Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 26
26 E SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ /Q)SILFURBUÐIN Kringlunni 8-12-511111568 9066 - Þar fœröu gjöfina - c/ólabmUan 1996 Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barninu 5 ára ábyrgð Sama verð og annars staðar á Norðurlöndum Kr. 10.970 M#|| Faxatenl 7 s- 568 7733 - kjarni málsins! INNAN VEGGJA HEIMILISINS Einnig skiptir máli hversu mikið dýnan sígur undan þunga líkam- ans. Fólk með verki frá hrygg og hálsi, gigtarsjúkdóma og of mikinn hreyfanleika í liðum þarf að huga sérstaklega vel að dýnuvali. Fyrir þessa einstaklinga er mikilvægt að miðstaða liða haldist sem mest- an hluta næturinnar. Morgunblaðiö/Árni Sœberg MANNESKJAN eyðir um þriðjungi ævinnar í svefn. huga og áður en kaup á nýju rúmi eru staðfest er nauðsynlegt að fara með það heim og prófa í nokkra daga. Mörg fyrirtæki bjóða slíka þjónustu. Algengt er að skila- frestur sé vika en æskilegra er að hann sé tvær vikur því líkaminn þarf tíma til þess að aðlagast nýrri dýnu. Botninn má ekki vera heill Hæðin þarf að henta viðkom- andi einstaklingi. Ef rúmið er of lágt getur verið erfitt að standa upp úr því og ef það er of hátt getur að sama skapi reynst erfitt að komast upp í það. Botninn má ekki vera heill sem þýðir að annað hvort verður hann að vera með rimlum eða götum svo lofti um dýnuna að ofan og neðan. Aðal- markmiðið er að dýnan dreifi þunga einstaklingsins sem best en það er misjafnt hvers konar dýna nær þessu markmiði. Þeir þættir sem hafa áhrif eru þyngd, hreyf- anleiki liða og hvemig þungi skipt- ist milli líkamshluta. Morgunblaðið/Halldór MARGAR verslanir lána rúm- dýnur heim til prufu og einn- ig er hægt að leggjast á mæli- dýnu sem nemur þyngdar- dreifingu líkamans. I Línunni hf. geta áhugasamir nýtt sér möguleika svokallaðs hvíldar- greinis sem prentar út leið- beiningar um hvers konar dýna hentar þeim. Þess má hins vegar geta að hvíldar- greinirinn er miðaður við dýnur tiltekins framleiðanda. Góð dýna e gulls ígildi FÓLK eyðir að meðaltali þriðjungi ævinnar í rúminu. Samt sem áður er nýtt rúm oft fjárfesting sem mætir afgangi. Sjúkraþjálfarar leggja áherslu á að fólk gefi sér góðan tíma við val á dýnu og er miðað við að hún lagi sig að líkam- anum og veiti nægilegan stuðning, þannig að hryggsúlan sé bein þeg- ar Iegið er út af. Fjórir fjórða árs nemar í sjúkraþjálfun við Háskóla íslands fóru á stúfana fyrr á árinu og gerðu athugun á íslenskum dýnumarkaði og birtist saman- tektin hér með leyfi ritnefndar Þrymils. Endingartími góðrar dýnu er talinn 8-15 ár og að vakna þreytt- ur á morgnana gæti verið vísbend- ing um að sá tími sé liðinn þó margir aðrir þættir geti haft áhrif. Val á rúmi og dýnu er afar ein- staklingsbundið og spumingin því einatt sú: Hvaða dýna hentar þér? Sama hvað hún heitir. Vert er að hafa nokkur atriði í Kr: 30.000,- ruhúsgögná b frábæmverði a: Samstæða Katrine: SrifborðAölvuborð Anne: Kommóður, verð frá ur n í öll herbergi ffm sýningarsal Sfðumúla 30 - sfmi 568 6822 Opið: Mán-fös. 9-18 Lau.10-16 • Sun. 14-16 Klaus: Skenkur Hans: Símabekkur Kr: 12.900,- Kr: 41.000,- miklum vinsældum Gufugleyparliala 6.900, G álfhreinsandi öflugir steikarofnar. Keramik helluborð kr. 15.900 RONNING Borgartúm 24 Sími 562 4011 try II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.