Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Ker og blámi DRÖFN Friðfinnsdóttir, „Upprisa", einþrykk átré 1994-96. Nýjar bækur • BRÓÐIR minn ljóns- hjarta er eftir Astrid Lind- gren með teikn- ingum eftir Uon Wikland. „Til Nangijala fara menn þegar þeirdeyja,“ segir Jónatan við Karl litla bróður sinn sem er dauðvona. Óvæntir atburðir verða til þess að bræðurnir fara báðir til Nangyala. Bókin hefur verið ófáanleg um skeið en var endurprentuð í Svíþjóð. Þorleifur Hauksson þýddi söguna sem er 250 bls. og kostar 1.290 kr. Útgefandi er Mál og menning. • LEIKUMIeikriter safn leik- þátta fyrir böm eftir 12 íslenska höfunda. „Efnið er fjölbreytt, þjóð- legt, nútímalegt, ætlað til spuna, hefðbundins flutnings og til söngs“, segir í kynningu. Hér má finna stutt leikrit og lengri, fámenn og ijöl- menn. Leikritin má setja upp heima eða í skólanum með eða án leik- tjalda - allt eftir efnum og aðstæð- um. I bókinni eru einnig hagnýtar leiðbeiningar fyrir unga leikara og þá sem vilja leggja þeim lið. Mál og menninggefur út, en ritstjórar voru Björg Árnadóttir, Hild ur Hermóðsdóttir og Kristín Steinsdóttir. Bókin er 160 bls., prentuð í Svíþjóð og kostar l. 880 kr. • HVER bjargar Einari Áskeli er eftir GuniIIu Bergström. Hér segir frá Einari Áskeli sem fluttur er í nýtt hverfí. Hann á leynivin sem enginn sér. Dag nokkurn kem- ur Viktor til sögunnar og eftir það standa þeir saman og bjarga hvor öðrum ef eitthvað bjátar á. Sigrún Árnadóttir þýddi bókina sem er 24 bls. og kostar 1.190 kr. Þetta er endurútgáfa. Mál og menning er útgefandi. • ÉG SAKNA þín heitir unglinga- bók sem byggist á raunverulegum atburðum. Höfundurinn, Peter Pohl, skrifar hana í samvinnu við unga stúlku sem missti tvíburasyst- ur sína í bílslysi. „Sagan veitir inn- sýn í sorgarferlið og fylgir sögu- hetjunni frá dýpstu örvæntingu upp á yfírborðið þegar hún loks er tilbú- in að njóta lífsins aftur,“ segir í kynninug. Peter Pohl hefur hlotið margvísleg verðlaun fyrir söguna, m. a. þýsku verðlaunin „Deutscher Jugendliteratur Preis“. Sigrún Ámadóttir þýddi bókina, semer231 bls., prentuð í Svíþjóð ogkostar 1.880 kr. Útgefandier Mál og menning. • TOMMI gistir hjá ömmu heitir ný bók fyrir yngstu bömin. Höfund- urinn er Kristiina Louhi, höfundur Stínu bókanna sem vom vinsælar fyrir nokkram árum. „Sagan segir frá Tomma sem finnst gott að gista hjá ömmu sinni þegar mamma og pabbi þurfa að heiman.“ Olga Guðrún Árnadóttir þýddi bókina sem er 24 bls. ogkostar 990 kr. Útgefandi er Mál og menning. • FRÍIÐ henn- arFreyju heitir fyrsta bamabók Onnu Cynthiu Leplar, en hún hefur mynd- skreytt fjölda barnabóka, bæði fyrir íslensk og bresk forlög. Sólarlandaferð Freyju er ævin- týri líkust, en það er gott að koma heim aftur í veturinn með hlýju fötin. Sagan er prentuð með stóru letri og texti er miðaður við að börn-geti lesi hann sjálf. Bókin er 24. bls., prentuð í Danmörku, en gefin út af Máli og menningu. Verðer 1.290 kr. MYNDPST Listasafn Akurcyrar TRÉRISTUR/MÁLVERK Drafnar Friðfinnsdóttur. Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Til 27. október. Aðgangur ókeypis. MENN hafa tekið eftir athafna- semi Drafnar Friðfínnsdóttur á sviði grafíklista. Hún hefur verið athafnasöm á þeim vettvangi á undangegngnum áram, haldið nokkrar metnaðarfullar einkasýn- ingar, tekið þátt í mun fleiri sam- sýningum gott ef útlandið hefur hér ekki vinninginn. Sýning hennar í öllum sölum Listasafns Akureyrar kemur því ekki á óvart, einnig meður því að stofnunin er öllu frekar rekin sem almennt listhús en að á það sé kominn safnabragur, nafnið þann- ig sérheiti eins og t.d. Nýlistasafn- ið og Listasafn ASÍ. Telst þannig nokkuð fijálslega farið með hug- takið enda þekkist slíkt naumast á