Alþýðublaðið - 04.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.12.1933, Blaðsíða 2
MANUDAGINN 4. DEZ. 1933. 'AKÞÝÐUBEAÐÍÖ Úr ýmsum áttum — í síðasta t&lubliaði* aust'ur- ríska tímaritsins „Mediziniscban Klinik", sem gefiö er út í Vín- arbor,g, ersaigt frá því, að nýliegaj hafi fæðst barn með |>rjá baind- leggi og tvö höfuð. Móðirin er 41 árs að aldri og hlafði áður eignast 3 heibrigð og rétt sköp- uð börn. Þetta barn giekk hún mföð í 7 mánuði. Bæði höfuðán eru á leinirm velsköpu'ðum hálisi, tveir handlieggiannia eru á réttum stöðwm, en sá þriðji er mallí höfð- anna. Á vimtri hendinni era að eins 4 fingur, þumalfinguriiníi vantar. Höndin, sem er miilli höfð- anna, er áð eins með 4 fiingur. og líkjast þeir rottuklömj, í sitað- inn fyrir neglur eru á fingruwuirn niokkurs konar klær. Við upp- Iskurð kom í ljóis, að barhiði Jvaír með tvö hjörtu. — Mary Pickford — fráskiJin kona Douglas Eairbanks — en þeir feðgarnir eru nú sestir að iá Engiandi, ætlar sjálf að skrifa ha'ndritið að næstu kvikmynd sinni. Það er langt liðið siðan við Reykvíkingar böfum fengið að sjá Mary litlu. Kynnið ykkur 10 daga afmællstilboð L H dömuveski frá 3,95 au. barnatðskur frá 0.85 au. buddur úr leðri frá 0,35 au. greiður frá 0,40 au. . handtðskur frá 1,90, au. skjalamöppur úr leðri frá 4,95 au. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. Viðskifti dagsins. i Munið síma Herðubreiðar: 4565, Fríkirkjuvegi 7 Þar fæst. alt í matinn. Nfkoraið: Verkamannaföt. Vald. Poulsen Klapparstig 29. Simi 3024. Tilkynning, I Þrá'tt fyrir innflutningshöft og harða samkeppni er og verð- ur verzl Fell ávalt sam- keppnisfær, hvað verð og vörugæði snertir. — Reynið viðskiftin strax í dag AHir eiga erindi i FELL, Grettisg 57, sími 2285 físifarslð ur verzluninní Kjöt & Grænmeti er sælgæti, sem allir geta veitt sér. Verxl. KjSt & Brœninetl. Simi3464. HANS FÁLLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýðing efttr Magnús Ásgeirsson. Ágrin at fcvf, sen ú nndan er kotniðt Pinneberg, ungur verzlunármaður 1 smábæ í Þýzkalandi, fer ásamt Púaser vinstúlku sinni til læknis, til poss að vita, hversu högum hannar sé komið og fá komið i veg fyrir afleiðingar ai samvistunum af meö purfi.,Þau fá pter leiðinlegu i pplýsingar, afi pau hafi kemið of selnt. Þam verðá* snmferða út frá iœkninum og r»ða málið. Það veröur úr, að Pinneberg stingur tipp apvíviö Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel lika, og Pinnebarg veröur henni samferða heim tilfólksins hennar, fattekrar verkamannafjðlikyldu i P[atz. Þet a er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti battur hefst á Bvt, að |>au eru á „brúð- kaupsferð" til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér íbúð. Þará Pinnebérgheima. Pússer er ekkl s«m ánægðust með ibúðina og pau snúa ser til hús aðanda, gam- allrar ekkjuffúar fyrsta kveldið í prí skyni að kvarta yflr pvi, s»m pelm pykir . ábótavant. En PinnebeJig vill ekki tala iniánar um flutningana. Hann jþrýstir höfðinu á Pússer að öxlinmd á sér og nær með haina fram og aftur og raular í bálfuta hijóðutó: „Bannsettir p,eni!ngar!nir.