Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 45
+ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996 45 4 4 4 4 4 4 4 4 -\ FOLK I FRETTUM Nágranni Karls fyrir 530 milljónir FÓLK í húsnæðisleit getur nú orð- ið nágrannar Karls Bretaprins gegn því að borga uppsett verð. Eigendur hins 560 hektara bú- garðs, Estcourt Park, sem á landa- mörk við heimili Karls í High- grove, settu eignina á söluskrá í vikunni og er hún metin á 530 milljónir króna. Talsmaður kon- ungsfjölskyldurnnar neitaði að tjá sig um hvort prinsinn myndi sjálf- ur kaupa eignina. Glæsilegt-herra- garðshús á landareigninni, sem er um 150 km vestur af London, eyði- lagðist árið 1964 en í staðinn er búið að samþykkja byggingu 159 milljóna króna, níu herbergja húss í frönskum sveitastíl. Herragarður- inn hefur verið í eign Estcourt-fjöl- skyldunnar frá árinu 1303 og selst með svanavatni, hesthúsum og skóglendi. Síðasti fjölskyldumeð- limurinn, piparsveinninn og einbú- inn Desmond Sotheron Estcourt, á enga erfingja og neyðist til að selja sökum peningavandræða. „Þetta er sorglegt en það er ekki til neins að hrína. Auk þess er ég hundleið- ur á þessum stað enda hefur fjöl- skylda mín verið hér í meira en 700 ár," sagði Desmond sem erfði eignina árið 1961 frá föður sínum Thomasi. Þess má geta að skógi vaxin aðkeyrslan að herragarðin- um var notuð í sjónvarpsþáttunum „Pride and Prejudice". Feðgar vilja 80 blað- síður út SONUR Brigitte Bardot, Nicolas Charrier, sem Bardot kallaði æxli sem nærðist á líkama hennar meðan hún gekk með hann og kallaði meðgönguna martröð í nýútkominni sjálfsævisögu, og faðir hans, Jacqu- es Charrier, sem hún lýsir sem gróf- um dólg, alkóhólista og kvenna- bósa, hafa stefnt Bardot fyrir rétt og vilja láta eyða út viðkomandi köflum í bókinni. Alls eru þetta 80 blaðsíður en bókin er 555 síður. Feðgarnir bera fyrir sig frönsk lög sem kveða á um árásir á einkalíf borgara. Þrátt fyrir að segjast hafa viljað losna við soninn um leið og hann leit dagsins ljós hefur Bardot nú sæst við hann og hefur heim- sótt hann til Noregs þar sem hann býr ásamt konu sinni og tveimur börnum. KARL Bretaprins er alþýðlegur maður. 1 verða með magnaðan mambódansleik í Súlnasal á föstudagskvöld. r Snillingurinn Raggi Bjama verður ekki langt undan og notar því tækifærið til að heilsa upp á gesti og taka lagið. Kveðjið sumarið og heilsið vetri með svífandi suðrænni sveiflu í Súlnasal. Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson í góðu formi á Mímisbar. -þín saga! ^SxáMsS ...þvi í kvöld er Þjéðhátíðarstemmnjng Söngur - glaumur og gleði í vaodaörí dagskrá Perlur Eyjanna. Eyjalögin í iráhæiuni llniiiinyi naöærra songvara ««lujóðræraleikara: lijíirniAmson, iriJónsson, Helena Káradóttir, Ólíiíur Þórarínsson (Labbi). Veislustjóii: Bjarni Ólalur Guðmundsson LOGAR og Karma leika fyrir dansi rOTEL tg>LAND Sími 568-7111 • Fax 568-5018 A næstunni: N Á morgun 26. októbcr: Stórsýningin Bítlaárin. ¦n Föstudaginn i. nóvcmber: Einkasamkvæmi. > Laugardaginn z. nóvcmbcr: Stórsýningin Bítlaárin. NO NAME COSMETICS Edda Bjðfgvinsdóttir NONAMEafKflítársim. Snyrtivörukynning í dag frá kl. 14-18. Frí kynningarförðun. ÍA'^-Háaleitisbraut 58-60 Nýr matseði11 | Reykt kjúklingabringa og hunangsmelona ......^eð Balsamic fi ¦ -¦ j salat Grillaðar lambarifjar Ancienne með sólíxjrrkuðum tómötun hvrtlau igráðostal i ; Grand Marnier perur og súkkulaðiís Þn'réttoð med fordrykk 2.490.- g I" I I I austurstræti 22 bar sími 552 92 22 Nýju Jordan skörnir komnir! Verð kr. 12.990,- 10% afsláttur \ hi og á morgun Útsölunni lýkur á morgun enn meiri i/erðlækkun Laugavegi 6 Sfmi: 562 3811 Sendum í pöstkröfu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.