Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996 41 HAWÞAUGL YSINGAR Sölustarf Áhugasamur og lifandi starfsmaður óskast í tímabundið sölustarf (4-6 vikur). Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótt, unnið sjálfstætt og hafa bíl til umráða. Upplýsingar á staðnum (ekki í síma) í dag frá kl. 15-17 og á morgun laugardag frá kl. 10-12 f.h. Höfðabakka 3, 112 Reykjavík. Hörkuduglegur ritari og símamaður óskast á umsvifamikla fasteignasölu. Vinnutími er frá kl. 9-13. Áhugasamir sendi umsóknir til afgreiðslu Mbl., merktar: „H - 4353“. ESKJFJÓRÐUR Kennarar Vegna forfalla vantar kennara til starfa við Grunnskóla Eskifjarðarfrá 1. des. nk. til vors. Um er að ræða V2 stöðu heimilisfræðikenn- ara og V2 stöðu bekkjarkennara í 4. bekk. Umsóknum skal skilað til skólastjóra, Hilmars Sigurjónssonar, eða formanns skólanefndar, Magnúsar Péturssonar, Strandgötu 3c, Eski- firði, fyrir 10. nóvember nk. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum 476 1472 eða 476 1182. Skólastjóri. Aðalfundur L.S. Aðalfundur Landssambands stangaveiði- félaga verður haldinn á Grand Hótel Reykja- vík, 4. hæð, á morgun, laugardag, og hefst kl. 9.15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórn L.S. © % £) Sjómannafélag Reykjavíkur & Aðalfundur Sjómanna- félags Reykjavíkur verður haldinn í Skipholti 50D í dag, föstu- daginn 25. október, kl. 18.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórn og trúnaðarmannaráð. Auglýsinga- og markaðsfólk Til leigu 1 -2 skrifstofuherbergi (allt að 60 fm) í nýju sérhönnuðu auglýsingahúsnæði á Grensásvegi. Áhugasamir hafi samband í síma 568 6121 á skrifstofutíma. Bókhaldsþjónusta Tek að mér að færa bókhald og ganga frá uppgjöri staðgreiðslu og virðisaukaskatts fyrir lítil fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Er með TOK-bókhaldskerfi. Kem á staðinn ef óskað er. Kristín, sími 565 6226. „ísland árið 2018“ Sýning á tillögum í hugmyndasam- keppni umhverfisráðuneytisins og Skipulags ríkisins Sýning á innsendum tillögum í hugmyndasam- keppninni „ísland árið 2018“ stendur í Þjóðar- bókhlöðunni við Arngrímsgötu, Reykjavík, 24.-31. október og 2.-9. nóvember 1996. Ennfemur verða tillögurnar sýndar á skipu- lagsþingi á Hótel Loftleiðum 1. nóvemþer 1996, en þar verður jafnframt m.a. fjallað um niðurstöður hugmyndasamkeppninnar. KIPUIAG RÍKISINs Veiðiáhugafólk Óskað er eftir tilboðum í stangveiði í Hópinu í Húnavatnssýslum sem er á vatnasvæði Víðidalsár. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skila fyrir 1. des. 1996 til undir- ritaðs, sem veitir allar nánari upplýsingar. F.h. Veiðifélags Víðidalsár: Ragnar Gunnlaugsson, Bakka, 531 Hvammstanga, sími 451 2560. Lausafjáruppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp fimmtudaginn 31. október næst- komandi: A Heiðarvegi 5 kl. 15.00: Frístandandi djúpsteikingarpottur, hrærivél (30 Itr.), loftræstiháfur, þvottavél (tölvustýrð), 2 gaseldavélar, raf- magnssteikingarpanna og tvöfaldur pizzaofn. Á Vestmannabraut 28, kl. 15.30: Steikarofn og uppþvottavél. í lögreglustöðinni, Faxastíg 42, kl. 16.00: Sjónvarpstæki: FinlUx, Grundig, CE 2081 (26"), Funai, Hitachi, Inno-Hit (2 tæki), Nesco, Panasonic, Phoenix 28“ og Sanyo. Bifreiðar: KR-995, KT-900, TB-609, HK-960, R-52254, JB-031 og GI-322. Uppboð fer ekki fram hafi nauðungarsölubeiðnir verið afturkallaðar áður en að uppboði kemur. Krafist er greiðslu á staðnum. