Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ + URSLIT UMFA-KA 29:28 íþróttahúsiðað Varmá, íslandsmótið í hand- knattleik, 1. deild karla, 6 umferð fimmtu- daginn 24. október 1996. Gangur leiksins: 0:1, 4:3, 7:6, 7:8, 8:10, 10:12, 12:13, 15:13, 16:16, 18:18, 21:19, 27:22, 27:25, 28:28, 29:28. Mörk UMFA: Einar Gunnar Sigurðsson 7, Páll Þórólfsson 7, Bjarki Sigurðsson 5/1, Sigurður Sveinsson 4, Gunnar Andrésson 2, Ingimundur Helgason 2/2, Sigurjón Bjarnason 2. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 17/1 (þaraf 5 til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk KA: Julian Róbert Duranona 7/1, Sergei Ziza 7/1, Sævar Árnason 6, Jakob Jónsson 4, Leó Örn Þorleifsson 2. Varin skot: Guðmundur Arnar Jónsson 16 (þaraf 6 til mótherja). Utan vallar: 10 mtnútur. Dómarar: Rögnvaldur Erlingsson og Stef- án Arnarson, gerðu sitt besta að vanda. Áhorfendur: 500. U\1f Fj. leikja U J T Mörk Stig % SELFOSS FRAM STJARNAN ÍBV KA HAUKAR FH ÍR VALUR GRÓTTA HK. 164: 150 10 161: 162 7 136: 140 134: 125 120: 113 137: 132 146: 144 145: 151 141: 144 132: 136 110: 111 134: 152 UMFN-Keflavík 94:82 íþróttahúsið í Njarðvík, úrvalsdeildin í körfuknattleik, 4. umf. fimmtud. 24. okt. Gangur leiksins: 4:0, 12:6, 14:16, 18:18, 18:23, 27:32, 36:34, 36:38, 41:40, 45:48, 51:50, 57:53, 64:55, 71:61, 73:67, 79:69, 83:77, 88:77, 88:84, 93:84, 93:87, 94:87. Stig UMFN: Torrey John 33, Jóhannes Kristbjörnsson 18, Kristinn Einarsson 16, Friðrik Ragnarsson 9, Sverrir Þór Sverris- son 8, Páll Kristinsson 6, Rúnar Árnason 4. Fráköst: 10 1 sókn - 31 í vörn. Stig Keflavfkur: Damon Johnson 23, Guð- jón Skúlason 21, Albert Óskarsson 18, Kristinn Friðriksson 14, Falur Harðarsson 8, Gunnar Einarsson 3. Frákbst: 17 í sókn - 18 í vörn. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur Garðarsson voru mjög góðir. Villur: UMFN 13 - Keflavík 20. Áhorfeiidun Rúmlega 420. Breiðablik-UMFT 78:85 Smárínn I Kópavogi. Gangur leiksins: 11:0, 22:7, 32:20, 43:25, 48:39, 59:50, 62:63, 74:74, 78:77, 78:85. Stig Breiðabliks: Andre Bovain 35, Agnar Olsen 13, Erlingur Snær Erlingsson 10, Pálmi Sigurgeirsson 6, Rúnar Freyr Sæv- arsson 4, Eggert Baldvinsson 4, Einar Hannesson 3, Steinar Hafberg 3. Fráköst: 12 í sðkn - 27 í vörn. Stig UMFT: Jeffrey Johnson 26, Ómar Sigmarsson 24, Cesare Piccini 15, Lárus Dagur Pálsson 9, Yorick Parke 4, Sigurvin Pálsson 4, Arnar Kárason 3. Frákösl: 17 í sókn - 30 í vörn. Dómarar: Einar Þðr Skarphéðinsson og Jón H. Eðvaldsson. Jón tók stundum völdin þegar Einar var betur staðsettur. Villur: Breiðablik 17 - UMFT 22. Áhorfendur: Um 50. KR-Haukar 101:79 íþrðttahúsið Seltjamamesi:. Gangur leiksins: 7:4, 17:9, 21:15, 25:17, 39:27, 42:31, 48:37, 56:41, 65:47, 69:49' 74:57, 86:69, 90:71, 94:73, 98:74, 101:79. Stig KR: Ingvar Ormarsson 23, Hermann Hauksson 23, Jónatan Bow 20, David Edw- ards 14, Arnar Sigurðsson 