Morgunblaðið - 25.10.1996, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 25.10.1996, Qupperneq 14
14 FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Vinnslustöðin hf. Úr rekstrarreikningi 1/9'95- 31/8'96 1/9'94- 31/8'95 Rekstrarreikningur MHijónir króna 1996 1995 Breyting Rekstrartekjur 3.152,8 2.645,3 19,2% Rekstrargjöld 2.664,8 2.256,7 18,1% Rekstrarhagn. f. fjárm.tekjur og gjöld 200,1 129,1 55,0% Fjármagnsgjöld (116,6) (293,4) Hagnaður af reglulegri starfsemi 83,4 (164,3) Hagnaður ársins 597,7 (92,2) Efnahagsreikningur Miiijónir króna 31/8 ‘96 31/8 '95 Breyting | Eianir: 1 Veltuf jármunir 924,5 903,0 2,4% Fastafjármunir 3.779,1 2.904,0 30,8% Eignir samtals 4.703,6 3.807,0 23,6% 1 Skuidir oq eiQiö fé: 1 Skammtímaskuldir 883,0 1.319,7 -33,1% Langtímaskuldir 2.531,9 2.170,2 16,7% Eiglð fé 1.288,7 317,2 306,3% Skuldir og eigið fé samtals 4.703,6 3.807,0 23,6% Kennitölur 1996 1995 Eiginfjárhlutfall 27,4% 8,3% Veltufé frá rekstri Milljónir króna 228,3 39,5 478,0% Sighvatur Bjarnason, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar hf. Batnandi afkoma bolfiskvinnslu Nýtt íslenskt lyf til lækninga á sárum í munnholi Sótt um einkaleyfi vegna útflutnings Morgunblaðið/Kristinn PETER Holbrook, Þórdís Kristmundsdóttir, Þór Sigþórsson og Þorsteinn Loftsson með nýja lyfið Dexocort. FLEST bendir til að afkoma botn- fiskvinnslu hjá Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum verði jákvæð á nýbyrjuðu rekstrarári fyrirtækisins eftir slæma útkomu á því síðasta. Eins og fram hefur komið varð um 83 milljóna króna hagnaður af reglulegri starfsemi hjá fyrir- tækinu á síðasta reikningsári sem lauk þann 31. ágúst, en árið áður varð 164 milljóna tap af reglulegri starfsemi. Þennan bata má fyrst og fremst rekja til góðrar útkomu af vinnslu á síld og loðnu. Nánari upplýsingar úr ársreikningi fyrir- tækisins eru í meðfylgjandi töflu. Sighvatur Bjamason, fram- kvæmdastjóri Vinnslustöðvarinn- ar, segir afkomuna af rekstrinum á síðasta rekstrarári ekki hafa verið viðunandi. „Um 83 milljóna hagnaður af 3,600 milljóna veltu finnst mér of lítið og hann þyrfti að vera nær 150 milljónum miðað við það fjármagn sem er bundið í fyrirtækinu. Staðreyndin er sú að bolfiskvinnslan var okkur mjög þung og þyngri en við væntum af ýmsum ástæðum. Hins vegar sjáum við þar helstu sóknarmögu- leikana vegna þess að við höfum fjárfest í nýjum búnaði, þ. á m. pökkunarlínu, öflugum lausfrysti og samvalsvogum. Framlegðin í framleiðslunni síðustu vikur er miklu meiri en var áður. Við sjáum því fram á að afkoman í bolfisk- vinnslu verði jákvæð á þessu ári, en hún var mjög slæm á síðasta ári. Við teljum jafnframt að það megi ná enn betri árangri með samstarfí við Meitilinn og ég er því tiltölulega bjartsýnn. Veiðar og vinnsla á loðnu og síld gekk mjög vel á síðasta ári og mun ganga enn betur vegna fjárfestinga í nýjum vinnslusölum. Starfsemin er nú nánast öll komin í eitt hús í stað þriggja áður og tæknivæðingin hefur skilað sér strax í lægri rekstrarkostnaði,“ sagði Sighvatur. Stefnt er að því að sameining Vinnslustöðvarinnar og Meitilssins taki gildi 1. september, að því til- skildu að sameiningin hljóti sam- þykki hluthafa fyrirtækjanna. Þau hafa nú þegar hafíð samstarf og mun t.d. einn bátur Vinnslustöðvar- innar landa afla hjá Meitlinum í dag. NÝTT íslenskst lyf, Dexocort, er mesta nýjungin í aldarfjórðung við lækningu sára í munnholi, að mati íslenskra vísindamanna sem unnið hafa að þróun lyfsins. Unnið er að því að fá einkaleyfi fyrir lyfið er- lendis með útflutning í huga. Prófessorar við Háskóla Islands, Peter Holbrook, tannlæknadeild, Þorsteinn Loftsson, lyfjafræði lyf- sala, og Þórdís Kristmundsdóttir, lyfjafræði lyfsala, hafa unnið að þróun lyfsins síðustu sjöarin í sam- starfi við Lyfjaverslun íslands hf. Að sögn Peters er Dexocort fyrsta munnskolslyfið við sárum í munnholi sem er framleitt í heimin- um. Meðal algengustu sjúkdóma sem valda sárum í munnholi eru munnangur og flatskæningur sem er mun erfiðari viðureignar en munnangur. „Við prófuðum Dexo- cort á um eitt hundrað sjúklingum. Hjá sjúklingum með munnangur reyndust 88% fá bata, þar af var batinn mjög góður hjá 79%. 