Alþýðublaðið - 04.12.1933, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.12.1933, Qupperneq 1
MÁNUDAGINN 4. DEZ. 1933. XV. ÁRGANGUR. 32. TÖLUBLAÐ RITSTJÓR I> P. R. VALDGMARSSON DAGBLAÐ ÖG VIKUBLAÐ JTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAOBÍ.AÐÍÐ kemar út alla vlrka daga kl. 3 — 4 siðdegla. Askrlftagjald kr. 2,00 ú m&nuði — kr. 3,00 fyrir 3 múnuði, ef greitt er fyrlrfram. í lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út ú hverium miðvikudegl. t>að kostar aðeins kr. S.OO ú úri. í pvi blrtast allar helstu gretnar, er birtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyfirlit. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA Alþýðu- blaðsins er við Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: rltstjórl, 4003: Vilhjúlmur 3. Vilhjúlmsson, blaðamaður (helma), Magnújí Ásgeirsson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, rltstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýslngastjðrl (beimah- 4905: prentsmiðjan. lííja kaup- endur fébk almbdbmðib i nðvember. Eldgosið Þrlr eldsfölpar á lofti Átta memendur úr MentaskóU anum á Akurey'ri eru nú komniB til AkuTeyxar, eítir að hafa fylgt Steinpóri Sigurðslsyni niokkuð inin á öræfi. Sáu pieir lítið til jeids á laugar- daginn, en í gær er peir komu að Víðikieri í Bárðardal sáu pieár feld í liofti *og var pó bjart veðu:r. Smalaimjenn frá Mýri í Bárðair- dal sáu í gær prjá mikla eld- stólpa og eftir stefnunni að dæma bar pá við vestan Skjálfanda- fljóts, en ef pað er rétt, pá er talið, að par sé um nýja gýgíi að ræða. Sú fregn barst hingað enn irem- ur í dag kl. 12Va, að Stieinpór Sigurðssion væri ktorainn aðVfði- keri í Bárðardal. Viðtal við Steinþór Sigarðsson Alpýðublaðið náði tali af Stein- póri Sigurðsisyni í dag ki. 2 og var hainin pá staddur að Víðikeri. Sagðist hann hafa farið austur til Trölladyngju og þaðain beirit niorð ur meðfram rönd Ódáðiahitaluns. Kvaðst hann ekkert hafa séð fyrir vestan Trölladyngju og ekkert fyr norðan og að helzt væru lík- indi til, að gígurinin væri fyrfr sunnan haraa eða í Vatnajökli. Staðfesti han:n pá fregn, að eld- ar hefðu sést frá Mýri í g:ær og að peir hafi borið vestan við Skjálf- andafljót. Kvaðst hann enn ekki geta sagt, hvort pa:r væri um nýja gýgi að ræða. STÆRSTH ELÖFJALL INS GÝS HEMS- London í gærkveldi. FÚ. Stærsta eldfjialll heimsiins, Mau- aa Loa á Hawaiia eyju í Kyrra- hafintu, byrjaði að gjósa í nótt, :og er eldgosið sagt hið versta, sem fcomið hefir síðan 1903. Miklir jarðsikjálfta'r voru par í gær. Fólk, sem býr í nágrenní við fjaMið, flýr nú heimili sin. Atta menn fórust fi ofviðrinu á lauffardaginn Einn Mtnr fórst frá Siglnfúði með 3 monnum, annar frá Hofsós með 4 mðnnnm Elnn mann tób át Konungur ávarpar Islenðinga og Dani í Ameríbu gegnom ðansba átvarpið _ 1 Washington, 4. dez. UP. FB. Útvarpsávarp Kristjáns konungs X. tjl ísiliendinga og Daina, siem bú- settir priu í Ameríku, heyrðist viel par sem til hefír spurst. (Kalun dborg-útvarp i ð danska iSiendi í giær kl. 5—6 út hálftíma næðu Kristjáns konungs til fs- liendinga og Daina í Ameríku. Óskaði