10, Hinrik Gunn- arsson 4, Óskar Kristjánsson 4, Björgvin Reynisson 2, Atli Freyr Einarsson 1. Fráköst: 7 í sókn - 22 i vörn. Stig Hauka: Shawn Smith 35, Pétur Ing- varsson 14, Sigfús Gizurarson 12, Jón Arn- ar Ingyarsson 11, Bergur Eðvarðsson 4, Björgvin Jónsson 2, Sigurður Jónsson 1. Fráköst: 9 í sókn - 26 í vörn. Dómarar: Kristján Möller og Sigmundur M. Herbertsson. ViUur: KR 18 - Haukar 19. Áhorfendun 200. UMFG-UMFS 117:97 íþróttahúsið I Gríndavík: Gangur leiksins: 0:8, 6:8, 6:14, 17:14, 17:22, 25:24, 38:32, 44:34, 47:43, 53:43, 66:45, 74:48, 86:68, 107:93, 117:97. Stig UMFG: Herman Myers 34, Helgi Jón- as Guðfinnsson 23, Marel Guðlaugsson 19, Unndór Sigurðsson 15, Páll Axel Vilbergs- son 12, Pétur Guðmundsson 10, Jón Kr. Gíslason 2, Bergur Hinriksson 2. Fráköst: 11 í sókn - 24 í vörn. Stig UMFS: Wayne Mulgrave 24, Tómas Holton 24, Curtis Reymond 12, Sigmar Egilsson 11, Grétar Guðlaugsson 8, Bragi Magnússon 7, Ari Gunnarsson 4, Þórður Helgason 4, Guðjón Þórisson 3, Fráköst: 11 í sókn - 22 í vörn. Dómarar: Georg Andersen og Jón Bender. Villur: UMFG 19 - UMFS 28. Ahorfendur: Um 250. ÍR-KFÍ 94:63 íþróttahús Seljaskóla: Gangur leiksins: 0:2, 7:9, 18:17, 26:21, 36:27, 40:29, 42:31, 42:31, 49:36, 62:41, 66:47, 81:55, 86:58, 92:60, 94:63 Stig ÍR: Tito Baker 40, Atli Þorbjörnsson 15, Eiríkur Önundarson 12, Eggert Garð- arsson 10, Gísli Hallsson 6, Guðni Einars- son 4, Hjörleifur Sigurþórsson 3, Ásgeir Hlöðversson 2, Márus Arnarson 2. Fráköst: 16 í sókn - 18 í vörn. Stig KFÍ: Friðrik Stefánsson 18, Andrew Vallejo 15, Baldur Jónas. 9, Euan Roberts 8, Guðni Guðnas. 6, Magnús Gfslason 3, Þórður Jensson 2, Hrafn Kristjánsson 2 Fráköst: 20 í sókn - 21 í vörn. Dómarar: Helgi Bragason og Þorgeir Jón Júlíusson. Áhorfendun 140. Fj. leikja U T Stig Stig 4 3 1 365: 292 6 ÍR 4 3 1 361: 311 6 UMFN 4 3 1 363: 321 6 KEFLAVÍK 4 3 1 382: 344 6 HAUKAR 4 3 1 324: 325 6 UMFG 4 2 2 383: 372 4 TINDASTÓLL 4 2 2 323: 312 4 KFI 4 2 2 303: 330 4 SKALLAGR. 4 2 2 343: 379 4 ÞÓR 3 0 3 232: 261 0 ÍA 3 0 3 196: 254 0 BREIÐABLIK 4 0 4 289: 363 0 1.DEILDKARLA VALUR- (S............................................93:70 Fj. leikja U T Stig Stig VALUR HÖTTUR LEIKNIR SNÆFELL ÞÓRÞORL. SELFOSS STAFHOLTST. 3 STJARNAN 1 IS 3 REYNIRS. 2 299: 220 258: 222 91:76 157: 147 172: 167 135: 144 222: 268 76: 91 208: 241 161: 203 Knattspyrna Holland Ajax - RKC Waalwijk..............................2:0 Staða efstu liða: PSVEindhoven...........12 8 3 1 34:10 27 Feyenoord...................12 8 2 2 23:16 26 Graafschap..................11 6 3 2 22:13 21 Twente Enschede........11 6 3 2 15:9 21 Ajax Amsterdam.........12 5 5 2 13:8 20 VitesseArnhem...........12 5 4 3 17:11 19 Frakkland Bordeaux - Montpellier............................3:1 Staða efstu liða: ParisSG......................13 8 5 0 19:4 29 Mónakó.......................13 6 5 2 22:11 23 Auxerre.......................13 