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. október 1996. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Ólafsbreaut 34, lögreglu- varðstofunni, Snæfellsbæ, föstudaginn 1. nóvember 1996 kl. 11.00: BT-3 KK-996 R-13632 TA-350 G-13162 KT-232 R-15765 UN-182 HR-195 KU-254 R-21410 YU-711 HI-059 L-452 R-28125 Þ-2601 HK-574 P-357 R-50929 ÞA-925 HP-437 P-581 RZ-803 Ö-3611 HÞ-264 PP-664 Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé: Caterpillar árg. 1981, vb. Glaður SH-246 og vb. Unnur SH-16. Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Grundargötu 33, lögreglu- varðstofunni, Grundarfirði, föstudaginn 1. nóvember 1996 kl. 13.00: OK-307 R-32932 XE-805 Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Nesvegi 3, lögregluvarð- stofunni, Stykkishólmi, föstudaginn 1. nóvember 1996 kl. 15.00: A-11488 JH-663 R-53649 ZJ-500 JC-340 P-1981 R-6534 Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé: New Holland heybindivél, Deutz Fahr stjörnumúgavél, tveir Ijósa- bekkir af gerðinni EOS, 4 hvítir, leðurklæddir hárgreiðslustólar, þrír 4ra vetra folar, einn 6 vetra foli og vb. Röst SH-134. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 24. október 1996. Kópavogsbúar Opið hús Opið hús er á hverj- um laugardegi milli kl. 10og 12íHamra- borg 1, 3. hæð. Gunnar I. Birgisson, formaður bæjar- ráðs, og Árni M. Mathiesen, alþing- ismaður, verða til viðtals á morgun, laugardaginn 26. október. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 29. október 1996 kl. 10.00 á eftirf arandi eignum: Álftarimi 10, Selfossi, þingl. eig. Jón Ingi Jónsson og Hrönn Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Eyrarbraut 29, Stokkseyri, þingl. eig. Helgi Valur Einarsson og Bárð- ur V. Magnússon, gerðarbeiðandi Stokkseyrarhreppur. Fossheiði 62, e.h., Selfossi, þingl. eig. Sigríður Einarsdóttir og Bene- dikt Þ. Axelsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Grundartjörn 7, Selfossi, þingl. eig. Ingibjörg Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður Selfoss. Jörðin Reykjavellir, Bisk., þingl. eig. Sigurður Guðmundsson og Hann- es S. Sigurðsson, gerðarbeiðendur Biskupstungnahreppur, Hansína Vilhjalmsdóttir, íslandsbanki hf. 586, Póstur & sími og Útfararstofa kirkjugarðanna. Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 Föstudaginn 25. okt. 1996 ! kvöld kl. 21 heldur Jörundur Guðmundsson erindi: „Tilgang- ur lífsins og kenningar Viktors Frankls" i húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15-17 með fræðslu um fljúgandi diska kl. 15.30 í umsjón Karls Sigurðssonar. Guðspekifélagið hvetur til sam- anburðar trúarbragða, heim- speki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðanafrelsis og sameinast um voldugar spurn- ingar fremur en tilbúin svör. I.O.O.F. 12=17810258'/2 = Sp. I.O.O.F. 1 = 17810258'/2 = 9.!l.* Lambhagi 44, Selfossi, þingl. eig. Benedikt Eiríksson og Helga Har- aldsdóttir, gerðarbeiðandi Tslandsbanki hf. 0586. Lóð úr landi Lækjarmóts, Sandvíkurhr., þingl. eig. Ari G. Öfjörð, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Sel- fossi. Sýslumaðurinn á Selfossi, 24. október 1996. -kjarnimálsiiis!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.