Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 16
16 E SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ INNAN VEGGJA HEIMILISINS ÍSLENSKUR heimilisiðnaður; gler úr Bergvík, KOSTA Boda. GEGNUM glerið. GEGNUM glerið. FYRSTU glermunir sem fundist hafa eru egypskar glerperlur frá árinu 2500 fyrir Krist. Glerblástur er talinn eiga rætur að rekja til Sýrlands á 1 öld fyrir Krist og rúm- lega 13 öldum síðar urðu Feneyjar helsta vígi glersmíðinnar. Árið 1675 uppgötvaði glersmiðurinn Christopher Rávenscroft að betra væri að blanda gler með blýoxíði og hefur hráefnið, sem upp frá því var nefnt blýkristall, notið mikillar hylli glerblásara síðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.