------• Bless- aðir peníngairiniir.''' Þögn. Pinnebeerg befir sietið góða stund mseó Púsisier í eáinuim stólinum- og róið með hana leins og ba'rn. Nú fin'st bomum baran alt í einu vera svo fullorðinn og ráð.siattur. Honoim finst ab hatón geti sagli alt, sem hann hugsar, áin pess aðblikna eða blána. „Sa'nnleikurin'n eer sá," isegir hann, „iað ég befi enga sérstaka ha3fileika á meinu s\dði. Ég er ekki einn af þeim, smm komast áfratoj í heá4nin.um. — — Þab er leiðinlegt þíin vegna, Pússer, en við miegum" eins búaist við því, að losnia aldrei við áhyggjur út af peningaleysi----------" Pússer þrýstir isér bara fastiair að honum. „Heyrðu," segir hún, „heyrðu — finst þér anmans að það geri svo miikið til —?" Blaírin'n rjálar hljóðlegia við hvít gluggaitjöldin. BLeikt tumglskin. simýgur létt og blióðliega inn uim opna glugígaina. Þau hafa bæði , staðið upp, halda hvo(r)t ífbandiraa á öðru og halla sér út í glugga- kistuna. Framiundjain þeiim breiðir sléttain úr sér. Á hægri hönd kvikar og blikar mergð af gailum Ijósdiepluæn, Það eru götuljósin inni í bænum. En þau sjá balna víðlenda sléttuna, sena skiftist í stóra reiti. Yfir þeim hvílár móildur lj6sbjarmi, en trjáluadaíiniifí' varpa. frá sér mjúkum, djúpum skuggum. Alt er svo hljótt, að þau heyra' niðinjrt í áintmi llalnjgfe í burtu. Öðru hvoru leikur milduir andvari um hárið á þeim. „Eigum við að gangia dáltið út að gamni okkar?" segir Pinne- - berg.' „Ég vil beldur vera hérna," segir hún, „Ég þajrf að spyrj'a þig að dálitlu." . Það fer hitahrollur af skelfinigu um Pinneberg. — „Ég þarf að spyrja þig að dáljtlu------" . „Jæja, komdu þá með það." Hann getur ekki lengur leyint því, hverstu órótt honum er. Hann dre,guT siganettu upp úr vaisa sínum og kveikir í bfenni. — Hanm teygar fyrsta reykinin djúpt og lengi, herðir svo upp hugainn og segir aftur: „Kotodu þá með það, Pússer." 'Pögn. „Hannes, viltu ekki beldiur komi mieð það sjálfur." . „Já, en ég befi ekki hugmiynd um, hvað þú ætlar að spyrja mig um.'" — jj'Þú veizt það viel." „Ég hefi ekki hugmynd um það," „Þú veizt það víst." i„Vertu nú iekki að þesisu, Pússier mítt. Hverniig ætti ég að vijta. það?" ;'.i „Þú þarft nú ekkert að segja mér um það." „Jæja, þá þurfum víð ekkiert meára um það að tala." Pinneberg gremst þáð, þótt hainm getd ekki að* því gert, að hann skuli ekki geta fundtö upp á öðru betea en að bregðast hálfrei&ur við, — Hann skamtmalsit sln og þykkiot við "Pússer, af því að hún hefir komið honum út í þiessar ógöngur. — m œ Arshátfð yerkakveniaaf éh Framtíðin ; i Hafiiarfirði verður haldin í Qóðtemplarahúsinu priðjudaginn 5 dez, og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 8 stundvíslega. Til skemtnnar: < 1. Ræða: Emil Jónsson bæjarstjóri. 2. Söngur (kvennakór) undir stjórn Lárusar Jónssonar. 3. Fimleikaflokkur kvenna sýnir ipróttir undir stjórn Gísla Sig- urðssonar lögregluþjóns, ~ 4. Sjónleikur. 5. Danz, hljómsveit Jóhannesar Jóhannessonar, Fellesen og Pétur Bernburg. Félagskonur vitji aðgöngumiða fyrir sig og gestifsína eftir kl. 1 á þriðjudag í Góðtemplarahúsinu. Nefndin. Happdrætti Háskóla Mands tekur til starfa 1. jan 1934. 25000 hlutir i 10 flokkum. Verð 60 kr, á ári eða 6 kr. i hv.erjam fiokki. Vinningar samtais kr. 1050 000,00 á ári. 1 á 50000 fcr., 2 á 25000 Jör. 3 á 20000 ki, 2 á 15000 kr., 5 á 10000 kr. o s frv. á heilaa hlot. Fimti hver miði fær vinniag á ári. ATH. Fyrsta starfsárið verða einungis gefnir út fjórðungsmiðar og verða seldir A-miðar nr. 1—25000, þá B-miðar nr. 1—25000, en pá C- og D-miðar með sama hætti; ^ Umboðsmean i nðlega ölinm kaaptúoam, Vinningarnir ern skattfrjálsir. ByrJiH nýtt IflTdag! Aðalfæða barna og unglin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.