5 7 1 13:6 22 Bastia..........................13 5 6 2 18:13 21 Bordeaux....................14 5 6 3 15:10 21 Lille.............................13 5 5 3 16:18 20 Metz............................13 5 6 2 12:9 19 Strasbourg..................13 6 1 6 15:19 19 Lyon............................13 4 6 3 15:14 18 Rennes........................13 5 3 5 18:18 18 Lens............................13 5 3 5 14:17 18 Marseille.....................13 5 4 4 13:12 17 Guingamp...................13 4 5 4 13:13 17 Cannes........................13 4 5 4 10:13 17 ítalía 3. umferð bikarkeppninnar: Cagliari - Inter........................................2:2 ¦ Liðin mætast aftur 6. nóvember en átta liða úrslit verða 13. og 27. nóvember. íshokkí NHL-deildin Detroit - Dallas........................................4:1 Florida - Ottawa......................................5:2 NY Rangers - Washington.......................2:3 Vancouver - Colorado..............................1:4 Ikvöld Handknattleikur 1. deild karla: Garðabær: Stjarnan - ÍBV.............20 KNATTSPYRNA IÞROTTIR HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Kristinn PÁLL Þórólfsson átti stórleik í síðari hálfleik gegn KA í gærkvöldl og skoraði sex mörk. Hér raeðst hann ekkl á garðlnn þar sem hann er lœgstur og gerir tllraun til að fara framhjá Jullan Duranona. Óþarfa spenna hjá UMFA að Varmá i ÞAÐ mátti minnstu muna að UMFA missti sigurleik niður í jafn- tef li er þeir tóku á móti KA að Varmá ígærkvöldi. Þegartæpar tíu mínútur lifðu leiks og heima- menn höfðu f imm marka forystu, 27:22, breyttu KA-menn um varn- araðferð sem riðlaði sóknarleik UMFA og þeim tókst að jafna, 28:28, er mínúta var eftir. Þrátt fyrir gullin færi á báða bóga í lok- in var það Einar Gunnar Sigurðs- son sem tryggði stigin tvö í húsi, 29:28. Sigur heimamanna var sanngjarn en þeir gerðu sér hann of erfiðan. Sigurinn var dýrmætur og styrkir stöðu okkar. Síðustu tveir leikir hafa verið fjögurra stiga leikir fyrir okkur - gegn Haukum og KA núna. Varnar- leikurinn var kannski ekki í hávegum hafður hjá báðum liðum en þeim mun meira var skorað og áhorf- endur fengu eitthvað fyrir sinn snúð," ívar Benediktsson skrifar sagði sigurreifur Páll Þórólfsson, leik- maður UMFA, að leiklokum. Hann lék vel, einkum í síðari hálfleik og lék þá bæði í horninu og eins um tíma í stöðu leikstjórnanda og fórst hvort tveggja vel úr hendi. Það voru stálin stinn sem mættust í Mosfellsbænum og ljóst að KA-menn ætluðu ekki að gef a þumlung eftir frem- ur en þeirra er von og vísa. Fyrri hálf- leikur var í járnum framan af en er leið á síðari hálfleik sigu norðanmenn fram- úr og höfðu eins og tveggja marka for- ystu fram að hálfleik, en þá stóð 13:12. Leikmenn UMFA fóru illa með nokkur góð færi í fyrri hálfleik og máttu þakka fyrir að ekki munaði meira á fylkingum í leikhléi. Grenjandi sem ljón komu