byggðu bóli þar sem menn vilja á annað borð Iáta taka starfsemina alvarlega. Færi þannig öllu betur að nefna bygginguna „Listhús Akureyrar", en að vera að flotta sig með hugtaki sem sér hvergi stað innan hennar og hillir enn síður undir. Á sínum tíma vísaði rýnirinn einnig til þessara stað- reynda í báðum hinum tilvikunum. Grafík Drafnar vakti fyrst veru- lega athygli í sambandi við einka- sýningu hennar í FÍM salnum I992; og svo enn frekar Listasafni ASI 1994, en af þeirri framkvæmd hafði hún drjúgan sóma. Dröfn hefur ekki breyst tiltak- anlega frá þeirri sýningu og ei heldur sótt í sig veðrið um listræn átök á myndfletinum. Gengur út frá svipuðu þema, þar sem leitast er við að magna upp dulúðugan heim í kringum einföld fyrirbæri. Hér tekst það mikið best í þrem tréristum „Bæn Maríu“ (1), „Up- prisa“ (4) og „Ker“ (5), og einkum era vinnubrögðin í hinni fyrst- nefndu athyglisverð fyrir hárná- kvæman stígandi í heildarsam- ræminu og litræna hrynjandi. í öðrum verkum raska ókennilegar formheildir stundum fullmikið þessu ákveðna samræmi sem þyk- ir svo mikilvægt í listgrafík og raunar allri myndlist sem byggist á öðru en hugmyndafræðinni einni. Rétt er að vekja athygli á af- mörkuðu atriði, sem einnig hefur verið gert endurtekið áður, að hér er á ferðinni einþrykk í tré, að við- bættri blandaðri tækni, sem er nokkuð annað en hrein trérista og kemur þá ekki málinu við hvort rist hefur verið í tréð eða t.d. TONLIST Unglist DJASSTÓNLEIKAR D jasstónleikar. Doktor Finkel. Flyijendur: Thomas Larson gftar, Martin Hunland rafbassi og Erik Kvikk trommur. Sófínn. Flyijendur: Andrés Gunnlaugsson gítar, Ásgeir Ásgeirsson gítar, Þorgrímur Jónsson rafbassi og Hannes Pétursson trommur. Norrænn sextett. Flytjendun Karl Olgeirsson hljómborð, Sammi básúna, Snorri trompet, Jón rafbassi, Jakob Hovedgaard gítar og Erik Kvikk trommur. Tjarnarbíó, 23. október. MARGT kom á óvart á djasstón- leikum á Unglist. Tónleikastaðurinn er óvenjulegur og þjónar sínum til- gangi prýðilega, spilagleðin var hrein og tær og margir af hinum ungu tónlistarnemum sem fram komu eru efniviður í meira en einhvem miðl- ung. Áheyrendur voru líka af allt öðru málm eða aðra fyrirstöðu. Þar til fyrir nokkram áram var þessi að- ferð ekki viðurkennd á alþjóðlegum sýningum á listgrafík og tóku menn jafnvel við sáldþrykki með semingi. En eftir að miðillinn var viðurkenndur flæðir hann í marg- víslegri mynd sem holskelfa um lönd og hefur einkum fest rætur hér á landi. Sex málverk í aðalsal teljast nýtt framlag Drafnar á myndlist- arvettvangi og stinga þau nokkuð í stúf við tréristumar. Era mark- aðri í byggingu, myndferlið ein- faldara, um leið bljúgara í út- sauðarhúsi en þeir sem yfírleitt venja komur sínar á djasstónleika og voru að tínast í salinn fram eftir öllu kvöldi, yfírleitt í fímm til tíu manna vinahópum. Meðalaldurinn líklega í kringum 20 ár. Unglist er listahátíð unga fólksins en það er ástæðulaust fyrir eldra fólk að láta hana fara fram hjá sér. í hópi ungmennanna era fræ framtíð- arinnar og hver vill ekki tilheyra henni? Tónleikamir í Tjarnarbíó voru hálft í hvora skólatónleikar nemenda í djassdeild FÍH. Slíkir tónleikar eru mjög mikilvægir. Þar öðlast nemend- ur reynslu af því að spila fyrir áheyr- endur og af þeim var nóg í Tjamar- bíói. Þrír sænskir skiptinemar, sem eru í námi í djassdeild FÍH, komu fyrstir fram og léku fremur framsækna djasstónlist, fimm djasslög úr smiðju Dewey Redman, Omette Coleman, Sonny Rollins og fleiri. Svíarnir era mjög liprir hljóðfæraleikarar. Sér- staka eftirtekt vakti trommarinn Erik Kvikk og mikill Scofíeld hljómur færslu og getur í senn leitt hugann að Kristínu Gunnlaugsdóttur og Sigurði Árna Sigurðssyni. Mér seg- ir þó svo hugur