Alþýðublaðið - 04.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1933, Blaðsíða 3
MÁNUÖAGINN 4. DEZ. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTUGFANDI: A L Þ.Ý 6 U|F L O K K;d;R IN N RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og aSgreiðsla: Mverfisgötu 8 —10. Símar: 4ÖO0: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjörn (Innlendar fréttir). 4902 f Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er.til yiðtals kl. 6—7. Alþingi á laugardag.; EFRI DEILD. Þar voru mörg mál á diagskrá, en mörg voru tekim út aí dag- s-krá iog bíða seimni tíma. Mestar um'r. urðu um þáltill. Eiríks Eim- a!rsision,ar um áveitur. Var umr. írestað og máliriu vísað til n. Samþ. var sú brt. við fro. rnn, bmyt. q lögum um verkamcwm- Iiúptftdí, að vextir skyldiu fýrst á- kveðnir 5<>/o, eims og stóð í ftv. •upphaflega. Kosmn-galögm voru til 3. umr. Voru T>au 'Samþ. með óveruleguim 1 ineytingum Qg lemdursend til Nd. (luðrúri Lárusdóttir hafði-komið iram með þá brt, að kosningar iæru ©kki fram á sunmudegi, bel'dur á laugardegi, hvíldardogi Gyðimga og aðventista, ien sú brt. var feld. NEÐRI DEILD. ,í meðri daild voruMeinmig ínörg juál til umr.,en ýms þéirra voTjUj tekin' út af dagskrá. ! Mestar umr. urðu um frv. im ewMléyfi fyrir. ölger^iírta, Egil SMU^gffmmyn tH aþ búO) tíl og Bslfa áfengi öl til útflufnjfigs. Flm. fry. er Bjarni Ásgleirlsson. Iðmaðairnefnd, sem hafði málið tiil meðferðar, klofnaði um mállð.. Vildi miimmi hlutímn (Héðiinm og Injgóifur) vísa málinu til stjórm- arinnar, þar sem áíerigislöggjöf- in myndi verða tekin til gíagim- gerðrar lendurskoðunar á mæsta þingii, en. méiri hl. netodarininiar vildi láta samp- frv., en þó með nlofckrum breytinigum. Urðu um- " ræður langar og fjörugar, svo sem venjulega er um mál þau, er áfiengi varðai. Pétur Öttesen talaði gegn malimu af mikluto dugnaði og veittist' miest bæði beinlindls og óbeinlimds að Jatoöföii MöWer, sem var frv. fylgjan'dj. KvaÖ hanm sa'mþykt frv. myndi ekki saka, því að emgimm miark- aður myndi verða fyrir öli'ð. Pétri þótti ósamnæmi í þeisisari afstöðu Jakobs og templariasitarfsemi hanis, meö því að sú starfsemi væri al- þjóðHeg, og því væri áfengi jafn- mikið eitux fyrir útlenda menn sem innlenda. Bar hainjn fram rök- studda daigskrá um áð vísa mál- inu' frá með þeim rökstuðningi, að hér væri verið að efna til bruigga í landinu, þvert ofain í yfirlýstan vilja þingm'ainina. Sú daigskrártiM. vair feld og sömu- leiðiis till. minni hl. iðnn. um að vísa míáliinu til stjóínaBÍnimar. Voru brt. meiri hl. nefnda'rilninar samþ. og' má'linu vísað til 3. umr. , < Frelsisbarátta norskrar aiþýðu. Sigurinn 16. október^ AUir"iIatvinnn. j„/7ie/|e| jiolkí&í i arbtejde!" — „Et •¦nyt) — ieí sockdMisk Norge!" — „Fl,eriall\et, og. negieripgsp^agten til Det nprphe arbejderp^rti!" l(AWir í atvinh'u. — Nýr — so- cialistiiskur Noregur. — . Mieiri hlutinín og stjórnarvöldiin til Verkamfanniaiflbkksinis.) Þetta voru baráttukröfur nlorska al'þýðuflotoksinis við koniihgalriniar, siem fram fóru 16. októher. ^Þiesísar toosnin,gar sýndu það, áð eintt sinni getur auðvaldið magín- að hræðshi fólks við stefnu