Alþýðublaðið - 04.12.1933, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 04.12.1933, Qupperneq 2
MÁNUDAGINN 4. DEZ. 1933. 'AKPVÐUBÍSAÐId Or ýmsum áttum — 1 síðasta tölubliaði austur- riska tímaritsins „Medizinischen Klinik", siean giefiið er út í Vín- arborg, er sagt frá því, að nýlegaj hafi fæðst barn með þrjá hand- leggi og tvö höfuð. Móðirin er 41 árs að aldri og hlafði áður eignast 3 heilbrigö og rétt sköp- uð börn. Þetta barn gekk hún með í 7 mánuði. Bæði höfuðin eru á einum velsköpuðurn hálisi, tveir handleggjanna eru á réttum stöðum, en sá þriðji er millí höfð- anna. Á vinstri hendinni eru að eims 4 fingur, þumalfingurinin vantar. Höndin, sem er milli höfð- amma, er áð eins með 4 fiingur. og líkjast þeir rottuklóm|, í stiað- inn fyrir meglur eru á fingrunum1 nokkurs konar klær. Við upp- ískurð kom í ljóis, að barniði jvar með tvö hjörtu. — Mary Pickford — fráskilin kona Douglas Fiairbanks — en þeir feðgarnir eru nú sestir að iá Englandi, ætlar sjálf að skrifa handritið að næstu kvikmynd sinni Það er langt liðið síðalm við Reykvíkingar höfum fengið að sjá Mary litlu. Kynnið ykkur 10 daga ufMaœlIstilboð L 9 dömuveski frá 3,95 au. barnatöskur frá 0.85 au. buddur úr leðri frá 0,35 au, greiður frá 0,40 au. handtöskur frá 1,90 au. skjalamöppur úr leðri frá 4,95 au. Leðmvörudeild Hljóðfærahússins. I Viðskifti dagsins. I Munið sima Herfiubreiðar: 4565, Frikirkjuvegi 7 Þar fæst. alt i matinn. lifkomið: Verkamannaföt. Vald. Poulsen Klapparstíg 29. Sími 3024. Tilk.ynniiig. Þrátt fyrir innflutningshöft og harða samkeppni er og verð- verzl Feil ávalt sam- I I ur keppnisfær, hvað verð og vörugæði snertir, — Reynið viðskiftin strax í dag Allir eiga erindi i FELL, Grettisg 57, sími 2285 Fiskfarsið úr verzluninní Kjöt & Grænmeti er sælgæti, sem allir geta veitt sér. Verzl. Kjöt & Grœnmeti. Sfml3464. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islentk pýöing eftir Magnús Ásgeirsson. Ágrip al fivf, sem A nndan er komlöi Plnneberg, ungur verzlunarmaður í smábæ i Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vlta, hvorsu högum nonnar sé komið og fá komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum af meö purfi. Þau fá pær ieiðlulegu i pplýsingar, að bau haii komið of selnt. Þa« verða samferða út frá læknmum og ræða málio. Það veröur úr, að Pinneborg stingur upp ápvíviö Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér paö vel lika, og Pinneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátœkrar verkamannaHðlskyldu í P[atz. Þet a er efnl „forleiks* sögunnar. Fyrsti báttur hefst á bví, að pau eru á „brúð- kaupsferð" til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér ibúð. Þar á Pinn.berg heima. Pússer er ekki s.m ánægðust með ibúðina og pau snúa sér til hús áðanda, gam- allrar ekkjufíúar fyrsta kveldið í pri skjrni að kvarta yfir prí, s.m peim pykir . ábótavant. En Pinmeberg vi.ll ekki tala jiúnar mn flutningana. Hann þrýstir höfðinu á Pússer að öxlinni á sér og riær með hajna fram og aftur og raular í hálfuto hljóðuto: „Bannsettir peningarnir.---- Bless- aðir pentngarn'ir." Þögn. 