konungur þeim að liokum .gleðilieegra jóla og fa'rsæls nýj- árs. Hljómsveit lék „Ó, guð vors lands", oig karlakór danskra stúdienta söng pjóðsöngva Dalnia.) Mann tekur út Siglufirði í gærkveldi. FB. Nokkrir triMubátar réru héðan á laugardagsmorgun í blíöskapar- vieðri. Um kl. 11 tók að hvessa og gerði sunnan ofsarok. Voru tvieir stórir vélbátar þegar siendár út og aðstoðuðu peir smábátane inn. Komust allir bátar, er á sjó voru, heil'u og höldniu til lands, nema einn. Vaintar hainin enn, og lteituöu tveir bátar hans í alla nótt. Er talið vonlítið um að halnn sé ofansjávar. — „Erlingur", ann- ar báturinn, sem leitaði í gær, fann í gærkveldi triMubát frá Skagafirði 3 sjómílur norðv-est- Ur af Siglunesi. Hafði hánin ásamt öðrum trillubát, báðir pf Bæjar- klettum, verið á líriu norður af Málmey, pegar rokið skajl á. Fredstaði hann pá að komast í lægi við eyna, en pegar ófarnir voiru um 20() faðmar, bilaði vél- in; eða andæföi ekki. Urðu bát- verjar pá að hleypa undan óg fengu mörg áföíl og mistu út maniri. Náðist hann ekki. Ha'nn hét Jóhann Jónsisiön, bóndi að Glæsi- bæ í Fiellshreppi. Bátur finst á hvolfi Samkvæmt viðtali við fréttai- ritara Alpýðubl. á Siglufirði. Klj. 8 í jgiærkveldi komu mokkrir leitarbátanna inn til Siglufjarðar. Hafði vélbáturirin „Haraldur“ íundið „Aust;ra“, en svo hét trDlu- báturinn, á hvolfi austast út í Eyjafjarða'rál. Var alt horfið úr honum. Var þegar sent talskeyti til hinna lieitarbátianna um petta. Á „Austra“ voru pessir menn: Pbrleifur Porleifsson frá Staðar- hóli, mikill sjósóknari og gamall hákarlafiormaður. Hann var ekkju- rnaður og átti uppkomin börn. Þorvaldur t>ior]eifsson, sonur'for- mannsints, ógiftur, og Hartmainn JónasiS'on ógiftur. Bátur frá Hofsós ferst með fjórum möonum Samkvæmt viðtali við stöðiria á Hofsós. Tveir trillubátar réru aðfara- nótt laugardags frá Bæjarklett- um á Hof'sós. Fóru peir báðix norður fyrjr Málmey. Þiegar veð- ur fór að versna, lágði annar bát- utínn af stað í land. Tókst vél- bátnum „Erling“ frá Siglufirði að bjarga honum, eins og stendur í skieyti hér að framan', en þá hafði einn manln tekið út. Hinin báturinn, sem hét „Mai“, er nú. talinn af. Va!r hans leitað’ í allaln giærdag, en árangurslaust. Á hon- urn voru pessir menn: Jónas ENDDRKOSNlNGtRUR A SP&N1 1 GÆR fóru tiltölulega friðsamlega fram Emftaskeyli frá fréttaríkira Alþýciibla'ðsim í Kaiipirtajuiihöfn. Kaupmannahöfn í morguin. Endurkosning fór fram í nær helmingi kjördæma á Spáni í gær. Kosningaruar virðalst yfirleitt hafia farið fram tiltölulaga frið- samiegia, eftir |jví sem gerist á Spáni. Pátttaka kjósienda í piessum kosninigum var mun miinni en við síðustu kosningar, sem fóru fram 19. nóvember, einkum kusu kon- ur miklu minna en við síðuistu ko'snningar. STAMPEN. Miklir kuldar i Evrópu siðustu daga NAZISTAR STELA EIGNUM VÍSINDAMANNA, LISTAMANNA, JAFNAÐARMANNA OG KOMMÚNISTA London í gærkveldi. FU. Miklir kuldar, með snjókomu, hafa verið í Englandi í dag jog í flteiri löndum í Evrópu, til idiæaniis í .Frakklandi, þar siem ýms stöðuvötn, aem venjulega eru auð, frusu. Pannig bregst á 1. degi