Morgunblaðið - 27.10.1996, Page 15

Morgunblaðið - 27.10.1996, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 E 15 INIMAN VEGGJA HEIMILISINS er mjög algengt í borðbúnað sem ætlaður er til daglegra nota. Nú er hægt að fá vitro-postulín sem er mun hvítara og þynnra en hefð- bundið postulín og líkist þáð þá bone china. Vitro-postulín er bæði framleitt með fínu og grófu yfir- bragði sem eykur enn frekar á fjöl- breytileika og notagildi þess, hvort sem er í stofunni eða eldhúsinu. Leir „Faience“, eða leir, samanstend- ur aðallega af feldspati. Hlutir úr leir eru meiri um sig og grófari en hlutir úr til dæmis vitro-postu- líni. Leirinn er fílabeinslitur og glansandi glerungurinn gefur hon- um hlýtt og náttúrulegt útlit. Leir- inn er því oft skreyttur með lands- lagsmyndum, oft handmáluðum. Til eru þtjár mismunandi aðferð- ir við að festa skreytingu í postul- íni. Nú orðið er algengast að brenna mynstrið undir glerunginn. Mynstrið er sett á hlutinn eftir fyrstu brennslu og síðan er glerjað yfir. Ef hitastigið í brennsluofnin- um er um 1100 gráður þolir myn- strið uppþvottavélar og er ónæmt fyrir utanaðkomandi hnjaski. Önn- ur aðferð er að skreyta hlutinn eftir að búið er að brenna, gleija og brenna aftur. Hann er þá brenndur í þriðja sinn eftir að mynstrið hefur verið málað á. Glerjun Hver hlutur er hitaður upp að hitastigi glerungsins (1150-1240 gráður) og litirnir látnir renna saman við glerunginn. Þá þolir hann vel þvott í uppþvottavél. Þriðja aðferðin er nær sú sama og aðferð númer tvö nema hvað hita- stigið er lægra (780-840 gráður) í lokabrennslunni. Hér bráðnar mynstrið inn í glerunginn. Hægt er að finna fyrir mynstrinu með því að stijúka yfir það. Með þess- ari aðferð þolir hluturinn þvott í uppþvottavél upp að vissu marki og kostirnir eru þeir að hægt er að nota mun fleiri liti en með hinum tveimur aðferðunum. Þessi aðferð er til dæmis notuð við gyllingu á postulíni. Glerungur er glerduft sem leyst er upp í vatni. Síðan er honum annað hvort úðað á brennt post- ulínið eða því er dýft ofan í gler- unginn. Margvíslegar aðferðir hafa verið þróaðar til að tryggja að hver hlutur sé allur gleijaður, jafnt undir sem ofan á. Ef um diska er að ræða kemur þetta í veg fyrir rispur þegar þeim er staflað saman eða þeir eru lagðir á borð. pílU VIÐARRIMLATJÖLD 'JegsKi heíwiili(fc Mikið urval viðartegunda: -• T.D. KIRSUBER, MAHOGNY, HLYNUR GEGNHEILL VIÐUR - VÖNDUÐ VARA VlÐ FRAMLEIÐUM EFTIR ÞÍNU MÁLl. -> STUTTUR afgreiðslutími. betra verð. Framleiðum einnig álrimlagluggatjöld • Myrkvatjöld RÚLLUGLUGGATJÖLD • STRIMLAGLUGGATJÖLD PÍLUGLUGGATJÖLD HF. SUÐURLANDSBRAUT 16, SÍMI 568 3633, FAX 568 3630. Opið í dag frá kl. 13-17 , Síðumúla 34 (Fellsmúlamegin) S. 588 7332 • OPIÐ: MANUD. - FOSTUD. 9-18. LAUGARD. 10-14. i ■ ■ ■ Tilboö nr. 2 (Group Teka, AG) Teka heimilistæki eru seld í 120 þjóðlöndum með yfir 4000 útölustaði. Uppþvottavél LP 770 Tekur boröbúnaö fyrir 12, örsíur á vatni, tvöfalt flæöiöryggi, sparn- aöarkerfi. Fæst einnig til innbygg- ingar. Litir: hvítt eöa brúnt. Tilboö nr. 1 3stk. ípakka kr. 37.600 stoi*. (Verö mlöast vlö aö keypt séu 3 stk. eöa sambærllegt). Innifalið í tilboði: Innbyggingarofn, gerö HT490 eða HT490ME, undir- eða yfirofn, undir-yfirhiti. Griil, mótordrifinn grillteinn. 5 eldunaraögerðir. Helluborð E60/4P eða SM4P, með eða án stjórnborðs, litir: hvítt, brúnt eða ryðfrítt stál. Vifta CE 60, SOG 310 m /klst., litur: hvítt, brúnt. 3 stk. í pakka kr. 71.900 stgr. (Verö miöast viö aö keypt séu 3 stk. eöa sambærilegt). w Innifalið í tilboði: Innbyggingarofn, gerð HT610 eða HT610ME, undir- eöa yfirofn, blástur (þrívíddarblástur), sjálfhreinsibúinn. Grill, grillteinn, mótordrifinn, forritanleg klukka, fjölvirkur, 8 eldunaraðgerðir, litur: hvítt, brúnt. Vifta CE 60, SOG 310 m3/klst., litur: hvitt, brúnt. Keramikhelluborð, VTN eða VTCM, með eða án stjórnborðs, gaumljós, litir á ramma, hvítt, brúnt eða ryðfrítt stál. Verð kr. 48.600 stgr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.