Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 E 9 INNAN VEGGJA HEIMILISINS FYRIRTÆKIÐ BTicino hefur sett á markað nýja línu í raflögnum sem fæst í 22 litum. Um er að ræða meðal annars reykskynj- ara, gasskynjara, neyðar- lýsingar, næturljós, fjarstýringar, síma- og tölvutengla, sjálfvirka rofa, magnara fyrir útvarpskerfi og þjófa- vörn og er hægt að skipta um liti á hulstr- um án mikillar fyrirhafnar. MAGNARI, gasskynjari og þjófavörn. Hægt er að kveikja á hljómflutningstækjunum hvaðan sem er í húsinu eða koma fyrir hljóðnemum í hverju herbergi og hlusta eftir sofandi barni. Gasskynjarinn gefur frá sér lujóðmerki ef leki verður og kveikir á loka sem teppir gasstreymið. Þjófavörnin gefur einnig frá sér hljódmevki og setur sírenur af stað ef óboðinn gestur gerir vart við sig. Einnig er mögulegt að stimpla símanúmer inn í minni sem hringt er í samstundis ef brotist er inn Gólfflísar, gegnheilar, níðsterkar, grófar, mattar, póleraðar, stórar og smáar. Gífurlegt úrval á lager. Verð frá kr. 1.440,- pr. m2. Komið í hinn stóra sýningarsal okkar að Nýbýlavegi 30 í Kópavogi og skoðið nýjustu flísalínumar. Opið virka daga kl 8:oo-18:oo og á laugardögum kl. 11 :oo til 14:oo. Nýbýlavegi 30 200 Kópavogur Sími: 554-6800 Fax: 554-6801 4 L 41 L I » 4L U M I U 4 Z l y i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.