jafn- aða'rmia^nlna — en tvisvar ekki. Arið 1930 beið riorski' verka- maninaflotokurinln „mikinm ósigur". Eftií i vertol'ýðsísameiniingunia 1927 vartn flotokurinln mikimin sdigur. fékto 59 þingsæti og varð. þar með stærstí flokkur þingsinis,. Vet- urinln 1928 myndaði flokkurimin stjórn, og varð bóridimin Chr. Hornsrud foriSíætisráðherra. Stjórn- in sat þó að eins nokkra daga, frá 26. jan. til! 15. febrúar. Við kosn- ingarnar haustíð 1930 börðust í- haldisfloktoaiinir vitfirtri baíáttu. Þieir básúmuðu það út, að verka- manniaflokkurimin ætlaði að út-. rýma kíistíndóiml, að hamm væri að jundiirbúa blóðuga byltimgu o. s. frv. Siðari fullyrðimigunia reyndi hinn illræmdi majór, nazistimín Vidtoum Quisilimig, sem varð land- varnairráðhiarrla í ráðunieytí þeirra Kolstad og Hundseid, að sanna. eftór áskorun Stórþimgsins, lem út- koman varð sú, að majórinm var afhjúpaður sem lygari, og varð hanm að hrökkiast frá vöildum. Kosniingarnar 1930 voru að því leyti tap fyrir Alþýðufliokkimin, að hanm tapaði 12 þingsætum, fékk 47, en hann hæktoaiði í atkvæða- tölu, úr 360 þús, atkvi. í 374 þús.. íhaldsstjórn: Nýir naaðsynja- tollar. Aukin dýrtið. lhald!smieirihlutinn þetta tojör- tímabil' gerði ekki minstu vitumd til að verja'st afleiðimlgum krepp- unnar. Hamm g&t að eims sýnt dugnað sinlm í því, að drepa mauð- synjamál verkalýðsins, sem jafn- framt voru varmár gegn krepp- unni. Vedklaðaí" íhialdsstjórnir, f^á hæmdum og svo kölluðum vinstri- möhhum, hafa setið að völdum. Þær hafa1 haldið uppi mjög rugl- imgslegri og athafnalausri póli- títo. i. Þá taliaði Pétur Ottesen og all- lanigt mál um ,þá þáltili. frá meiri hl. sjútvn,, að heimJla rík- islstjórniínini; að kaupa síldar- bræðsluistöðina á Sólbaktoa. Kvað hann hér vera þjóðnýtingu á ferð- inni og- þá, sem að till. stæðu, vera, sósíialista. Lét hialnim í ljós að sér sárnaði eiinkum að Jóhatón Jósefsson stoyl'di vera orðinn sós- íalisti. Bjarni Ásgeiirsson spurði hvort hann ætti ektoi við „natioinial-sósr ííalsta". Dró þá niður í Pétri, sem vonliegt var, þí "að enn er óákveðið, hvort íhaldið gengur inni í „hæyfihiguma" eða „hreyf- ingim" í íhal'dið. Var þál'tiill. samþ. tit sieinmi umr. með 16 :8 aikv. Árið 1921 námu beiniT' skattar 240 miljóhulm króna. En mú nema báinii'r skattar að leims 79 miljónum króma.i Aftur á móti hafa tekjur af tóllum af neyzluvörulm hækkað úr 70 milll[|. í 180 milljónár króna. Auk þessa hafði íhaldi'ðí í hygigju fyrir kosmiingarmar að tooma á uim- setnSmgarskatti, þ. e. að leggjal sérstakap skatt á umisetnimgu kaupmiaminia, kaUpfélaga og frarflr leiðslufélaigia, en það var auðviitað mjr $kait\ur\ á mauðsynjar almenlnr ings. Ef litið er á útgjaldahldð rikisMeiknlimganlnia, sést, að útgjöld til þjóðfélagslegra 'þarfa (sjúk- dómar, slys, atvinmuleysi, elli) nemia samtals 10 milljónum króna. En útgjöld til hersims og rentur af lánum nema 121 stráljón krómaí. — Jafmhliða því að retoa slíka póldtík hafa íhaldsistjórn'irmar ijekið hörtoulega launialækkumiarpólitík gagnvairt verklýðsfélögunum og siamþykt lög, er takmartoa stór- kostlega baráttufretei þieirfla. í Griæmlamdsmaiinu koim öll stefna — eða réttiara sagt