að listakonan hafi til að bera aðra skapgerð en þetta ágæta fólk, svo sem sér stað í áðumefndum tréristum, og gerði réttast að vinna úr þeim eðlisbornu eigindum. Vel er búið að sýningunni, skrá einföld, prýdd nokkrum litmynd- um, formáli er eftir Harald Inga Haraldsson og einnig ritar lista- konan nokkrar vísbendingar að til- drögum sýningarinnar og inntaki myndanna. var í gítarnum, eins og hjá fleiri ungum gítarleikurum. Þeir léku líka lagið úr Bonanza þáttunum, sem sýndir vdra kanasjónvarpinu, með niðurgripi í blágresi, blús og avant garde. Liðsmenn Sófans hafa æft samleik undir leiðsögn Hilmars Jenssonar gítarleikara. Hljóðfæraskipan er nokkuð óvenjuleg, tveir gítarar, bassi og trommur. Er ég ekki frá því að örlað hafí á áhrifum frá kennaranum í hljómaleik Ásgeirs og Andrésar í Listhúsið „ G a 11 e r í ‘ VATNSLITIR/TEXTAR Þorvaldur Þorsteinsson Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Rétt er að vekja athygli á, að nýtt listhús „Gallerí +“ hefur verið opnað að Brekkugötu 35, og er rekið á svipaðan hátt og listhúsið „Önnur hæð“ á Laugavegi 27 hér í borg. Það er einungis opið um helgar milli kl. 14 og 18 og eftir samkomulagi við eigendur þess, hjónin Guðrúnu Pálínu Guðmunds- dóttur og Joris Jóhannes Radema- ker. Hugsunin að baki er svipuð þótt ekki sé naumhyggjan allsráð- andi, og mun nær stefnu Nýlista- safnsins. Frá opnun þess, 17. febr- úar, hafa fímm listamenn sýnt þar og reið Hlynur Hallsson í vaðið, aðrir era Eygló Harðardóttir, Gunn- ar Straumland, Knut Eckstein og Helgi Hjaltalín Eyjólfsson. Sýning Þorvaldar mun vera nokkur for- smekkur að því að 2. nóvember opnar hann stærri sýningu í Lista- safninu, báðar era í og með afrakst- ur af vinnu hans í gestavinnustofu Gilfélagsins undanfarið og mikil býsn að þeirri framkvæmdagleði. Ekki era tök á því að kynna list- húsið ítarlega að sinni en verður gert betur er tækifæri gefst og tilefni þykir til. Og satt að segja ollu myndir Þorvaldar nokkrum vonbrigðum fyrir utan hugmynda- fræðina og texta myndanna, sem má telja í góðu lagi. í ljósi hug- myndafræðinnar ber kannski einn- ig og sérstaklega að geta þess að myndirnar eru gerðar í „Prassian Blue Cotman“ vatnslitum. Annað forvitnilegt á Akureyri var „Unglist" í Ketilhúsinu, þótt þar væri fátt um fína drætti fyrir utan ljósmyndirnar á efri hæðinni. Má koma fram að það er misvís- andi, að hvers kyns yfirborðslegt litsull og virðingarleysi við skyn- færin verðskuldi heitið „Unglist“ og geta má þess að þetta fellur undir hugtakið „sjónmengun". í Kaffi Karólínu gat að líta nokk- ur málverk með lakkáferð eftir Snorra Ásmundsson, sem er að mestu sjálfmenntaður í faginu, tyllti þó af og til tá í Myndlistarskólanum veturinn 1983-84. Þokkalega telst að verki staðið og auðsjáanlega býr mun meira í listspíranni svo sem myndin á endaveggnum staðfestir svo ekki verður um villst. Hún er einföld í útfærslu og vel máluð, býr að auk yfír beinskeyttu inntaki og ísmeygilegri kímni. - Yfírburði um mynd- og sjón- rænt ferli hafði þó aðflugið til Akureyrar, fyrir fjölþætt formræn tilbigði, mettaða litauðlegð og jarð- ræna töfra. Abercrombie númerunum tveimur sem sveitin flutti. Þeir léku líka sálm eftir Horace Silver og gerðu það vel þótt tempóið hafi verið of hægt og bassinn of veikur. Piltamir eru líka í grimmum hljómapælingum og eiga án efa eftir að láta að sér kveða í framtíðinni. Toppurinn á kvöldinu var sextett- inn nafnlausi sem æfir samleik undir leiðsögn Sigurðar Flosasonar. Og þar kom margt skemmtilega á óvart. Fyrir það fyrsta skemmtilegt laga- Astrid Lindgren Bragi Ásgeirsson Fræ framtíðar Morgunblaðið/Kristinn SÆNSKA tríóið Doktor Finkel lék framsækna ðjasstónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.