.4 5 dyra '96, blár, 5 g„ ek. 9 þ. km. V. 1 millj. MMC Colt GLX ‘86, hvítur, 5 g., 3ja dyra, ek. 111 þús. km„ vökvastýri. V. 260 þús. Sk. ód. bæði Foldu og Skinnaiðnaði fyrir gufu. „Þessi kaup auka útgjöld veit- unnar um 12-13 milljónir króna en á móti aukast tekjumar um 14-15 milljónir króna." Skuldir lækki um 200 milljónir Heildarskuldir veitunnar um næstu áramót eru áætlaðar um 3-3,2 milljarðar króna en það ræðst nokkuð af gengi krónunnar. Franz segir að skuldir veitunnar hafi lækkað um 300 milljónir króna á þessu og þar af er nokkur hluti vegna gengisbreytinga. „Við stefn- um að því að lækka skuldirnar um tæpar 200 milljónir króna á næsta ári en til viðbótar eru vaxtagreiðsl- ur áætlaðar um 170 milljónir króna. „Við höldum okkur við það mark- mið að skuldastaða veitunnar verði komin í viðunandi horf árið 2010,“ sagði Franz. Forkaupsréttur Akureyringa tii hluta- bréfakaupa í UA útrunninn í næstu viku Fjölmargar fyrir- spurnir en fáir fest kaup á bréfum ÍBUAR á Akureyri, 18 ára og eldri sem boðið er að kaupa hlutabréf í Útgerðarfélagi Akureyringa, hafa enn ekki fest kaup á stórum hluta hlutabréfanna, en fjölmargar fyrir- spurnir hafa borist Kaupþingi Norð- urlands sem umsjón hefur með söl- unni. Bæjarstjórn ákvað í lok septem- ber að selja 131,2 milljónir króna að nafnverði eða 650 milljónir króna að söluverðmæti af hlut sínum í ÚA og jafnframt var ákveðið að starfsfólk fyrirtækisins og aðrir bæjarbúar skyldu njóta forkaups- réttar að þessum hlut. Frestur bæj- arbúa til að taka tilboði Akureyrar- bæjar í hlutabréfin rennur út eftir viku, 1. nóvember næstkomandi. Formlegt tilboð var sent heim til þeirra sem njóta forkaupsréttar fyr- ir nokkru, en viðbrögðin ekki verið mikil fram til þessa hvað kaup varð- ar. Jón Hallur Pétursson, fram- kvæmdastjóri Kaupþings Norður- lands, sagði að mikið hefði verið hringt og fólk komið og fengið upp- lýsingar. „Það má búast við að fólk taki við sér í næstu viku, þegar líð- ur að því að fresturinn renni út,“ sagði Jón Hallur. „Miðað við undir- tektir, fjölda fyrirspuma og annað held ég að Akureyringar hafi áhuga á að eignast hlut í Utgerðarfélagi Akureyringa," sagði Jón Hallur. Ekkert lágmark, en hámarkið 131 þúsund Hlutabréfin eru seld á genginu 4,98. Starfsfólki félagins og bæj- arbúum er boðið að kaupa hluta- bréf fyrir allt að 131 þúsund krón- um að nafnvirði, eða 652 þúsund krónur. Ekkert lágmark er á hluta- béfakaupunum. Kaupþing Norður- lands býðst til að lána 70% af kaup- verði hlutabréfanna til allt að þriggja ára með Euro-raðgreiðslu- samningi eða skuldabréfí til allt að tveggja ára ef greitt er með Visa- raðgreiðslusamningi. Félag- áhugafólks um Alzheimer- sjúkdóm Jakob og Valgerð- ur gestir fundarins FYRSTI fundur Félags áhugafólks og aðstandenda sjúklinga með Alzheimersjúk- dóm og skylda sjúkdóma á Akureyri og nágrenni, FAAS- AN, verður á morgun, laugar- daginn 26. október kl. 13 í sal Dvalarheimilisins Hlíðar á Akureyri. Gestir fundarins verða Jakob Björnsson bæjar- stjóri og Valgerður Magnús- dóttir félagsmálastjóri. Þau munu kynna stefnu Akur- eyrarbæjar í heilbrigðis- og öldrunarmálum og svara fyr- irspumum þar að lútandi. Fundir öllum opnir Félagið var stofnað í apríl 1992 og er helsta markmið þess að stuðla að fræðslu fyr- ir ættingja þessa sjúklinga- hóps svo og að leggja málefni minnissjúkra allt það lið sem hægt er á Akureyri og ná- grenni. Telja félagsmenn brýnasta verkefnið fyrir ein- staklinga með heilabilun að stofna sambýli eða stoðbýli fyrir þá. Fundir félagsins eru ekki eingöngu ætlaðir fyrir félagsmenn, þeir em opnir öllum þeim sem áhuga hafa á málefnum minnissjúkra. Hagyrð- ingakvöld haldið á Hótel KEA HAGYRÐINGAKVÖLD verður haldið á Hótei KEA í kvöld og hefst skemmtunin kl. 21. Hagyrðingamir Stefán Vilhjálmsson, Bjöm Ingólfs- son, Bjöm Þórleifsson og Ingi Steinar Gunnlaugsson munu gefa skáidagyðjunni lausan tauminn en Birgir Svein- bjömsson mun fara fyrir hópnum. Hagyrðingakvöld eiga vax- andi vinsældum að fagna en síðast þegar slík skemmtun var haldin á Hótel KEA, síð- astliðið vor, var fullt út úr dymm og komust færri að en vildu. Sýningu Drafnar að ljúka SÝNINGU Drafnar Frið- finnsdóttur í Listasafninu á Akureyri lýkur um næstu helgi. Á sýningunni em trér- istur og málverk og em verk Drafnar sýnd í öllum þremur sölum Listasafnsins. Messur LAUFÁSPRESTAKALL: Kirkjuskóli næstkomandi laugardag, 26. október kl. 11 í Svalbarðskirkju og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Kyrrðar- og fyrirbænastund í Grenivík- urkirkju sunnudagskvöldið 27. október kl. 21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.