'Pinnebieerg hefir setið góða stund mieó Púsisier í einum stólnum og róið með hana leims og barn. Nú finst h.onuim hanin alt í eiuu vera svo fullorðinn og ráðisiettuu Honum finst að hánn geti sagilj alt, sem hann hugsar, án þess að blikna eða bláua. „Sannleikurinn eer sá,“ segir hann, „að ég hefi enga sérstaka hæfiliedka á neinu sviði. Ég er ekki einn af þieim, sam komast áfra!m| í hieáíminum. — — Það er lieiðimLegt þím vegna, Pússer, en við megum eins búast við því, að losma aldrei við áhyggjur út af pemimgaleysi------•“ Pússier þrýstir isér bara fastar að honum. „Heyrðu," segir hún, „heyrðu — finst þér annars að það geri svo mikið til —?“ Biærinn rjálar hljóðliegia við hvít gluggatjöldin- Bleikt tungiskin smýgur létt og ihljóðliega inn um opna glugigana. Þau hafa bæði staðið upp, halda hvo(r}t í diiendina á öðru og haila sér út í glugga- kistuna. Fratoumdain þeiim breiðir sléttain úr sér. Á hægri hönd kvikar og blikar mergð af giulum Ijósdepium. Það eru götuljósin. inni í bænum. En þau sjá bar.a víðlienda sléttuma, sem skiftist í stóra reiti. Yfir þeim hvílir miildur ljósbjarmi, en trjálundann;i/r varpa. frá sér mjúkum, djúpum skuggum. Alt er svo hljótt, að þau heyra niðinn' í ár.mi llainjg^C í burtu. Öðru hvoru leikur milduir andvari urn hárið á þeim. „Eigum við að gangia dállítið út að gamni okkar?" segir Pimne- berg. „Ég vil heldur vera hérna," segir hún. „Ég þairf að spyrja þig að dálitlu.“ Það fer hitahroliur af skelfinigu um Pin.neberg. — „Ég þarf að spyrja þig að dálitlu -—*“ . „Jæja, komdu þá með það.“ Hann getur tekki liengur leynt því, hversu órótt honum er. Hann dreigur sigarettu upp úr vasa sínum og kveiki,r í benni. — Ha;nn teygar fyrsta reykinin djúpt og ien,gi, herðir svo upp huga'nm og segir aftur: „Komdu þá með það, Pússer.“ Þögn. „Hannes, viltu ekki heldur komt með það sjálfur.“ „Já, en ég hefi ekki hugmynd um, hvað þú ætlar að spyrja mig umi“ — „Þú veizt það vel.“ „Ég hefi ekki hugmynd um það.“ „Þú veizt það víst.“ .„Vertu nú ekki að þessu, Pússer mín. Hvernig ætti ég að vijta það?“ „Þú þarft nú .ekkert að segja mér um það.“ „Jæja, þá þurfúm við ekkiert meira um það að tala.“ Pinneherg gremist þáð, þótt hainin geti ekki að því gert, að hann skuli ekki geta fundið upp á öðru hetra en að bregðast hálfreiður við. — Hann iskammast sín og þykkFt við Pússer, af því að hún hefir kiomið honum út í þiessar ógöngur. — Happdrætti Háskóla Islands tekur til starfa 1. jan 1934. 25000 hlutir í lO fiokkum. Verð 60 kr. á ári eða 6 kr. í hverjam flokki. Vinningar samtals kr. 1050 000,00 á ári. 1 á 50000 ki., 2 i 25000 ír 3 0 20000 kr, 2 0 15000 kr„ 5 ð 10000 kr. o s frv i hellan Uot. Fimti hver miði fær vinning á ári. ATH. Fyrsta starfsárið verða einungis gefnir út fjórðungsmiðar og verða seldir A-miðar nr. 1—25000, þá B-miðar nr. 1—25000, en þá C- og D-miðar með sama hætti, Umboðsmenn í nálega öllnm kauptúnum. Vinningarnir eru skattfrjálsir. m ss3 f Arsbátiö yerkakvennaVél. Framtíðin fi HaSnarfirðl verður haldin í Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn 5 dez, og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 8 stundvíslega. Til skemtnnar: 1. Ræða: Emii Jónsson bæjarstjöri. 2. Söngur (kvennakór) undir stjórn Lárusar Jónssonar. 3. Fimleikaflokkur kvenna sýnir iþróttir undir stjórn Gísla Sig- urðssonar lögregluþjöns, 4. Sjónleikur. 5. Danz, hljómsveit Jóhannesar Jóhannessonar. Feilesen og Pétur Bernburg. Félagskonur vitji aðgöngumiða fyiir sig og gesti ’sína eftir kl, 1 á þriðjudag í Góðtemplarahúsinu. Nefndin. ByrJiH nýít III1 dag! Aðalfæða barna og HBOlÍBOa

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.