leikmenn UMFA til leiks í síðari hálfleik og fjögur mörk úr jafnmörgum tilraunum á sama tíma og KA gerði aðeins eitt mark skóp forystu sem þeir bættu síðan smátt og smátt við. Varnarleikur beggja liða var slakur, einkum þó hjá KA og var Guð- mundur eina fyrirstaða Mosfellinga um tíma. Til marks um slakan varnarleik má geta þess að UMFA skoraði fimmtán mörk úr sautján upphlaupum á fyrstu 20 mínútum leikhlutans. UMFA náði fímm marka forystu, 27:22, og allt virt- ist á góðu róli. En KA menn voru ekki af baki dottnir og jöfnuðu, 28:28. Mosfell- ingar komust yfir, 29:28, er 38 sek. voru eftir og KA-menn geystust í sókn en slök línusending rataði ekki rétta leið og Sig- urður Sveinsson komst einn í hraðaupp. hlaup í kjölfarið en Guðmundur Arnar varði skot hans er 12 sekúndur voru eft- ir. Þær nægðu KA ekki þrátt fyrir ítrek- aða tilraun til árangurs. Bergsveinn Bergsveinsson varði vel í marki UMFA, Páll var góður og eins Einar Gunnar þó tilraunir hans hafi verið æði margar. Þá er jákvsett fyrir UMFA að Gunnar Andrésson er kominn á ról á ný þó ekki sé hann kominn í sína bestu æfingu. KA-liðið líður fyrir að enginn örvhentur maður er innan þess nú um stundir. Guðmundur varði vel með köflum, Duranona og Ziza báru uppi sóknarleikinn. Jakob Jónasson náði sér á strik í fyrri hálfleik en minna bar á honum er á leið. Alan Shearer lengi úr leik Flest bendir til þess að Alan Shear- er dýrasti knattspyrnumaður heims, fyrirliði enska landsliðsins og leikmaður Newcastle leiki ekki knatt- spyrnu næstu átta vikurnar. Hann þarf að gangast undir uppskurð vegna meiðsla í nára. Hann hefur fundið fyr- ir særindum í nára undanfarnar vikur og hefur verkurinn verið að ágerast og nú er ljóst að við svo búið má ekki lengur standa. Verkimir eru einnig komnir í nárann hægra megin og or- sökuðu m.a. að hann gat ekki verið með allan leikinn gegn Oldham í deild- arbikarnum í fyrrakvöld. „Eg fann fyrst fyrir verkjum vinstra megin seint í vor og var þá skorinn upp og var úr leik í fjórar vikur. Síðan tóku þeir sig upp að nýju fyrir þremur til fjórum vikum og þá fór ég til sér- fræðings sem sagði að meiðslin væru báðum megin," sagði Shearer í gær. „Verkirnir hafa verið að ágerast og að loknum leiknum gegn Manchester United um síðustu helgi leið mér mjög illa. Það verður líklega ekki hjá því komist að fara í uppskurð til að fá bót meinanna en það þýðir að ég missi af fjórum til fimm leikjum í deildinni og einnig landsleiknum gegn Georgíu." Það verður skarð fyrir skildi hjá Newcastle að missa Shearer úr hópn- um um tíma en hann hefur leikið mjög vel það sem af er leiktíðinni og skorað átta mörk og náð vel saman við Les Ferdinand í fremstu víglínu. í næstu viku á Newcastle fyrir höndum erfiðan leik á heimavelli við Ferencvaros í UEFA-keppninni, en Ungverjarnir sigruðu í fyrri leiknum 3:2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.