stefnu- leysi — stjórnarinmiair skýjrit í l'jós. Hún lét í þiví máli stjórnast alf ör- lítilli klitou þjóðrembi'ngsimanna, ^ Og reikningurimn yfir málafærsilu- kostmaðimn í Haiag í þessu mál'i vakti mitoið hnieyksli. Samkvæmt honum toostaði málafærsram Noijeg um„ .1 mitij. króna, en Dami, að eins 335 þús. kr. Marglr mienn höfðu t. d. skrifað gremar um malið og fengið fjárfúlgur fyrir hiá stiórnimmi, Málimu lauk með (óví í júni s» 1., að Stórþingið sam- þykti vanþóknun sipia yfir fram- komu stjórnarinmar í máliinu, I Grænliandsmálinu hafði Alþýðu- fHokkurimn alt aðra stefnu lem; min- ir flokkarmir og var þess vegna, stimplaður sem flokkur föður- liandslsvikarla, SMna Alþýðu- flokksins sannaðilst þó rétt. / Svik ihaldsins vlð lýðræðlð. „Baráttan fyrir lýðnæðinu" var mjög í munni ihalidsmainpa í kosnimgabaráttunini gegm hin'uto rauöa byltimgáfiliotoki 1930. Þáð sýmdi sig þó fijótt að lýðræðís- ti'fmmiingiar íha'd'smalnmia' voru ektoi meitt sérs.taklega miklair. Þieir sviftu tug þúsumda afc yininuilausra verfealmiamma, sem orð- ið höfðu að fá' styrk, kosminga- rétti við hæjarstjórmiartoosinámgar. Aðalmaigiagn bændaflokksims, i „Natiioniem" birti eitt sinm þessi orð: „Vér höfum aldrei rjeynt að dylja þá stooðum vora, að vér álítum, aðlýðræðið' héfr í Nomegi se toomið á síðasta stig. Það er ekki hægt að stjórma- lamdimu eftir þessu skipulagi, alt mum leita mið- ur á við, þar til eitthvað afl rís upp,-sem sumdrar skipulagimu. At kvæðaseðililimin skapar aldrei mögulieika fyrir emdurbótum . . /' Þietta er fulilgildur niazista-ræðu- stúfur. Lýðræðið er ágiætt' meðan íhalidið ræður, en ef kjóændumir fremja þá forsmán, að gefa sos- ial!istum, völdim í hiendur, þá byrj- ari íhajdið þegarj stað að gefa svörtum fassi'smánium hýrt auga. Alþýðufiliokkurinm morski, er tal- iört mokkuð byltimgasimmaðri em sæniski eða dahski Alþýðufliokk- urinm. En þetta mum ekki rétt mema að motokru leyti. —( I toosm- ingabæklimgi eftir Hams Amuind- sen; stendur m. a. „Alþýðuflokkur- inh æskir ekki eftir því að fnamH kvæma kommúnistiskt leinræði í Noregi. MöguHeiki fyrir1 því er ekki fyrir hendi. En það liggur nu fyrir, að Alþýðufliokkurinn nái meiri hluta og völdum með afli lýðræðisims og' atkvæðaseðdlsim's' Aipýðan stefnir gegn anðvalds* kreppunni, Al'þýðuflokkurinm hélt uppi afar vel skipulagðri agitaísijón og studdi verkalýðshreyfingdm haina öflUglega. Enm fpemur studdu samvinnufélögiin alþýðuma mjög í kosningabiairattunini. Blöð Alþýðu- flokksims hafa verið sejmdíí humdr- uð þúsunda tali um ailt lámdið. Bæklingum um aðaílmálin var diríeyft út iog kvikmymdin: „Allir í atvininu" var sýnd um alt landið. Alþýðuflokkurinm Hægri íhaldsmemm Bæmdaflöktourinm Prjálsil. þjóðfl. Vitístri íhaldsmenm. Róttæki þjóðfl. Nazisitar Þjóðfl. Kommúni'star AlþýðUfloktourinn jók þimg- mamniatölu síma úr 47 í 69. (Þimg- menm eru alls 150). Flokkuriinin hefir þaminig ummið 22 þimgsæti frá íhaidsflokknum og vamtar því að eins 6 þimgsiæti til að hafa hreimam mei'rihlUta. Kommúmistum tókst að fella þrjá af frambjóð- emdum Alþýðuflokksdms, edmm - í Björgvin, einn í Þrálmdbeimi og eimn á Þelamörk. Fyrir 12 ár- wn\ rédiu