Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 26
26 E SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barninu STOKKE 5 ára ábyrgó Sama verð og annars staðar á Norðurlöndum Kr. 10.970 cpol Faxalenl 7 s. 568 7733 Góð dýna erz gulls ígildi -kjamimáhim! FÓLK eyðir að meðaltali þriðjungi ævinnar í rúminu. Samt sem áður er nýtt rúm oft fjárfesting sem mætir afgangi. Sjúkraþjálfarar leggja áherslu á að fólk gefi sér góðan tíma við val á dýnu og er miðað við að hún lagi sig að líkam- anum og veiti nægilegan stuðning, þannig að hryggsúlan sé bein þeg- ar Iegið er út af. Fjórir fjórða árs nemar í sjúkraþjálfun við Háskóla íslands fóru á stúfana fyrr á árinu og gerðu athugun á íslenskum dýnumarkaði og birtist saman- tektin hér með leyfi ritnefndar Þrymils. Endingartími góðrar dýnu er talinn 8-15 ár og að vakna þreytt- ur á morgnana gæti verið vísbend- ing um að sá tími sé liðinn þó margir aðrir þættir geti haft áhrif. Val á rúmi og dýnu er afar ein- staklingsbundið og spurningin því einatt sú: Hvaða dýna hentar þér? Sama hvað hún heitir. Vert er að hafa nokkur atriði í Morgunblaðið/Halldór MARGAR verslanir lána rúm- dýnur heim til prufu og einn- ig er hægt að leggjast ámæli- dýnu sem nemur þyngdar- dreifingu líkamans. I Línunni hf. geta áhugasamir nýtt sér möguleika svokallaðs hvíldar- greinis sem prentar út leið- beiningar um hvers konar dýna hentar þeim. Þess má hins vegar geta að hvíldar- greinirinn er miðaður við dýnur tiltekins framleiðanda. Einnig skiptir máli hversu mikið dýnan sígur undan þunga líkam- ans. Fólk með verki frá hrygg og hálsi, gigtarsjúkdóma og of mikinn hreyfanleika í liðum þarf að huga sérstaklega vel að dýnuvali. Fyrir þessa einstaklinga er mikilvægt að miðstaða liða haldist sem mest- an hluta næturinnar. uruhusgogn á ftábæruverði Katrine: Srifborð/tölvuborð ¥n Anne: Kommóður, verð frá Kr: 12.900, Hans: Símabekkur Kr: 18.600,- TM - HUSGOGN Sfðumúla 30 • sfmi 568 6822 Opió: Mán-fðs. 9-18 Lau.10-16Sun. 14-16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.