83% sjúklinga með flatskæning sýndu batamerki en 43% þeirra fengu mjög góðan bata. Þetta er mun betri árangur en hingað til hefur náðst með smyrslum sem eru þau lyf sem áður hafa verið notuð við sárum í munnholi. Eins eru auka- verkanirnar miklu minni.“ Smyrslin eru sterkari Þórdís segir að steralyf í smyrsl- formi hafa verið notuð til að græða sár í munnholi í 25 ár. Smyrslin eru um fimm sinnum sterkari en munnskolið og ef sjúkdómurinn breiðist út í munni er vonlaust að nota smyrslin en munnskolið hefur reynst mjög vel.“ YASUO HAMANAKA, koparkóng- urinn fyrrverandi, hefur verið hand- tekinn og leit hefur verið gerð á heimili hans vegna ásakana um skjalafals i þvi skyni að stunda ólög- leg viðskipti. Um leið hefur Sumitomo fyrir- tækið formlega ákært Hamanaka, sem það sakar um að hafa borið ábyrgð á 2.6 milljarða tapi af óleyfí- legum koparviðskiptum. Fyrirtækið segir þó ekkert benda til þess að Hamanaka hafí reynt að ráða lögum og lofum á koparmörkuðum heims- Dexocort er fyrsta lyfið sem byggir á íslenskum frumrannsókn- um sem íslenskt lyfjafyrirtæki skráir en Dexocort var samþykkt af íslenskum heilbrigðisyfirvöldum 1. október sl. og er því komið á íslenska lyfjaskrá. Að sögn Þorsteins er lyfið dæmi um góða þróunarvinnu og sam- vinnu Háskólans og atvinnulífsins, þar sem kennarar við Háskólann styrkja iðnaðinn með rannsóknum. í þessu tilviki íslenska lyfjaiðnað- inn. „Þróunarvinnan hefur tekið sjö ár en oft er ekki nægjanlegur skilningur á því hversu langur fer- ill þróunarvinna er.“ Dexocort er unnið úr steralyfinu hýdrókortisón sem er mjög torleys- anlegt í vatni. Til þess að auka leysnina var notað hjálparefnið ins þegar hann stjórnaði koparvið- skiptum fyrirtækisins. Hamanaka var kallaður “herra fímm prósent“ vegna meintra áhrifa hans í koparviðskiptum heimsins og var rekinn í júní þegar Sumitomo tilkynnti fyrst að komizt hefði upp um tapið á viðskiptum hans. Eftir handtökuna sögðu starfs- menn Sumitomo að Hamanaka yrði einnig ákærður fyrir að hafa brugð- izt trausti fyrirtækisins. En þeir sögðu að þeir teldu ekki að hann hefði ekki látið stjórnast af persónu- cýclódextrín sem eykur vatnsleysni hýdrókortisóns. Þór Sigþórsson, forstjóri Lyfja- verslunarinnar, segir að lyfið hafi verið kynnt erlendis og þá aðallega í Evrópu með útflutning í huga. „Dexocort hefur allsstaðar vakið athygli og unnið er að því að fá einkaleyfi fyrir lyfið erlendis. Það má þó ekki gleyma því að íslenskur lyfjaiðnaður er mjög smár og ís- lensk lyfjafyrirtæki geta ekki stað- ið í frumþróun virkra lyfjaefna enda kostnaðurinn við hana að meðaltali um 17 milljarðar ís- lenskra króna. Hinsvegar höfum við möguleika á að taka þekkt virk efni og endurbæta þau, endur- hanna lyfjaformið og ná fram auk- inni verkun og minni aukaverkun- legri gróðafíkn eða reynt að stjórna koparmarkaði heims með kænsku- brögðum. Málmkaupmenn hafa sagt að Hamanaka hafi ráðið mörkuðunum og stórhagnazt á framvirkum kop- arviðskiptum. Hamanaka hefur ekkert viljað um málið segja. Rannsókn málsins er haldið áfram í Bretlandi og bandarísk yfir- völd hafa tekið þátt í henni. Japan- ar hafa ekki viljað blanda sér í málið því að umrædd viðskipti hafi farið fram utan Japans. um. Handtaka íkoparmáli Tókýó. Reuter. ÓTTU ÞESS BESTA I MAT OG DRYKK. hAÐ KOSTAR EKKI MEIRA ^RIGGJA RÉTTA HÁDEGISVERÐURÁ REIAIS & CHATEAUX. BERGSTAÐASTRÆTI 37 SÍMI: 552 57 00, FAX: 562 30 25 S.,Á, KÖNUÍ Framsögur flytja: Hannes Hólmsteinn Gissurarson, dósent Mörður Árnason, íslenskufræðingur Áslaug Magnúsdóttir, lögfræðingur. Fundarstjóri: Ásdís Halla Bragadóttir, sljórnmálafræðingur Fundurinn verður haldinn á efri hœð Sólon íslandus föstudagskvöldið 25. október, kl.21.00. í málgegn Ric- hard Branson New York. Reuter. FYRRUM deildarstjóri Virgin Atl- antic flugfélagsins hefur höfðað mál gegn Richard Branson for- stjóra. Deildarstjórinn, sem er kona, heldur því fram að hún hafi verið rekin vegna þess að hún varð ólétt. Málið höfðar Lorna Brissett- Romans frá Jamaica, nú búsett í New Jersey. Hún hóf störf í far- miðadeild Virgin Atlantic 1984 og var skipuð deildarstjóri 1990. Nú skiptir samstaða máli Loksins alvöru samkeppni 511 «sooo Vátryggt af IBEX MOTOR POLICIES at LLOYD'S I * \ ! í I L I i i t t t I f t fe T I L B f I l f i 1 t +

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.