Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996 51«^ j ] i 4 4 4 4 4 í i 4 í i i DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: Heimild: Veðurstofa Islands »JÉL 4 t * * * * * 4 * 4 4 Heiðskírt Léttskýjaö Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 'Rigning A Skúrir í Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig I Vindðrin sýrtir vind- Slydda ff Slydduél I stefnu og fjöðrin BS Þoka „ ... x—. i, J vindstyrk,heilfjöður * » _,,. Snjókoma y El <S er->»iU>m V Suld cr 2 vindstig. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan og norðaustan gola eða kaldi og sumsstaðar dálítil slydduél norðanlands, en austan og suðaustan gola eða kaldi og smáskúrir um landið sunnanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina er gert ráð fyrir norðaustlægri átt með smáéljum um norðanvert landið, en björtu veðri syðra. Á mánudag snýst vindur smám saman til suðvestanáttar og það þykknar upp. Búist er við slyddu eða snjókomu á þriðjudag og miðvikudag í suðvestanáttinni. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 i gær) Það er yfirleitt góða færð á vegum, þó er hálka á heiðum á Vestfjörðum. Að öllu óbreyttu verður vegurinn um Skeiðarársand lokaður frá kl. 20 í kvöld og til kl. 8 í fyrramálið. Yfirlit á háde fxí ) c H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt suðvestur aflandinu er 975 millibara /ægð sem þokast vestur og grynnist. VEÐUR VIÐA UM HEIM Veðurfregnir eru /esnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. || Til að velja einstök -fe spásvæði þarfað velja töluna 8 og sfðan viðeigandi .tölurskv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á millispásvæðaerýttá L*J og síðan spásvæðistöluna, Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt "C Veður 6 skýjað 9 rigning 12 skýjað 6 skýjað 12 léttskýjað -7 heiðskírt -5 léttskýjað 10 skýjað 10 hálfskýjað 23 þokumóða 13 skýjað 19 þokumóða 4 heiðsklrt 15 léttskýjað 12 hálfskýjað kl. 12.00 ígær °C Glasgow Hamborg London , Los Angeles Lúxemborg Madríd Malaga Mallorca Montreal NewYork Orlando Þarls Madeira Róm Vin Washington Winnipeg að ísl. tíma Veður alskýjað léttskýjað skýjað þokumóða hálfskýjað skýjað niistur skýjað léttskýjað alskýjað skýjað léttskýjað skýjað -3 heiðsklrt 25. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar-upprás Sól I há-degisst. Sól-setur Tungl I suðri REYKJAViK 5.13 3,9 11.26 0,2 17.34 4,0 23.45 0,1 8.58 13.10 17.32 0.45 ÍSAFJÖRÐUR 1.08 0,1 7.10 2,2 13.30 0,2 19.29 2,3 9.04 13.16 17.28 0.52 SIGLUFJORÐUR 3.10 0,1 9.33 1,3 15.35 0,1 21.54 1,4 8.46 12.58 17.10 0.33 DJÚÞIVOGUR 2.17 2,3 8.31 0,4 14.44 2,3 20.47 0,4 8.20 12.41 17.01 0.15 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru ~ Morgunblaöiö/Sjómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 brekka, 4 hrúgald, 7 púði, 8 ónáða, 9 þeg- ar, 11 lengdareining, 13 borðuð, 14 baunir, 15 ávöl hæð, 17 ástund- un, 20 skar, 22 bólgna, 23 guggin, 24 rekkjum, 25 þekki. í dag er föstudagur 25. október, 299. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Vona á Drottin, ver öruggur og hugrakkur, já, vona á Drottin. Reykjavík er með fé- lagsvist á morgun kl. 14 á Hallveigarstöðum og eru allir velkomnir. Skipin Reykjavikurhöfn:í gær kom Brúarfoss, Mæli- fell og Vfkingur AK sem fór samdægurs. Dís- arfell og Ottó N. Þor- láksson fóru. Jón Bald- vinsson er væntanlegur fyrir hádegi. (Sálm. 27, 14.) Árelfu og Hans eftir kaffi. Hraunbær 105. í dag kl. 9 er bútasaumur og almenn handavinna, kl. llleikfími, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13 myndlist. Hafnarfjarðarhöfn: í nótt kom Hofsjökull að utan. Hvitanesið kemur af strönd í dag. Togar- arnir Venus og Gnúpur fara á veiðar. Frettir Dómkirkjan 200 ára. I tilefni 200 ára afmælis Dómkirkjunnar hefst há- tíðardagskrá á morgun laugardag með setning- arathöfn og opnun sýn- ingar. Hátíðarmessa verður á sunnudag kl. 11 og verður forseti ís- lands viðstaddur hana ásamt fulltrúum kirkna og erlendra ríkja. Hæðargarður 31. Eft- irmiðdagsskemmtun kl. 14. Sýning Hjördísar 01- afsdóttur á bútasaumi hefst í dag í „Skotinu". Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdtsi, leik- fimi kl. 10, kl. 13 hand- mennt frjáls og golfpútt, bingó kl. 14, kaffiveit- ingar kl. 15 og mynd- mennt kl. 15.15. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið auglýsir laust til umsóknar emb- ætti varalögreglustjóra í Reykjavík. Embættið verður veitt frá 1. júli 1997 en viðtakandi ráð- inn frá 1. janúar 1997 til að vinna að undirbún- ingi vegna fyrirhugaðra breytinga á embætti lög- reglustjórans í Reykjavík 1. júlí 1997. Umsóknir berist ráðuneytinu, Arn- arhváli, fyrir 15. nóv. nk. en umsóknir eru ekki teknar gildar þar sem ósk- að er nafnleyndar, segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamot Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag, sem er öllum opin. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugardagsmorg- un. Danskennsla alla laugardagsmorgna í Ris- inu kl. 10 fyrir lengra komna og 11.30 fyrir byrjendur. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist og gömlu dansarnir í kvöld kl. 20.30 í dansskóla Sig- urðar Hákonarsonar, Auðbrekku 17. Hljóm- sveit Karls Jónatansson- ar skemmtir. Öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spilaður verður tvímenn- ingur í dag kl. 13.15 í Gjábakka, Fannborg 8. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. f tilefni 1. vetrardags verða galdraðar pönnu- kökur með kaffinu. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsganga á morgun um Setbergshverfið. Mæting við Hafnarborg kl. 10. Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur bas- ar sunnudaginn 3. nóvem- ber nk. á Hallveigarstöð- um sem hefst kl. 14. Bólstaðarhlíð 43. Vegna afmælisfagnaðar 1. nóvember nk. verður spiluð félagsvist í dag kl. 14. Næst verður spil- að 8. nóvember. Aflagrandi 40. Bingó i dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Átthagafélag Stranda- manna heldur haust- fagnað sinn 5 Gullhöm- rum, Iðnaðarmannahús- inu v/Hallveigarstíg í kvöld kl. 22. Hljómsveit- in Gömlu brýnin leika fyrir dansi. Lífeyrisþegadeild SFR heldur sína árlegu sviða- veislu á morgun laugar- dag kl. 12 i félagsmið- stöðinni Grettisgötu 89, 4. hæð. Reykjavíkurdeild SÍBS. Fyrrverandi ber- klasjúklingar, sem dvalið hafa á Reykjalundi ætla' að hittast við Múlalund kl. 13.15 á morgun laug- ardag til að samnýta sæti í einkabílum, þegar lagt verður af stað í ferð upp að Reykjalundi vegna kvikmyndatöku þar. Brottför frá Múla- lundi kl. 13.30 ámorgun. Kirkjustarf Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn 10-12. kl. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun laugardag kl. 15 sýnir Baldur Sveinsson valdar myndir úr Húnavatns- sýslum. Leynigestir að norðan. Umsjón Kristín Bögeskov djákni. Kirkju- bíll keyrir. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavfk. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Ein- ar Alda Baldursdóttir. Húnvetningafélagið er með félagsvist t Breið- firðingabúð, kl. 14 á morgun laugardag. Allir velkomnir. Vetrarfagn- aður í Skagfirðingabúð, Stakkahlíð 17, á laugar- dag Húsið opnar kl. 22. Dans og skemmtun. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Engin sam- koma t dag. Söfnuðurina|( heimsækir Hafnarfjarð- arsöfnuð. SkaftfeUingafélagið A Reykjavtk er með fýla- veislu á morgun laugar- dag kl. 19 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Ræðumaður Bjarni Sigurðsson. Borgfirðingrafélagið i Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Samkoma kl. 11. Ræðu- maður Steinþór Þórðar- son. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / \skriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasðlu 125 kr. eintakið. LOÐRÉTT: - 1 kjöltra, 2 girnd, 3 straumkastið, 4 naut, 5 gæft, 6 öiniim, 10 muldrar, 12 veiðarfæri, 13 bókstafur, 15 ber Ul- an hug til, 16 hljóðfær- um, 18 æviskeiðið, 19 nes, 20 sorg, 21 fráleit. LAUSN SÍÐUSTU KRQSSGÁTU Lárétt: - 1 munntóbak, 8 lúgur, 9 étinn, 10 pot, 11 merja, 13 ildið, 15 felga, 18 eðlis, 21 rói, 22 ertni, 23 renna, 24 mannvitið. Lóðrétt: 2 uggur, 3 norpa, 4 óféti, 5 aðild, 6 slæm, 7 snuð, 12 jag, 14 lið, 15 frek, 16 lotna, 17 arinn, 18 eirði, 19 lungi, 20 skap. áhvetj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.