spádómur ungverska stjörnu- frajðingsins, sem byrjaði spádóm sin,n um veðurfarið fra|m til árs- ins 2000 með því að segja, að upp frá deginuni í dag yrði góð tíð um alila Evrópu framí í amiðj- an mánuðinin. ÓEIRÐIRNAR t KÍNÁ AUKAST Býist er við borgarastyrjðld. Bretar, Bandaríkin og Japanar senda skip London í gærkveldi. FÚ. Óeirðirnar í Fu Kien hériaíðinu í Kínia íáraj í vöxt, og búist við að pá og þegar brjötist par út styrjöld. Bretar og B<'indarikja- menn hafa sent þalngað herskip Japanár hafa herskip á leiðinni. til aðstoðar borgurum sínum, Jórissoni fiorm., Bæborg á Bæjar- klettum, kvæntur og áttf 6 börn í ómegð, Jóhannes Jóhaniniessom, ógiftur, 28 ára að aldri, Jóhannes Eggertssion á Ósi, 50 ára, kvænt- ur og átti eitt barn unigt, og sonur hans, Eggert, 17 ára gani- all. Ekki hefir enn frést: um fleiri slys af vöildum ofvepursins. Einkaskeyti frá frétkeriiam Alpýdubluðsim í KaupmJiöfn. Kaupmannahöfin í morguin. Frá Beriin ier símað’ í morgun, að blaðið Reichsanzeiger, lögbirt- Inigablað N azistast j ó r narininar, hafi skýrt frá pví, að leyniilög- regla ríkisins hafi. gert upptækar og lagt löghald á alliar eignir Ein- steins, rithöfundanina Thomas og Heinrichl Mann og Emil Ludvig, jafnaöiarmaninafioriingja'nis Breits- oheid og kioniu hans o‘g kommúni- istaforingjans Willy Múnzenberg (hann var miljónaieigaindii) og fleiri pektra rithöfunda, visinda- manna og stjórnmálamainna, sem Nazistar sviftu pýzkum ríkisborg- ararétti 25. ágúst í sumar. STAMPEN. THOMASMANN Na belsverðiaunariíhö fundurmn Hann er bróðir skáldsins Hein- rich Mann og dvelja peir nú báðir landflótta í Haag. LITVINOFF AITI LANQT SAMTAL OG VINSAMLEQT VIÐ MUSSOLINI í GÆR FRÁ RÓM FER HANN TIL WIEN OG VARSJÁ TIL SAMNINGA VIÐ DOLLFUSS OG PILSUDSKI MUSSOLINI Einkaskeyti frá frétéaritam Alþýonblaosim í Kappma\nnahöfn, Kaupmannaböfn í morguú, Litvinoff, utanríldsráðheraa Rúsisa, kom til Rómar siðdegis á lautgiardag frá Neapel. f gæ!r átti hanin margra stunda viðtal við Musisiolini í einkaskrifstiofu hanis í FenjeyjahöMinni. _ Fór viðtalið frarn með hinni mestu vinsemd, enda eru peir Litvinoff og Mus- eolinii gamlir kunningjar. Potem- kdn, siendiherra Rússa í Róm, sem talirin er ei'nn af nánustu vinum Musisolini, tók pátt í viðræðun- um ásamt Litvinoff. Litvinipff og Mussolini ræddu um alpjóða utanríkismál og vandamál, sem nú eru framund- an í heimspólitíkinni, og eiinik- uim þau, sem líkleg 'eru til þess að geta valdið ófriði. Sérstak- lega ræddu peir um sambúð LITVINOFF Siovét-Rús:s.lands og Itálíu. Vom peir sammála i öllwn ctöalatrið- um. Mun peim hafa komiö saanan um að staðfesta liið allra fyrsta af hálfu bieggja rikjanna vináttu- saroning þanin, sem pau gerðu með sér í sumar, og peir Mus- solini og Potemkin sendiheri'a unddrskrifuðu í haust, Litvinoff fer frá Róm á mið- vikudag. Paðan fer hann, að pví er búist er við í heimisókn til Dollfuss kanslara í Wien, og eft- ir pað tdl Viairsjá í opmbera heim- sókn til Pil'sudski. STAMPEN. iVaralögreglan |er til umræðu i samein- uðu pingi i dag ki. 5.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.