kommúni&tan yfir verk- lýdshneyfmgiUfini nor>sku og höf ðu 26 þingmenn, m nú eru þeir gjör- samlegía áhriMausir og hafa eng- ait ful'iltrúia í þimginu. Fengu dþ éfcjs 22 pú&und atkv., en Alpýðu: fliokkmiwi - 500 pús. atkv. . „Allir í atvimnu". var slagorðið, sem greip þjóðina. Á göfl'um aillra alþýðuhúsia í landinu sást. þetta siagorð. Það Ijómaiði frá Ijósa- „skiltum" víða, Memm báru bað í rauðum smáfána í jakkahorninu. Atvimmumálastefmuskrá Alþýðu- flokksims leit þammig út: Aukim útgjöld til vega . . gierða • . "6 mjlj. kr. Jarmbra'uta,HiaigmÍ!nga 4 milj. kr. Ralmiajgn' í jiá'rjmhr. 3 milj. kr.- Nýjar hafnjr, vitalr og símar 4,5milj. kr. Nýi rækt o. ff. 7 milj. kr. Aðrar aukm'ar framkv. 25,5 mifj. kr. Kosmingarmar sýimdu að fólkið heimtaði að allir- fengju vimmu, að Alþýðuflokkurihn femgi. stjórn- iina í hendur: Glæsilegur sígnr. Úrslit kosninganöa urðu þessi: 500460 + 129 600 247 428 -4- 75 645 172387 -4- 17 311 19920 -5- 10699 209 499 -4- 28 515 6841 -r- 2571 27 775 (nýr fl.) 18889 (n^r- fl.) 22066 + " 2082 Sigur nbrsfea verkalýðsins var stórfeostleguir 16. októbiesr síðast , liðinm, em þó ekki mægilegur. Að vfelu er talið fullvíst, að flokkuíi- in!ö mymdi stjórm eftir nýár, er ' Stór-þingið toemur samam, em sú stjórn verður að motoknu háð eim- hverjum af himum fliokkumum, sem húm verður að styðjast við. Ef norskir jafriaðarmenin mymda stjórn, þá "ev Island eina lamdið fyrir utan Finmlairid, á Norðulr- lömdum sem ekki hefir jafmaðar- manimaistjörn. \ Norðurlandiabúar eru andvíigir afrurhalidi, nazisma og feommúh- isma. i "•'! i. ¦ ' ** . MIKILL VEÐURSPÁMAÐUR 'Ungverskur stjörniufræðímgur nlotokur, sem heldur því fram, að unt sé að segja fyrir um veðrið svo tugumi ára stoifti af ga'ngi hirhimtumglanina, hefir komið fram rnieð œdumpádóm sem ncer. o/í #i ár<sins 2000. Hanm byrjar'rtteð því að segja að þíangað tii í miðjum þessum mánUði verði veð'ur í Evrópu með mildasta múfi, en upp úr því kólmi. Næsta sumar á að vera hitasuimar, en sumarið 1935 aftur á móti mjög kalt. Árjð 1943 á að gam'ga ógur- ll^j hitabylgja yfir alla jörðima. Frá árinU 1945 á að fara stöðugt kólmamdd ár frá ári, þar til árið 2000, að veðráttan á jörðUmmi verður orðim ógurilega köld mið- að við það sem við eigum að venjast. V, K. F. Fratntíðin ' í Hafnarfirði heldur hina árlegu árshátíð sima amnað kvöld kl 8 í Góðtlemplarar- hu'sámu. Afmælishátíðir Framtíð- aririniaa' eru alt af mjög skemtileg- ar, og er þess að vænta, að fé- lagiskonur fjölmenmi. Hætta. - Slpahætta. - Lifshætta. Fjöldi slysa, atvinnuslys og önnur, þar á meðal líftjón og örkuml, orsakast af athyglisskorti, varúðarskorti eða hirðuleysi, eigin eða ann- ara, og af ótryggum vinnutækjum eða hirðulausum útbúnaríi á vinnu- stöðvum. Forðist að vera valdir að slysum, beint og óbeint eigin slysum og annara. Skörp og vakandi athygli og eftirtekt er eitt ai einkennum sannrar og hagnýtrar mentunar Verkamenn, sjómenn, verkstjórar og forráðamenn! Verið athug- ulir og gætnir við vinnu og vinnustjórn um vinnutæki og útbúnað á vinnustöðvum! Áföllin og slysin fást aldrei að fullu bœtt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.