Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATHÍ Djöflaeyjan í Stjörnubiói er sýnd í A-sat á öllum sýningum. SYND I A-SAL KL 5f 7, 9 og 11 í THX • I ÍWCBO>^NPA«Átií> í T^yi^svíiRá Far- eða Gullkortshafar VISAogNámu-og Gengismeðlimir Lands- bankafá25%AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo. Sja nanar fcls. 49. Nytt i kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr kvikmyndinni Fortölur og fullvissa. . Edda Bjötgvinsdóttlr : NO NAME andlit ársins. NONAME ' COSMETICS —— Snyrtivorukynmng í dag frá kl. 14-18. Frí kynningarföröun. Dísella Snyrtivöruverslun, Miðbæ, Hafnarfirði MÆTSEÐILL Nýjar pizzur - gómsæt sjávarréttapizza - bragðmikíl mexíkósk pizza Hádegishlaðborð alla virka daga Odýr jólafargjöld Hamborg Luxemborg Osló London Stokkhólmur Amsterdam Kaupmannahöfn Sambíóin sýna myndina Fortölur og fullvissa SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga, í tengslum við Kvikmyndahátíð í Reykjavík, bresku kvikmyndina For- tölur og fullvissa eða „Persuasion" eins og hún heitir á frummálinu. Myndin, sem framleidd er af BBC, er gerð eftir sögu hinnar heimsþekktu skáldkonu Jane Austen. Ólíkt öðrum sögum Austen hefur „Persuasion" aldrei áður verið kvik- mynduð en nú hefur frést af tveimur kvikmyndagerðum sögunnar og er þessi önnur þeirra. Leikstjóri er Ro- ger Mitchell en höfundur handrits er Nick Dear. Sögusviðið er England árið 1814. Anne Elliott hefur verið trúlofuð unga sjóðliðsforingjanum Frederick Wentworth en slitið henni að áeggjan vinkonu sinnar, lafði Russel. í upp- hafí myndar hefur Wentworth komist til álna og æðstu metorða. Dag einn hittir hann Önnu sem nú stendur uppi slypp og snauð eftir gjaldþrot fjölskyldu sinnar. Endurfundirnar glæða aftur kulnaðan eld ástarinnar og breyta lífi beggja um ókomna tíð. I aðalhlutverkum eru Amanda Root, Ciaran Hinds, Corin Redgrave og Fiona Shaw. Aukagjöld: flugvallarskattar frá 1.480-2.700,- eftir borgun Ferðatlmi 15/12-31/12 + ® m : ) « 4 1 i 4 :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.