Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ' FRÉTTIR SENDIBOÐAR eftir Karólínu Lárusdóttur er myndefni jólamerkisins árið 1996. Jólamerki Thorvald- sensfélagsins komin út JÓLAMERKI og jólakort Thor- valdsensfélagsins eru komin út. Jólamerkin hafa verið gefín út síðan 1913 og myndefni þeirra þetta árið er „Sendiboðar" eftir Karólínu Lárusdóttur. Myndin á jólakortinu heitir „Vort daglega brauð“ og er eftir Gígju Baldurs- Klúbbfundur Phoenix-nám- skeiðsins KLÚBBFUNDUR Phoenix-nám- skeiðsins, Leiðin til árangurs, held- ur sinn fyrsta fund eftir sumarfrí mánudaginn 28. október kl. 20 að dóttur. Jólamerkin og -kortin eru seld á Thorvaldsensbazar, Aust- urstæti 4. Kortin eru einnig seld í mörgum bókaverslunum og jóla- merkin fást í öllum pósthúsum landsins. Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála. Hótel Loftleiðum, Þingsal. Klúbbfundir þessir hafa verið haldnir í fjöldamörg ár og eru fyrir þá sem hafa tekið þátt í Phoenix- námskeiðum Brian Traey Internat- ional. Nánari upplýsingar veitir Fanney Jónmundsdóttir. Sama dag kl. 18 á sama stað verður kynning á Pho- enix-námskeiðunum. Allir eru vel- komnir. Fyrirlestur um aga- stjórnun í grunnskóla ANNA Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri kennsludeildar á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, flytur fyrirlestur á vegum Rannspknar- stofnunar Kennaraháskóla íslands þriðjudaginn 29. október kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist: Agastjórnun í grunnskóla. í fyrirlestrinum segir Anna Krist- ín frá niðurstöðum rannsóknar sinnar á agastjórnun í grunnskóla. Einkum beinir hún athygli að þeim aðferðum sem kennarar nota til að halda aga í bekk. Fjallað verður um viðhorf kennara til þessa hlut- verks og hvað það er að þeirra mati sem hefur mótað þá mest sem stjórnendur. Einnig verða skoðuð áhrif ýmissa þátta í fari kennaranna á félagslegt andrúmsloft í bekk. Anna Kristín Sigurðardóttir er sérkennari að mennt og hefur hún haldið íjölmörg erindi fyrir kennara og foreldra um bekkjarstjórnun, aga og samskipti í skóla, auk þess að veita ráðgjöf vegna hegðunarerf- iðleika í skólum. Rannsókn hennar á agastjórnun var lögð fram sem meistaraprófsritgerð (M.Ed.) við Kennaraháskóla íslands 1996. Fyrirlesturinn verður í stofu M- 301 í Kennaraháskóla íslands og er öllum opinn. Nú skiptir samstaða máli Loksins alvöru samkeppni 511 6000 Vátryggt af IBEX MOTOR POLICIESat LLOYD'S Tilkynning um útboö markaðsverðbréfa Lýsing hf. ALMENNT SKULDABRÉFAÚTBOÐ Heildarnafnverð útgáfú: Kr. 500.000.000- Útgefandi: Lýsing hf., Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík kt. 491086-1229. Flokkur bréfa: 3/1996B til 5 ára með jöfnum afborgunum. Ávöxtunarkrafa á söludegi: 6,10%. Gjaiddagar: Fyrsti gjalddagi 15. apríl 1998. Síðan 15. apríl árhvert með lokagjalddaga 15. apríl 2002. Verðtrygging: Bréfin eru verðtryggð miðað við vísitölu neysluverðs. Sölutímabil: 23. október 1996 til 31. mars 1997. Skilmálar: Lágmarksupphæð er að nafnvirði kr. 1.000.000,- Söluaðili: Búnaðarbanki íslands og útibú bankans. Umsjón með útboði: Verðbréfaviðskipti Búnaðarbanka íslands. Skráning: Sótt hefur verið um skráningu á Verðbréfaþingi Islands. Útboðs- og skráningarlýsing vegna ofangreindra skuldabréfa liggur frammi hjá Búnaðarbanka Islands. BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF Austurstræti 5, 155 Reykjavík, sími 525-6370, myndsendir 525-6259 Aðili að Verðbréfaþingi íslands SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 B 13 HIGH DESERT PROPOLIS er nú afíur fáanlegt í eftirfarandi verslunum: Hlómuvnl. Simúui o«i Akitivyri. I higkiHiji krinjilmmi. I lcilsulioniitV Akiirpyri. I li‘il>ulni>iiV krinirlmmi oir SkólavörOn*.ií* Sjúkrimmltktofíi Silju. 1 lul(lul>r;mi 2. kúj ktuTimitrkiiduriim. I^mgnvpjri 27. kíiuplrluir Anifsiiurit. Srlfossi. kaujifpl. Bor^lirOinira. Borírarnt'.si 1 lolli o«r iroti- Skaíraströiul. I Ipikukoliim. Akraut-.xi. I irilsiiluiOiii. I lafiiarfirtVi. SlaOarkaii|t. (irimlavík. Heildarnæring sf. Sími 566-8593 Studio Dan. ísafínV. kiiu|drla*r SiodfíidimrjL Biviúdalsvík I.ykill lif. Kirilssitiúmn Lykill lil. KryiWfírði \ iúarsl>úú l'áskrúóslirói HoiTiiilm’r, Mcifn Hornafíiði \rrsl. kaiijMÚn. \ojmafíiói \ öruval. Isafirúi Ný og spennandi aðstaða til náms Innritun fyrir vorönn 1997 fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi til IS nóvember 1996 Sveinsprófsbrautir, samningsbundið iðnnám: Bakaraiðn, framreiðsla, matreiðsla. Öllum umsóknum skal fylgja Ijósrit af námssamningi auk Ijósmyndar. Styttri brautir: Námskeið fyrir matsveina (sjókokkar). Grunndeild matvælagreina - ein önn. Hikið ekki við að leita upplýsinga í síma: 564 3033 Skrifstofa skólans er opin virka daga frá kl. 09:00-14:00 mHótel- og matvælaskólinn MEIMNTASKÓLANUM í KÓPAVOGI ^■■■■i Digranesvegur • IS 200 Kópavogur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.